Leitin skilaði 968 niðurstöðum

af brain
Fös 10. Nóv 2023 22:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Komst ekki í BIOS
Svarað: 11
Skoðað: 1271

Re: Komst ekki í BIOS

Sennilega hreyfðist örinn þegar að þú fjarlægðir kælinguna, lyftist smá upp örugglega. Kemur oft fyrir að kælingar límist fastar við örann, mæli altaf með að kælingar séu snúnar aðeins áður en þeim er lyft upp þegar að þær eru orðnar gamlar. UUU whaaat ?!?, held að þetta svar sé bull, en endilega l...
af brain
Lau 28. Okt 2023 10:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 8025

Re: 10 gígabit ljósleiðari

Einhver komin með 2.5 eða 10 Gb ?
af brain
Þri 24. Okt 2023 11:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar fæ ég USB fremlengingu? {Komið}
Svarað: 7
Skoðað: 969

Re: Hvar fæ ég USB fremlengingu?

Á 2 stk af 16 ft í pakningum.

2000 kall hvor ef þú hefur áhuga
af brain
Sun 15. Okt 2023 16:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Svarað: 34
Skoðað: 4570

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

SolidFeather skrifaði:Þetta hefur engin áhrif, enda bestu símarnir.


Alveg erins og Henjo sagði !
af brain
Mán 09. Okt 2023 12:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [LEYST]Black Screen Crash - Viftur í botn
Svarað: 8
Skoðað: 2108

Re: Black Screen Crash - Viftur í botn

Lenti í sama með 2080Ti kort

Akkúrat einsog Haflidi85 segir, kælikrem á kortinu ónýtt, sem var algengt á 2080 Ti korunum.
af brain
Fim 05. Okt 2023 13:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 7.5v 6a+ psu?
Svarað: 12
Skoðað: 1909

Re: 7.5v 6a+ psu?

Sennilega best að panta frá Amazon US

https://www.amazon.com/s?k=GSM60A07-P1J ... nb_sb_noss
af brain
Sun 01. Okt 2023 11:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net hægir á sér annað slagið upp úr þurru.
Svarað: 7
Skoðað: 1898

Re: Net hægir á sér annað slagið upp úr þurru.

Myndi byrja á að fara með routerinn og biðja um nýjasta frá þeim, Sagecom 50001
af brain
Fös 01. Sep 2023 13:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Amazon freevee
Svarað: 7
Skoðað: 3735

Re: Amazon freevee

Mun nota Fire Tv kubbinn minn
af brain
Fös 25. Ágú 2023 14:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bethesda með skilaboð til PS5 Spilara !
Svarað: 1
Skoðað: 4273

Bethesda með skilaboð til PS5 Spilara !

Mynd
af brain
Fös 25. Ágú 2023 14:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leikjaspilun á 4G/5G neti
Svarað: 9
Skoðað: 5007

Re: Leikjaspilun á 4G/5G neti

Veit til að vinur minn er á Siglufirði með 5G og spilar alla leiki sína án vesens. Er hjá Símanum.

Var áður með Ljósnet, og lenti þá oft í laggi og leiðindum.
af brain
Mán 21. Ágú 2023 12:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er að leita af góðum bólstrara
Svarað: 4
Skoðað: 4346

Re: Er að leita af góðum bólstrara

hef alltaf notað http://www.bolstrarinn.is/

flott vinna og sanngjarnt verð.
af brain
Sun 13. Ágú 2023 19:41
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skanna fyrir ljósmyndir
Svarað: 9
Skoðað: 2117

Re: [ÓE] Skanna fyrir ljósmyndir

Epsoninn er í fínu lagi var aldrei mikið notaður.
Prófaði hann áður en ég sendi þér.
af brain
Fös 11. Ágú 2023 12:57
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Skanna fyrir ljósmyndir
Svarað: 9
Skoðað: 2117

Re: [ÓE] Skanna fyrir ljósmyndir

Á einn Epson Perfection 1240 U sem þú getur fengið lánaðann í þetta verkefni ef þú vilt.

Er ekkert í notkun.


UPDATE:

Frændi minn er að flytja erlendis í haust er að selja mjög nýlegan ( í áb í Elko) HP 2700E
prentara/skanna 4000 kr !! ( eitthvað lítið blek eftir)
af brain
Sun 06. Ágú 2023 07:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Linsoul 7HZ Timeless 14.2mm
Svarað: 4
Skoðað: 2242

Re: Linsoul 7HZ Timeless 14.2mm

https://www.amazon.com/Linsoul-Timeless ... 167&sr=8-3

pantar frá Amazon færð heim í næstu viku
af brain
Fös 28. Júl 2023 20:13
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?
Svarað: 7
Skoðað: 4787

Re: Hvar fær maður klemmur fyrir rafmagnsmæli?

Fór í Íhluti í dag, þar er enn lokað v/sumarleyfa, sem samkvæmt vef var til 23. Júli
af brain
Fim 27. Júl 2023 17:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: sækja video af síðu
Svarað: 10
Skoðað: 5365

Re: sækja video af síðu

Nota alltaf OBS

eins einfalt og hægt er.
af brain
Mán 10. Júl 2023 17:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 351192

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

af brain
Sun 25. Jún 2023 05:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 191
Skoðað: 25723

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Er er þetta kannski bara leikþáttur ? Wagner liðar allt í einu á leið til Hvíta-Rússlands í "útlegð" Hvíla sig, skotfæri , manna upp, fara svo og sækja að Kiev, úr noðri. Ef þeir hefðu verið sendir beint til Hvíta-Rússlands þá hefðu bjöllur hringt, en svona þá komast þeir þangað. Bara skot...
af brain
Mið 24. Maí 2023 13:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 475072

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

skoðaðu þráðinn á undan þínum :p
af brain
Fim 18. Maí 2023 08:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er þessi flugvél að leita að einhverju?
Svarað: 14
Skoðað: 2949

Re: Er þessi flugvél að leita að einhverju?

sjáið afrakstur hennar á map.is
af brain
Mið 17. Maí 2023 11:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Þakviðgerðir?
Svarað: 3
Skoðað: 4612

Re: Þakviðgerðir?

Trévirkni
Skeifan 3d
s:5812155

Eyjólfur:8647739

settu þak og alla glugga hjá okkur í fyrra, top vinna allt stóðst, þrátt fyrir ófyriséða vinnu við viðgerðir.

eru búnir að vera í þessu í yfir 20 ár
af brain
Fös 12. Maí 2023 10:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingar eru vanir háu þjónustustigi
Svarað: 39
Skoðað: 3783

Re: Þetta finnst mér ekki alveg rétt

Ég var að vinna sem deildarstjóri í Hakaup 1985. Þá var lokað á Laugardögum og Sunnudögum. Föstudaga opið til 22:00, voru erfiðir en starfsfólk fékk 2 daga frí og allir gerðu vel. 25 kassar opnir og biðraðir frá 17:00 Hagkaup byrjaði einn Laugardag að opna 10 og planið var að hafa opið til 16:00, Lö...
af brain
Fim 04. Maí 2023 07:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Internet útvörp
Svarað: 5
Skoðað: 3913

Re: Internet útvörp

Skari skrifaði:kemur pre-set með flestum útvarpsstöðum í hverju landi, adda engu manually

fann þó Boom Radio þegar ég valdi local UK og það virkaði.. veit ekki hvort það sé nákvæmlega það rétta sem þú ert aö leita að


Jú þetta er rétt Skari

Takk
af brain
Mið 03. Maí 2023 21:52
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hreinsa og/eða gera við magnara.
Svarað: 11
Skoðað: 5724

Re: Hreinsa og/eða gera við magnara.

Myndi fara með í Són
http://sonn.is/

Þetta ætti að vera hreinsun á stillum og rofum.