Leitin skilaði 83 niðurstöðum

af Gemini
Lau 04. Jún 2016 19:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nvidia 1080 GTX verð?
Svarað: 9
Skoðað: 2156

Nvidia 1080 GTX verð?

Hvernig er það er þetta verð sem er verið að bjóða upp á ekki að fara að lækka verulega á næstu 1-2 mánuðum. Nvidia talaði um 600$ og svo er þetta á 130k+ hérna heima.
af Gemini
Þri 29. Mar 2016 22:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 100 Mb/s Ljósnet vs. 100 Mb/s Ljósleiðari
Svarað: 7
Skoðað: 1692

Re: 100 Mb/s Ljósnet vs. 100 Mb/s Ljósleiðari

Getur verið að routerinn sé default stilltur á eldri tegundir af wifi. Prófaðu að skoða stillingarnar á honum og sjá hvort "n" netið sé notað eða gamla "g". Einnig getur verið að þú sért að nota wifi channel sem er slappt og gætir skipt yfir á annað channel á routernum. Getur náð...
af Gemini
Þri 29. Mar 2016 22:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?
Svarað: 65
Skoðað: 9063

Re: Hringiðan - Landsins versta netfyrirtæki?

Það er bara ekkert að netinu hjá Vodafone sem stendur. Félagi minn er með 60-75 Mb/s út um allt. Hann er með netið í gegnum Vodafone á ljósleiðaraneti GR. Ég er með netið í gegnum Hringiðuna á ljósleiðaraneti GR. Netið hjá Vodafone hefur verið mjög leiðinlegt síðan íslenska netflix kom. Á kvöldin g...
af Gemini
Fim 10. Nóv 2011 13:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gera prófun á HDD
Svarað: 11
Skoðað: 1384

Re: Gera prófun á HDD

kizi86 skrifaði:
Gemini skrifaði:8192 er því 8192 kB eða sirka 8 MB file.

ekkert sirka.. akkúrat 8MB.. eitt MB er 1024kB.. svo 8192/1024=8


Well HDD markaðurinn búinn að skemma þetta svo í dag er 1GB = 1000MB = 1000000kB.....

Notar MiB og KiB fyrir 1024 hlutina í dag.
af Gemini
Fim 10. Nóv 2011 01:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gera prófun á HDD
Svarað: 11
Skoðað: 1384

Re: Gera prófun á HDD

Hvernig les maður úr þessu er að spá að runna þetta en skil ekki allveg tölurnar. Well. ég er reyndar ekki alveg með það á hreinu hvað telst ásætanlegt en miðað við að stýrikerfisdiskurinn er helmingi hægari en datadiskurinn minn segir sýna sögu Tölurnar segja þér bara hvað les og skrifhraði er mik...
af Gemini
Fim 10. Nóv 2011 01:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Gera prófun á HDD
Svarað: 11
Skoðað: 1384

Re: Gera prófun á HDD

Hérna eru tveir WD 320GB 7200rpm SATA2 diskar sem eru keyrðir á stripesetti stjórnað af nforce4 chipsetti.
af Gemini
Sun 15. Mar 2009 23:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 22800

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

p.p.s. Ef fólki finnst fjarskiptafyrirtæki á Íslandi fara illa með sig á einn eða annan hátt á að senda óformlega eða formlega kvörtun til póst og fjarskiptastofnunar. Þeir eru með gífurlega ströng lög á sér og póst og fjarskiptastofnun töluverð völd yfir þeim. Kemur meira til skila en að væla á fo...
af Gemini
Sun 15. Mar 2009 23:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?
Svarað: 209
Skoðað: 22800

Re: Er Síminn að cappa (BLOCKA) torrent?

Mér finnst Síminn ekki sanngjarn. í seinasta mánuði var ég cappaður í lok mánaðar þar sem ég þurfti að dla yfir 10gb á seinustu viku mánaðarins. Heildarnotkun samkv. samningi er 40gb á mánuði samt dlaði ég í heildina einungis 28gb samkvæmt upplýsingum frá þeim eftir mánuðinn og var samt sem áður cap...