Leitin skilaði 528 niðurstöðum

af Henjo
Lau 10. Feb 2024 15:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2305
Skoðað: 367708

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Appel, ég er alveg sammála þér með hælisleitendur og útlendinga, og i raun vill eg fara lengra. Og byrja umræðuna á núverandi húsnæðiskort á höfuðborgarsvæðinu, og hvað við höfum bara ekkert efni eða pláss fyrir alla þess grindvíkinga. Mér finnst að við ættum að loka á reykjanesið alveg og koma í ve...
af Henjo
Fim 08. Feb 2024 16:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2305
Skoðað: 367708

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Væri held ég best að fá bara eitt verulega stórt gos sem myndi klára þetta af svo það sé hægt að byggja upp aftur það sem þarf að byggja upp aftur. Núna er þetta eins og að bíða eftir lottóvinningi með öfugum formerkjum. Hrikalegt ef þetta á að vera svona í áratugi eða næsta árhundraðið. Já, þetta ...
af Henjo
Þri 23. Jan 2024 17:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2305
Skoðað: 367708

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hef heyrt að verðbólgan á evrusvæðinu síðustu 30 ár hafi verið 90%, meðan á Íslandi hefur hún verið 300%. Yay sjálfstæði. Annars var ég að lesa greinina sem er í nýjusta blaði Heimildin. Meðan við hvernig hraunið frá síðustu gostímabili lítur út þá á maður erfitt með að sjá hvernig Grindavík endar e...
af Henjo
Þri 16. Jan 2024 21:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2305
Skoðað: 367708

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Yeap en það er augljóst að skipulagið er oft mjög undarlegt, t.d. þegar það vera fyrst verið að takmarka allt þarna fyrir tveimur mánuðum eða hvenar sem það var. þá fengu fá stórfyrirtæki eða ákveðnir einstaklingar að koma ítrekað að bjarga verðmætum meðan aðrir höfðu ekkert fengið að fara. En á sam...
af Henjo
Þri 16. Jan 2024 20:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2305
Skoðað: 367708

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég heyrði þetta á þessum íbúðafundi í laugardagshöll áðan, en hún var þá að spyrja hvort hún geti fengið að sækja bílana, því eins og er, þá hefur hún ekki fengið að gera það. Þó svo að fréttafólk fær að labbar þarna í kringum húsið hennar að skoða hraunið.
af Henjo
Þri 16. Jan 2024 20:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2305
Skoðað: 367708

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Greyið konan sem átti báða bílana sem voru í innkeyrslunni sem hraunið var að nálgast, tryggingafélagið hringdi í hana meðan gosið var í gangi til að tilkynna henni að þeir væru ekki tryggðir fyrir svona skemmdum. Hefur verið mikill léttir þegar það stoppaði bara örfáa metra frá.
af Henjo
Fim 11. Jan 2024 14:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Svarað: 20
Skoðað: 6546

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Uhm... átti Windows 10 ekki að vera síðasta Windowsið?
af Henjo
Þri 09. Jan 2024 19:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hefur einhver reynslu á mini gaming pc's?
Svarað: 4
Skoðað: 874

Re: Hefur einhver reynslu á mini gaming pc's?

Spurning hversu mikið maður er að gefa eftir þegar maður er komið i svona rosalega lítið

Ertu buin að skoða t.d. svona: https://kisildalur.is/category/54/products/2834 ? Ekki mikið stærra og getur komið sæmilegu skjakorti fyrir.
af Henjo
Mán 08. Jan 2024 00:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim
Svarað: 35
Skoðað: 4146

Re: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim

Nýjir bílar eru auðvitað mun mun mun öruggari, með mun þykkari a/b/c pillurum. Átti W124 benz í mörg ár, og ef maður horfir afturfyrir sig sér maður allt, bókstaflega allt sem er fyrir aftan bíllinn. Hjálpar þar að bíllinn, þótt svo þetta var hugsanlega öruggasti bíll í heimi sem þú gast keypt á þes...
af Henjo
Mið 20. Des 2023 21:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Svarað: 28
Skoðað: 4047

Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu

Ég elska póstbox, er allur fjöldina af þeim þannig hægt að velja það sem er nálægt þar sem maður býr. Í gamla daga þurfti ég að keyra í 10 min á næsta pósthús, núna labba ég í tvær mínutur. Þetta auðveldar þeim líka vinnuna svo vonandi geta þeir nýtt það til þess að auka þjónustuna og gera allt betr...
af Henjo
Sun 17. Des 2023 16:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014
Svarað: 18
Skoðað: 3417

Re: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014

Ég var í bílakaupum fyrir uþb ári síðan, og skoðaði daglega allt nýtt á bílasölur og bland. kannaðist ekki við marga bilaða I10 bíla til sölu, en helling af i10 keyrðar 150-250þús í fínu lagi. Endaði á að kaupa mér 2017 i10 bíll keyrðan uþb 100þús eftir mikla rannsóknarvinnu þar sem niðurstaðan var ...
af Henjo
Sun 17. Des 2023 16:28
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Tölvuleikir - Meðmæli
Svarað: 14
Skoðað: 2994

Re: Tölvuleikir - Meðmæli

BeamNG ef þú hefur gaman af bílaleikjum, byrjaði sem pjura crash simulator sem er búið að breytast í öflugan hermir með allskonar skemmtilegu dóti til að gera. Er mun meira leikfangakassi en hefðbundin tölvuleikur, enginn söguþráður eða neitt þannig.
af Henjo
Fim 14. Des 2023 21:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014
Svarað: 18
Skoðað: 3417

Re: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014

Uppá forvitnina, hvað er hann keyrður?
af Henjo
Fim 14. Des 2023 10:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ríkisgreiðslumiðlun eða alþjóðagreiðslumiðlun?
Svarað: 10
Skoðað: 1132

Re: Ríkisgreiðslumiðlun eða alþjóðagreiðslumiðlun?

Ef rapyd er alltaf að bila. Hvernig verður þá ríkis rekna ruslið ? Bara því miður, þetta yrði svona 1000x meira klúður en að snjall greiðsluvæða strætó. Og skattgreiðendur auðvitað þeir sem tapa. Þetta þarf ekki að vera binary, við þurfum ekki að útiloka allt annað þó svo við gerum okkar eigið. Þet...
af Henjo
Fim 14. Des 2023 01:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ríkisgreiðslumiðlun eða alþjóðagreiðslumiðlun?
Svarað: 10
Skoðað: 1132

Re: Ríkisgreiðslumiðlun eða alþjóðagreiðslumiðlun?

Jam afhverju ekki, ekki eins og þetta Rapyd dæmi sé eithva rosalega áreiðnalegt. Það er alltaf eithv að bila.
af Henjo
Fös 08. Des 2023 03:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best fyrir dagssetningar á matvælum
Svarað: 11
Skoðað: 1312

Re: Best fyrir dagssetningar á matvælum

Með mjólkina, fer alveg eftir hversu vel hún hefur verið geymd. Var t.d. að vinna í verslun í mörg ár sem var með shitti kælir (hæhæ Samkaup) og allar mjólkufernurnar voru byrjaðar að bólgna út fyrir síðasta söludagur. Stoppaði samt ekki verslunina að láta svona 50% off miða. Kjötkælirinn var líka o...
af Henjo
Fim 07. Des 2023 13:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Of heitur örgjörvi villa
Svarað: 23
Skoðað: 1588

Re: Of heitur örgjörvi villa

Það er must að bæta annari kassaviftu, þannig ein blæs inn og hinn út. Þú þarft mun öflugari örgjörvakælingu, en þarft að passa þig að hún kemst fyrir í þessum kassa. Hæðing á kælinguni getur ekki verið hærri 153mm sem útilokar því mður margar kælingar. TDP á 14600 er 125 en boost fer alveg uppí 180...
af Henjo
Mið 06. Des 2023 12:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafbílar koma illa út í könnun
Svarað: 38
Skoðað: 3139

Re: Rafbílar koma illa út í könnun

Eruð þið í alvörunni að ráðast á fréttaflutninginn þegar þessi frétt er unnin beint upp úr frétt af CBS, sem er álitinn mjög áræðanlegur fréttamiðill? Af hverju má ekki koma fram eitthvað neikvætt um rafbíla án þess að viðbrögðin séu svona fjandsamleg? Ef ákveðin atriði eru einfaldlega röng, eigum ...
af Henjo
Mið 06. Des 2023 02:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafbílar koma illa út í könnun
Svarað: 38
Skoðað: 3139

Re: Rafbílar koma illa út í könnun

Hvaða rusl miðill er þetta? getum við vinsamlegast ekki gefið þessu athygli. btw hlutabréf Teslu eru uþb tvöfalt hærri en þau voru fyrir ári síðan, Þessi frétt vill meina að þau hafi "hríðfallið" á undanförnum mánuðum. Það tók uþb 3 sek að sjá að þetta er lygi, góð blaðamennska. En það mun...
af Henjo
Þri 05. Des 2023 16:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Toppur og CCEP
Svarað: 32
Skoðað: 7552

Re: Toppur og CCEP

Ég er alveg hættur að kaupa Bon Aqua, gerði það áður(Topp), nú kaupi ég bara Klaka ma vegna þess að hann er vel kolsýrður og er með Íslenskt nafn. Ég er orðin frekar þreyttur á að sé orðið á ensku hér á landi. Eitt stórt AMEN. Auðvitað skiljanlegt að við erum að flytja in erlenda drykki sem sín erl...
af Henjo
Þri 05. Des 2023 07:41
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA 6
Svarað: 13
Skoðað: 3564

Re: GTA 6

Kemur út 2025, þannig svona 2027 fyrir PC :(
af Henjo
Lau 02. Des 2023 17:40
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: GTA 6
Svarað: 13
Skoðað: 3564

Re: GTA 6

Gta 3, Vice city og San Andreas eru allir geggjaðir, hef klárað þá alla mörgum sinnum.

GTA 4 er geggjaður, hef samt aldrei klárað hann.

Prufaði einusinni gta 5 í svona 20 min. Fílaði eins og downgrade frá gta 4.
af Henjo
Lau 02. Des 2023 00:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tesla Cyber Truck kominn út
Svarað: 19
Skoðað: 2079

Re: Tesla Cyber Truck kominn út

Eins mikið og ég hata svona stóra og "wasteful" bíla þá væri alveg gaman ef það kæmi eitt eða tvö stykki hingað. Væri áhugavert að sjá þetta á götunum, og gaman að eithv bílaframleiðandi þorir að gera eitthv smá öðruvísi. Allir bílar í dag líta alveg eins út, nema akkúrat Teslur. Eini bíl...
af Henjo
Fös 01. Des 2023 20:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tesla Cyber Truck kominn út
Svarað: 19
Skoðað: 2079

Re: Tesla Cyber Truck kominn út

Eins mikið og ég hata svona stóra og "wasteful" bíla þá væri alveg gaman ef það kæmi eitt eða tvö stykki hingað. Væri áhugavert að sjá þetta á götunum, og gaman að eithv bílaframleiðandi þorir að gera eitthv smá öðruvísi. Allir bílar í dag líta alveg eins út, nema akkúrat Teslur. Eini bíla...
af Henjo
Fös 01. Des 2023 03:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tesla Cyber Truck kominn út
Svarað: 19
Skoðað: 2079

Re: Tesla Cyber Truck kominn út

Er þetta einusinni löglegt hérna á landi? hef heyrt að þetta standist ekki öryggisreglur í Evrópu. Því þegar það er talað um að bílar séu öryggir, þá er ekki bara hægt að hugsa um fólkið inní bílnum, heldur líka fólkið í utan bílsins. Held að það sé ekki gaman að vera gangandi vegfarandi og fá þetta...