Leitin skilaði 2436 niðurstöðum

af Glazier
Fös 31. Mar 2017 23:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutir sem þú þolir ekki...
Svarað: 23
Skoðað: 2694

Re: Hlutir sem þú þolir ekki...

Ég loggaði mig inn sérstaklega fyrir þennan þráð! Vinn við að keyra 20 og 40ft gáma og fleti um höfuðborgarsvæðið, og slagar bíllinn oft yfir 45 tonn í heildar þyngd. Það sem ég þoli ekki er fólk í umferðinni sem áttar sig ekki á að svona stórir bílar þurfa smá pláss, bæði í beygjur, hringtorg og ti...
af Glazier
Fim 02. Feb 2017 18:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar SATA 2 HDD
Svarað: 5
Skoðað: 661

Vantar SATA 2 HDD

Já.. titillinn segir eiginlega allt.

Veit að nýr 1tb kostar 8þús en er að setja þetta í myndavélakerfi sem ég pantaði á ali og vil ekki kaupa nýjan disk og komast svo að því að þetta virkar ekki :)

500-1000gb
af Glazier
Lau 14. Jan 2017 19:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?
Svarað: 43
Skoðað: 6412

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Ég hef aldrei verið með tryggingar á mínu nafni, einfaldlega ekki tímt því og alltaf tryggt mína bíla á nafni foreldranna. Í þau skipti sem ég hef reynt að fá tilboð í tryggingar eru tölurnar stjarnfræðilegar, reyndar lang oftast á BMW og ég 20 ára þá en við erum að tala um ~200 þús á ári PLÚS kaskó...
af Glazier
Mán 20. Jún 2016 00:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bílprófspælingar
Svarað: 3
Skoðað: 858

Re: Bílprófspælingar

Hringdu í sýslumanninn í Kópavogi, þeir geta sagt þér allt um þetta.. held þú þurfir að fara í akstursmat og mögulega ökuskóla 3, þá mæli ég með manni að nafni Grímur Bjarndal, ótrúlega góður og þægilegur að eiga við, finnur hann á ja.is
af Glazier
Mán 11. Jan 2016 00:11
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Takk fyrir hjálpina!
Svarað: 37
Skoðað: 6378

Re: Takk fyrir hjálpina!

Man ég átti nánast engan pening þegar ég styrtkti þig.. En mér fannst ég bara verða að hjálpa og sá ekki eftir því ! :)
af Glazier
Mán 19. Okt 2015 23:55
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Losna við vírus
Svarað: 10
Skoðað: 4095

Re: Losna við vírus

Í þau fáu skipti sem ég lendi í þessu þá er alltaf einfaldast að formatta bara heldur en að slást við þetta endalaust...
Þegar maður heldur að maður hafi sigrast á þessu þá poppar eitthvað annað upp og gerir mann alveg snaaaar bilaðan !
af Glazier
Sun 11. Okt 2015 21:57
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Skrítið slit á bremsuklossum
Svarað: 15
Skoðað: 2568

Re: Skrítið slit á bremsuklossum

Það er alveg nóg eftir af þessum klossum.. en sýnist þetta vera það sem Gunnar bendir á, ekkert óeðlilegt að gerast.
Hvenær skiptirðu um síðast?
Ættu að eiga alveg gott ár eftir, ekki minna.
af Glazier
Mið 30. Sep 2015 13:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Svarað: 21
Skoðað: 2669

Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara

Minuz1 skrifaði:Ekkert mál.
Væri gaman að heyra hvernig þetta fer hjá þér.

Þetta var svarið sem ég fékk...


Sæll Jökull, hérna er okkar svar varðandi rafhlöðuna...
http://www.neytendastofa.is/library/Fil ... 8-2013.pdf
af Glazier
Þri 29. Sep 2015 16:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Svarað: 21
Skoðað: 2669

Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara

Niðurstaðan var sú að rafhlaðan var með leiðindi..... Veit ekki hvað var nákvæmlega að en rafhlaðan var að valda þessu. Er kominn með símann aftur og það er ekkert vesen núna :) Kostaði reyndar 5.900 kr því ábyrgðin á rafhlöðunni var runnin út.... Held að það standist ekki skoðun að hafa batterí í ...
af Glazier
Mán 28. Sep 2015 23:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Svarað: 21
Skoðað: 2669

Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara

Niðurstaðan var sú að rafhlaðan var með leiðindi..... Veit ekki hvað var nákvæmlega að en rafhlaðan var að valda þessu. Er kominn með símann aftur og það er ekkert vesen núna :) Kostaði reyndar 5.900 kr því ábyrgðin á rafhlöðunni var runnin út.... Held að það standist ekki skoðun að hafa batterí í ...
af Glazier
Þri 22. Sep 2015 23:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Everest, versta mynd ársins?
Svarað: 18
Skoðað: 2193

Re: Everest, versta mynd ársins!

Klara skrifaði:Þetta er augljóslega mín skoðun, hvað annað.

En ertu búinn að sjá myndina Glazier?

Já, ég sá þessa mynd fimmtudaginn 17. sept.
af Glazier
Þri 22. Sep 2015 23:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Everest, versta mynd ársins?
Svarað: 18
Skoðað: 2193

Re: Everest, versta mynd ársins!

Ef það væru margir sammála þér.. þá væri þessi mynd ekki að fá svona mikið lof út um allan heim 7,5 í einkunn á IMDB er með því betra sem myndir fá. Það er varla hægt að taka mark á imdb þegar myndin er nýkomin út. Gefa þessu nokkra mánuði og sjá svo hvaða einkunn hún hefur. Hef verið að fylgjast m...
af Glazier
Þri 22. Sep 2015 22:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Everest, versta mynd ársins?
Svarað: 18
Skoðað: 2193

Re: Everest, versta mynd ársins!

Ef það væru margir sammála þér.. þá væri þessi mynd ekki að fá svona mikið lof út um allan heim
7,5 í einkunn á IMDB er með því betra sem myndir fá.
af Glazier
Mán 31. Ágú 2015 23:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?
Svarað: 43
Skoðað: 6412

Re: Hvað ert þú að borga í bifreiðatryggingar?

Held að ég sé að borga um 115 þús fyrir 2006 BMW í kaskó (um 80.000 sjálfsábyrgð) hjá Vís, tryggi hjá foreldrum mínum sem eru með 2 aðra bíla, heimilistryggingu ofl.
af Glazier
Þri 18. Ágú 2015 19:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Svarað: 21
Skoðað: 2669

Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara

Ég skil. Ég fór allavega með minn í viðgerð í gær. Svo er bara að sjá hvað er að :p Endilega póstaðu hér niðurstöðunni, hef ekki haft tíma til að fara með minn í viðgerð en mjög forvitinn að vita hvað verður gert :) Ef þú nennir máttu henda á mig pm því ég tek pottþétt ekki eftir þegar þú commentar...
af Glazier
Þri 11. Ágú 2015 10:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: eyða
Svarað: 7
Skoðað: 900

Re: Hvar er besta cable management á ísl ?

Kísildals menn hafa staðið sig vel hvað þetta varðar með mínar tölvur :)
af Glazier
Mán 10. Ágú 2015 16:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara
Svarað: 21
Skoðað: 2669

Re: LG G3 endurræsir sig án fyrirvara

Er að lenda í því líka að hann sé að endurræsa sig endalaust.. finnst hann gera það frekar ef hann er úti í kulda (10°C) en það getur verið afþví ég vinn utandyra allan daginn :)
Svo finnst mér hann frekar gera það þegar minna er eftir að rafhlöðunni (undir 40%) en það gæti verið tilviljanakennt..
af Glazier
Mán 13. Apr 2015 23:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Flugvöllurinn
Svarað: 61
Skoðað: 5370

Re: Flugvöllurinn

Er það virkilega svo að þetta fólk telur mikilvægara að spara 10 mín í akstur nokkrum sinnum á ári eða áratug Það er nákvæmlega það sem málið snýst um.. án gríns ! Þessar auka 10 mínútur geta í mörgum tilfellum verið banvænar fyrir fólk sem er að koma úr sjúkraflugi að norðan á leið á sjúkrahús í r...
af Glazier
Lau 21. Mar 2015 20:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vinur minn er fiskur og ég kalla hann Nemo, howtofix?
Svarað: 4
Skoðað: 1307

Re: Vinur minn er fiskur og ég kalla hann Nemo, howtofix?

Hef nefnilega verið að lenda slatta í þessu líka, hélt fyrst þetta væri síminn vegna þess að ég hafði aldrei lent í þessu áður en ég keypti hann í ágúst..
Er með LG G3, ekki bundið við einn aðila.. en alveg fokk pirrandi þegar þetta gerist !
af Glazier
Fim 05. Mar 2015 18:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílpróf (ökumat) (Leyst)
Svarað: 11
Skoðað: 2604

Re: Bílpróf (ökumat)

Lang einfaldast að hringja í ökukennara og spyrja að þessu, þeir ættu að geta svarað þér, ef ekki þeir þá Frumherji, Sýslumaður, Ökuskólinn í Mjódd ofl.
En mæli með að tala við Grím Bjarndal, sennilega einn mesti snillingur sem þú finnur og topp kennari ;)
af Glazier
Þri 17. Feb 2015 17:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: tjónsmat á skjávarpa
Svarað: 1
Skoðað: 550

Re: tjónsmat á skjávarpa

Sónn sérhæfa sig í viðgerðum á svona tækjum og ættu að geta vottað hann ónýtann...

www.sonn.is
af Glazier
Fim 12. Feb 2015 16:19
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!!!
Svarað: 257
Skoðað: 29482

Re: Nýtt spjallborð!!!

Glazier skrifaði:Las nú ekki alla póstana en sá að þetta var ekki á to-do listanum, breiddin veeerður að fylla uppí skjáinn, finnst ég vera kominn aftur með kassalaga túbu skjá að horfa á þetta svona lítið ! :pjuke

Fór þetta comment alveg framhjá mönnum?
af Glazier
Mið 04. Feb 2015 20:46
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Áttu iPhone 3gs til að selja?
Svarað: 11
Skoðað: 1306

Re: Áttu iPhone 3gs til að selja?

Haha ætlaði nú ekki að bumpa þennna þráð þar sem hann var að detta niður aftur en fyrst það er búið að því þá skal ég bara svara þessu.. Nei mig vantar ekki lengur svona síma og eflaust búinn að eiga 2-3 svona síma síðan þessi auglýsing var gerð :) Eeen það má læsa þessum þræði mín vegna þar sem ég ...
af Glazier
Fim 29. Jan 2015 20:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvan að flippa !!
Svarað: 7
Skoðað: 965

Re: Tölvan að flippa !!

Þetta sem þú ert að lýsa er bara nákvæmlega það sem gerist þegar maður heldur inni alt takkanum á lyklaborðinu. Allt saman. Nú kom þetta aftur.. fattaði ekki áðan að prófa Alt Gr takkann, núna hamraði ég hressilega á hann og þetta virðist vera komið í lag í bili.. ef þetta kemur aftur fer ég og kau...
af Glazier
Fim 29. Jan 2015 19:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvan að flippa !!
Svarað: 7
Skoðað: 965

Re: Tölvan að flippa !!

Ekki tök á að prófa annað lyklaborð en prufa að kippa úr sambandi næst þegar þetta gerist.. Reyndar er þetta ekki bundið við lyklaborðið, t.d. þegar þetta byrjar get ég ekki opnað tenglana í bookmarks nema hægri smella og gera open in new tab og sama með þræði hér á vaktinni en ef ég smelli venjuleg...