Leitin skilaði 168 niðurstöðum

af Haffi
Mið 23. Apr 2014 19:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: OnePlus One
Svarað: 118
Skoðað: 20457

Re: OnePlus One

Finnst minn 6" Flex fara mjög vel í vasa! Ekki fræðilegur að ég fari í eitthvað minna.

Annars er þessi OnePlus One alveg yfirnáttúrulega flottur!
af Haffi
Sun 13. Apr 2014 23:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þráðlaus headphones með mic sem kosta ekki handlegg???
Svarað: 14
Skoðað: 1843

Re: Þráðlaus headphones með mic sem kosta ekki handlegg???

http://www.elko.is/elko/is/vorur/%C3%9Eradlaus_heyrnartol/Philips_Bluetooth_heyrnartol_SHB7000.ecp Keypti mér svona í ræktina! Fínasta sound í þessu miðað við verð, heyrist vel í mic en pikkar ekki upp mikil umhverfishljóð. Get verið með þau á hausnum í margar klst án þess að finna fyrir þeim þar s...
af Haffi
Fös 14. Feb 2014 20:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt
Svarað: 10
Skoðað: 1239

Re: lg g2 sími hitar sig of mikið og rafhlaða eyðist hratt

Þessi galli í Vu Valk er víst bara staðbundinn við ísland.
af Haffi
Mán 18. Nóv 2013 12:42
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Besti FPS allra tíma?
Svarað: 60
Skoðað: 5731

Re: Besti FPS allra tíma?

Q3, AQ og TFC!
af Haffi
Fös 15. Nóv 2013 13:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: D&D- Hvaða karakter ertu? :P
Svarað: 20
Skoðað: 3242

Re: D&D- Hvaða karakter ertu? :P

Lawful Good Human Ranger/Sorcerer (3rd/2nd Level) Ability Scores: Strength- 18 Dexterity- 17 Constitution- 15 Intelligence- 14 Wisdom- 16 Charisma- 16 Alignment: Lawful Good - A lawful good character acts as a good person is expected or required to act. He combines a commitment to oppose evil with ...
af Haffi
Fim 14. Nóv 2013 17:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að leigja út bílskúr
Svarað: 13
Skoðað: 4805

Re: Að leigja út bílskúr

Enginn nágranni sem væri til í skúr?
af Haffi
Fim 07. Nóv 2013 20:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia kynna GTX 780 Ti
Svarað: 15
Skoðað: 2485

Re: Nvidia kynna GTX 780 Ti

Haha djöfull er þetta absurd verð á 780 Ti!
af Haffi
Mið 06. Nóv 2013 13:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Powercolor HD 7950 - SELT
Svarað: 13
Skoðað: 2380

Re: TS: Powercolor HD 7950

[-o<
af Haffi
Lau 02. Nóv 2013 19:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Powercolor HD 7950 - SELT
Svarað: 13
Skoðað: 2380

Re: TS: Powercolor HD 7950

\:D/
af Haffi
Fim 31. Okt 2013 16:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hilla fyrir græjur
Svarað: 4
Skoðað: 797

Re: Hilla fyrir græjur

Smíða þetta bara úr graníti, verður ekki meira solid!
af Haffi
Fim 31. Okt 2013 14:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Powercolor HD 7950 - SELT
Svarað: 13
Skoðað: 2380

Re: TS: Powercolor HD 7950

Korter í útborgun!

Mynd
Mynd
Mynd
af Haffi
Mán 28. Okt 2013 13:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Powercolor HD 7950 - SELT
Svarað: 13
Skoðað: 2380

Re: TS: Powercolor HD 7950

:fly
af Haffi
Sun 27. Okt 2013 19:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Svarað: 55
Skoðað: 6040

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Vita menn eitthvað hvenær þetta lendir á klakanum?
af Haffi
Lau 26. Okt 2013 19:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Powercolor HD 7950 - SELT
Svarað: 13
Skoðað: 2380

Re: TS: Powercolor HD 7950

Gleym mér ei :megasmile
af Haffi
Fös 25. Okt 2013 14:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Powercolor HD 7950 - SELT
Svarað: 13
Skoðað: 2380

Re: TS: Powercolor HD 7950

Nei, engin skipti.
af Haffi
Fim 24. Okt 2013 20:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Powercolor HD 7950 - SELT
Svarað: 13
Skoðað: 2380

Re: TS: Powercolor HD 7950

Minuz1 skrifaði:spooky ódýrt, ertu svona góðhjartaður?


Finnst þetta sanngjarnt verð fyrir notað kort. :happy
af Haffi
Fim 24. Okt 2013 15:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Svarað: 55
Skoðað: 6040

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Jæja ætli maður fái sér ekki svona og slökkvi á öllum ofnum í húsinu í vetur.
af Haffi
Fim 24. Okt 2013 13:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!
Svarað: 55
Skoðað: 6040

Re: AMD Radeon R9 290X 4 GB komið út!

Ég ætlaði að stökkva á eitt stk. Læt það vera þar til none reference kortin koma út.
af Haffi
Mið 23. Okt 2013 16:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Powercolor HD 7950 - SELT
Svarað: 13
Skoðað: 2380

Re: TS: Powercolor HD 7950

Mynd
af Haffi
Þri 22. Okt 2013 17:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS: Powercolor HD 7950 - SELT
Svarað: 13
Skoðað: 2380

TS: Powercolor HD 7950 - SELT

SELT til: http://spjall.vaktin.is/memberlist.php?mode=viewprofile&u=18498 TS: Powercolor HD 7950 Keypt í Kísildal og ábyrgð gildir til 30. apríl 2014 Rykhreinsað með lofti síðasta sunnudag í hverjum mánuði frá því það var keypt. http://www.powercolor.com/us/products_features.asp?id=387" onclick...
af Haffi
Sun 20. Okt 2013 22:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit [25þús]
Svarað: 30
Skoðað: 2925

Re: [TS] Swiftech H320 CPU Liquid Cooling Kit

Einhver möguleiki að troða þessu í Antec P193v3 án þess að snerta dremel?
af Haffi
Sun 20. Okt 2013 21:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: flix.is
Svarað: 46
Skoðað: 7665

Re: flix.is

Það er ekki fræðilegur að Pétur hjá D&G myndi standa í einhverju gráu hvað þá ólöglegu.
af Haffi
Þri 08. Okt 2013 01:57
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!
Svarað: 82
Skoðað: 8696

Re: Battlefield 4 Beta opnar eftir 6 tíma!

Virðist runna merkilega vel, er með stillt í ultra og er fastur á milli 55-60fps.