Leitin skilaði 628 niðurstöðum

af Hausinn
Sun 26. Nóv 2023 10:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hleðlsustöðvar fyrir rafbíla
Svarað: 16
Skoðað: 2063

Re: Hleðlsustöðvar fyrir rafbíla

Langar að benda á að Örtækni er með fínar hleðslustöðvar, einnig:

https://ortaekni.is/index.php/hledhslustoedhvar
af Hausinn
Fim 23. Nóv 2023 17:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
Svarað: 12
Skoðað: 1392

Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?

Hvað þýðir "heavy stuff"? Ætlar þú sem sagt að nota þetta aðalega sem vinnuskjár?
af Hausinn
Mið 22. Nóv 2023 08:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?
Svarað: 27
Skoðað: 4785

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Ég mæli með þessum þræði fyrir þá sem eru að vangaveltast yfir sjónvörpum núna:
https://www.reddit.com/r/HTBuyingGuides ... australia/
af Hausinn
Þri 14. Nóv 2023 19:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Build fyrir litla bróður
Svarað: 10
Skoðað: 1080

Re: Build fyrir litla bróður

Langar einnig að benda á að Cyber Monday og Svartur Fössari verður þennan mánuð, svo að það er no-brainer að kaupa allt þá.
af Hausinn
Þri 14. Nóv 2023 17:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Build fyrir litla bróður
Svarað: 10
Skoðað: 1080

Re: Build fyrir litla bróður

Ef að ég væri að setja saman tölvu í dag á 200þús myndi ég mæla með þessu. Töluvert betri tölva en þessi sem þú listaðir:

tölva.png
tölva.png (175.74 KiB) Skoðað 800 sinnum


Getur líka keypt aflgjafan hjá Kisildal ef Be Quiet! verður aftur til á lager. Mæli stranglega með að taka ekki Gamemax aflgjafann.
af Hausinn
Fim 09. Nóv 2023 14:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2272
Skoðað: 343311

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hérna er galin hugmynd. Biðja bandaríkin um aðstoð. Bora niður í eitthvað dýpi þarna og sprengja kjarnorkusprengjur, sem mynda tómarúm, sem lækkar jarðhæð og kannski kyrrþætt jörðina. Stórar sprengjur hafa t.d. verið notaðar til að slökkva á olíueldum. Myndi ekki flokkast sem "nuclear testing&...
af Hausinn
Sun 22. Okt 2023 11:04
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 2,5 drifi, má vera annað hvort SSD eða HDD
Svarað: 0
Skoðað: 287

[ÓE] 2,5 drifi, má vera annað hvort SSD eða HDD

Sælir. Vantar eitthvað lítið drif til þess að nota undir Wii homebrew. Á hýsingu, vantar bara drif. Þarf ekki að vera neitt stórt. :megasmile
af Hausinn
Fös 20. Okt 2023 20:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jæja - and again - Tölvutækni ásigkomulag?
Svarað: 24
Skoðað: 12979

Re: Jæja - and again - Tölvutækni ásigkomulag?

Ég þoli þennan þráð ekki... finnst þetta eitthvað rangt (skil samt að það sé það ekki). En lítið fyrirtæki sem er lokað í hádeginu á virkum degi... er ekki vísbending um að allt sé í fokki. Hef séð auglýsingar frá þeim nýlega á FB + held að tengdó hafi verið að versla af þeim fleiri Deco punkta, ha...
af Hausinn
Mán 16. Okt 2023 22:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?
Svarað: 27
Skoðað: 4785

Re: Besta sjónvarpið í kringum 100 kallinn?

Svartur fössari verður í næsta mánuð, svo að það væri sennilegast þess virði að bíða þar til ef þú ætlar að kaupa nýtt. Myndi einnig hafa augun opin á síðum eins og Bland og Brask og Brall. Hef stundum verið að sjá góð OLED sjónvörp vera að fara þar um 100þússara.
af Hausinn
Mið 11. Okt 2023 08:12
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] GTX 1060 6GB - 9000kr + smá auka
Svarað: 1
Skoðað: 1571

[TS] GTX 1060 6GB - 9000kr + smá auka

Sælir. Er með PNY 1060 6GB kort í fínu ástandi til sölu. Fer á 9000kr. :)


Er einnig með:

FX 8350 ásamt móðurborði sem fer á eitthvað smáklink. Segjum 1000kr

HP Pavilion G6 fartölvu með i5 og 4GB RAM. Vantar rafhlöðu og disk, en virkar annars fínt. 1500kr


852-0120
af Hausinn
Fim 05. Okt 2023 19:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Brjáluð samkeppni !!!
Svarað: 27
Skoðað: 5020

Re: Brjáluð samkeppni !!!

Moldvarpan skrifaði:Og ég með 5 ára gamlann budget android síma :roll:

Drullufínn ennþá.

Er sjálfur með Galaxy S9+ sem ég fékk notaðan fyrir svona 3 árum síðan á 30þús. Virkar fullkomnlega og gerir allt sem þarf. Mun aldrei alveg skilja þessa dellu varðandi það að vera með nýjasta símann.
af Hausinn
Mið 04. Okt 2023 21:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Örgjavakæling
Svarað: 9
Skoðað: 1884

Re: Örgjavakæling

Þú ættir ekki að þurfa neina vatnskælingu fyrir 13600KF, sérstaklega ef þetta er aðalega leikjavél. Taktu bara einhverja góða turnkælingu eins og Noctia NH-D15 eða DeepCool AK620.
af Hausinn
Mið 20. Sep 2023 18:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Slæmar vefsíður
Svarað: 225
Skoðað: 65031

Re: Slæmar vefsíður

Urgh þessi nýji Byko vefur... Hata þetta.
af Hausinn
Lau 16. Sep 2023 21:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvupæling
Svarað: 9
Skoðað: 2366

Re: Tölvupæling

Maður sér reglulega mjög solid tölvur hérna til sölu á Spjallinu. Myndi skoða það aðeins áður en þú tekur í gikkinn á þessari. :megasmile
af Hausinn
Lau 09. Sep 2023 09:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er hætt að selja pjúra bensín bíla?
Svarað: 28
Skoðað: 4220

Re: Er hætt að selja pjúra bensín bíla?

Ef ætlast er að kaupa bíl glænýjan, af hverju þá ekki fara í rafbíl? Bara forvitnast þ.s. ég myndi sjálfur aldrei kaupa bensín bíl nýjan í dag jafnvel þó að ég ætti kassið.
af Hausinn
Lau 12. Ágú 2023 09:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Zotac RTX 3060 Ti 8GB skjákort
Svarað: 2
Skoðað: 334

Re: [TS] Zotac RTX 3060 Ti 8GB skjákort

Danni1804 skrifaði:Tek það!

Flott. Getur þú hringt í mig við tækifæri? :happy
af Hausinn
Fös 11. Ágú 2023 17:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Zotac RTX 3060 Ti 8GB skjákort
Svarað: 2
Skoðað: 334

[SELT] Zotac RTX 3060 Ti 8GB skjákort

Sælir. Ætla að downgrade-a og er því með 3060 Ti kortið til sölu. Það var keypt 9.maí í fyrra og er ennþá í ábyrgð.

Verð: 45.000kr

Sími: 852-0120
af Hausinn
Fös 11. Ágú 2023 08:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Seðlabankinn geymir aukalegt magn af seðlum
Svarað: 9
Skoðað: 4927

Re: Seðlabankinn geymir aukalegt magn af seðlum

litwur skrifaði:Það er gott að hafa ágæta geymsu af fjármunum. En hvernig eru matabirgðirnar okkar sem þjóð?

Nóg til af rotnuðum hákarli, engar áhyggjur.
af Hausinn
Fim 10. Ágú 2023 11:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva undir skrifborði (heimaskrifstofa)
Svarað: 2
Skoðað: 2546

Re: Tölva undir skrifborði (heimaskrifstofa)

Er ekki möguleiki fyrir þig að vera með tölvuna á hjólaborði eins og þessu?:
https://www.ikea.is/is/products/heimask ... t-40507785
af Hausinn
Þri 08. Ágú 2023 17:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Pop up varnir í browserum
Svarað: 4
Skoðað: 2885

Re: Pop up varnir í browserum

Firefox + uBlock Origin + Sponsorblock + Return Youtube Dislike = Ekkert bruðl
af Hausinn
Mán 07. Ágú 2023 10:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýr skjár
Svarað: 9
Skoðað: 3300

Re: Nýr skjár

Þessi hér er t.d. 240hz en bara með amd freesync Svo er það spurningin hvort það skipti einhverju rosa máli að hafa 144hz vs 240hz https://tolvutek.is/Tolvur-og-skjair/Tolvuskjair/Lenovo-Legion-Y27f-30-27%27%27-FHD-IPS-240Hz-skjar%2C-svartur/2_33213.action Hversu miklu máli skiptir að hafa þetta G-...
af Hausinn
Sun 06. Ágú 2023 14:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýr skjár
Svarað: 9
Skoðað: 3300

Re: Nýr skjár

Er þessi hérna ekki basicly nýrri útgáfa af þessum skjá sem þú ert að henda inn? Annars er leikjaspilun svona mesta notkun á skjánum https://kisildalur.is/category/18/products/2503 Ef að þú hefur ekkert ákveðið notkunarsvið í huga og vilt bara eitthvað gott, myndi ég taka 1440p 144hz skjá. https://...
af Hausinn
Sun 06. Ágú 2023 12:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýr skjár
Svarað: 9
Skoðað: 3300

Re: Nýr skjár

Ef að þú hefur ekkert ákveðið notkunarsvið í huga og vilt bara eitthvað gott, myndi ég taka 1440p 144hz skjá.

https://tl.is/lg-ultragear-27-qhd-144hz ... skjar.html
af Hausinn
Lau 05. Ágú 2023 23:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vitið þið hvað þetta er og hvort eg eigi að taka það af örgjöfanum
Svarað: 5
Skoðað: 3385

Re: Vitið þið hvað þetta er og hvort eg eigi að taka það af örgjöfanum

Það virðst eins og þessi örgjörvi hafi verið de-liddaður og frekar en að setja lokið aftur á hafi verið settur pappi til þess að vernda íhlutina um kringum rásirnar og kæling beint á. Veit ekki hvort það sé sniðugt að hafa pappa undir eitthvað sem getur hitnað eitthvað að viti.