Leitin skilaði 517 niðurstöðum

af hallihg
Mið 29. Jan 2014 09:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 39008

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

[..] Almennt getum við hins vegar sagt að við höfum farið ítarlega yfir allar okkar gagnamagnsmælingar og gengið úr skugga um að okkar mælingar eru réttar. Við erum ekki að mæla innlenda gagnanotkun sem erlenda og það er ekki skekkja í mælingunum. [..] Erlent gagnamagn er sú netumferð sem kemur frá...
af hallihg
Mið 29. Jan 2014 08:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 39008

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Af því einhver nefndi Mínar Síður hjá vodafone, þá er það eitt verst hannaða vefkerfi sem ég hef þurft að nota. Málið er bara að ef Vodafone vill covera einhvern kostnað sinn við þessa speglun á t.d. Youtube efni, þá mega þeir alveg gera það. Rukkið fyrir það og útskýrið af hverju, hækkiði þessa háu...
af hallihg
Þri 28. Jan 2014 22:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 39008

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

"Erlent niðurhal er allt það efni sem þú skoðar eða sækir frá útlöndum. Þetta á við um allar vefsíður sem þú skoðar og allt efni sem á þeim er, í þeim tilfellum sem síðan er vistuð á erlendum þjónum." úr spurningar og svör á vodafone.is, mundi segja að þetta stangast á við það sem var sag...
af hallihg
Þri 28. Jan 2014 21:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 39008

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Þetta virðist vera eitthvað c/p af fréttatilkynningu til fjölmiðla, enda orðrétt sömu línur og DV quotaði.

Alla vega, ömurlegt PR á þessum vettvangi.
af hallihg
Þri 28. Jan 2014 21:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 39008

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Efni sem kemur frá erlendum gagnaveitum, t.d. YouTube eða Google, er mælt sem erlent gagnamagn enda kemur efnið sannarlega erlendis frá. Efnið getur verið staðsett á netþjóni hvar sem er í heiminum, enda reka stórar efnisveitur slíka þjóna út um allan heim, m.a. hér á landi. [...] Allt að einu, þá ...
af hallihg
Þri 28. Jan 2014 18:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 39008

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Það þarf að fá löggildingu á allar vogir og vigtir í verslunum og til um það ítarlegar reglur, en samt eru engar reglur um hvernig á að mæla mest seldu magnvöru á Íslandi: erlent niðurhal.
af hallihg
Þri 28. Jan 2014 17:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 39008

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Mér fannst einmitt skrýtið hvað netnotkunin og niðurhalið "breyttist" bara allt í einu á heimilinu. Þeir byrja að rukka viðbætt auka gagnamagn að viðskiptavinum óspurðum og svo kemur þessi breyting á mælingum. Skemmtileg tilviljun. Þetta er ótrúlegt fyrirtæki og maður fær aldrei neitt anna...
af hallihg
Lau 04. Jan 2014 20:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Svarað: 47
Skoðað: 6986

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Haha það er aldeilis

En þetta er hugsanlega skýringin, fleiri notendur, enda hraðinn betri utan hánnatíma. Það verður að teljast ólíklegt að HMA geri eitthvað í þessu, m.v. hversu stórt fyrirtæki þetta virðist orðið.
af hallihg
Mið 01. Jan 2014 15:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig fannst þér skaupið í ár?
Svarað: 25
Skoðað: 2488

Re: Hvernig fannst þér skaupið í ár?

Þetta var mjög gott skaup fyrir yngri helming þjóðarinnar en með sama skapi mjög slæmt fyrir eldri helminginn IMO, mér fannst þetta fínt, aðeins of hægt tempó, maður er kannski óvanur svona skaupi sem bregður aðeins útaf vananum.
af hallihg
Mið 01. Jan 2014 15:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)
Svarað: 47
Skoðað: 6986

Re: Hvaða VPN þjónusta er best (bang for the buck)

Eru menn ánægðir með HMA? Ég er búinn að vera með þetta núna minn fyrsta mánuð, allan des, og er ekki alveg sáttur með hraðann sem ég er að fá, t.d. þegar ég streama eða við torrent notkun. Ég held ég hafi MAX náð 2,0 mb/s hraða til dæmis. Maður gerir þetta fyrir gagnamagnið en þetta verður fljótt þ...
af hallihg
Fös 06. Des 2013 16:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gylliboð 365
Svarað: 26
Skoðað: 2341

Re: Gylliboð 365

Ég bara get ekki farið að kaupa internet af 365, jafnvel þó fyrirtækið sé bara einhver milliliður sem það segist ekki vera.
af hallihg
Fim 03. Okt 2013 20:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Losa sig við afruglarann ?
Svarað: 21
Skoðað: 2893

Re: Losa sig við afruglarann ?

Var sama vesen hjá mér þegar ég var hjá Símanum. Er búinn að vera hjá Vodafone síðan í febrúar og aldrei neitt vesen, hvorki á ljósleiðaranum né sjónvarpsútsendingunum. Miklu sneggra og betra viðmótið hjá þeim. Viðmótið hjá 8007000 er ekkert til að hrópa húrra fyrir, þegar ég fékk villuboðin um að ...
af hallihg
Fim 03. Okt 2013 20:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smáís að fara fram á lögbann á ákveðnar vefsíður
Svarað: 85
Skoðað: 9410

Re: Smáís að fara fram á lögbann á ákveðnar vefsíður

Sýslumaður setur lögbannið, en ég held að það falli úr gildi innan ákveðins tíma ef dómstóll hefur ekki staðfest það. Það eru því miklar líkur á að þetta lögbann fáist samþykkt hjá sýslumanni. Þetta mál Smáíss mun síðan þurfa að standast nánari skoðun fyrir dómstólum.
af hallihg
Fim 03. Okt 2013 20:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smáís að fara fram á lögbann á ákveðnar vefsíður
Svarað: 85
Skoðað: 9410

Re: Smáís að fara fram á lögbann á ákveðnar vefsíður

Höfundalög, 59. gr. a., sett inn 2010: Að því tilskildu að fullnægt sé öðrum þeim skilyrðum lögbanns, sem greind eru í lögum um kyrrsetningu, lögbann o.fl., geta einstakir rétthafar eða samtök þeirra fengið lagt lögbann við því að þjónustuveitandi miðli gögnum sem þjónustuþegi lætur í té um fjarskip...
af hallihg
Fim 26. Sep 2013 13:52
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði í HÍ
Svarað: 20
Skoðað: 2198

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Vil bara alvöru SSD. Hef líka ekkert að gera við 500 gb í fartölvunni.

Ef einhver rekst á Asus Zenbook með SSD disk sem kostar ekki handlegg, t.d. þessar UX31 týpur, þá má viðkomandi láta mig vita.

Ætli þessi skortur þvingi mann ekki til að kaupa þetta úti.
af hallihg
Fim 26. Sep 2013 13:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði í HÍ
Svarað: 20
Skoðað: 2198

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Er í tölvunarfræði við HÍ líka og var að kaupa mér nýja vél fyrir um 2 vikum, http://tolvutek.is/vara/hp-pavilion-ultrabook-14-b108ed-fartolva-svort" onclick="window.open(this.href);return false;, er mjög ánægður með hana, mjög létt og meðfærileg, fínt batterý (geri svosem ekki mikla kröfu á það) e...
af hallihg
Fim 26. Sep 2013 13:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði í HÍ
Svarað: 20
Skoðað: 2198

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Er þessi ASUS UX31 tölva uppseld allstaðar? Kísildalur var með e-ð svipað. Hef bara engan áhuga á einhverjum Hybrid 500gb disk með 24 gb ssd kima. Er einhvers staðar hægt að kaupa Asus Zenbook á Íslandi með 128 gb SSD án þess að það kosti kvartmilljón? Þeir fengu alveg slatt af Zenbook hjá Tölvulis...
af hallihg
Fim 26. Sep 2013 12:47
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði í HÍ
Svarað: 20
Skoðað: 2198

Re: Fartölva [14"/13.3", 1920x1080, i5/i/] f/ Tölvunarfræði

Er þessi ASUS UX31 tölva uppseld allstaðar? Kísildalur var með e-ð svipað.

Hef bara engan áhuga á einhverjum Hybrid 500gb disk með 24 gb ssd kima.

Er einhvers staðar hægt að kaupa Asus Zenbook á Íslandi með 128 gb SSD án þess að það kosti kvartmilljón?
af hallihg
Fös 16. Ágú 2013 12:22
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Eve Online
Svarað: 83
Skoðað: 11628

Re: Eve Online

Það er náttúrulega mikilvægast í heimi fyrir nýliða að koma sér strax í corp.

Eve er leiðinlegur leikur solo. Joinið Eve University ef þið þekkið enga vini til að joina.

Var ekki e-n tímann eitthvað Iceland channel?
af hallihg
Fös 16. Ágú 2013 12:19
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Eve Online
Svarað: 83
Skoðað: 11628

Re: Eve Online

ég spilaði betuna og characterinn minn núna er frá 2004, þó með mjög löngum hléum svo SP's eru ekkert til að monta sig. Er aktívur núna, þó aðallega um helgar til að taka þátt í corp ops. Maður neyðist þó til að logga sig daglega útaf skills og PI. Þið getið addað mér á contact list ef þið viljið, G...
af hallihg
Fim 15. Ágú 2013 20:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TAL - niðurhal
Svarað: 28
Skoðað: 2333

Re: TAL

Til að stofna ekki nýjan þráð um margrætt mál: hvernig eru hraðamál hjá notendum Tal þessar vikurnar? Er niðurhal erlendis frá jafn hægt og það var? Er fyrirtækið búið að auka hlutdeild sína í sæstrengs bandvídd til þess að þetta bitni ekki á kúnnum á álagstímum? Enginn hjá TAL sem getur komið með ...
af hallihg
Fim 15. Ágú 2013 20:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet
Svarað: 59
Skoðað: 7362

Re: 365 byrjaðir að bjóða upp á ljósleiðara/ljósnet

Það er 10 gb innifalið í erlent, sem er djók, og bara hægt að bæta við 40 gb í sex skipti? Þetta er væntanlega eitthvað tekjumódel.

Ef þetta erlenda niðurhal væri ekki svona lágt hefði ég eflaust stokkið á þetta til að fá enska.
af hallihg
Mið 14. Ágú 2013 09:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: TAL - niðurhal
Svarað: 28
Skoðað: 2333

Re: TAL

Til að stofna ekki nýjan þráð um margrætt mál:

hvernig eru hraðamál hjá notendum Tal þessar vikurnar? Er niðurhal erlendis frá jafn hægt og það var? Er fyrirtækið búið að auka hlutdeild sína í sæstrengs bandvídd til þess að þetta bitni ekki á kúnnum á álagstímum?
af hallihg
Lau 06. Júl 2013 10:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?
Svarað: 53
Skoðað: 3285

Re: Er sniðugt að hægt sé að kjósa um skatta og gjöld?

Rökin um að það hafi verið "alþjóðlegt hrun" eru veik vegna þess að hvergi fóru allir bankar landsins á hausinn, ríkið sett á hryðjuverkalista og gjaldmiðill landsins er ekki lengur trade-aður á erlendri grundu. Ég er líka býsna viss um að það sé ekkert annað vestrænt ríki sem þurfti gjald...