Leitin skilaði 976 niðurstöðum

af Hlynzi
Lau 08. Apr 2023 10:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru önnur íslenks spjallborð sem fólk hér skoðar.
Svarað: 16
Skoðað: 2751

Re: Eru önnur íslenks spjallborð sem fólk hér skoðar.

Var áður fyrr mjög virkur á mbclub og svolítið á BMWkrafti og líka Blýfóts spjallinu, það hefur allt saman færst yfir á facebook grúppur sem er hálfgerð synd þar sem þær virka/haga sér allt öðruvísi heldur en spjallborðs síðurnar. Núna nennir enginn að skrifa langa ýtarlega pósta um t.d. viðgerðir o...
af Hlynzi
Fim 06. Apr 2023 07:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Seldur: (BenQ 32" skjár)
Svarað: 1
Skoðað: 619

Seldur: (BenQ 32" skjár)

Skjárinn er seldur.
af Hlynzi
Fim 23. Mar 2023 07:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?
Svarað: 26
Skoðað: 4837

Re: Hvað er 'Verkefnamiðuð Vinnuaðstaða' annað en 'Opið skrifstofurými'?

Nú reyndar þarf ég ekki að vinna sjálfur við skrifborð á svona opnum skrifstofum, en er reglulega að vinna í kringum þær (að rafvirkjast) og sé bara vandamál, ég held að þetta sé ein versta hugmynd samtímans og hreinlega mannvonska. Þetta hentar í einhverjum undantekningar tilfellum ("samvinna&...
af Hlynzi
Fös 10. Mar 2023 20:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Scart switch
Svarað: 9
Skoðað: 4118

Re: Scart switch

Eina sem mér dettur í hug ef þú getur komið öllum merkjum yfir í RCA væri að fá sér magnara með innbyggðri TV stýringu (Pioneer voru t.d. með svoleiðis), oft frekar ódýrir, þá er magnarinn kannski með 7 audio/video input og getur svissað á milli. Heimabíómagnarar með gamaldags analog video inputs f...
af Hlynzi
Fim 09. Mar 2023 20:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Scart switch
Svarað: 9
Skoðað: 4118

Re: Scart switch

Eina sem mér dettur í hug ef þú getur komið öllum merkjum yfir í RCA væri að fá sér magnara með innbyggðri TV stýringu (Pioneer voru t.d. með svoleiðis), oft frekar ódýrir, þá er magnarinn kannski með 7 audio/video input og getur svissað á milli.
af Hlynzi
Sun 19. Feb 2023 18:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Asus USB-C dokka
Svarað: 0
Skoðað: 425

Asus USB-C dokka

https://bland.is/classified/entry.aspx?classifiedId=4769873 Universial USB-C dokka frá Asus (með 90W Asus spennugjafa, passar í flestar ferðatölvur hjá þeim) Með eftirfarandi tengimöguleika: 1 x MIC in port 1 x Audio out port 2 x USB 3.0 port 1 x VGA port 1 x Standard HDMI port 1 x 3 in 1 Card Reade...
af Hlynzi
Sun 19. Feb 2023 09:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stærstu flakkarar
Svarað: 2
Skoðað: 1632

Re: Stærstu flakkarar

18TB diskar til í dag, (16TB til á Íslandi), kannski einhver stærri kominn á markað eins og peturthorra nefnir. En maður þarf virkilega að fara íhuga þegar þú ert kominn með flakkara (bara yfir 1TB) að nota þetta ekki sem mikilvæga gagnageymslu (nema þetta sé bara seinni afritin), þar sem þú getur t...
af Hlynzi
Lau 11. Feb 2023 10:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar ráðgjöf með þráðlaust net
Svarað: 15
Skoðað: 3544

Re: Vantar ráðgjöf með þráðlaust net

Hvernig liggja loftnetstenglar hjá þér í íbúðinni ? Það gæti verið séns að nota þá til að draga í cat6 og tengja þannig router hinum megin við vegginn, annars er oftast lítið mál að bora í gegnum vegginn og koma router fyrir hinum megin, það hjálpar líka töluvert að kaupa almennilega routera. Það ko...
af Hlynzi
Lau 04. Feb 2023 16:13
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Kaupa 30 pinna Apple snúru fyrir gamlan iPad?
Svarað: 1
Skoðað: 3299

Re: Kaupa 30 pinna Apple snúru fyrir gamlan iPad?

Ég get selt þér eina á 1500 kr. (ný snúra), tók eina í viðbót í stærri pöntun til að eiga svona til vara.
af Hlynzi
Fös 03. Feb 2023 23:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Desk usb 3.0 hub with audio jack
Svarað: 3
Skoðað: 1652

Re: Desk usb 3.0 hub with audio jack

Eina sem kemst því að vera nálægt þessu fæst hjá Origo, en það eru yfirleitt hugsaðir sem veggtenglar (eru með mini jack tengi, ekki USB samt) og hægt að fá HDMI í þau box, en þau eru frekar klossuð og ekki nálægt því jafn snyrtileg og þetta á myndinni.
af Hlynzi
Fös 03. Feb 2023 23:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk
Svarað: 15
Skoðað: 4487

Re: Hyundai i10 ABS og skriðvörn óvirk

Ég veðja á ABS skynjara, hugsanlega kransinn. Myndi bara skreppa með hann í aflestur og uppá lyftu aðeins að hreyfa hjól og skoða yfir og sjá hvort bifvélavirkinn sjái eitthvað.
af Hlynzi
Fim 02. Feb 2023 20:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Heimilisgeymsluþjónn
Svarað: 6
Skoðað: 2745

Re: Heimilisgeymsluþjónn

https://bland.is/til-solu/raftaeki/tolvur-og-fylgihlutir/my-cloud-expert-ex2-ultra/4757806/ Gætir skellt þér í þennan, ég keypti svona einmitt og er með diskana speglaða. Það heyrist smá í þessu þegar hann keyrir upp diskana en annars drifið bara inní geymslu svo ég verð aldrei var við það, ég keypt...
af Hlynzi
Sun 29. Jan 2023 11:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með windows install
Svarað: 13
Skoðað: 2783

Re: Hjálp með windows install

Svo var líka eitt sem ég hef einusinni lent í með sömu villu ef ég man rétt, þá þurfti ég einhverra hluta vegna að taka USB lykilinn úr og setja hann aftur í, þá fattaði kerfið að "install medium" væri til.
af Hlynzi
Lau 21. Jan 2023 10:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áhrif frosts á bílhátalara
Svarað: 11
Skoðað: 2250

Re: Áhrif frosts á bílhátalara

Moisture and Cold Temperature is Bad for Speakers https://geekmusician.com/does-cold-temperature-affect-speakers/ flestir eldri bílar eru með raka inni þar sem þeir eru ekki eins þéttir, á sérstaklega við um minn bíl þar sem ég hef þurft að skafa rúðurnar bæði að innan og utan. Ef þetta er að geras...
af Hlynzi
Fös 20. Jan 2023 10:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Áhrif frosts á bílhátalara
Svarað: 11
Skoðað: 2250

Re: Áhrif frosts á bílhátalara

Ég hef aldrei orðið var við að hitastig á hátölurum breyti neinu, spurning hvort þetta sé útaf breyttri eigintíðni (resonance) í málminum og plastinu í kuldanum ?
af Hlynzi
Mán 16. Jan 2023 18:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skjár í bíl fyrir CarPlay
Svarað: 2
Skoðað: 3820

Re: Skjár í bíl fyrir CarPlay

Hef ekki prófað þessa, en athugaðu Hljóðlausnir, þeir eru með tölvur sem passa í mælaborð á mörgum gerðum bíla (svo þær líta út eins og frá verksmiðju) og virka líka almennilega, ég prófaði einhverntímann að kaupa Xtrons tæki í bílinn hjá mér sem keyrði reyndar WinCE, það var alltof ódýrt og virkaði...
af Hlynzi
Sun 15. Jan 2023 19:31
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.
Svarað: 21
Skoðað: 5864

Re: Hyundai i30 2012. Fer ekki í gang.

Öllum líkindum startarinn (var hann eins þegar þú varst búinn að keyra í 15 mín+ og prófaðir svo að starta aftur eftir það ?) Annars er kannski ekkert óvitlaust að setja nýjan geymi í hann, Costco eru með Bosch geyma sem kosta 8000 kr. (almennt duga geymar þeir í 5-8 ár) svo ég hef haft það fyrir re...
af Hlynzi
Lau 14. Jan 2023 18:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sim kort fast í símanum
Svarað: 3
Skoðað: 3171

Re: Sim kort fast í símanum

Er ekki svona pinni (lítið gat) sem þarf að ýta bréfaklemmu eða svipuðu járni í gegnum til að ramminn þrýstist út ? Sé að menn hafa notað önnur kort (gömul debet kort eða álíka) með smá hraðvirku sterku lími á endanum og límt það við endann á simkortinu, beðið í 20 sek og þá geturu dregið kortið út....
af Hlynzi
Fim 12. Jan 2023 07:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: HDMI tölva í tv
Svarað: 16
Skoðað: 2598

Re: HDMI tölva í tv

Viltu sem sagt að sjónvarpið sýni sömu mynd og á skjánum? Þegar maður tengir annan skjá við tölvu er hann vanalega stilltur sjálfkrafa sem framlenging á hinum skjánum; prufaðu að færa músina að öllum könntum skjásins og sjá hvort hún birtist á sjónvarpinu. Jamm einmitt þetta er það sem ég er að lei...
af Hlynzi
Mán 09. Jan 2023 19:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða ódýra sjónvarp ætti ég að fá mér?
Svarað: 9
Skoðað: 1969

Re: Hvaða ódýra sjónvarp ætti ég að fá mér?

Núna nota ég 40" 4K tæki sem tölvuskjá (á semsagt eitt sjónvarp frá Samsung og síðan Philips BDM4350 (40" 4K tölvuskjár), bæði eru virk á sitthvorri tölvunni. Þetta er klikkaðisti vinnuskjár sem hægt er að fara í fyrir skrifborð, þú verður að hafa 80 cm skrifborð (m.v. að skjárinn sé veggf...
af Hlynzi
Mið 04. Jan 2023 19:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: HDMI tölva í tv
Svarað: 16
Skoðað: 2598

Re: HDMI tölva í tv

Hljómar eins og þú sért með vitlaust stillt display settings, þar sem þú sérð skjái sem eru í boði (getur fært skjá 1 og 2 til) er í boði "clone display" , extend this display, make this primary display og eitthvað ásamt því að "show start menu on this display" eða álíka er í boð...
af Hlynzi
Mið 04. Jan 2023 07:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bifreiðagjöld 2023
Svarað: 57
Skoðað: 11457

Re: Bifreiðagjöld 2023

Þau eru mjög svipuð bara (20 þúsund kr. ) fyrir Honda CR-V 2010 árg. - tvisvar á ári (svo 40 þús á ári)

Þessi bifreiðagjöld voru að mér skilst sett á tímabundið 1980 og eitthvað, það er ekki langt síðan þau voru tvöfölduð (voru bara einu sinni á ári, núna tvisvar).
af Hlynzi
Mið 21. Des 2022 21:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Svarað: 28
Skoðað: 4229

Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi

BugsyB skrifaði:Draga fiber á milli - sjóða lítinn bláan á hvorn endan og í sfp breytu - þá gætir þú fræðilega séð flutt 100g ef þú vildir.


100 þús. kr. síðar ??
af Hlynzi
Sun 18. Des 2022 23:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Svarað: 28
Skoðað: 4229

Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi

Hér er dæmi um að menn eiga að fara sér hægt. IST200:2006 er ekki lengur í gildi. Nee, efast um að breytingarnar séu himin og haf milli útgáfa, og örugglega ekki búið að slaka á rafmagnsöryggi. Síðan á að taka mið af gildandi staðli þegar húsið er byggt. Við fyrri lið þá eru nokkrar breytingar mis ...
af Hlynzi
Sun 18. Des 2022 20:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Breyta rafmagnstengi í nettengi
Svarað: 28
Skoðað: 4229

Re: Breyta rafmagnstengi í nettengi

Eins og Jonsig segir það stenst ekki staðalinn að fara með raflögnunum, þó svo það sé nú alveg hægt að redda sér með skermuðum kapli í neyð, myndir þá fara inní innstunguna bakvið sjónvarpið upp í gegnum loftadós og svo niður í tengilinn á móti....en ég myndi nú bara gera þetta með límbyssu og líma ...