Leitin skilaði 76 niðurstöðum

af RassiPrump
Mán 26. Jún 2023 10:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Oceangate
Svarað: 23
Skoðað: 3902

Re: Oceangate

5 manns sem köfuðu sér til ánægju og yndisauka og þekktu áhættuna... floti björgunarskipa. Skip með hundruðir flóttamanna að flýja stríð og reyna að öðlast betra líf... hundsað algjörlega. Skammarlegt, vægast sagt. Flýja stríð, hvaða stríð? Síðast þegar ég vissi þá var stríð í Frakklandi 1940-45. Þ...
af RassiPrump
Þri 06. Jún 2023 11:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 16207

Re: Model Y RWD

Þetta er glötuð grein og upptalning að mínu mati. Puntkur #1 er bara hlægilegur. Bíllinn er ekki góður í snjó á sumardekkjum? Big shocker. Hvaða bíll er það? Punktur #2 á rétt á sér varðandi Model X og Model S, en í hvaða heimi er M3/MY High Class/Low Quality bílar? Þetta eru ekki fullkomnir bílar ...
af RassiPrump
Þri 06. Jún 2023 10:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Toyota Prius Hybrid Automatic
Svarað: 23
Skoðað: 7321

Re: Toyota Prius Hybrid Automatic

Var með Ford C-Max í 3 vikur í Frakklandi 2019, algjör snilld fyrir 4 fullorðna með mikinn farangur, CLA Benz er ekkert sérstaklega stór að innan fyrir þá sem eru aftur í, sérstaklega ef manneskjurnar eru hávaxnar... Mæli með Enterprise, notaði þá í Frakklandi og ekkert vesen með neitt, annað en þeg...
af RassiPrump
Þri 30. Maí 2023 12:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 16207

Re: Model Y RWD

Ég fékk mér AWD núna í lok apríl, búinn að eiga hann í mánuð og keyra um 1400km, allt í góðu enn sem komið er. Lennti í því í gær að bíll fyrir framan mig, í þokkalega mikilli fjarlægð nauðhemlaði upp úr þurru, og um leið og myndavélin greindi það þá titraði stýrið, bíllinn æpti á mig og bremsaði sj...
af RassiPrump
Mið 24. Maí 2023 15:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 150790

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Það er búið að afnema verðtrygginguna fyrir löngu. Þú hefur getað valið um verðtryggt lán eða óverðtryggt lán í meira en áratug núna, reyndar alveg síðan 2005 eða álíka. Þitt er valið. Eða vilja menn minna val? Kannski að banna öðrum að taka verðtryggt lán? En það er sérstakt að þegar óverðtryggt l...
af RassiPrump
Mið 24. Maí 2023 11:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 150790

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Slær mann eiginlega að lesa þessa þvælu sem bankastjóri Íslandsbanka lætur út úr sér.... https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2023/05/24/segir_bankana_syna_abyrgd/ Það er eins og það sé bara skilyrði að til að fá vinnu þarna þurfi maður að vera í alvarlega litlum tengslum við raunveruleikann. Mikið ...
af RassiPrump
Þri 18. Apr 2023 11:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 16207

Re: Model Y RWD

Flestir rafmagnsbílar hækkuðu vel um seinustu áramót. Var búinn að vera að velta fyrir mér að stökkva á ID.4 GTX þegar hann var á 7.4m í fyrra. Þegar að hækkunin kom um áramótin fór hann í 8.79m sem hann stendur í núna. Brimborg gaf út að þeir lækkuðu núna í seinustu viku verð um allt að 6,6% á rafb...
af RassiPrump
Fim 16. Mar 2023 09:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?
Svarað: 73
Skoðað: 9985

Re: Silicon Valley Bank gjaldþrota... hvaða þýðingu hefur það?

Fyrst við erum farnir að henda inn TikTok linkum þá úrskýra þessir tveir linkar fall bankans á einfaldan hátt: https://vm.tiktok.com/ZMYmDACma/ https://vm.tiktok.com/ZMYmDYGAJ/ Og þetta skýrir ástandið í stærra samhengi. https://vm.tiktok.com/ZMYmDyhmM/ Þegar yfir 80% Dollara í umferð eru prentaðir...
af RassiPrump
Mán 30. Jan 2023 21:23
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Gigabyte GTX1070 G1 Gaming til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 649

Re: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming til sölu

Var að fara, því miður!
af RassiPrump
Sun 29. Jan 2023 12:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Gigabyte GTX1070 G1 Gaming til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 649

Re: Gigabyte GTX1070 G1 Gaming til sölu

Sendi þér PM
af RassiPrump
Lau 28. Jan 2023 23:27
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]Gigabyte GTX1070 G1 Gaming til sölu
Svarað: 4
Skoðað: 649

[SELT]Gigabyte GTX1070 G1 Gaming til sölu

Er með GTX1070 G1 Gaming til sölu, ekki búið að vera notað í hálft ár en virkaði vel þegar það var í notkun.

Óska eftir tilboði.
af RassiPrump
Sun 27. Nóv 2022 19:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Black Friday tilboð
Svarað: 31
Skoðað: 7136

Re: Black Friday tilboð

Black friday og Cyber monday er svo mikið prump hjá íslenskum kaupmönnun. Var að pæla í skjákorti hjá computer.is en nenni ekki einu sinni að standa í því fyrir 10% afslátt.
af RassiPrump
Lau 12. Nóv 2022 22:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besti skrúfu lager í Borg óttans?
Svarað: 12
Skoðað: 1564

Re: Besti skrúfu lager í Borg óttans?

Fossberg, Würth, Ísól, Íhlutir mögulega, finnst það hæpið en húsasmiðjan, byko eða bauhaus gætu átt eitthvað. Ferrozink einnig gæti komið til greina.
af RassiPrump
Mið 12. Okt 2022 10:44
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvaða bílasölu mælið þið með?
Svarað: 3
Skoðað: 2705

Re: Hvaða bílasölu mælið þið með?

Ég keypti minn af Bílasölu Íslands fyrir nokkrum árum síðan, í gegnum Inga Garðar, hann var alltaf til í að svara öllum spurningum, fara með hann í söluskoðun og hann bauðst til að sækja mig í flug þar sem að ég kom frá Austfjörðum til að sækja bílinn, toppgæi og topp þjónusta.
af RassiPrump
Fös 01. Júl 2022 17:54
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tjörublettir
Svarað: 27
Skoðað: 7453

Re: Tjörublettir

Mæli með að þú takir bara nokkrar umferðir með tjöruhreinsi, getur svo leirað eftir á. En ef þú leirar passaðu að nota nóg af leirsleipiefni og myndi mæla með fínum leir, nema ef þú planar að massa lakkið eftir á.
af RassiPrump
Sun 26. Jún 2022 16:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Youtube rásir
Svarað: 8
Skoðað: 1522

Re: Youtube rásir

https://www.youtube.com/c/idaemonplasmo - Smíðar módel, og gerir það alveg ótrúlega vel. Ótrúlega gaman og afslappandi að horfa á vídeóin hans. https://www.youtube.com/c/ProjectFarm - Ber saman hreinsiefni, olíur, verkfæri og allt á milli himins og jarðar, ótrúlega vandvirkur og hlutlaus. https://ww...
af RassiPrump
Lau 04. Jún 2022 17:48
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Neytendalög varðandi viðgerðir á raftækjum
Svarað: 10
Skoðað: 2220

Re: Neytendalög varðandi viðgerðir á raftækjum

Uppfærsla ef einhver var forvitinn. Senti meil á þá 28. maí síðastliðinn og krafðist endurgreiðslu. Enn sem komið er hafa þeir hunsað meilið. Er að vinna í að tala við Neytendasamtökin.
af RassiPrump
Lau 28. Maí 2022 20:25
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Neytendalög varðandi viðgerðir á raftækjum
Svarað: 10
Skoðað: 2220

Re: Neytendalög varðandi viðgerðir á raftækjum

Minuz1 skrifaði:Fyrirtæki elska...algjörlega elska að fá svona fyrirspurnir.
https://cdn.islandsbanki.is/image/uploa ... aerslu.pdf


Ég hló!
af RassiPrump
Lau 28. Maí 2022 14:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Neytendalög varðandi viðgerðir á raftækjum
Svarað: 10
Skoðað: 2220

Re: Neytendalög varðandi viðgerðir á raftækjum

Emobi. Og nei, þeir buðu mér ekki síma til láns. Veit ekki alveg hvað ég á að gefa þeim langan frest áður en ég fer að krefja þá um endurgreiðslu, veit einhver hvort það sé gefinn einhver ákveðin tími?
af RassiPrump
Lau 28. Maí 2022 12:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Neytendalög varðandi viðgerðir á raftækjum
Svarað: 10
Skoðað: 2220

Neytendalög varðandi viðgerðir á raftækjum

Sælir spjallverjar. Mig langaði að forvitnast hvort einhver hér sé fróður um neytendalög er snúa að viðgerðum á raftækjum, nánar tiltekið á símum. Ég keypti mér síma í lok mars, notaði hann í 3 vikur og svo bilaði hann. Ég fer með hann til söluaðila sem segist þurfa að senda hann erlendis til viðger...
af RassiPrump
Lau 16. Apr 2022 19:55
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Ion IED08 Premium raftrommusett
Svarað: 0
Skoðað: 466

Ion IED08 Premium raftrommusett

Er með Ion IED08 (Playstation heilinn) raftrommusett til sölu. Upprunalega keypt fyrir Rockband og Rockband 2 í PS3 á sínum tíma en hefur setið ónotað inni í geymslu í nokkur ár núna og sé ekki fram á að nota það. Í kassanum eru 2 symbalir, 4 trommur og 1 kicker og Playstation heilinn. Ef menn vilja...
af RassiPrump
Sun 06. Feb 2022 23:27
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Melissa klakavél
Svarað: 0
Skoðað: 541

Melissa klakavél

Melissa klakavél, ennþá í kassanum.
1.7lítra vatnstankur
10-15kg klakaframleiðsla á sólarhring.
Tekur 10 mínútur að fá fyrstu ísmolana.
Glæný ennþá í kassanum.
Var að spá í 20.000 fyrir hana.

Mynd
af RassiPrump
Mán 04. Okt 2021 20:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leiga miðað við vísitölu neysluverðs
Svarað: 3
Skoðað: 1858

Re: Leiga miðað við vísitölu neysluverðs

Leigði hjá Leigufélaginu Kletti áður en það varð að Almenna Leigufélaginu (sem núna heitir Alma? eða eitthvað), leigan var vísitölubundin og þá var hún reiknuð um hver mánaðarmót. Venjulega hækkaði leigan um svona 200-600kr á mánuði, einn mánuðinn hækkaði hún um 1300kall, leigði hjá þeim í sirka 3 á...
af RassiPrump
Lau 18. Jan 2020 04:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tímareimaskipti - VW/Skoda
Svarað: 22
Skoðað: 12269

Re: Tímareimaskipti - VW/Skoda

Flutti orginal VAG varahluti (tímareimasett og vatnsdælu) inn á 42.000, fór svo með bílinn í Iceland bifreiðaverkstæði í Hafnarfirði, hann tók 70þ fyrir verkið, mega finn náunginn þar. Hekla gaf mér quote upp á "þetta er svona 150-200kall sirka".