Leitin skilaði 201 niðurstöðum

af Le Drum
Mið 24. Nóv 2010 12:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp - vantar að laga MFT og MBR
Svarað: 9
Skoðað: 1428

Re: Hjálp - vantar að laga MFT og MBR

Kemst í BIOS stillingar og allt að. Get keyrt linux af USB. Hef verið að nota testdisk í gegnum linux.

Er búinn að útvega mér usb flakkara. Er að gramsa í þessu með easeus partition recovery. Sendi inn mynd seinna þegar ég er búinn að skanna diskinn.

Er kannski til betra forrit en það?
af Le Drum
Þri 23. Nóv 2010 16:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp - vantar að laga MFT og MBR
Svarað: 9
Skoðað: 1428

Re: Hjálp - vantar að laga MFT og MBR

Það er nefnilega málið að það kemur engin villumelding. Bara _ blikkandi stöðugt og ekkert gerist. Alt -F10 virkar ekki þar sem hún finnur ekki HDD recovery partitionið.

Takk fyrir svarið. Ætla að prufa þetta.
af Le Drum
Þri 23. Nóv 2010 15:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hjálp - vantar að laga MFT og MBR
Svarað: 9
Skoðað: 1428

Hjálp - vantar að laga MFT og MBR

Sælir vaktarar. Oft er þörf en nú er nauðsyn. Málið er að einhverja hluta vegna hefur MBR og MFT fokkast algerlega upp hjá mér í ACER 5740G. Næ ekki að komast einu sinni í restore. Hef verið að keyra TESTDISK í gegnum LINUX og sé að efnið er til staðar (PQSERVICE, SYSTEM RESERVED, ACER sem er C: dri...
af Le Drum
Fim 14. Okt 2010 18:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ADSL gegnum HÍ/RHÍ
Svarað: 0
Skoðað: 976

ADSL gegnum HÍ/RHÍ

Sælir vaktarar.

Er einhver hérna inni sem er að nýta sér ADSL í gegnum Reiknistofnun Háskóla Íslands?

Það er að segja yfir ADSLtengingu frá Símanum?

Er eitthvað á því að græða annað en að það er frítt?
af Le Drum
Fös 04. Jún 2010 13:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar rafhlöðu í FS AMILO PRO - skipti
Svarað: 0
Skoðað: 476

Vantar rafhlöðu í FS AMILO PRO - skipti

Sælir.

Er einhver þarna úti sem á rafhlöðu í Fujitsu Siemens Amilo Pro V8010D og vantar kannski skjá (eða innvols þó ekki HDD) úr dauðri ACER ASPIRE 5315-2826.

Sem er þá til í að skipta á sléttu?
af Le Drum
Lau 10. Apr 2010 01:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Zyxel powerline ethernet adapter
Svarað: 3
Skoðað: 1035

Re: Zyxel powerline ethernet adapter

Hvaða firmware settirðu í græjuna? Og hvar fannstu það? Er að lenda í svipuðum vandamálum.
af Le Drum
Lau 07. Nóv 2009 14:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Win XP yfir í 7
Svarað: 9
Skoðað: 862

Re: Win XP yfir í 7

Lætur tölvuna "boota" af geisladisknum og velur "CUSTOM" en ekki "UPGRADE", þá færðu þann valmöguleika að formata drifið áður en þú setur upp Win7.
af Le Drum
Þri 02. Jún 2009 15:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: MS Exchange og MS OUTLOOK 2007
Svarað: 3
Skoðað: 771

MS Exchange og MS OUTLOOK 2007

Góðan daginn piltar. Þannig er mál með vexti að einhverja hluta vegna var pósthólfinu hjá mér í vinnunni breytt úr hefðbundna POP3 yfir í MS Exchange. Mér hefur hingað til fundist best að nota MS OUTLOOK til þess að lesa og senda póst, þannig að spurningin er, er einhver þarna úti sem lumar á skref ...
af Le Drum
Mán 01. Jún 2009 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver er stærsta Íslenska spjall síðan ?
Svarað: 9
Skoðað: 1259

Re: Hver er stærsta Íslenska spjall síðan ?

Kannski er maður smá litaður en ég ætla að skjóta á spjallborðið á http://www.liverpool.is" onclick="window.open(this.href);return false;. Nú veit ég ekki hve margir notendur eru skráðir annars staðar hvað þá hér, en á spjallinu hjá http://www.liverpool.is" onclick="window.open(this.href);return fal...
af Le Drum
Fös 29. Ágú 2008 00:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Stillingar fyrir HTC S730
Svarað: 4
Skoðað: 1088

Re: Stillingar fyrir HTC S730

Kærar þakkir.

Þetta er þá komið.
af Le Drum
Mið 27. Ágú 2008 17:53
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Stillingar fyrir HTC S730
Svarað: 4
Skoðað: 1088

Stillingar fyrir HTC S730

Sælir. Ég hef undir höndum glænýjan HTC S730 lófatölvu-farsíma sem keyrir á Windows Mobile. Nema hvað að ég er í smá vandræðum með að koma inn í hann stillingum Símans fyrir GPRS og MMS-skilaboð. SMS sendingar virka eins og drekka vatn. En ég virðist ekki geta komist inná GPRS eða sent MMS-skilaboð....
af Le Drum
Mið 23. Jan 2008 16:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Planet FPS-3121 og Windows Vista
Svarað: 1
Skoðað: 601

Planet FPS-3121 og Windows Vista

Ég er hérna með tvo prentara tengda við Planet Fast Print Server 3121. Annar er CANON IX5000 A3 prentari og hinn er talsvert gamall HP Deskjet 880C. Hef verið að prenta úr þeim báðum með þessarri uppsetningu úr Windows XP án allra vandræða. En þegar ég ætla mér að nota Windows Vista þá er ég í vandr...
af Le Drum
Mán 17. Sep 2007 19:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða harði diskur?
Svarað: 1
Skoðað: 711

Hvaða harði diskur?

Sælir. Hef verið að leita að upplýsingum hvaða harða disk ég get troðið í COMPAQ PRESARIO V5000. Hann er greinilega hruninn, hef verið að leita á hp.com+google að lista yfir hvað ég get sett í staðinn en ekki fundið hingað til. Er einhver sem getur gefið mér einhverjar upplýsingar? Þúsund þakkir fyr...
af Le Drum
Fim 06. Sep 2007 22:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LCD skjár fyrir leikjatölvu
Svarað: 6
Skoðað: 1035

þú getur tengt þessar tölvur við venjulegt sjónvarp.. þarf ekkert að vera lcd Jamm vissi það þokkalega vel, en þar sem ég er að leita að "minni" lausn en túbuskjá (sem verður sinnum 4 nota bene og tekur leiðinlega mikið pláss) þá var ég að pæla í LCD skjá beint á vegg. Og til þess að spara peninga ...
af Le Drum
Fim 06. Sep 2007 21:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: LCD skjár fyrir leikjatölvu
Svarað: 6
Skoðað: 1035

LCD skjár fyrir leikjatölvu

Góðan daginn tölvusnillingar.

Ég er að spá í einu, hvort nefnilega sé hægt að tengja XBOX og PS2 við "venjulegan" LCD skjá?

Er VGA stuðningur í þessum tveim tölvum?

Eða þarf ég að versla LCD-sjónvarp?

Einhver sem getur svarað þessu sem fyrst?
af Le Drum
Sun 01. Apr 2007 12:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GPS18 USB reklar
Svarað: 6
Skoðað: 1445

Glæsilegt. Rar-fællinn reddaði mér ;)

Takk fyrir hjálpina.
af Le Drum
Lau 31. Mar 2007 14:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GPS18 USB reklar
Svarað: 6
Skoðað: 1445

Neibb. WinXP.
af Le Drum
Fös 30. Mar 2007 23:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GPS18 USB reklar
Svarað: 6
Skoðað: 1445

GPS18 USB reklar

Sælir.

Hef ekki hugmynd hvar ég ætti að setja þennan póst en mér bráðvantar Windows rekla fyrir Garmin GPS18 USB.

Er ekki einhver þarna úti sem á uppsetningardiskinn fyrir þetta apparat og getur bjargað mér.

Reklanir frá http://www.garmin.com eru hreinlega ekki að virka hætishót.
af Le Drum
Mán 08. Jan 2007 00:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bjarga eyddum myndum
Svarað: 5
Skoðað: 1057

sticky? ermmm, hvað er það?
af Le Drum
Sun 07. Jan 2007 20:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bjarga eyddum myndum
Svarað: 5
Skoðað: 1057

Bjarga eyddum myndum

Sælir. Er í smá vandræðum, mál með vexti að ég eyddi óvart fullt af jpg-myndum, sem ég sárlega sakna núna. Er búinn að prufa fullt af forritum til þess að ná þeim til baka, en fæ þær bara allar svartar, samt finna forritin réttu stærðina á myndunum (sem sagt ekki 0-b) þannig að eitthvað ætti að sjás...
af Le Drum
Þri 28. Nóv 2006 01:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Speedtouch 585, windows live messenger 8.1 og webcam?
Svarað: 1
Skoðað: 1021

Svarið við þessari gátu var að nota 8.0

Virkaði um leið. Var búinn að leita út um allt af lausnum.

Pifff.
af Le Drum
Mán 27. Nóv 2006 17:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Speedtouch 585, windows live messenger 8.1 og webcam?
Svarað: 1
Skoðað: 1021

Speedtouch 585, windows live messenger 8.1 og webcam?

Sælir. Er einhver sem er að lenda í sama veseni eða hefur lent og leyst það varðandi að sjá webcam frá öðrum með ofangreind apparöt í gang? Er tengdur SpeedTouch 585 gegnum þráðlaust net. Get öllu jöfnu sent frá mér video feed en ekki tekið á móti neinu, það er eins og webcam protocollinn tengist en...
af Le Drum
Þri 17. Okt 2006 20:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Planet Fast Print Server vandamál
Svarað: 7
Skoðað: 1415

Smá uppdeit.

Prufaði að tengja HP880C við boxið, responaði eins og skot, reyndar án bleks. Tengdi aftur við Canon IP1500 og sama sagan aftur, þannig að gallinn er canon ekki prentþjónninn.
af Le Drum
Mið 11. Okt 2006 18:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Planet Fast Print Server vandamál
Svarað: 7
Skoðað: 1415

Var að prufa prenta úr pc sem er tengd LAN með kapli, nákvæmlega sama sagan.

Er kannski mögulegt að boxið sé bara gallað?
af Le Drum
Mið 11. Okt 2006 15:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Planet Fast Print Server vandamál
Svarað: 7
Skoðað: 1415

Aha. Skil. Printserverinn hjá mér er tengdur með kapli að sjálfsögðu, USB yfir í LAN.

Þannig að ég þarf að tengja laptopinn með þráði í stað þráðlaust.

Ekki er það nú þægilegt.