Leitin skilaði 560 niðurstöðum

af falcon1
Fim 19. Apr 2007 14:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup frá USA - straumbreytar?
Svarað: 12
Skoðað: 2392

Nú er ég að lesa á netinu að USA kerfið er á 60hz en okkar á 50hz, er það eitthvað sem skiptir máli?
af falcon1
Mið 18. Apr 2007 11:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup frá USA - straumbreytar?
Svarað: 12
Skoðað: 2392

GuðjónR skrifaði:Endanleg spenna er það sem ræður, þú verður líka að passa að straumbreytirinn sé næginlega öflugur, þ.e. skili nægilegum straumi.

Hvernig get ég gengið úr skugga um það, stendur það á straumbreytinum eða hvað?
af falcon1
Þri 17. Apr 2007 23:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaup frá USA - straumbreytar?
Svarað: 12
Skoðað: 2392

Kaup frá USA - straumbreytar?

Er það ekki rétt skilið hjá mér að það sé óhætt að kaupa rafmagnsdót, þar á meðal tölvur, beint frá USA - bara að fá réttan straumbreytir? Er það ekki 110v - 240v straumbreytir sem maður þarf að kaupa? Er hægt að fá svona multi-straumbreytir sem maður getur verið með mörg (USA) tæki tengd við? Vona ...
af falcon1
Þri 17. Apr 2007 20:24
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð sem styðja 16gb DDR2 ?
Svarað: 15
Skoðað: 2000

gnarr skrifaði:Eru annars til Vista driverar fyrir hljóðkoritð þitt?
Jább. :)
af falcon1
Þri 17. Apr 2007 17:14
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Silent PC - hvernig er það hægt?
Svarað: 4
Skoðað: 1010

SolidFeather skrifaði:Í hvað muntu nota tölvuna?
Tónlistarvinnslu... tölvan verður eiginlega orðið að hljóðfæri þegar hún er tilbúinn og byrjuð í action. :D

Btw. takk fyrir upplýsingarnar, skoða þetta!
af falcon1
Þri 17. Apr 2007 17:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð sem styðja 16gb DDR2 ?
Svarað: 15
Skoðað: 2000

Re: minni

IL2 skrifaði:Miðað við nafnið þá er þetta sá sem er með Málefni.

Á örugglega að vera í Server vél.

Rétt er það, en vélin á nú samt að fara í önnur not. :8)
af falcon1
Þri 17. Apr 2007 17:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð sem styðja 16gb DDR2 ?
Svarað: 15
Skoðað: 2000

Fyrirgefðu .. en í hvað þarftu 16GB af minni ? Hef ekki einu sinni heyrt að menn séu að fullnýta 4GB hvað þá 16GB ;) eina sem mér dettur í hug er 3dstudio eða sbr. legt. Sæll Ómar, ætla nú að byrja á 8gb en vélin er nú hugsuð til framtíðar svo dugar ekkert minna en 16gb stuðningur fyrir það. :) Þes...
af falcon1
Þri 17. Apr 2007 12:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Silent PC - hvernig er það hægt?
Svarað: 4
Skoðað: 1010

Silent PC - hvernig er það hægt?

Góðan daginn, ég þarf smá upplýsingar - svo er mál með vexti að ég er tónlistarmaður og þetta endalausa suð í tölvunum mínum er að pirra mig slatta. Nú er ég að spá í að kaupa nýja tölvu, þ.e. hlutina og svo púsla saman, en vantar upplýsingar um hvernig best sé að gera tölvuna algjörlega silent en s...
af falcon1
Þri 17. Apr 2007 11:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð sem styðja 16gb DDR2 ?
Svarað: 15
Skoðað: 2000

Takk fyrir svarið Hyper_Pinjata. Þetta borð er sýnist mér bara fyrir AMD er eitthvað sambærilegt til fyrir Intel?
af falcon1
Mán 16. Apr 2007 11:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Móðurborð sem styðja 16gb DDR2 ?
Svarað: 15
Skoðað: 2000

Móðurborð sem styðja 16gb DDR2 ?

Góðan daginn, mig langar til þess að vita hvort fáist móðurborð sem styðja uppí 16gb DDR2 vinnsluminni? Ef svo er hvar getur maður keypt eitt slíkt?

kv. Falcon1