Leitin skilaði 2436 niðurstöðum

af Glazier
Fim 29. Jan 2015 19:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvan að flippa !!
Svarað: 7
Skoðað: 965

Re: Tölvan að flippa !!

Var búinn að skrifa svar hérna um að þetta væri hætt og svona 2 sec áður en ég ýtti á "Senda" þá byrjaði þetta aftur...
Prófaði að halda inni ALT takkanum áður en þetta kom upp aftur og það lýsir sér ekki eins :/
af Glazier
Fim 29. Jan 2015 18:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvan að flippa !!
Svarað: 7
Skoðað: 965

Tölvan að flippa !!

Tölvan mín byrjaði á einhverju flippi í dag.. eftir um nokkrar mín í gangi þá get ég nánast ekkert gert, ef ég smelli á myndir á mbl þá downloadar browserinn myndunum, ef ég smelli á linka á facebook þá downloadar hann þeim líka, ég get ekkert skrifað með lyklaborðinu þegar þetta byrjar en sumir tak...
af Glazier
Lau 10. Jan 2015 00:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!!!
Svarað: 257
Skoðað: 29482

Re: Nýtt spjallborð!!!

Las nú ekki alla póstana en sá að þetta var ekki á to-do listanum, breiddin veeerður að fylla uppí skjáinn, finnst ég vera kominn aftur með kassalaga túbu skjá að horfa á þetta svona lítið ! :pjuke Og núna þegar ég ætlaði að setja inn einhvern flottan kall með textanum mínum sá ég að það vantar menu...
af Glazier
Fös 09. Jan 2015 20:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný borðtölva tengist ekki netinu (m. snúru)
Svarað: 4
Skoðað: 647

Re: Ný borðtölva tengist ekki netinu (m. snúru)

Reddað.. var í 40 mín (fylgdi ekki diskur með) að dl driver fyrir móðurborðið í gegnum símann, setti hann upp og allt virkar :)
af Glazier
Fös 09. Jan 2015 18:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný borðtölva tengist ekki netinu (m. snúru)
Svarað: 4
Skoðað: 647

Ný borðtölva tengist ekki netinu (m. snúru)

Var að versla mér nýja borðtölvu kominn með windows 7 uppsett og tengdi hana við router með sömu snúru og ég notaði við gömlu tölvuna en samt kemur ekkert merki upp í tölvuna um að hún sé tengd Það kemur grænt ljós á routerinn við snúruna en aftan á tölvunni kemur appelsínugult ljós, hvað svosem það...
af Glazier
Sun 04. Jan 2015 16:07
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda
Svarað: 120
Skoðað: 17416

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Hringdi í nótt og pantaði mér Dominos.. Alltaf verið tilboð 1.590 kr. stór með 2 áleggstegundum, hún er búin að hækka í 1.650 kr.
af Glazier
Fös 02. Jan 2015 23:07
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda
Svarað: 120
Skoðað: 17416

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Klemmi skrifaði:
Glazier skrifaði:Er einhverstaðar hægt að sjá lista yfir þá vöruflokka sem ættu að vera að lækka í verði núna?


http://www.elko.is/vorugjold/

Er þetta tæmandi listi eða er þetta bara listi yfir þá vöruflokka sem Elko er með sem munu/hafa lækka í verði ?
af Glazier
Fös 02. Jan 2015 22:37
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda
Svarað: 120
Skoðað: 17416

Re: Fylgjumst vel með lækkun vörugjalda

Er einhverstaðar hægt að sjá lista yfir þá vöruflokka sem ættu að vera að lækka í verði núna?
af Glazier
Sun 07. Des 2014 18:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til IS ?
Svarað: 22
Skoðað: 1960

Re: Hvað kostar að senda græjur sem eru ca 80 kg frá FL til

Verður líklega beðinn um að sýna fram á hvað þú borgaðir fyrir þá..
Ef þú getur það ekki er líklegt að þeir fari á Ebay og ákveði verðið sjálfir.
af Glazier
Sun 07. Des 2014 14:00
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 50993

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

GuðjónR skrifaði:
Glazier skrifaði:Komið frá mér :)

Má ég fá einhvern flottan BMW titil? 8-[


Innilegar þakkir fyrir hjálpina! :happy
Það má alveg skoða það, væri þá ekki bara BMW flottast?
...„bought my wife“ hehehehe, það sem fólki dettur í hug :)

Jájá.. keep it simple, BMW :)
af Glazier
Sun 07. Des 2014 04:46
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Þjófavarnarkerfi myndavél
Svarað: 4
Skoðað: 1108

Re: Þjófavarnarkerfi myndavél

Ég gerði svipaðan þráð um daginn, skoðaðu í gegnum hann og sjáðu hvort þú finnir einhverja gagnlega hjálp :)
Hef þó ekki komist að niðurstöðu enþá en þetta er í skoðun..
viewtopic.php?f=9&t=63003&p=578507#p578507
af Glazier
Sun 07. Des 2014 04:29
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 50993

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Komið frá mér :)

Má ég fá einhvern flottan BMW titil? 8-[
af Glazier
Sun 30. Nóv 2014 18:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bulls eye !
Svarað: 10
Skoðað: 1225

Re: Bulls eye !

Haldið ykkur bara inni.. sprengjan kemur um 21 í kvöld... Má vel vera að Vísir og Mbl séu að ýkja þetta en Veður.is er ekki að ýkja neitt og það er von á snar vitlausu veðri eftir smá stund. Þetta logn sem er núna.. var líka í veðurspánni ;) En þetta er búið að vera mikið á mörkunum hvort versta veð...
af Glazier
Lau 29. Nóv 2014 15:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Svarað: 25
Skoðað: 3443

Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.

Ætla þá að fá NOVA til að senda símann í Tæknivörur, ef tæknivörur vilja ekkert ger þá er ég alveg orðinn lens....... Græðir ekkert á að fara í Nova.. Nova senda símann í viðgerð í Símavaktina :) Ertu viss? Ef svo er þá finnst mér það skrýtið, þar sem Tæknivörur selja ekki varahluti út og því lítið...
af Glazier
Lau 29. Nóv 2014 00:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.
Svarað: 25
Skoðað: 3443

Re: Samsung S5 með ónýtt móðurborð.

maggi_h skrifaði:Ætla þá að fá NOVA til að senda símann í Tæknivörur, ef tæknivörur vilja ekkert ger þá er ég alveg orðinn lens.......

Græðir ekkert á að fara í Nova.. Nova senda símann í viðgerð í Símavaktina :)
af Glazier
Fös 28. Nóv 2014 22:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvuvirkni.is - [Komin leiðrétting]
Svarað: 53
Skoðað: 5179

Re: Tölvuvirkni.is að skíta á sig ?

ASUSit skrifaði:*Mikill texti sem á rétt á sér*

Þú ert held ég aðeins að misskilja, sá sem stofnaði þráðinn hér er ekki sami maður og fór í verslunina...
Sá sem bjó til þráðinn sá bara póst á facebook og tók print screen af honum og deildi með okkur hér :)
af Glazier
Fös 28. Nóv 2014 00:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvuvirkni.is - [Komin leiðrétting]
Svarað: 53
Skoðað: 5179

Re: Tölvuvirkni.is að skíta á sig ?

Flest/öll fyrirtæki geta flett upp svona sölum í kerfinu hjá sér.. Ég hef unnið í verslun og tekið á móti gölluðum vörum þar sem nótan var löngu týnd og ekki keypt á neina kennitölu, það tekur mig max 5-6 mín að fletta þessu upp í kerfinu EF viðkomandi man sirka dagsetninguna hvenær varan var keypt ...
af Glazier
Sun 23. Nóv 2014 22:31
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 50993

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Ég segi við gerum uppboð úr þessu lita vali.. sá sem býður hæst fær að velja lit á vaktina í viku/mánuð whatever, ég skal allavega bjóða MJÖG hátt til að sleppa við þennan bleika lit ! :pjuke
af Glazier
Fim 20. Nóv 2014 00:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Svarað: 1639
Skoðað: 474511

Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)

Langar verulega mikið í invite á aðra hvora af þessum síðum...

www.hd-torrents.org
www.hd-space.org

Eða ef menn vita um GÓÐAR síður með alvöru HD efni á :)
af Glazier
Mið 19. Nóv 2014 23:37
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 50993

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Klóraði mér mikið í hausnum yfir þessu fyrr í kvöld.. en... :-"

Mynd

Millifæri á þig um mánaðarmótin ;)
af Glazier
Þri 18. Nóv 2014 17:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Er hægt að nota auka myndlykil frá Símanum í öðru húsi?
Svarað: 4
Skoðað: 1134

Re: Er hægt að nota auka myndlykil frá Símanum í öðru húsi?

Nr. 5 Aukamyndlykla má aðeins nota á sama heimili og aðalmyndlykil. Sé aukamyndlykill notaður utan heimilis má innheimta fullt áskriftargjald fyrir hann frá upphafi skráningar. En það þýðir samt ekki að þú getir ekki farið með myndlykil á milli húsa.. alveg eins og flestir sem keyra hratt komast upp...
af Glazier
Þri 18. Nóv 2014 16:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Massabón
Svarað: 191
Skoðað: 98763

Re: Massabón - Sértilboð fyrir ykkur Vaktarmeðlimi

Hvenær veðrur djúphreinsun fáanleg aftur?
BMW E91 vantar þrif, leirun(mögulega), bón og djúphreinsun...
Og hvað ertu lengi að þessu? :)
af Glazier
Mið 12. Nóv 2014 00:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Já Sæll "SanDisk ULLtraDIMM DDR3 400GB SSD"
Svarað: 14
Skoðað: 2581

Re: Já Sæll "SanDisk ULLtraDIMM DDR3 400GB SSD"

Ætli þetta muni ekki bjóða uppá nánast "instant" stýrikerfisræsingu? Maður slekkur á vélinni í miðju wordskjali og næst þegar maður ræsir hana "ískalda" þá er maður kominn með stýrikerfið og allt það sem maður var að gera síðast uppá skjáinn á innan við einni sekúndu td. Ef rafm...
af Glazier
Mán 10. Nóv 2014 23:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Formatta fartölvu - Serial key pælingar
Svarað: 11
Skoðað: 2085

Re: Formatta fartölvu - [Edit.. nýtt vesen]

Nú var ég að klára uppsetningu á stýrikerfinu, tölvan er Lenovo thinkpad edge e520 nema hvað hún vill ekki tengjast netinu.. hvorki með snúru né þráðlaust, finnur ekkert net.
Prófaði að niðurhala net driver fyrir þessa vél, það hjálpaði ekki :/

Edit: Fann annan driver sem virkaði :)
af Glazier
Mán 10. Nóv 2014 14:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Formatta fartölvu - Serial key pælingar
Svarað: 11
Skoðað: 2085

Re: Formatta fartölvu - Serial key pælingar

Snilld, takk fyrir þetta.. nú er svo langt síðan ég hef gert þetta, þarf að brenna á disk eða er hægt að runna iso fælinn beint í tölvunni?