Leitin skilaði 599 niðurstöðum

af Frussi
Mán 06. Des 2021 21:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?
Svarað: 9
Skoðað: 1570

Re: er þessi m.2 diskur að virka fyrir ps5?

Hvernig færðu svona lágt shipping og import? Ég fæ 84usd
af Frussi
Fös 03. Des 2021 23:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skráarflokkun - besta leiðin?
Svarað: 6
Skoðað: 1340

Re: Skráarflokkun - besta leiðin?

Nei. Það er ekki til. Þetta fer alltaf til fjandans
af Frussi
Fös 03. Des 2021 23:22
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: LEYST: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Svarað: 17
Skoðað: 2651

Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar

Ég held það já - power takki virkar og setur allt bixið af stað. Það er ekki vandamál. Varla hafa þeir meiri áhrif en að starta öllu? Þeir eru ekkert crucial í keyrsluna sjálfa...? Þegar ég setti saman fyrstu tölvuna mína í ár þá lenti ég í því að sum ljósin blikkuðu, er að nota X570-E Asus borðið....
af Frussi
Fim 02. Des 2021 10:25
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölva hrynur skyndilega - reglulega
Svarað: 39
Skoðað: 5052

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Hefurðu prófað aggresívara fan curve á kortinu? Ef það er einhver lítill hlutur sem er að hitna en er kannski ekki directly cooled þá gæti það hjálpað
af Frussi
Sun 28. Nóv 2021 23:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] SteelSeries Arctis 7
Svarað: 1
Skoðað: 532

Re: [TS] SteelSeries Arctis 7

Sendi þér pm
af Frussi
Þri 23. Nóv 2021 19:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leikjatölva til sölu (athugið!!! án skjákorts)
Svarað: 6
Skoðað: 1032

Re: Leikjatölva til sölu (athugið!!! án skjákorts)

Þessi tölva kostar ný líklega aðeins undir 200k
af Frussi
Mán 22. Nóv 2021 23:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]ASUS RTX 2080 8gb - i7 9700K - MSI móðurborð
Svarað: 8
Skoðað: 1208

Re: [SELT]ASUS RTX 2080 8gb - i7 9700K - MSI móðurborð

Má ég forvitnast um hvað þetta fór á hjá þér?
af Frussi
Lau 20. Nóv 2021 21:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2
Svarað: 53
Skoðað: 8458

Re: Velja rafmagnsbíl - Tesla Y - Mustang Mach - KIA EV6 - Polestar 2

Ég færi í polestar, en bara af því að ég er volvo perri
af Frussi
Fös 19. Nóv 2021 18:20
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Vandræði með hljóð í borðtölvu
Svarað: 12
Skoðað: 1438

Re: Vandræði með hljóð í borðtölvu

Ný tölva, búinn að formatta? Löglegt Windows?
af Frussi
Fös 19. Nóv 2021 18:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.
Svarað: 35
Skoðað: 5426

Re: Unnustan var stungin með notaðri nál í bólusetningu.

Það er rosa auðvelt að segja "ég hefði gert svona og svona en ekki hinsegin" en þegar á hólminn er komið veit maður ekkert hvernig maður hefði brugðist við. Klárlega sjá hvað kemur úr blóðprufunni og skoða svo málið eftir það. Vandinn liggur hjá kerfinu og peningasvelti en ekki þessum eina...
af Frussi
Þri 16. Nóv 2021 22:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?
Svarað: 24
Skoðað: 5848

Re: Bestu þráðlaustu heyrnartólin 2021?

Þau eru með active noise cancelling, virkar þannig að það eru 2 míkrófónar á hliðunum sem skynja hljóðið í kringum þig og senda öfugt hljóðmerki til þín svo þú heyrir algjöra þögn, þetta er alveg magnað í bílferðum sérstaklega, manni líður eins og að vera í rafmagnsbíl :D Ok, shit. Verð að fá mér þ...
af Frussi
Sun 14. Nóv 2021 11:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: SmartThings þvottavél og wifi
Svarað: 13
Skoðað: 2326

Re: SmartThings þvottavél og wifi

Ertu með mikið af Iot tækjum? Ég lenti í vandamáli hjá mér, dass af tækjum og á ákveðnum tímapunkti fóru þau að detta randomly út. Lausnin var að setja upp sér wireless access point sem tækin tengjast við
af Frussi
Lau 13. Nóv 2021 22:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)
Svarað: 12
Skoðað: 1850

Re: Vatnskælt build [FINISHED] (custom distro, hardline)

Glæsilegt! Vá hvað það er gaman að sjá eitthvað aðeins öðruvísi, staðsetningin á þessu distrói er snilld
af Frussi
Mið 03. Nóv 2021 16:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] "Hálf" tölva (MoBo/CPU/RAM/Kassi) og aukahlutir
Svarað: 6
Skoðað: 852

Re: [TS] "Hálf" tölva (MoBo/CPU/RAM/Kassi) og aukahlutir

Ég er til í að taka chromecastið, sendi pm
af Frussi
Fös 08. Okt 2021 14:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 7564

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Ég er android maður en átti iPhone 7 í tæpt ár þangað til fyrir svona þremur mánuðum, eini iPhone-inn sem ég hef átt og hef engan áhuga á að skipta þangað. Snertilausar greiðslur virkuðu alltaf og ekkert mál að setja upp. Ég er búinn að reyna í viku að setja upp korta app Landsbankans en ekkert virk...
af Frussi
Sun 03. Okt 2021 15:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 7564

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

mikkimás skrifaði:
netkaffi skrifaði:Ég er búinn að vera með iPhone undanfarið ár. Ég þarf ekki einu sinni að opna símann til að borga. Ég bara rétti hann fram eins og kort, og nákvæmlega sama ferli gerist.

Er það ekki doldið hættulegt?


Held að það sé alltaf fingerprint authentication
af Frussi
Fös 01. Okt 2021 13:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 7564

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Ég þarf alltaf að opna Landsbanka appid og skrá mig inn (sem gengur mis vel) til að borga, eins hjá kærustunni. Vil bara geta gert þetta af lock screen eins og á iPhone. Er ég eitthvað að klúðra þessu kannski? Ef þú stillir appið sem default payment option og velur default kort í appinu, þá er nóg ...
af Frussi
Fös 01. Okt 2021 10:20
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 7564

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Ég þarf alltaf að opna Landsbanka appid og skrá mig inn (sem gengur mis vel) til að borga, eins hjá kærustunni. Vil bara geta gert þetta af lock screen eins og á iPhone. Er ég eitthvað að klúðra þessu kannski?
af Frussi
Fim 30. Sep 2021 22:32
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?
Svarað: 41
Skoðað: 7564

Re: Snertilaust: Eru komnar snertilausar greiðslur í Android síma eins og í Apple hérna á Íslandi?

Það eina sem ég sakna frá iPhone eru snertilausu greiðslurnar. Virkar allsekki nógu vel í android þar sem ekki er hægt að nota Google pay á Íslandi.
af Frussi
Fim 23. Sep 2021 00:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leit að USB-c snúru
Svarað: 11
Skoðað: 1646

Re: Leit að USB-c snúru

Lexxinn skrifaði:Hjálpar þetta? https://ja.is/vorur/?q=usb%20c%203m&max_price=13000

Sýnist þetta vera sá ódýrasti: https://tolvutek.is/Leikjadeild-Tolvute ... 563.action


Ekkert nema USB 2.0, vantar helst 3.0 eða betra :/
af Frussi
Fim 23. Sep 2021 00:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leit að USB-c snúru
Svarað: 11
Skoðað: 1646

Leit að USB-c snúru

Veit einhver hvar ég get fengið 3m+ USB snúru fyrir Quest 2? Má vera c í c eða c í a amk 3.0
Mér gengur furðulega illa að finna þetta
af Frussi
Sun 12. Sep 2021 18:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kynjafræði - dæs
Svarað: 124
Skoðað: 16256

Re: Kynjafræði - dæs

... Ég vona innilega að þú munir aldrei þurfa að ganga í gegnum þetta ferli með einhverjum sem er þér nærkominn. Ef þú vissir hversu mikið helvíti þetta er fyrir kvenfólk myndi þú aldrei láta þessa hluti út úr þér... Þetta. Vá hvað ég vorkenni fólkinu í kringum þá sem standa staðfastlega með "...
af Frussi
Lau 11. Sep 2021 09:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kynjafræði - dæs
Svarað: 124
Skoðað: 16256

Re: Kynjafræði - dæs

Miðað við þetta rant held ég að GUÐJÓN þyrfti að hugsa alvarlega hvort þú eigir að hafa stjórnenda-réttindi. Allir menn eru saklausir uns þeir eru dæmdir af dómstólum þessa lands. og það er ein af grunnstoðum LÝÐVELDISINS ÍSLANDS. Ásakanir og upphrópanir eru ekki sama og dómur. Nema þú sér tilbúinn...
af Frussi
Fim 09. Sep 2021 16:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?
Svarað: 11
Skoðað: 2848

Re: Hvaða snúru er best að nota í heimabíó?

Oftast er bara eitt hdmi tengi á sjónvarpinu með arc og langoftast er þá hægt að hækka og lækka með tv fjarstýringu
af Frussi
Mið 08. Sep 2021 10:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kynjafræði - dæs
Svarað: 124
Skoðað: 16256

Re: Kynjafræði - dæs

Þessi samantekt er ágætt dæmi um það þegar fólk fer bara að tala um eitthvað allt annað en það sem er til umræðu. Þú er alveg á ská við umræðuna. Hún er ekki um KSÍ eða einstök brot heldur allt frá því hvernig menning er í búningsklefanum, á æfingum, á vellinum, í félögunum og sambandinu. Að hengja...