Leitin skilaði 119 niðurstöðum

af NiveaForMen
Fim 21. Nóv 2013 00:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is
Svarað: 183
Skoðað: 75233

Re: Sarpur: XBMC Viðbót til að horfa á efni af rúv.is

Ekki kann ég á rtmpdump en gangi þér vel, þetta er snilldar viðbót hjá þér!
af NiveaForMen
Mið 20. Nóv 2013 15:13
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: XBMC - Sarpurinn ekki að virka
Svarað: 6
Skoðað: 1205

Re: XBMC - Sarpurinn ekki að virka

Beina útsendingin gaf upp öndina hjá mér um daginn, frekar fúlt.
af NiveaForMen
Fös 04. Okt 2013 08:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Losa sig við afruglarann ?
Svarað: 21
Skoðað: 2893

Re: Losa sig við afruglarann ?

Ef rúv er það eina sem þú notar mæli ég með xbmc og addoninu Sarpurinn. Bein útsending rúv á netinu, ekki hd, en betri gæði en ég var með í gegnum þessa ónýtu afruglara hjá símanum og Vodafone.
af NiveaForMen
Sun 22. Sep 2013 18:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva hvernig?
Svarað: 4
Skoðað: 709

Re: Fartölva hvernig?

http://www.netverslun.is/Verslun/produc ... 19213.aspx

Ég á svona. Solid og góð en veit ekki hvort þetta sé sú rétta fyrir klippivinnu.

Þarftu fartölvu?
af NiveaForMen
Mið 18. Sep 2013 10:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaplar og snúrur, Hver eru trixin þín!
Svarað: 9
Skoðað: 1250

Re: Kaplar og snúrur, Hver eru trixin þín!

http://lifehacker.com/5350348/5-ikea-co ... management ásamt Ikea turnsæti sem skrúfast í borðið.
Ekki einn einasti kapall sem snertir gólfið og sá eini sem sést er kapallinn úr öðru fjöltenginu í vegginn.
af NiveaForMen
Fös 13. Sep 2013 16:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] ThinkPad Mini Dock Plus Series 3
Svarað: 16
Skoðað: 1342

Re: [TS] ThinkPad Mini Dock Plus Series 3

Danke schön
af NiveaForMen
Þri 10. Sep 2013 11:18
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] ThinkPad Mini Dock Plus Series 3
Svarað: 16
Skoðað: 1342

Re: [TS] ThinkPad Mini Dock Plus Series 3

Er þessi enn til?
af NiveaForMen
Lau 20. Júl 2013 19:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Setja Win7 á Lenovo G585
Svarað: 10
Skoðað: 1613

Re: Setja Win7 á Lenovo G585

Ertu byrjaður og hvað er vesenið?
af NiveaForMen
Lau 27. Apr 2013 06:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: bílaviðskipti gone wrong rant þráður
Svarað: 51
Skoðað: 8996

Re: bílaviðskipti gone wrong rant þráður

Protip: Þegar verzla skal bíl, sérstaklega af bland.is, skal hittingur fara fram á næstu skoðunarstöð. Þar eru eigendaskiptaform og hægt að ganga frá kaupum og sölu á staðnum. Einnig eru þar myndavélar og vitni ef verzla skal bíl af gengjum, glæpamönnum eða öllum þeim sem stunda reglulega viðskipti ...
af NiveaForMen
Mán 04. Mar 2013 00:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: smá hjálp - Toyota verkst
Svarað: 33
Skoðað: 6684

Re: smá hjálp - Toyota verkst

Nei, olían á vélinni hefur ekkert með þetta að gera.

A) Láttu bilanagreina bílinn
B) Láttu gera við bílinn
C) Láttu svo smyrja bílinn.
af NiveaForMen
Mið 21. Nóv 2012 22:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup
Svarað: 19
Skoðað: 2623

Re: Tölvukaup

Gott innlegg, þetta verður allt tekið til athugunar.
af NiveaForMen
Þri 20. Nóv 2012 21:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup
Svarað: 19
Skoðað: 2623

Re: Tölvukaup

Takk fyrir fín svör

Ég minnka þá aflgjafann en held mig við þennan ssd.

Þá er það spurning með kælinguna, er H100 plug & play eða þarf að saga göt eða annað mix? Ef svo er myndi ég frekar taka loftkælinguna í þessum tilfellum.
af NiveaForMen
Þri 20. Nóv 2012 14:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölvukaup
Svarað: 19
Skoðað: 2623

Tölvukaup

Sælir, mig langaði að bera undir ykkur tölvukaup. Báðar tölvurnar eru ætlaðar í þunga vinnslu, önnur með áherslu á videoklipp en hin á leikjaspilun. Innkaupalistinn Hvað mætti betur fara? Er nauðsynlegt að hafa sér skjákort í tölvu fyrir videovinnslu eða dugar það innbyggða? Er H80 málið, vatnskælin...
af NiveaForMen
Sun 29. Júl 2012 19:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hamborgarasmiðjan
Svarað: 87
Skoðað: 5488

Re: Hamborgarasmiðjan

Ég er fastagestur þarna. Bjór á 650 ef ég man rétt og alltaf börgertilboð, yfirleitt í viku í senn. 1350 kr fyrir börger, fröllur, kokteil og gos er mjög gott tilboð, sérstaklega þegar tekið er tillit til þess að þetta er ekkert rusl. Fínir börgerar, það eru þrjár kynslóðir sem vinna þarna og eru mj...
af NiveaForMen
Mán 19. Mar 2012 08:34
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir IDE fartölvudisk
Svarað: 1
Skoðað: 241

Óska eftir IDE fartölvudisk

Stærð skiptir ekki öllu máli á meðan hann er í lagi.
Ódýrt er kostur.

Björgvin S: 6944336
af NiveaForMen
Sun 18. Sep 2011 15:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Acer Revi 3600 til sölu [Selt]
Svarað: 3
Skoðað: 697

Re: Acer Revi 3600 til sölu [Selt]

Á hvað fór hún?
af NiveaForMen
Mið 31. Ágú 2011 22:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: setja upp driver fyrir Canon prentara
Svarað: 8
Skoðað: 1974

Re: setja upp driver fyrir Canon prentara

prófaðu 10.10 það eru ekki allir sem fíla Unity looks í 11.04 Ps.ertu búinn að skilgreina hvaða notandi má nota prentarann? Í sambandi við Unity er sáraeinfalt að fara aftur í gamla útlitið. http://www.zdnet.com/blog/hardware/how-to-disable-unity-and-go-back-to-the-classic-interface-in-ubuntu-1104-...
af NiveaForMen
Lau 27. Ágú 2011 18:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta Mini ATX/ smátölva???
Svarað: 9
Skoðað: 1868

Re: Besta Mini ATX/ smátölva???

Takk fyrir svörin, ekki fleiri? @NiveaForMen Mig minnir endilega að ég hafi lesið einhversstaðar að NVIDIA ION LE skjástýringin hafi ekki verið að ráða við full HD efni. http://lifehacker.com/5391308/build-a-silent-standalone-xbmc-media-center-on-the-cheap" onclick="window.open(this.href);return fa...
af NiveaForMen
Fim 25. Ágú 2011 23:09
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta Mini ATX/ smátölva???
Svarað: 9
Skoðað: 1868

Re: Besta Mini ATX/ smátölva???

http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16883103228" onclick="window.open(this.href);return false; Ég nota svona með XBMC sem HTPC. Keyrir 1080p og funkerar fínt eftir smá fikt. Það er til slatti af nýrri týpum, með öflugri örgjörvum og ION2 skjástýringu. Það á að ráða fullkomlega við 10...
af NiveaForMen
Lau 06. Ágú 2011 15:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Djvietice Shop]
Svarað: 10
Skoðað: 1381

Re: [Djvietice Shop]

Ég er að leita mér að skjákorti, sjá hér http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=54&t=40407
450 kortin ættu að virka með þessu, ekki satt?

Verðlöggur, hvað er eðlilegt verð fyrir EVGA & Inno3D kortin?
af NiveaForMen
Fim 04. Ágú 2011 18:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Skjákort óskast
Svarað: 4
Skoðað: 753

Re: Skjákort óskast

Sælir, eftir á sé ég að gáfulegt hefði verið að láta verðhugmynd fylgja með, en það væri um 10-15þ kr. Matrox: Heldurðu að tölvan ráði við kortið? Sá ég ekki rétt að þú settir ca 45þ á kortið? Það er töluvert meira en ég hafði hugsað mér, en takk samt. AncientGod: Flott, það kemur vel til greina. Le...
af NiveaForMen
Fim 04. Ágú 2011 16:17
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Skjákort óskast
Svarað: 4
Skoðað: 753

Skjákort óskast

Daginn Ég er að leita eftir skjákorti þar sem gamla 9600gt kortið virðist vera byrjað að svíkja. Þar sem það stendur til að fjárfesta í nýrri tölvu áður en langt um líður vil ég frekar kaupa notað skjákort en nýtt. Móðurborð : Gigabyte P35 - DS3L Örgjörvi : Q6600 orginal klukkun Minni : 4 GB PSU : ~...
af NiveaForMen
Lau 25. Jún 2011 09:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fjarstýring með XBMC?
Svarað: 30
Skoðað: 4198

Re: Fjarstýring með XBMC?