Leitin skilaði 459 niðurstöðum

af zetor
Mið 09. Feb 2022 16:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 348482

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði: og eru í stefnu sem einkennir gossprungur á Reykjanesinu,
eru gossprungur á reykjanesinu ekki frá suðvestri í norð austur?
þessi stefna er í norðvestur í suðaustur.
af zetor
Þri 18. Jan 2022 17:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 43422

Re: Sjónvarp símans appið

Þannig að það er fylgni þarna á milli? ef þú ert með snjónvarp símans appið á android tv sjónvarpi þá frýs það af og til. Mi box og apple tv virka vel?
af zetor
Sun 16. Jan 2022 16:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans appið
Svarað: 95
Skoðað: 43422

Re: Sjónvarp símans appið

Hef notað sjónvarp símans appið á Mibox s með góðum árangri. Ekki lent í því að það sé að frjósa öðru hvoru. bæði lan eða wifi, góð reynsla, stundum þá er eins og mismunandi gæði séu með mismunandi aspect ratio, myndin togast örlítið til, Mælið hiklaust með þessu appi. Bý erlendis og nota það mikið.
af zetor
Sun 16. Jan 2022 12:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp
Svarað: 17
Skoðað: 2408

Re: Eldstöðin Hunga Tonga-Hunga Ha'apai í Kyrrahafi sprakk í loft upp

Flóðbylgjan náði víst til Karabíska hafið fyrir einhverjum klukkutímum síðan. Það þýðir að hugsanlega hafi flóðbylgjan hafi náð til Íslands í litlum mæli fyrir einhverju síðan en ég veit ekki hvort að það eru einhverjar mælingar af slíku á Íslandi. Það náði að vesturströndum Karabíu. Að það hafði n...
af zetor
Fös 07. Jan 2022 11:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Svarað: 14
Skoðað: 3488

Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.

Takk fyrir hjálpina spjallarar. RÚV flutterspilari útgáfa 1.6.2 virkar á Fire TV Stick 4K. Enginn, ekki ein einasta, af nýrri útgáfum virkaði. RÚV spilarinn líkt og Stöðvar tvö appið er ætið með hljóð og mynd eilítið úr synci sem telst varla annað en lélegt. Annað sem mér finnst arfaslakt af RÚV er...
af zetor
Mið 29. Des 2021 19:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.
Svarað: 14
Skoðað: 3488

Re: RÚV spilari á Fire TV Stick 4K. Vesen.

hefur þú skoðað stöð2 fire stick appið? virkar mjög vel hjá mér
af zetor
Mán 29. Nóv 2021 15:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: PS5 er á heimkaup - uppselt kl 11:59
Svarað: 2
Skoðað: 993

Re: PS5 er á heimkaup - uppselt kl 11:59

Hver er hægt að ná PS5 hér á landi fyrir jólin?
af zetor
Sun 21. Nóv 2021 10:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Klám og rafræn skilriki.
Svarað: 44
Skoðað: 4565

Re: Klám og rafræn skilriki.

Hvað er klám? I know it when i see it Tekið af wikipedia: The phrase "I know it when I see it" is a colloquial expression by which a speaker attempts to categorize an observable fact or event, although the category is subjective or lacks clearly defined parameters. The phrase was used in ...
af zetor
Fös 05. Nóv 2021 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jólabjór 2021
Svarað: 18
Skoðað: 3576

Re: Jólabjór 2021

Hvernig smakkast þessi malt jólabjór?
af zetor
Fös 22. Okt 2021 21:15
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?
Svarað: 25
Skoðað: 9074

Re: Góður leikur fyrir faðir og 10ára son?

Ég myndi mæla með Limbo og Inside. Þetta er ákveðið ferðalag þessir leikir...
af zetor
Fim 21. Okt 2021 17:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova hækkar verð á NovaTv
Svarað: 18
Skoðað: 5189

Re: Nova hækkar verð á NovaTv

er þetta nýja app þeirra fáanlegt á android tv?
af zetor
Lau 07. Ágú 2021 09:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 348482

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Jújú, þessir vísindamenn hafa verið með ýmsar fullyrðingar um þetta. Meira segja hérna á vaktinni. Er goshlé? 28.6.2021 Gosóróinn hefur tekið sig upp aftur 29.6.2021 Ekkert rauðglóandi hraun – gosið mögulega búið 2.7.2021 „Það er líf!“ 3.7.2021 Lengsta goshlé frá upphafi 7.7.2021 „Þessu gosi er ekk...
af zetor
Lau 07. Ágú 2021 08:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 348482

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mér hefur þótt hrikalega fyndið og hallærislegt af þessum vísindamönnum, sem ég veit ekki hvað eru búnir að segja oft að þessu gosi sé lokið. Þetta gos byrjaði án þess að sjást á nokkrum mælum, afhverju er þá nokkuð að marka þessa mæla núna? Að telja/halda að maður viti allt um jörðina sýnir bara þ...
af zetor
Mið 23. Jún 2021 16:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 348482

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Flæðir ekki orðið úr gígnum undir hraunið og kemur upp um op hér og þar?
af zetor
Lau 19. Jún 2021 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 348482

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þá er eldgosið orðið þriggja mánaða. Eldgosið þriggja mánaða: Svo margt hefur komið á óvart (Rúv) Það er alveg ljóst að þetta eldgos mun kosta talsverða fjármuni þegar hraunið fer að breiða úr sér fyrir alvöru. Hefði kostað hundruð milljóna að verja Suðurstrandarveg (Rúv) Sannarlega áhugavert innle...
af zetor
Mið 16. Jún 2021 06:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 348482

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

En er ekki töluverð hækkun við enda Nátthaga? þarf hraunið ekki að bunka sig töluvert upp í dalnum áður en það fer að renna yfir suðurlandsveg?
af zetor
Mið 09. Jún 2021 19:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp símans android tv.
Svarað: 6
Skoðað: 2000

Re: Sjónvarp símans android tv.

búinn að vera með sjónvarp símans á android tv síðan í október, aldrei lent í þessu. En þó lent í því að þegar straumurinn dettur niður í gæðum þá breytist aspect ratio aðeins, myndin togast aðeins til.
af zetor
Fim 03. Jún 2021 16:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Em í fótbolta, hvaða stöðvar og hvaða tæki?
Svarað: 0
Skoðað: 1222

Em í fótbolta, hvaða stöðvar og hvaða tæki?

Nú styttist í EM í fótbolta, hvað lausnir eru menn að notast við að horfa á þetta? Þá meina ég stöðvar og þjónustur?

Hefur einhver reynslu af BBC iplayer og eða ITV hub? með vpn?

Ég er að leita eftir 4k útsendingum af leikjum. Ekki er stöð2 að fara að splæsa í það?
af zetor
Fim 03. Jún 2021 15:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Rannsaka ip tv á íslandi
Svarað: 22
Skoðað: 5304

Re: Rannsaka ip tv á íslandi

trusterr skrifaði:Ég hef verið að nota IPTV í gegnum TD með því að gefa donation. Fæ mjög mikið af sjónvarpstöðvum og voru að bæta íslandi inn en ekki beint mikið að virka.


TD?
af zetor
Fim 27. Maí 2021 09:07
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Rannsaka ip tv á íslandi
Svarað: 22
Skoðað: 5304

Re: Rannsaka ip tv á íslandi

Það var lengi vel þjóðarsport hér að ræna hugverki erlendis frá. Tölvubúðir hérna fyrir aldamótin voru að selja pireitaðar útgáfur af Windows stýrikerfinu einsog þær hefðu fundið góss í fjörunni eftir strand flutningaskips. Og tónlistarmenn stunduðu það að ræna ítölskum ballöðum og vippa yfir á ísl...
af zetor
Mán 24. Maí 2021 14:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 348482

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er komin útskýring á því hvað er að gerast í miðju hrauninu. Miðlunarlón grunnskilyrði fyrir hraunskildi Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur segir á Facebook í dag að það sé að myndast miðlunarlón við gíginn. Þaðan vellur yfir í mestu kvikustrókahrinunum. Þorvaldur segir að þetta sé athygli...
af zetor
Mán 24. Maí 2021 09:46
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nvidia shield 4k eða sambærileg Android box
Svarað: 5
Skoðað: 3547

Re: Nvidia shield 4k eða sambærileg Android box

já það er möguleiki, 900kr á mánuði: https://www.siminn.is/sjonvarp#appid Ég hef verið með síminn appið frá því fyrir áramót, hef það tengt við ákskrift frá öðrum fjölskyldumeðlim sem er með myndliki. Nota það mjög mikið, bý erlendis , þannig mjög þægilegt fyrir mig, besta íslenska sjónvarpsappið að...
af zetor
Sun 23. Maí 2021 13:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nvidia shield 4k eða sambærileg Android box
Svarað: 5
Skoðað: 3547

Re: Nvidia shield 4k eða sambærileg Android box

Er með Mibox S 4k

youtube
síminn
Novat TV
Openvpn
Disney+
Amazon Prime
Plex
My radio Iceland

væri mikið til í að fá Spilarann í android tv útgáfu
af zetor
Mán 03. Maí 2021 20:27
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 50
Skoðað: 26481

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Hver er staðan á eSim í dag? Er þetta komið hjá öllum símafyrirtækjum?
af zetor
Lau 01. Maí 2021 06:31
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp
Svarað: 14
Skoðað: 3175

Re: Síminn með sveigjanlegt sjónvarp

Ég er með Mi box s 4k og hef notað sjónvarp símans appið frá því að það kom út, með mjög góðum árangri, besta íslenska sjónvarps appið, á android tv allavega. Hingað til hef ég lokað appinu einfaldlega eins og öðrum öppum á mi boxinu. Með O takkanum á fjarstýinguni. Ég hef ekki fundið fyrir því að m...