Leitin skilaði 324 niðurstöðum

af Gerbill
Mán 02. Des 2013 15:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæling með skjákort á verðbili 20-30k
Svarað: 5
Skoðað: 646

Re: Pæling með skjákort á verðbili 20-30k

Ah, eftir smá athugun komst ég að því að 7000 línan á að geta notað mantle líka, svo ég býst við að það sé engin ástæðu til að taka 260x yfir 7850.
af Gerbill
Mán 02. Des 2013 15:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæling með skjákort á verðbili 20-30k
Svarað: 5
Skoðað: 646

Re: Pæling með skjákort á verðbili 20-30k

MatroX skrifaði:ég á 660ti handa Þér


Væri til í það en er því miður ekki með pening í lausu fyrr en næstu mánaðarmót, planið var að skella bara á kredit þangað til.
af Gerbill
Mán 02. Des 2013 15:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæling með skjákort á verðbili 20-30k
Svarað: 5
Skoðað: 646

Pæling með skjákort á verðbili 20-30k

Eins og titilinn segir er ég að spá í skjákorti á þessu verðbili.
Mér sýnist 7850 vera öflugasta kortið, en var að spá í með RX-260x kort, hvort það væri sniðugra að fara í það uppá þessa nýju tækni (mantle) ?
af Gerbill
Mán 04. Nóv 2013 14:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Terry Pratchett aðdáendur?
Svarað: 17
Skoðað: 1976

Re: Terry Pratchett aðdáendur?

Alveg sammála þér. Colour of Magic og light fantastic eru einna sístar enda var hann bara að byrja að fóta sig í þessu þar. Kallinn hefur líka náð sér í smá æfingu á þessum ca. 40 bókum síðan þá :D Hmms, þessar tvær eru einmitt þær einu sem ég hef lesið og mér fannst þær frábærar, hef lengi ætlað a...
af Gerbill
Mán 28. Okt 2013 15:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x
Svarað: 20
Skoðað: 1575

Re: Nvidia lækkar GTX 780 og 770 í kjölfar AMD 290x

Það tók ekki langan tíma fyrir Nvidia að lækka kortin sín. Rosaleg lækkun á 780 línunni eða úr $649 í $499, og 770 úr $399 í $329. Síðan mun 780 Ti koma, og segja spekingar að það muni taka bæði Titan og 290x kortið og kosta $699. http://hexus.net/tech/news/graphics/61677-nvidia-takes-axe-geforce-g...
af Gerbill
Mið 28. Ágú 2013 18:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fullur eða freðinn?
Svarað: 57
Skoðað: 4615

Re: Fullur eða freðinn?

Þú ert ekki að fækka eða fjölga. Þetta er allt nú þegar til staðar. Þetta er bara spurning um að hafa eftirlit með því, eða hafa árangurslaust eftirlit hjá lögreglu og refsistefnu. Hvernig mundir þú hafa eftirlit og hver væri t.d. árangursrík leið til að taka á ofneyslu ef engin er refsistefnan? Se...
af Gerbill
Þri 27. Ágú 2013 20:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fullur eða freðinn?
Svarað: 57
Skoðað: 4615

Re: Fullur eða freðinn?

Við höfum verið að sulla með þetta undanfarin hva? 3 þúsund ár? Kanabis er hinsvegar ólöglegt. Það er góð ástæða fyrir að það er ólöglegt og það á að vera ólöglegt áfram. Kannabisplantan en margfalt eldri en áfengi vinur ;) Vafalaust en öruglega ekki verið jafn ikið notuð fyrir 3000 arum og áfengi....
af Gerbill
Þri 27. Ágú 2013 20:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fullur eða freðinn?
Svarað: 57
Skoðað: 4615

Re: Fullur eða freðinn?

http://www.youtube.com/watch?v=BH5yzEu3JGQ plantan í dag er ekki sú sama og í fortíðinni :) mikið meira thc (Tetrahydrocannabinol) í plöntunni tildæmis (ekki viss en ég held að þetta efni gerir það ávanabindandi eða álíka) en auðvitað eins og í myndbandinu sem ég linka er hægt að rækta thc úr plönt...
af Gerbill
Þri 27. Ágú 2013 16:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fullur eða freðinn?
Svarað: 57
Skoðað: 4615

Re: Fullur eða freðinn?

Bara svona að benda á að marijúana hefur verið notað í óratíma sem lyf, t.d. af forn-Egyptum. Sumir vilja meina að það hafi verið marijúana í Biblíunni í lækningarolíu þar (http://www.freeanointing.org/cannabis_in_the_holy_oil.htm" onclick="window.open(this.href);return false;) það er samt umdeilt. ...
af Gerbill
Fim 27. Jún 2013 22:33
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE: Kindle
Svarað: 1
Skoðað: 235

Re: ÓE: Kindle

bömpedí bömp
af Gerbill
Mið 26. Jún 2013 03:26
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE: Kindle
Svarað: 1
Skoðað: 235

ÓE: Kindle

Bara að athuga hvort að einhver ætti Kindle sem viðkomandi langaði að losa sig fyrir sanngjarnt verð.
af Gerbill
Fim 20. Jún 2013 02:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta frá Kína
Svarað: 3
Skoðað: 561

Re: Panta frá Kína

Gúrú skrifaði:Það eru ekki og hafa ekki verið tollar á tölvuvörum hvort eð er?


Haha vá, ég er bjáni, ruglaði saman..ehh now I feel silly xD

Well með virðisaukaskattinum væri þetta samt 54 sem er 11 þús undir lægsta verði hér.
af Gerbill
Fim 20. Jún 2013 02:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Panta frá Kína
Svarað: 3
Skoðað: 561

Panta frá Kína

Daginn gott fólk, er í smá pælingum með hvernig það er að panta tölvuvörur frá Kína núna eftir að þessi fríverslunarsamningur var gerður, ætti ekki að vera neinn tollur skv: http://www.utanrikisraduneyti.is/samningar/friverslun-vid-kina/spurningar-og-svor" onclick="window.open(this.href);return fals...
af Gerbill
Mið 19. Jún 2013 12:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að kaupa koffín af amazon/ebay.
Svarað: 20
Skoðað: 1995

Re: Að kaupa koffín af amazon/ebay.

Pantaði mér 200mg töflur af BB.com ( http://www.bodybuilding.com/store/4ever/caf.html" onclick="window.open(this.href);return false; ) Lenti ekki í neinu veseni með það. En annars ef þú ert einungis að spá í að replace-a orkudrykki mæli ég með að converta yfir í kaffi :p Aaahh tók ekki eftir því að...
af Gerbill
Mið 19. Jún 2013 12:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að kaupa koffín af amazon/ebay.
Svarað: 20
Skoðað: 1995

Re: Að kaupa koffín af amazon/ebay.

Ég er búinn að vera skoða þetta og geri ráð fyrir að þetta geti sparað mér slatta þar sem ég er að drekka 2X 500Ml drykki á dag. http://www.amazon.com/Caffeine-Powder-Pharma-freshness-Powder/dp/B006IFGRLW" onclick="window.open(this.href);return false; http://www.ebay.com/itm/100-pure-Caffeine-Powde...
af Gerbill
Fim 28. Feb 2013 16:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Maríjúana
Svarað: 251
Skoðað: 23637

Re: Maríjúana

Það er enginn sem að bannar neinum að framleiða hemp og ef að hemp væri svona gasalega frábært þá væru fleiri að framleiða í magni það heldur en Frakkland og Kína. Þessi lygi þín um bíl úr hempi sem þolir tíu sinnum meira högg en stál er síðan að sjálfsögðu bull. Ysti hluti bílins var búinn til með...
af Gerbill
Fim 28. Feb 2013 15:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Maríjúana
Svarað: 251
Skoðað: 23637

Re: Maríjúana

Þetta með að THC magn hafi farið hækkandi á seinustu árum er líklega rétt í mörgum tilfellum. Það eru til mörg, mörg hundruð mismunandi 'strains' af cannabis, svo er það stærri flokkarnir sativa og indica ( The effects of sativa are well known for its cerebral high, hence used daytime as medical can...
af Gerbill
Mið 09. Jan 2013 16:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Viltu dota2 og möguleika á frían cheap leik?
Svarað: 42
Skoðað: 3290

Re: Viltu dota2 og möguleika á frían cheap leik?

Woo :>
af Gerbill
Fim 20. Des 2012 20:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alvöru morgunmatur!
Svarað: 46
Skoðað: 3137

Re: Alvöru morgunmatur!

Síðan er það auðvitað allt annar handleggur hvort það sé í raun hollt að skera sig svo mikið niður, fita er bráðnauðsynlegur hluti af okkar líkama, höggpúðar fyrir líffærin okkar og smurning fyrir liði o.s.frv. http://www.builtlean.com/2010/08/03/ideal-body-fat-percentage-chart/" onclick="window.op...
af Gerbill
Fim 20. Des 2012 19:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alvöru morgunmatur!
Svarað: 46
Skoðað: 3137

Re: Alvöru morgunmatur!

Ég er alveg eins, get vel sleppt morgunmat (og gerði lengi vel). Það er hellingur sem styður þá kenningu að það sé lítið skaðlegt við það. Það virðist hinsvegar vera miklu meira sem ýtir undir það að reglulegar máltíðir og þ.á.m. prótínríkur morgunmatur sé besti kosturinn við uppbyggingu á vöðvamas...
af Gerbill
Fim 20. Des 2012 00:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Alvöru morgunmatur!
Svarað: 46
Skoðað: 3137

Re: Alvöru morgunmatur!

Borða vanalega ekki morgunmat, hef aldrei verið mikið fyrir morgunmat en neyddi hann alltaf í mig því jú "það er mikilvægasta máltíð dagsins" Svo kynnti ég mér Warrior Diet/IF (Lean gains) og ákvað að prófa að fylgja IF en var frekar sceptical fyrst því að alltaf hefur verið hamrað í mann ...
af Gerbill
Mið 19. Des 2012 00:48
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO
Svarað: 72
Skoðað: 8194

Re: Day-Z mod fyrir Arma 2: CO

Baraoli skrifaði:Einhver hérna búinn að prófa War-Z?


Ég hef prófað WarZ en ekki DayZ, finnst WarZ vera sæmilegur en hann er þó ekki fullgerður, vantar en dót (held það eigi að skills og e-ð fleira)
En er einhver sem hefur prófað báða sem getur sagt til um muninn?
af Gerbill
Lau 10. Nóv 2012 01:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: World War Z ... hrikalega spennandi trailer
Svarað: 31
Skoðað: 2283

Re: World War Z ... hrikalega spennandi trailer

Dawn of the Dead er góð... Það eina sem mér dettur í hug að gæti eyðilagt World War Z er Brad Pitt en hann er arfaslakur leikari. Interview with the Vampire, Fight Club, Snatch, Se7en, Burn after Reading, The Curious Case of Benjamin Button, Inglorious Basterds, The Assassination of Jesse James. He...
af Gerbill
Fös 02. Nóv 2012 22:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaffi í sjónvarpi
Svarað: 20
Skoðað: 847

Re: Kaffi í sjónvarpi

Það er allaveganna enn kúl í Sons of Anarchy að reykja :P

Hef ekki tekið eftir þessu með kaffið, en það er bara ágætt þar sem að kaffi er hollt.
af Gerbill
Mán 22. Okt 2012 18:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besta setupið á 220þús
Svarað: 17
Skoðað: 2170

Re: Besta setupið á 220þús

Víst hann er DJ, þá býst ég við að hann sé að fara að búa til tónlist, væri þá ekki ráðlagra að taka aðeins ódýrara kort og taka eitthvað gúddí hljóðkort í staðinn?