Leitin skilaði 473 niðurstöðum

af odinnn
Fim 28. Mar 2013 00:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: NAS hugleiðingar
Svarað: 6
Skoðað: 1061

Re: NAS hugleiðingar

Er í þessum hugleiðingum sjálfur. Var að spá í Synology eða byggja sjálfur, hef ákveðið að byggja sjálfur til að geta sjórnað hlutunum sjálfur (plús það að brasa smá, læra og fá þetta til að líta út eins og ég vill). Aðal málið fyrir mig var að geta stækkað geymsluplássið nánast endalaust án vandræð...
af odinnn
Mán 25. Mar 2013 01:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Góðar netverslanir með íhluti
Svarað: 6
Skoðað: 875

Re: Góðar netverslanir með íhluti

Vá ég er greinilega eitthvað freðinn, sá þetta alls ekki. Veit ekki með hvort þeir senda, ef maður velur ísland þá beina þeir manni á Íhluti ehf en þegar ég var í rafvirkjanum fyrir þónokkrum árum þá verslaði skólinn allt svona drasl frá elfa.
af odinnn
Mán 25. Mar 2013 00:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Góðar netverslanir með íhluti
Svarað: 6
Skoðað: 875

Re: Góðar netverslanir með íhluti

Einhvertíman var mér bent á elfa.se en snökkt á litið þá sýnist mér þeir ekki vera með neina ljósdíóður sem kom mér virkilega á óvart. En annars eru þeir með nokkurnveginn allt annað.
af odinnn
Sun 24. Mar 2013 23:18
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] GoPro Hero3 Black edition.Lækkað verð
Svarað: 6
Skoðað: 813

Re: [TS] GoPro Hero3 Black edition.

Það sem hann er bara að meina er að það er merkilegt að þú sért að verðmerkja hluti sem eru innifaldir í pakkanum. Svo er misræmi á milli fjölda límfestinga efst í lýsingunni og síðan í upptalningunni. Samanlagt virði á þessum hlutum samkvæmt þér er 25þ kall. Ef einhverjir sem minna vita reikna bara...
af odinnn
Lau 23. Mar 2013 18:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ...
Svarað: 12
Skoðað: 1181

Re: 4x IBM eServer xSeries Serverar og fl. srv stuff til söl

Tjahh ætli það fari ekki eftir því hvað það er öflugt og hvort það sé reduntant. Annars hugsa ég nokkuð ódýrt því annars finnst mér álitlegra að kaupa bara nýtt þar sem ég er ekki staðsettur á Íslandi og það aðeins meira vesen að sækja þetta heim í staðinn fyrir að fá bara psu með kassanum.
af odinnn
Lau 23. Mar 2013 00:08
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: ...
Svarað: 12
Skoðað: 1181

Re: 4x IBM eServer xSeries Serverar og fl. srv stuff til söl

Ekki áttu 2U psu til sölu á lítið? Jafnvel 1+1 psu...
af odinnn
Fös 22. Mar 2013 15:43
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: óstöðugt rafmagn - of lítið öryggi?
Svarað: 26
Skoðað: 9985

Re: óstöðugt rafmagn - of lítið öryggi?

Ég er sammála því að það að skipta yfir í C/G öryggi er er ekki skynsamlegt, þessi öryggi eru eins og einhver var búinn að segja ætluð fyrir mótora eða álíka sem taka mjög mikinn straum rétt í byrjun en lækka síðan niður eftir sek eða tvær. Það að skipta upp í stærra öryggi finnst mér líka tilgangsl...
af odinnn
Fös 22. Mar 2013 01:01
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: óstöðugt rafmagn - of lítið öryggi?
Svarað: 26
Skoðað: 9985

Re: óstöðugt rafmagn - of lítið öryggi?

Ef þú vilt bara fá auka kló við hliðiná töflunni þá ætti að vera auðveldast að bæta bara við öryggi í töfluna sem færi bara í þá kló, alltaf bara spurning hvernig væri hægt að leysa það fallega ef þú vilt yfir höfuð hafa þetta fallegt... það úr hverju húsið er byggt hefur líka smá áhrif. Ef þetta er...
af odinnn
Fös 22. Mar 2013 00:25
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: óstöðugt rafmagn - of lítið öryggi?
Svarað: 26
Skoðað: 9985

Re: óstöðugt rafmagn - of lítið öryggi?

Já B10 þýðir 10A öryggi. Það eru mestar líkur á því að það sé of mkið álag á greinunum þar sem öryggin slá út en ekki lekaliðinn. Það er hægara sagt en gert að stækka upp í 16A öryggi þar sem þú þarft að hafa þykkari koparvír til að geta flutt þessi 16A í staðinn fyrir 10A, yfirleitt er ekki verið a...
af odinnn
Fös 22. Mar 2013 00:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurninga Þráðurinn
Svarað: 951
Skoðað: 97365

Re: Spurninga Þráðurinn

Ábyrgðin á nýja kortinu er 1/1/2012 eða dagsetningin sem þú keyptir upprunalega kortið. Olræt, takk fyrir skjótfengið svar :happy Hef heyrt það öfugt líka, félagi minn er á sinni 3ju eða 4ðu PS3 tölvu eftir að hafa fengið YLOD og hann hefur alltaf fengið endurnýjun á ábyrðinni en þær hafa alltaf bi...
af odinnn
Fös 22. Mar 2013 00:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál með gólfhitakerfi (aftur!)
Svarað: 41
Skoðað: 23239

Re: Vandamál með gólfhitakerfi

Málið er að Termóið á ekki að vera stillt svona hátt. það er eitthvað annað sem er að hafa áhrif á þetta Það er örugglega rétt hjá þér, spáði ekkert í því að hann væri nánast í botni. En við erum samt sammála því að þetta sé líklegast thermóið eða ventillinn undir því, vanstillt, bilað eða frosið? ...
af odinnn
Fim 21. Mar 2013 19:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál með gólfhitakerfi (aftur!)
Svarað: 41
Skoðað: 23239

Re: Vandamál með gólfhitakerfi

Góðar ábendinar hjá strákunum en mér dettur í hug að lausnins sé enn einfaldari... á myndunum sér maður að hitinn á vatninu sem er að koma inná kerfið (hitamælirinn til vinstri) er mun hærri en á myndinni sem var sett inn fyrst, ~25° upp í 60°. Mín ábending er að hækka aftur á thermostatinu og gefa ...
af odinnn
Þri 19. Mar 2013 15:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vandamál með gólfhitakerfi (aftur!)
Svarað: 41
Skoðað: 23239

Re: Vandamál með gólfhitakerfi

Ok, ég fann tvo aftöppunarkrana á kerfinu (sjást á fyrstu myndinni lengst til hægri, svona hvítir tappar) og þegar það var skrúfað frá því þá kom á báðum stöðum bara strax vatn út en ekkert loft. Svo var prófað að tappa líka af ofninum inná baði og sama sagan þar. Það virðist alveg vera vatnsflæði ...
af odinnn
Þri 19. Mar 2013 14:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 120340

Re: Hvernig bíl eigiði ?

BMW 320i E46 98 árgerð.

Mynd
af odinnn
Sun 17. Mar 2013 12:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Svarað: 36
Skoðað: 5728

Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i

Jú Transmission er víst óopinberlega torrent forritið fyrir OMV, það fór alveg framhjá mér í fyrstu yfirferð. OMV hefur mjög lítið af opinberlega studdum forrita "plugin-um" þannig að við fyrstu sýn þá var ekkert torrent forrit til staðar. En menn eru núna búnir að búa til óopinberan plugi...
af odinnn
Lau 16. Mar 2013 02:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Svarað: 36
Skoðað: 5728

Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i

Það er einmitt ástæðan fyrir því að ég vildi stækkanlegt raid innbyggt í stýrikerfið. En samt langar mig helst að byrja með allavegana 4 diska, sem er svo sem ekki það mikið, en maður er bara svo vanur að skjákort og örgjörvi sé að kosta mest ekki kassi og harðir diskar...
af odinnn
Fös 15. Mar 2013 00:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Svarað: 36
Skoðað: 5728

Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i

Geggjað, þá er bara að safna saman klinkinu og byrja að versla... á ennþá erfitt með að melta hvað verðið á pakkanum hækkar mikið þegar maður ætlar að kaupa marga harða diska, allavega þriðjungur af verðinu fyrir lámarks magn af diskum.
af odinnn
Fim 14. Mar 2013 23:58
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Svarað: 36
Skoðað: 5728

Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i

Þakka þér fyrir þetta, er aðeins að byrja að átta mig á þessu og það stefnir allt í að ég fari þessa leið. Er búinn að komast að því að að er hægt að keyra held ég allt sem ég vill nota í OMV þó það sé ekki fullkomlega stutt. Reikna með að ég geti notað VPN til að geta vafrað í gegnum örugga tenging...
af odinnn
Fim 14. Mar 2013 15:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Svarað: 36
Skoðað: 5728

Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i

Það er samt svo fínt að vera óþroskaður... En hvernig er það þegar maður keyrir forrit svona fyrir utan í commandline-inu, myndi maður þurfa að keyra það í gang með skipun í commandline í hvert skipti sem tölvan er ræst/endurræst? Þyrfti maður kannski að setja það upp áður en maður setur upp OMV? Eð...
af odinnn
Fim 14. Mar 2013 00:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Svarað: 36
Skoðað: 5728

Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i

Ég er búinn að hafa annað augað á þessum þræði þar sem ég er að pæla að skipta út Synology stæðunni. Openmediavault heillar mig ,sickbeard plugin er til ásamt bittorent client , spurning hvort það er hægt að láta það tala saman í þessu OS-i. Ætla að henda saman í testvél um helgina. Sickbeard er sa...
af odinnn
Mið 13. Mar 2013 21:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Svarað: 36
Skoðað: 5728

Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i

Búinn að vera að prófa OpenMediaVault í dag það lítur ágætlega út, þá er ég sérstaklega hrifinn af mdadm. Ekkert mál að bæta við drifum og stækka þannig plássið og það var ekkert mál að tengja Windows Backup við folder og senda afrit. En það sem ég á erfitt með er takmarkað úrval af plugins, og vegn...
af odinnn
Mið 13. Mar 2013 00:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Svarað: 36
Skoðað: 5728

Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i

Já lítið mál að keyra þetta í gang en tekur smá tíma að ná valdi á forritinu, hefði átt að geyma að prófa þetta þangað til á morgun, einn og hálfur tími farinn og kl að detta í 2... gaman að vakna í vinnuna á morgun. Það var pínu spes að boota upp stýrikerfi og stoppa bara síðan í commandline, hef a...
af odinnn
Þri 12. Mar 2013 22:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Svarað: 36
Skoðað: 5728

Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i

Ohh þarf ég þá að læra á VM líka... :popeyed en það samt ekki al vitlaust þar sem ég get prófað þetta áður en ég byrja að fjárfesta. Þetta "ævintýri" ætlar engan enda að taka...
af odinnn
Þri 12. Mar 2013 21:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Svarað: 36
Skoðað: 5728

Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i

Enda hefur heimaserver ekkert við Sata3 að gera, þú þarft SSD eða SAS diska til að geta nýtt það. Græðir lítið á 300km hraðamælir í traktor. Á hlutum að heyra held ég þú sért best settur í bara samsettri tölvu + Open source NAS, flest hafa hlutina sem þú vildir. Svo keyrirðu bara JBOD + file/disk c...
af odinnn
Þri 12. Mar 2013 16:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i
Svarað: 36
Skoðað: 5728

Re: Leita að server/NAS kerfi með stækkanlegu raid-i

Óraunhæfar kröfur, þú ert að biðja um of mikið og vilt ekki borga fyrir það. JBOD + Spare Drive/Rsync/Online backup eftir hversu mikið gagnaöryggi þú vilt er besta leiðin sem ég sé til að ná fram því sem þú vilt gera. Var svo sem hræddur um það, en þar sem ég er ekki nógu vel inní *nix þá ákvað ég ...