Leitin skilaði 520 niðurstöðum

af DabbiGj
Fös 07. Maí 2021 10:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siðferðislegt val á innlendri verslun
Svarað: 29
Skoðað: 4411

Re: Siðferðislegt val á innlendri verslun

Veldu þá búð sem þjónustar þig best. Ég er einn þeirra sem kvartaði yfir Elko og ég ber ekki neinn kala eða þykir það sem þeir gera vera siðferðislega rangt. Þeir eru fyrirtæki sem telja það vera best fyrir sig að gera viðskiptavinum erfitt fyrir og koma upp vafa i huga þeirra um hvort að raftækin þ...
af DabbiGj
Mán 03. Maí 2021 23:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Erlendar verslanir sem senda hratt
Svarað: 11
Skoðað: 3551

Re: Erlendar verslanir sem senda hratt

Dropi skrifaði:
DabbiGj skrifaði:Vaktarar versla ekki lengur við Elko

Ég ramba stundum þarna inn til að skoða hversdagslega hluti eins og örbylgjuofna, ísskápa. Allt sem tengist tölvum er svo aumingjalegt framboð hjá þeim en heimilistækin eru ágæt.


Það er sama dótið þarna og í hinum búðunum nema hvað að þjónustan er mikið verri.
af DabbiGj
Mið 28. Apr 2021 23:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Erlendar verslanir sem senda hratt
Svarað: 11
Skoðað: 3551

Re: Erlendar verslanir sem senda hratt

birgirs skrifaði:Hvað með svona alhliðafjarstýringar?
https://elko.is/search/?q=fjarst%C3%BDr ... nv%C3%B6rp


Vaktarar versla ekki lengur við Elko
af DabbiGj
Mið 28. Apr 2021 23:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko og ábyrgðarmál
Svarað: 111
Skoðað: 20199

Re: Oculus rift umræðan

Elko eru glataðir, ég er nýbúinn að standa í stappi við þá eftir að ísskápur sem ég verslaði hjá þeim bilaði, ég greindi bilunina og bað um að þeir myndu þjónusta viðgerðina. Ég bý á Selfossi og þurfti að eyða næstum því heilum degi í símanum og að senda Elko skilaboð varðandi hvernig ég get sótt á...
af DabbiGj
Sun 18. Apr 2021 16:13
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Bílskúrsljós
Svarað: 14
Skoðað: 5150

Re: Bílskúrsljós

Þetta er allt mjög svipað .... Sum af þessum ljósum eru með alveg skelfilegum led borðum sem eru með hræðilega lélegt CRI(color rendering index) þar sem allir litir blandast saman. Vonandi með að kaupa eitthvað merki þá fær maður ekki bottom of the barrel led borða. Bauhaus eru með Osram á góðu ver...
af DabbiGj
Sun 18. Apr 2021 16:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elko og ábyrgðarmál
Svarað: 111
Skoðað: 20199

Re: Oculus rift umræðan

Elko eru glataðir, ég er nýbúinn að standa í stappi við þá eftir að ísskápur sem ég verslaði hjá þeim bilaði, ég greindi bilunina og bað um að þeir myndu þjónusta viðgerðina. Ég bý á Selfossi og þurfti að eyða næstum því heilum degi í símanum og að senda Elko skilaboð varðandi hvernig ég get sótt áb...
af DabbiGj
Fös 16. Apr 2021 12:32
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Bílskúrsljós
Svarað: 14
Skoðað: 5150

Re: Bílskúrsljós

Þetta er allt mjög svipað

Ég setti ljós í skúrinn hjá mér frá Bauhaus og er mjög sáttur, það tekur sirka mínútu að hengja þau upp og tengja
af DabbiGj
Sun 11. Apr 2021 13:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Freelance f. Erlent fyrirtæki ?
Svarað: 27
Skoðað: 3794

Re: Freelance f. Erlent fyrirtæki ?

Þetta er mjög einfalt Þú ert verktaki hjá þessu fyrirtæki og greiðir þá skatta og gjöld sem þú berð hér á landi Þú þarft að borga lífeyri, tryggingagjald, tekjuskatt og útsvar. Ef að þetta er eitthvað minniháttar að þá myndi ég ekki mæla með því að stofna EHF í kringum starfsemina nema að þú sért að...
af DabbiGj
Lau 20. Feb 2021 00:20
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Svarað: 17
Skoðað: 3632

Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)

Svo væri líka gaman ða heyra í þeim sem sérpanta og vinna timbur að athuga hvað gegnheilir listar myndu kosta í fallegu efni
af DabbiGj
Lau 20. Feb 2021 00:01
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Trélistaveggur... (wood slat wall)
Svarað: 17
Skoðað: 3632

Re: Trélistaveggur... (wood slat wall)

Það er hægt að gear þetta með furulistin og bæsa þá og lakka eða þá að nota krossvið

Það er ekki nákvæmlega sama útlit en helvíti nálægt

https://simplyalignedhome.com/affordable-slat-wall/
af DabbiGj
Mið 27. Jan 2021 15:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spyr fyrir vin. Hvernig skal fullorðnum manni hent út ?
Svarað: 53
Skoðað: 6125

Re: Spyr fyrir vin. Hvernig skal fullorðnum manni hent út ?

Allar uppástungur um að henda honum út með ofbeldi, skipta um skrár o.s.f. eru mjög heimskulegar að mínu mati. Þarna er einstaklingur sem er greinilega með mikið af vandamálum sem að ég ætla ekki að fara að greina hér. Persónulega myndi ég mæla með að tala við félagsráðgjafa og reyna að koma honum í...
af DabbiGj
Lau 02. Jan 2021 18:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Creditinfo staðan í byrjun árs
Svarað: 97
Skoðað: 22616

Re: Creditinfo staðan í byrjun árs

Það er margt sem hefur áhrif á þetta, að lenda á vanskilaskrá er örruglega það versta, að gleyma að borga á gjalddaga getur haft slæm áhrif, að lenda á vanskilaskrá hefur mjög slæm áhrif.

Að vera með skuldbindingar og eignir bætir skorið.

Þetta er samt frekar tilgangslaust fyrir bankana held ég.
af DabbiGj
Mán 28. Des 2020 01:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ísskápar í Elko á útsölu árgerð 2015 ?
Svarað: 7
Skoðað: 1944

Re: Ísskápar í Elko á útsölu árgerð 2015 ?

Þetta er ekki framleiðsluár heldur hvenær þeir eru hannaðir.

Þú þarft að hafa raðnúmerið af ískapnum til að lesa hvenær hann er smíðaður.
af DabbiGj
Sun 11. Okt 2020 12:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Svarað: 53
Skoðað: 32035

Re: Bílaviðgerðir í boði

Nú vinn ég á einu stærsta bifreiðaverkstæði landsins, það er ekkert sem heitir lyftugjald eða neitt af því sem þú taldir upp er rukkað :-k Þarf ég að draga fram nótur og skanna hér inn ? Það er öllum frjálst að setja upp verðskránna sína einsog þeim sýnist. Tímagjald á útseldri vinnu er þá líklega ...
af DabbiGj
Lau 10. Okt 2020 10:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Svarað: 53
Skoðað: 32035

Re: Bílaviðgerðir í boði

Smá ábending. Ef þú ætlar að ná í viðskipti þá er það þitt að sannfæra fleiri viðskiptavini um mæta til að þú náir niður aðstöðukostnaðinum, ekki þess sem ætlar að láta laga bílinn sinn. Aðstöðu kostnaður er X. Auðvitað væri betra að geta verið alltaf með 3 í hvert skipti en það hentar kannski ekki...
af DabbiGj
Lau 10. Okt 2020 10:28
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.
Svarað: 53
Skoðað: 32035

Re: Bílaviðgerðir í boði *Edit. Breytt verðskrá.

Allir sem hafa labbað inná bílaverkstæði vita að þetta er grínverð Það er augljóst að það eru ekki stórar bilanatölvur eða réttingabekkur sem menn eru að nota fyrir svona verð en fyrir smáviðgerðir og minni verk að að þá er þetta mun meira en sanngjarnt og flott að menn séu að brjóta upp hið hefðbun...
af DabbiGj
Fös 31. Jan 2020 00:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það sem við vitum og vitum ekki um Kung Flú vírusinn
Svarað: 17
Skoðað: 3475

Re: Það sem við vitum og vitum ekki um Kung FLú vírusinn

Hlustaði á mjög skemmtilega greiningu á því hvernig kínverska ríkisstjórnin er með ótrúleg tæki til að bregðast við svona faraldri langt framyfir allar aðrar ríkisstjórnir í heiminum en á sama tíma er það krafan um að allir ríkisstarfsmenn séu fullkomnir sem veldur því að þessu er leynt í upphafi se...
af DabbiGj
Mið 29. Jan 2020 11:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það sem við vitum og vitum ekki um Kung Flú vírusinn
Svarað: 17
Skoðað: 3475

Re: Það sem við vitum og vitum ekki um Kung FLú vírusinn

Held að þetta sé slys, þ.e. fólk að borða villtar leðurblökur af einhverjum útimörkuðum.

Við erum allir örrugir þarsem við sitjum læstir inní kompunum okkar við að yfirklukka
af DabbiGj
Mán 20. Jan 2020 22:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta sjónvarp að utan?
Svarað: 15
Skoðað: 2387

Re: Panta sjónvarp að utan?

Mér finnst nú eiginlega vera aðalatriðið að þú pantar þetta tæki frá USA, þá ertu kominn með tæki sem er fyrir 110volt. Strambreytar eru oft leiðinlegt vesen og auka kostnaður, sérstaklega ef tækin taka svolítin straum. Kv. Einar það er 2020 og mjög litlar líkur á að þú fáir tæki sem er bara 110V
af DabbiGj
Fim 16. Jan 2020 00:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Meðmæli með innbyggðum örbylgjuofni?
Svarað: 13
Skoðað: 2213

Re: Meðmæli með innbyggðum örbylgjuofni?

Græjaðu útdraganalega hillu í þetta
af DabbiGj
Sun 05. Jan 2020 00:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig router eru vaktarar með
Svarað: 59
Skoðað: 14528

Re: Hvernig router eru vaktarar með

Er með samsung smartthings wifi setup sem er snjallhub líka, var að bera saman speedtest á Sagemcom F@ST 5366 frá símanum og samsung routerunum.

Mér brá frekar mikið þegar að ég sá muninn á þeim



Mynd
af DabbiGj
Fim 10. Okt 2019 20:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tryggingafélögin hækka í kór
Svarað: 29
Skoðað: 6399

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Bara bíltryggingarnar hjá VÍS voru rétt um 750.000 og það var ekki kaskó innifalið í því og einu tjónin sem ég hef lent í voru framrúðutjón á tveggja ára fresti sirka á mismunandi bílum.
af DabbiGj
Fim 10. Okt 2019 20:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tryggingafélögin hækka í kór
Svarað: 29
Skoðað: 6399

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

Hús, 3 íbúðir sem ég leigi út, 4 bíla, sumarhús, mig sjálfan, konuna, ketti og innbúið á heimilinu, litla ábyrgðatryggingu fyrir reksturinn hjá mér.
af DabbiGj
Mið 09. Okt 2019 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tryggingafélögin hækka í kór
Svarað: 29
Skoðað: 6399

Re: Tryggingafélögin hækka í kór

tryggingarnar mínar hjá vís voru að detta í 2 milljónir, ég fór hringinn og fékk tilboð hjá öllum.

Sjóvá og vörður voru að koma inn í kringum 1.200.000 og ég endaði á verði útaf betri þjónustu í öllum samskiptum.

Hefur einhver hér reynslu af því að versla við tryggingamiðlara ?
af DabbiGj
Mið 09. Okt 2019 21:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fasteignasalar..
Svarað: 42
Skoðað: 10039

Re: Fasteignasalar..

Ef þið nennið að standa í því að þá getið þið alltaf selt sjálfir, það er ekkert sem kemur í veg fyrir það en ég myndi láta fasteignasala sjá um að útbúa kaupsamning og þeir geta það fyrir fast verð, 140-250 þúsund sem er ekkert hræðilegt í stóra samhenginu. Það er hellings vinna sem liggur að baki ...