Leitin skilaði 1170 niðurstöðum

af Predator
Þri 26. Apr 2022 22:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Snjall heimili
Svarað: 11
Skoðað: 2176

Re: Snjall heimili

Er Danfoss smart radiator thermostat standalone eða virkar það bara í gegnum cloudið hjá þeim? Þeas ef kerfið þeirra hrynur eða þeir discontinua vörunni hættir þetta þá að virka? Ég er annars með Philips Hue en ég er að flytja og þá ætla ég að fá mér frekar snjallrofa og nota bara venjulegar perur,...
af Predator
Sun 24. Apr 2022 00:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á Plex server, ráðleggingar?
Svarað: 6
Skoðað: 1226

Re: Uppfærsla á Plex server, ráðleggingar?

Ef þú ætlar að geta transcodeað 4k er auðveldast að verða þér út um 1060 gtx eða betra. Annars þarftu að uppfæra í amk i5 6xxx til að fá uhd 6xx skjastyringu.
af Predator
Fös 22. Apr 2022 16:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Acer/Asus
Svarað: 4
Skoðað: 968

Re: Acer/Asus

Auðvitað spurning hvað hann þarf vélina í og hvort það sé jafnvel sniðugara að vera bara með hræódýra Chromebook?
af Predator
Þri 19. Apr 2022 21:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Multiple instances á sömu vél?
Svarað: 14
Skoðað: 2127

Re: Multiple instances á sömu vél?

Þig langar til að keyra mörg instöns á sömu vélinni og vilt að hvert instans geti í realtime óskað eftir resources eins og þarf. Held það sé ekkert til sem geti framkvæmt þetta og þú sért alveg jafn vel settur með því að keyra bara allt hefðbundið á einni windows uppsetningu þar sem forritin sem þú ...
af Predator
Þri 19. Apr 2022 21:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 6844

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

Ég þarf að hafa fengið að lágmarki 120þ í stefgjöld til að komast þar inn. Nkl. Félag má setja skilyrði að vild... hvaða önnur félög standa Eflingarfólki til boða? Hellingur, allskonar verkalýðsfélög til, mesti peningurinn í því. FTF (félag tæknifúskara í rafiðnaði) er t.d. orðið stærsta félagið in...
af Predator
Sun 17. Apr 2022 21:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 6844

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

Finnst þetta hálf barnalegt viðhorf ef ég á að segja eins og er. Þessi stéttarfélög hafa barist fyrir öllum þeim fríðindum sem launamenn í landinu fá og það þarf meira en bara 1-2 manneskjur til að sinna slíku starfi, sérstaklega þegar félagsmenn eru mörg þúsund. Sjálfur hef ég leitað til Eflingar,...
af Predator
Sun 17. Apr 2022 16:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 6844

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

Fyrir þá sem sáu "láglauna" Launaseðillinn . Þá er búið að mixa dagpeninga og ökutækjastyrk sem er elsta trikkið til að hífa upp launin án þess að auka skattstofninn mikið. +mín skoðun+ (Váhrif eða jonsigRant) Umrædd vinna er ekki verðmætaskapandi, heldur þarna er fólk bókstaflega í áskri...
af Predator
Lau 16. Apr 2022 22:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 6844

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

Ég hef nú ekki fylgst nægilega vel með þessu, en mér skilst að Sólveig hafi komið einstaklega illa fram við starfsfólkið á skrifstofunni og mér finnst eins og það sé endlaust horft framhjá því þar sem að hún hefur náð ýmsu fram í kjaramálum. Svo er hún endurkjörin í óþökk starfsfólksins, hún ósátt ...
af Predator
Lau 16. Apr 2022 21:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsagnir hjá Eflingu
Svarað: 53
Skoðað: 6844

Re: Uppsagnir hjá Eflingu

Það er reyndar alveg rétt að mörgu leiti. Held samt að það verði mjög erfit fyrir verkalífsfélög að kvarta hátt yfir hópuppsögnum eftir þetta. Einmitt. Hefði líklega verið betra að gera þetta í nokkrum hollum. Svo er það líka ekkert óvanalegt að þegar að fyrirtæki ætla að lækka launakjör þá er fólk...
af Predator
Fim 07. Apr 2022 09:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 91204

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

time to kick the war into the 5th gear https://www.congress.gov/bill/117th-congress/senate-bill/3522/text Sé ekki að þetta breyti miklu um stöðuna. Einfaldar bara fyrir forseta Bandaríkjanna að styðja Úkraínumenn með vopnum þar sem hann þarf ekki lengur samþykki þingsins og flýtir þar af leiðandi f...
af Predator
Þri 05. Apr 2022 09:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 91204

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Menn sem sjá eingöngu sína hlið málsins, en geta ekki ímyndað sér hluti frá sjónarhóli annarra, það eru ætíð einstaklega hættulegir menn. Þeir hafna allri rökræðu og gagnkvæmni, telja að aðeins sín skoðun sé sú eina rétta og loka augum og eyrum fyrir öllu öðru. Það telst vera gáfur að geta sett sig...
af Predator
Mán 04. Apr 2022 15:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?
Svarað: 17
Skoðað: 2311

Re: Góðar sci-fi og hamfaramyndir ?

Arrival er klárlega fremst meðal jafningja síðustu ár.

Moonfall er líklega einhver heimskasta mynd sem ég hef horft á en ef þú slekkur alveg á heilanum er hún ágætis pop corn mynd.
af Predator
Sun 03. Apr 2022 18:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 91204

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

okok... ég ætti semsagt bara að hætta pósta hérna í þessum þræði? enginn vill vita aðrar upplýsingar um stríðið? ég hélt ég væri að gefa góða flutninga hérna, og reyndi að skrifa sem best það sem ég var að segja, og eftir smá byrjaði ég að segja að allt sem ég segi er propaganda bara svo að fólk þa...
af Predator
Sun 03. Apr 2022 17:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 91204

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

okok... ég ætti semsagt bara að hætta pósta hérna í þessum þræði? enginn vill vita aðrar upplýsingar um stríðið? ég hélt ég væri að gefa góða flutninga hérna, og reyndi að skrifa sem best það sem ég var að segja, og eftir smá byrjaði ég að segja að allt sem ég segi er propaganda bara svo að fólk þa...
af Predator
Fim 17. Mar 2022 22:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 91204

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

fyrir þá sem enn halda að Úkraína er saklaust af öllum rasisma og að þjóðin var ekki sundruð eftir 2014 coup Part 1 of 4 https://www.youtube.com/watch?v=wMKFYrqucmU Rússneskir áróðursbottar bara mættir á vaktina með fullt af whataboutism ( https://en.wikipedia.org/wiki/Whataboutism )...
af Predator
Fim 17. Mar 2022 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: VILTU LAEKKA I THESSU HELVITIS HEAIMABIO DAEMI ALLT AD HRYNJA HERNA NIDRI
Svarað: 30
Skoðað: 3932

Re: VILTU LAEKKA I THESSU HELVITIS HEAIMABIO DAEMI ALLT AD HRYNJA HERNA NIDRI

20Hz Hljóðbylgja er 17 metra löng svo það er eiginlega vonlaust að ætla að keyra eitthvað alvöru bassabox í fjölbýli. Þarft amk mjööööög mikla hljóðeinangrun til að þetta berist ekki á milli íbúða.
af Predator
Lau 05. Mar 2022 16:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið
Svarað: 855
Skoðað: 91204

Re: Rússland ræðst inn í Úkraínu í annað skiptið

Rússland hótar stríði öllum þeim sem voga sér að skipta sér af innrás þeirra í Úkraínu. Russia_threat_of_large_scale_war_with_NATO-05-03-2022.png Hann hótaði ekki kjarnorkustríði, jákvæð þróun. Ég tel rétt að koma á nofly zone ef þetta er allt og sumt, NATÓ getur tortímt þessum ömurlega rússneska f...
af Predator
Lau 19. Feb 2022 19:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bestu sjónvörpin í dag ?
Svarað: 24
Skoðað: 3914

Re: Bestu sjónvörpin í dag ?

Lg oled c series eða sony x90 eða hærra
af Predator
Mán 03. Jan 2022 15:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: "Deck box" á íslandi
Svarað: 8
Skoðað: 1534

Re: "Deck box" á íslandi

Rúmfó eru með eitthvað af svona boxum.
af Predator
Mið 15. Des 2021 09:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Símahugleiðingar
Svarað: 19
Skoðað: 3395

Re: Símahugleiðingar

Alltaf best að byrja á því hvað þetta má kosta?
af Predator
Þri 07. Des 2021 08:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Venjulegt sim kort eða esim
Svarað: 6
Skoðað: 1664

Re: Venjulegt sim kort eða esim

Ég er með eSim hérna heima hjá Símanum sem ég get notað til að hringja, senda sms og notað gögn. Varðandi slotin þá sé ég ekki hvaða máli það ætti að skipta hvort kortið er nr 1 og nr 2. Eina sem ég veit að munar í rauninni er að þú getur ekki notað rafræn skilríki með eSim heldur verður að vera sim...
af Predator
Fös 03. Des 2021 11:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Unraid eða proxmox
Svarað: 8
Skoðað: 1481

Re: Unraid eða proxmox

Getur ekki notað diska með efni á í Unraid. Unraid straujar alla diska setur þá upp fyrir kerfið þegar þeim er bætt við. Proxmox er auðvitað bara hypervisor svo þú þarft að keyra allt á VM/Containers. Comment: En ég get samt sem áður sett þá inn og unrad straujar þá fyrir rétt format og búið til po...
af Predator
Fös 03. Des 2021 09:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Unraid eða proxmox
Svarað: 8
Skoðað: 1481

Re: Unraid eða proxmox

Getur ekki notað diska með efni á í Unraid. Unraid straujar alla diska setur þá upp fyrir kerfið þegar þeim er bætt við. Proxmox er auðvitað bara hypervisor svo þú þarft að keyra allt á VM/Containers.
af Predator
Mið 24. Nóv 2021 19:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar festingu til að festa 3 1/2" disk í 5 1/2" bay
Svarað: 2
Skoðað: 554

Re: Vantar festingu til að festa 3 1/2" disk í 5 1/2" bay

Er ég sá eini sem festi diska almennt bara með tveimur skrúfum? Nenni aldrei að taka báðar hliðar af..
af Predator
Lau 20. Nóv 2021 14:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SAS controller og kaplar/backplane
Svarað: 3
Skoðað: 785

Re: SAS controller og kaplar/backplane

Getur klippt úr sata köplum og sata rafmagni til að renna þeim uppá. Er í raun sama interface á sas og sata bara sitthvor tengillinn.

Opnar ss á beygjuna sem er á sata tengjum.