Leitin skilaði 2369 niðurstöðum

af jonfr1900
Fös 23. Feb 2018 20:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 16777

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

Það er markvisst verið að vinna að því útum allt land að útrýma mælum sem ekki er hægt að lesa af í fjarálestri. Ég held ég geti fullyrt að allir nýjir mælar sem settir eru upp í dag eru með búnaði sem gerir eiganda mælisins (veitunni, ekki húseiganda) kleift að lesa af honum rafrænt með nokkrum mú...
af jonfr1900
Fös 23. Feb 2018 19:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga
Svarað: 112
Skoðað: 16777

Re: Tölvubúnaði fyrir 20 milljónir stolið - Lögregla leitar upplýsinga

óæskilegt í sögulegu samhengi að gerast hráefnanýlenda fyrir erlenda heimsveldis þjóð. Hvað helduru að við höfum verið í gegnum árin annað en hráefnanýlenda fyrir breta ? Við erum það meirað segja ennþá, við sendum óhemju magn af fisk þangað vikulega. Hitaveitan kemur einu sinni á ári til að lesa a...
af jonfr1900
Fim 22. Feb 2018 02:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins
Svarað: 20
Skoðað: 3213

Re: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins

Mér fynnst allveg magnað að það sé hægtð að kreista úr kopar 100mbit stöðugt, í raun meira, á yfir 50 ára gömlum vír. Þetta snýst um notað tíðnisvið og mótun (Qam256 og hærra). Það sem ég hef lesið mér til þá er VDSL2 að keyra á 35Mhz með allt að Qam4096 mótun ef það er notað 300Mbit/s upp og niður...
af jonfr1900
Mið 21. Feb 2018 12:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins
Svarað: 20
Skoðað: 3213

Re: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins

Ég skil ekki afhverju Breiðvarpið var lagt niður á höfuðborgarsvæðinu. Í dag er hraðinn yfir DOCSIS 3.1 er núna kominn upp í 1.2Gbit/s í dag og hámarks hraðinn er 10Gbit/s (upp og niður). Fyrir utan þá flækir þetta alla móttöku á sjónvarpi hjá fullt af fólki.
af jonfr1900
Þri 20. Feb 2018 22:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins
Svarað: 20
Skoðað: 3213

Þáttur Rúv um ljósleiðaravæðingu höfuðborgarsvæðisins

Mér finnst þetta mjög áhugaverður þáttur um ljósleiðaravæðingu á höfuðborgarsvæðinu. Það er að sjá á þessum þætti að Síminn hafi veðjað á VDSL og síðar VDSL2 og tapað því veðmáli (þetta hefur gerst áður hjá Símanum þegar internetið kom fyrst til sögunar). Afleiðingin af því er að núna þarf Síminn að...
af jonfr1900
Þri 20. Feb 2018 22:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?
Svarað: 29
Skoðað: 6423

Re: Er Vodafone að fara sömu leið og síminn?

steinarsaem skrifaði:Eru fleiri lönd sem telja gagnamagn í netáskriftum sínum ?


Bara Bandaríkin og Kanada á þessum hluta hnattarins. Þetta er löngu hætt á hinum Norðurlöndum. Get staðfest að þeir eru hættir að telja gagnamagn í Þýskalandi.
af jonfr1900
Lau 10. Feb 2018 13:56
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: windows 10 64 mb vesen við upps á nýrri vél
Svarað: 2
Skoðað: 3715

Re: windows 10 64 mb vesen við upps á nýrri vél

Ég mæli með því að þú ræsir af usb drifi inn í Windows 10 uppsetningu og keyrir uppsetninguna upp að nýju.
af jonfr1900
Lau 09. Des 2017 10:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 1 hdmi port- 2 skjáir?
Svarað: 6
Skoðað: 1264

Re: 1 hdmi port- 2 skjáir?

Þetta er ekki HDMI switch. Þetta sýnir sömu myndina á mörgum skjám samkvæmt framleiðanda.
af jonfr1900
Fös 08. Des 2017 22:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 1 hdmi port- 2 skjáir?
Svarað: 6
Skoðað: 1264

Re: 1 hdmi port- 2 skjáir?

Þú þarft að fá þér HDMI splitter. Ég veit ekki hvort að þetta er selt á Íslandi.

https://www.amazon.co.uk/Neoteck-Splitt ... ns+at+once
af jonfr1900
Fös 08. Des 2017 18:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er hægt að setja þjófavörn á þætti og kvikmyndir?
Svarað: 51
Skoðað: 8164

Re: Er hægt að setja þjófavörn á þætti og kvikmyndir?

Einhver búinn að athuga hvernig höfundarréttarvörn var notuð?
af jonfr1900
Fös 08. Des 2017 18:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi
Svarað: 24
Skoðað: 10358

Re: Vitið þið hvort iptv sé löglegt hér á landi

dbox skrifaði:Eru engin lög um þetta, sem engin getur vitnað í hér?


Þetta mundi varða við lög 81/2003 eða fjarskiptalög.

https://www.althingi.is/lagas/nuna/2003081.html

Síðan bætast við höfundréttarlög og fleira.
af jonfr1900
Mið 29. Nóv 2017 13:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ
Svarað: 74
Skoðað: 31460

Re: IS TV Proxy - Proxy fyrir RÚV og OZ

Hvernig tölvu þarf ég í þetta?
af jonfr1900
Mið 29. Nóv 2017 13:45
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er hægt að setja þjófavörn á þætti og kvikmyndir?
Svarað: 51
Skoðað: 8164

Re: Er hægt að setja þjófavörn á þætti og kvikmyndir?

Hugbúnaður sem lagar myndbönd í dag er orðin nógu góður að ég held að það sé hægt að breyta skránni á einfaldann hátt yfir allt saman (fjarlægja og bæta inn texta). Ég veit ekki með þennan blikkandi texta þar sem ég hef ekki verið með sjónvarp símans í áskrift síðan ég flutti frá Íslandi 2011. Ef þe...
af jonfr1900
Mið 22. Nóv 2017 16:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Net Neutrality
Svarað: 12
Skoðað: 1627

Re: Net Neutrality

Þar sem Ísland er innan EES (í reynd ESB) að þessu leitinu þá gilda reglur og lög ESB um opið internet. Nánar hérna í eftirtöldum tenglum. Opið internet er lög innan ESB og EES. Tengill 1, http://berec.europa.eu/eng/netneutrality/ Tengill 2, https://ec.europa.eu/digital-single-market/en/policies/ope...
af jonfr1900
Mið 22. Nóv 2017 12:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Tengja VHS tæki við 4K sjónvarp
Svarað: 11
Skoðað: 2681

Re: Tengja VHS tæki við 4K sjónvarp

Er sjónvarpið ekki með hliðræðna móttöku? Annars er eina lausnin sem ég hef fundið er analogue til DVB-T búnaður sem sendir þá út á UHF rás. Hérna er eitt slíkt á Amazon Þýskalandi, https://www.amazon.de/HD-Line-HD6990-Digitaler-Modulator-Converter/dp/B01AY6Q6JI/ref=pd_sbs_60_4?_encoding=UTF8&ps...
af jonfr1900
Þri 26. Sep 2017 22:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði á VDSL2 hjá Símanum?
Svarað: 9
Skoðað: 1911

Re: Hraði á VDSL2 hjá Símanum?

Ég er með örorkubætur frá Íslandi. Þjónustuaðilinn sem ég versla við núna (Stofa) þá kostar 100Mbps ljósleiðari 299DKK + 20DKK fyrir fasta IP tölu. Þetta eru 5.462 íslenskar krónur í dag. Næsta tenging fyrir ofan kostar 499DKK (8.543 kr) og er 600Mbps. Undanfarið hefur íslenska krónan verið að veikj...
af jonfr1900
Þri 26. Sep 2017 12:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði á VDSL2 hjá Símanum?
Svarað: 9
Skoðað: 1911

Re: Hraði á VDSL2 hjá Símanum?

Ég verð úti á landi, hef ekki efni á því að búa á höfuðborgarsvæðinu. Veit ekki hversu góð símalínan er þar sem ég verð en ég reikna með að ástandið sé viðunandi þangað til að ég kemst að öðru. velkominn til baka til Íslands og á Vaktina. nennirðu að segja okkur hvað er gott og ekki gott í Danmörku...
af jonfr1900
Mán 25. Sep 2017 18:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði á VDSL2 hjá Símanum?
Svarað: 9
Skoðað: 1911

Re: Hraði á VDSL2 hjá Símanum?

Ég verð úti á landi, hef ekki efni á því að búa á höfuðborgarsvæðinu. Veit ekki hversu góð símalínan er þar sem ég verð en ég reikna með að ástandið sé viðunandi þangað til að ég kemst að öðru.
af jonfr1900
Mán 25. Sep 2017 16:48
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraði á VDSL2 hjá Símanum?
Svarað: 9
Skoðað: 1911

Hraði á VDSL2 hjá Símanum?

Ég er að flytja til Íslands á næsta ári eftir rúmlega 5 ára búsetu í Danmörku. Ég reyndar bjó á Íslandi árið 2015 til Apríl 2016 en ég hef ekki keypt internet yfir símalínu síðan árið 2012 á Íslandi. Samkvæmt Mílu og Símanum er hraðinn á Ljósnetinu hjá þeim 50Mb/s (google segir að þetta sé 400Mbps) ...