Leitin skilaði 518 niðurstöðum

af Henjo
Mán 02. Jún 2014 22:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) Antec P180 (Seldur)
Svarað: 2
Skoðað: 447

(TS) Antec P180 (Seldur)

Er með hérna tölvukassa, Antec P180. Lýtur mjög vel út, fylgja með honum tvær antec viftur með hraðastillingum (low,medium og high) Mynd af slíkum kassa: http://www.quietpc.com/images/products/p180s.jpg" onclick="window.open(this.href);return false; Það vantar smá í hann, en það eru tveir sleðar fyr...
af Henjo
Fös 30. Maí 2014 15:07
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) Skjákort, DDR3 RAM, Örgjörvakæling (góð)
Svarað: 0
Skoðað: 254

(ÓE) Skjákort, DDR3 RAM, Örgjörvakæling (góð)

Óska eftir skjákorti, eithvað sem er ekki alltof gamalt og eyðir ekki endalaust af rafmagni, eithvað eins og Geforce 450 væri fullkomið. Skoða allt. Einnig óska ég eftir DDR3 vinnsluminni, annaðhvort 2gb eða 4gb. Og einnig, ef eithver á góða örgjörvakælingu sem passar á AM3 socket (til að replaca st...
af Henjo
Fös 30. Maí 2014 14:56
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Battlefield 3 frír hjá origin
Svarað: 5
Skoðað: 1287

Re: Battlefield 3 frír hjá origin

Elska það að hann sé frír, allir serverar sem eru svo oft alltaf tómlegir eru allir fullir núna. Auk þess eru endalaust af "noobum" að spila.
af Henjo
Sun 18. Maí 2014 03:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: selt. Til söluSapphire HD 7850 2Gb yfirklukkunarkort
Svarað: 5
Skoðað: 754

Re: Til söluSapphire HD 7850 2Gb yfirklukkunarkort

Meinarðu ekki að það sé tveggja ára gamalt? Þar sem þau komu ekki út fyrr en 2012.
af Henjo
Fim 15. Maí 2014 16:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort mögulega bilað
Svarað: 16
Skoðað: 2205

Re: Skjákort mögulega bilað

Hmm, ef skákortið væri að verða bilað, myndi tölvan ekki sýna skrítna liti og crasha?

Myndi giska á að þetta væri eithvað software vesen.
af Henjo
Fim 24. Apr 2014 19:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS logitech g27
Svarað: 1
Skoðað: 371

Re: TS logitech g27

Hvað hefðirðu ýmindað þér að fá fyrir þetta? Og hvað er þetta gamalt. (hef áhuga)
af Henjo
Sun 20. Apr 2014 21:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á 3 ára gamalli tölvu..
Svarað: 11
Skoðað: 1154

Re: Uppfærsla á 3 ára gamalli tölvu..

Er ekki 770 svoldið overkill fyrir þennan CPU

myndi halda að best væir að uppfæra móðurborð, örgjörva og skjákort.

Kaupa kannski frekar AMD Fx6300 örgjörva, eithvað fallegt nýtt móðurborð fyrir hann og síðan GPU Nvidia 660
af Henjo
Sun 20. Apr 2014 17:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.
Svarað: 16
Skoðað: 2052

Re: Hvaða síma fyrir 9 ára krakka.

Myndi mæla með samlokusíma, svona litlir krakkar gleyma svo oft að skella á og svona.
af Henjo
Sun 20. Apr 2014 00:11
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE 1 TB hörðum disk
Svarað: 20
Skoðað: 1764

Re: ÓE 1 TB hörðum disk

Hvað er verið að borga fyrir svona diska? Er með einn Green WD 1tb sem ég er ekkert að nota (1tb er einfaldlega of lítið fyrir mig þegar ég er með aðra 2-3tb)
af Henjo
Lau 22. Feb 2014 02:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: TS Alfa Romeo 156 2.0 BSK
Svarað: 16
Skoðað: 3000

Re: TS Alfa Romeo 156 2.0 BSK

Óendanlega fallegir og skemmtilegir bílar.

Leiðilegt hvað fáir kunna að meta þá.
af Henjo
Mið 12. Feb 2014 17:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS 500gb WD BLUE diskur
Svarað: 0
Skoðað: 312

TS 500gb WD BLUE diskur

Er með til sölu 500gb WD bláan disk. Lítið notaður, búin að vera uppá hillu með afrit af skjölum á sér síðastliðin tvö ár. Hann var verslaður í byrjun 2010 (18 Nov 2009 stendur á honum) Blue á að vera eithverskonar performance týpa. Svona diskur kostar nýr 11þús. Er ekki viss á verði, þið getið komi...
af Henjo
Fös 13. Des 2013 19:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp, budget rétt yfir 100k
Svarað: 1
Skoðað: 446

Sjónvarp, budget rétt yfir 100k

Hvað myndi fólk mæla með, er að leita mér að sjónvarpi. Helst í kringum 40" með budget rétt yfir 100þús.

Takk.
af Henjo
Sun 01. Sep 2013 04:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurning varðandi Þráðlaus netkort (hvað á að velja)
Svarað: 1
Skoðað: 555

Re: Spurning varðandi Þráðlaus netkort (hvað á að velja)

Fór og fékk mér dýrari og flottari ASUS kortið. virkar vel, er alltaf með fimm strik. Þurfti samt að downloda driver af síðunni þeirra því Win7 sá kortið ekki auto. downlodaði drivernum en það var ekkert setup eða neitt. Þurfti að fara í device manager og þaðann vitna í skjallið sem ég downlodaði og...
af Henjo
Fös 30. Ágú 2013 17:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurning varðandi Þráðlaus netkort (hvað á að velja)
Svarað: 1
Skoðað: 555

Spurning varðandi Þráðlaus netkort (hvað á að velja)

Þarf þráðlaust netkort fyrir tölvuna mína sem passar í PCI-Express og er að velja milli þessara tveggja http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2240" onclick="window.open(this.href);return false; og http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=28_115&products_id=2135" onclick="window.open(this.href...
af Henjo
Mán 26. Ágú 2013 19:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] hljóðkort
Svarað: 0
Skoðað: 335

[TS] hljóðkort

http://kisildalur.is/?p=2&id=1657

vikugamalt, fylgir með kvittun og það kemur í upprunalegum umbúðum.

Fer á 5500kr.

*Er í kópavoginum
af Henjo
Lau 17. Ágú 2013 02:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besti Harði Diskurinn
Svarað: 13
Skoðað: 1760

Re: Besti Harði Diskurinn

Það er eithver sem mun geta svarað þessu betur en ég en þangað til eithver gerir það: Green diskarnir eru hannaðir til að vera undir geymslu. T.d í flökkurum. Þeir gera minni hita og eyða minni rafmagni, og þar af leiðandi hægari en hefðbundir diskar. RED diskarnir eru, skilst mér hannaðir undir gey...
af Henjo
Mán 05. Ágú 2013 17:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: gamall Imac skjár til sölu 24 tommu (1500kr?)
Svarað: 2
Skoðað: 625

gamall Imac skjár til sölu 24 tommu (1500kr?)

"lm240wu2 sl a1" stendur aftan á honum.
af Henjo
Mán 15. Júl 2013 03:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaupa fartölvu án stýrikerfis
Svarað: 4
Skoðað: 878

Kaupa fartölvu án stýrikerfis

Eru eithverjar búðir hérna á Íslandi sem bjóða upp á að kaupa fartölvu án Windows stýrikerfis?.