Leitin skilaði 55 niðurstöðum

af Ghost
Mán 21. Nóv 2022 02:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sýnileikafatnaður við Akstur Rafmagnsfarartækja
Svarað: 24
Skoðað: 3579

Re: Sýnileikafatnaður við Akstur Rafmagnsfarartækja

Flott fyrir þá sem eiga hlaupahjól en ekki séns að nokkur maður sem leigir af hopp eða hinum leigunum sé að fara í þetta. Nánast enginn sem notar hjálm á hlaupahjólunum heldur sem er mjög leiðinlegt að sjá. Hef nokkrum sinnum lent í því að það komi einhver svífandi yfir gatnamót eða gangbraut og það...
af Ghost
Fös 18. Nóv 2022 15:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.
Svarað: 7
Skoðað: 1692

Re: Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.

Er með Firefox og nota AdBlock, Privacy Badger, Facebook Container og Block Site. Hef það svo sem reglu að treysta ekki neinum í viðskiptum og hugsa eins og allir ætli að svíkja mig
af Ghost
Mán 07. Nóv 2022 17:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?
Svarað: 23
Skoðað: 6269

Re: Hvernig hlaðið þið símana yfir nótt?

Er með að verða 4 ára iPhone XR . Nota bara 10w hleðslutæki og hleð ekki á nóttunni nema í einstaka tilfellum. Hleð hann vanalega upp í 90-95% og leyfi honum ekki að fara neðar en 25-30%

Battery health er í 92% og èg sé ekki fram á að kaupa mér nýjan iPhone næstu árin :megasmile
af Ghost
Sun 06. Nóv 2022 23:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Festa reykskynjara án þess að bora?
Svarað: 16
Skoðað: 2361

Re: Festa reykskynjara án þess að bora?

Slökkviliðið hefur sagt að fólk eigi að festa reykskynjara vel, og ekki nota eitthvað kítti, límband eða álíka. Keypti nýlega reykskynjara, og í leiðbeiningunum kom þetta einnig fram. Það hlýtur að vera ástæða fyrir því. Ástæðan er sú að ef hann dettur niður þá er ekkert gagn af honum. Það er nógu ...
af Ghost
Sun 06. Nóv 2022 18:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Festa reykskynjara án þess að bora?
Svarað: 16
Skoðað: 2361

Re: Festa reykskynjara án þess að bora?

Ég nota bara gamla góða double teipið og smelli þeim upp. Hefur ekki klikkað hingað til.
af Ghost
Fös 21. Okt 2022 14:00
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?
Svarað: 32
Skoðað: 10559

Re: Verkfærin. Milwaukee eða Dwalt eða?

Vil bara skjóta hér inn að hjá Verkfærasölunni er hægt að nota afsláttarkóðann Pitturinn til að fá 15% afslátt :happy (Mæli svo auðvitað með Pitturinn á Patreon og Spotify ef menn hafa áhuga á F1.)
af Ghost
Fim 20. Okt 2022 21:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skemmd á ljósleiðara milli Færeyja og Skotlands
Svarað: 25
Skoðað: 3522

Re: Skemmd á ljósleiðara milli Færeyja og Skotlands

Hvernig þetta gerðist er óljóst en hugsanlega fiskiskip sem var ekki að passa sig. filename: Russia_cable_sabotage-20-10-2022-1.png (49.58 KiB) Skoðað 60 sinnum :-k Elska hvað Rússum er kennt um allt þessa dagana. Hver veit, kannski gerðu þeir þetta. Kannski vilja þeir taka Færeyjar yfir :lol:
af Ghost
Mið 19. Okt 2022 14:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ökuvísir og Verna
Svarað: 46
Skoðað: 5547

Re: Ökuvísir og Verna

Væri til í að sjá hvernig þetta app fer með fólk sem keyrir hættulega hægt og illa miðað við aðstæður. Maður hefur séð mikið af eldra fólki í umferðinni sem er stórhættulegt þó að þau keyri kannski ekki hratt.
af Ghost
Lau 15. Okt 2022 00:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Komið
Svarað: 5
Skoðað: 536

Re: Verð á 3060ti?

Ég kaupi vanalega ekki notað dót nema það sé á amk 35-40% afslætti af nývirði.

Þannig myndi ég persónulega ekki borga meira en 50.000 kr. En það er bara ég :happy
af Ghost
Mán 10. Okt 2022 15:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?
Svarað: 54
Skoðað: 7714

Re: Nvidia 4000 series - Hvaða kort ætla menn í?

Moldvarpan skrifaði:Ég ætla að sleppa næstu kortum.

3060Ti kortið mitt er nóg fyrir mig. ohhh hvað mig hlakkar alveg óendanlega eftir nýja Diablo leiknum sem kemur á næsta ári.


Sama hér. Held mig við 3060Ti næstu 2 árin amk.

Mynd
af Ghost
Mið 05. Okt 2022 19:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 191
Skoðað: 25200

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

jonfr1900 skrifaði:Þetta er það sem gerist þegar kjarnorkusprengja springur í stórborg.


Ég er farinn að halda að þú sért bara að trolla hérna
af Ghost
Þri 04. Okt 2022 20:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 191
Skoðað: 25200

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Við skulum ekki gleyma því að það er fólk sem þarf að hlýða skipunum frá Putin og taka ákvörðun um að skjóta þessum kjarnorkuvopnum. Þegar það kemur til þá vona ég að þau taki rétta ákvörðun og geri það ekki. Það hefur alveg sýnt sig að Rússneska þjóðin vill ekki stríð og maður verður bara að vona a...
af Ghost
Lau 01. Okt 2022 12:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 469043

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Hvernig er það, er deildu.net að eyða óvirkum aðgöngum með reglulegu millibili? Ég skráði mig seinast inn fyrir svona 6 mánuðum og núna virðist aðgangurinn minn bara vera horfinn? Frekar fúlt enda var ég með svona 10 í hlutfall. Og ég man ekki betur en að þetta hafi gerst hjá mér áður fyrir nokkrum...
af Ghost
Þri 27. Sep 2022 22:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Frétt dagsins : Grunur um undirbúning að hryðjuverkum
Svarað: 23
Skoðað: 4265

Re: Frétt dagsins : Grunur um undirbúning að hryðjuverkum

Skil ekki alveg hvert þið eruð að fara með þetta. Viljið þið að sérsveitin hætti að nota vopn, og loksins þegar einhver geðsjúklingur fer niður í bæ með skotvopn til að drepa fólk eiga þeir þá bara að nota kylfurnar sínar gegn honum? Svo er sérsveitin með H&K G36 riffla sem þeir nota auk minni 9...
af Ghost
Þri 20. Sep 2022 21:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 8180

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

Moldvarpan skrifaði:Hvaða tegundir voru það? VW??

Endilega segið meiiira, þetta er eins og loðnar kjaftasögur.


Franskir eðalkaggar í mínu tilfelli :D
af Ghost
Þri 20. Sep 2022 19:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 8180

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

Mér finnst eins og ég sé soldið misskilinn. Ég er ekki að segja að tækni sé slæm, síður en svo. Adblue er algjör snilld. En tökum dæmi, hliðarspeglar sem fara sjálfkrafa inn þegar drepið er á bílnum, er ekki mjög sniðugt á íslandi finnst mér. Þetta er svona óþarfa tækni, að mínu mati, sem ég myndi ...
af Ghost
Þri 20. Sep 2022 14:14
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum
Svarað: 48
Skoðað: 8180

Re: Tæknin viðkvæm í nútíma bílum

Það er verið að tala um að tæknin sé viðkvæm í bílum... og margir sammála því, og betra að hafa minna af henni en meira. Við búum í norður atlantshafi og það hefur sitt að segja þetta veðurfar þegar það kemur að tækninni. Getið bara tekið þetta cloud ykkar eitthvert annað. Ísland er fjarri því að v...
af Ghost
Fim 08. Sep 2022 22:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðlagning á Apple vörum hjá Skakkaturni
Svarað: 21
Skoðað: 3781

Re: Verðlagning á Apple vörum hjá Skakkaturni

Takk fyrir að vekja athygli á þessu. Var einmitt að byrja að finna mér Macbook tölvu fyrir skólann :D
af Ghost
Sun 28. Ágú 2022 12:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Toyota eða pústverkstæði?
Svarað: 12
Skoðað: 4508

Re: Toyota eða pústverkstæði?

Ef þú hefur tök á eða þekkir einhvern sem á tjakk og búkka þá geturðu hengt pústið upp og komið honum á verkstæði eg þú treystir þér ekki að keyra hann svona. Flest verkstæði ættu að ráða við að laga þetta.
af Ghost
Fös 19. Ágú 2022 12:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max
Svarað: 11
Skoðað: 2579

Re: HBO eyðir 36 titlum af HBO Max

Er farinn að torrenta eins og í gamla daga aftur. Nenni ekki þessum eltingaleik til að sjá þætti og myndir hér og þar.
af Ghost
Þri 16. Ágú 2022 01:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Apple TV 3rd generation og youtube
Svarað: 10
Skoðað: 2636

Re: Apple TV 3rd generation og youtube

joker skrifaði:
TheAdder skrifaði:Er Youtube ekki á App store hjá þeim?

Jú allavega hjá mér


Youtube er hætt að supporta eldri gerðir af Apple TV.

Það eina sem mér dettur í hug er screen mirroring ef þú ert með iphone eða ipad
af Ghost
Lau 13. Ágú 2022 15:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leita að mús
Svarað: 14
Skoðað: 2072

Re: Leita að mús

Logi MX Master ef það er mest vinna en ekki leikir. Logi G Pro Wireless eða Razer Viper Ultimate ef þú vilt góðar þráðlausar leikjamús. Ég á báðar og finnst báðar mjög góðar. Er með G Pro Wireless. Rofarnir fyrir bæði hægri og vinstri voru Í lagi í nánast slétt 2 ár frá kaupum og núna ári seinna er...
af Ghost
Mið 06. Júl 2022 21:54
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Tölva (líklega) slær út öryggi
Svarað: 27
Skoðað: 6938

Re: Tölva (líklega) slær út öryggi

Hef lent í sama einstaka sinnum með aflgjafa í 3 mismunandi húsum seinustu ár frá því að tölvan var ný. Hugsa að þetta sé bara aflgjafinn með leiðindi.
af Ghost
Sun 26. Jún 2022 12:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube rásir
Svarað: 8
Skoðað: 1502

Re: Youtube rásir

The Operations Room - Gerir svona yfirlits animated mynd af merkilegum bardögum ofl. Mjög skemmtilegt og fræðandi. Bad Obsession Motorsport Hafa undanfarin 9 ár verið að smíða Turbocharge-aðan 4x4 mini. Það líða oft 6-7 mánuðir á milli þátta hjá þeim þar sem þetta er allt gert í frítíma :dissed M53...
af Ghost
Fim 16. Jún 2022 16:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er þetta sama hjólið?
Svarað: 4
Skoðað: 1527

Re: Er þetta sama hjólið?

Sé ekki betur en að þetta sé sama hjólið. Af hverju þeir segja mismunandi hluti með hánarkshraðann veit ég ekki :hmm