Leitin skilaði 80 niðurstöðum

af ibs
Mán 05. Júl 2004 18:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Óþolandi CRC errorar
Svarað: 7
Skoðað: 816

Óþolandi CRC errorar

Fljótlega eftir að ég setti inn nýjan harðandisk, formattaði og setti upp Windows XP Pro aftur upp þá varð ég var við leiðinda CRC errora. Þetta gerist oftast þegar ég er að setja inn leiki eða sum forrit sem virkuðu vel áður. Hér er dæmi um error sem ég fæ þegar ég set inn GTA Vice City sem ég hef ...
af ibs
Mið 30. Jún 2004 18:09
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eitthvað eins og Xbox media center .... en fyrir PC?
Svarað: 8
Skoðað: 1895

Ég mæli frekar með MoviX: MoviX er lítið Linux stýrikerfi sem keyrir af CD en ekki harðadisknum. Þú bootar disknum upp og getur valið um ýmsa valmöguleika. Með MoviX geturu spilað allar video skrár sem til eru og flestar hljóðskrár, þökk sé Mplayer sem er frábær spilari fyrir linux (http://www.mplay...
af ibs
Sun 13. Jún 2004 12:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: windows media player 10
Svarað: 20
Skoðað: 2309

Ég nota nú bara gamla WinAmp 2, mér alveg sama þótt að hann sé ekki með svona flott look sem étur upp vinsluminnið, hann gerir þó sitt gagn.
af ibs
Lau 12. Jún 2004 21:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Software Firewall nauðsynlegur?
Svarað: 4
Skoðað: 1048

ok takk
af ibs
Lau 12. Jún 2004 18:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tweak fyrir þá sem nota Mozilla Firefox.
Svarað: 19
Skoðað: 3406

Tweak fyrir þá sem nota Mozilla Firefox.

Ég notaði Mozilla Firefox lengi og þótti hann góður en fór svo að hallast aftur að Opera vegna þess hver hraður Opera er. En núna fyrir stuttu fann ég síðu með svona hidden tricks eða tweaks fyrir Firefox sem gerir hann í mínu tilfelli mun hraðari en Opera. Núna nota ég EINGÖNGU Mozilla Firefox. Hér...
af ibs
Lau 12. Jún 2004 18:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Er Software Firewall nauðsynlegur?
Svarað: 4
Skoðað: 1048

Er Software Firewall nauðsynlegur?

Ég hef lengi notað Norton Internet Security ásamt Alcatel Speedtouch 570 routernum mínum sem ég held að sé með einshvers konar innbyggðann firewall í sér. Núna nýlega formattaði ég tölvuna og setti upp AVG Anti Virus Free Edition í stað Norton því AVG tekur minna af vinnsluminninu og er allt eins go...
af ibs
Lau 17. Apr 2004 18:59
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ARRRG nú er komið nóg af Firefox
Svarað: 64
Skoðað: 6710

Hvað eruð þið að meina, ég hef ekki lent í neinum vandræðum með FireFox. Nema fyrst þegar ég installaði FireFox yfir gamla FireBird, það á maður víst ekki að gera eins og stendur á síðunni hjá þeim.
af ibs
Þri 06. Jan 2004 22:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Proxy og CostAware
Svarað: 18
Skoðað: 2074

En hérna, ein spurning.

Ef ég væri svo heppinn að finna opinn proxy server, væri þá hægt fyrir þann aðila sem rekur hann að sjá hverjir eru að nota hann og rekja hvaðan tengingin mín kemur, þ.e.a.s. ip töluna mína?
af ibs
Mán 05. Jan 2004 20:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: http://just.find-itnow.com/
Svarað: 20
Skoðað: 2381

Ekki nota IE, nota Mozilla Firebird
af ibs
Mán 05. Jan 2004 16:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Proxy og CostAware
Svarað: 18
Skoðað: 2074

því miður var þetta ekki proxy :? Ég ruglaðist eitthvað
Ef einhver veit um opinn proxy server, látið mig vita
af ibs
Sun 04. Jan 2004 22:40
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Streaming MP3 Server
Svarað: 12
Skoðað: 1834

Ég prófaði að setja upp þetta Streamsicle og var það mjög einfalt í uppsetningu og flott "look" en þetta Java dót étur upp minnið svo að ég kýs frekar að nota Edna sem notar mun minna minni.
af ibs
Sun 04. Jan 2004 17:54
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Streaming MP3 Server
Svarað: 12
Skoðað: 1834

Streaming MP3 Server

Já!! ég fann það sem ég leitaði að. Þetta er ekki eins og ShoutCast heldur er þetta svona Streaming Mp3 Server. Notendur geta valið hvaða lög þeir vilja hlusta á úr MP3 safninu mínu og streamað það í WinAmp, XMMS, Windows Media Player o.fl. Þeir sem hafa áhuga á að setja upp svona sjálfir fara inn á...
af ibs
Lau 03. Jan 2004 00:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Proxy og CostAware
Svarað: 18
Skoðað: 2074

Proxy og CostAware

Ég stillti Internet Explorer inn á ákveðinn innlendan proxyserver og það virkaði að downloada erlendum síðum í gegnum hann en CostAware sýnir það sem erlent download, á það að gerast þar sem þetta er proxyserver innanlands? Þá er það í rauninni proxyserverinn sem nær í síðurnar fyrir mig og ég tengi...
af ibs
Mán 22. Des 2003 23:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Shoutcast leiðbeiningar á íslensku
Svarað: 16
Skoðað: 1883

Getur clientinn sem hlustar á shoutcastið valið hvaða lög hann vill hlusta á, t.d úr mp3 safni serversins?
af ibs
Fös 19. Des 2003 19:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tvö módem á sömu línu?
Svarað: 1
Skoðað: 761

Tvö módem á sömu línu?

Er hægt að hafa tvö ADSL módem á sömu ADSL línu?
af ibs
Lau 25. Okt 2003 11:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurning varðandi Wireless Ethernet Bridge
Svarað: 10
Skoðað: 1549

Allt í lagi, takk fyrir góð svör
af ibs
Fös 24. Okt 2003 18:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurning varðandi Wireless Ethernet Bridge
Svarað: 10
Skoðað: 1549

En ég á alveg að geta notað þennan Linksys Wireless Ethernet Bridge þótt að ég sé með Alcatel router?
af ibs
Fim 23. Okt 2003 20:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurning varðandi Wireless Ethernet Bridge
Svarað: 10
Skoðað: 1549

Á teikningunni sést húsið á hlið
af ibs
Fim 23. Okt 2003 19:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Spurning varðandi Wireless Ethernet Bridge
Svarað: 10
Skoðað: 1549

Spurning varðandi Wireless Ethernet Bridge

Ég fékk mér svona Þráðlaust ADSL tilboð hjá Símanum og er ekki ánægður með búnaðinn. http://spjall.vaktin.is/files/hus.jpg Tölva (A) er tengt routernum sem ég fékk frá Símanum, þetta er Alcatel SpeedTouch 570 router. Eitt enn, línan þar sem tölva (A) er tengd hjá mér er eina tengda ADSL línan. Það e...
af ibs
Sun 14. Sep 2003 00:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net
Svarað: 15
Skoðað: 2539

Þráðlaust net

Ég fékk mér svona Þráðlaust ADSL tilboð hjá Símanum og er ekki ánægður með búnaðinn. Tölva (A) er tengt routernum sem ég fékk frá Símanum, þetta er Alcatel SpeedTouch 570 router. Eitt enn, línan þar sem tölva (A) er tengd hjá mér er eina tengda ADSL línan. Það er engin önnur símadós sem tengist á þe...
af ibs
Fös 05. Sep 2003 19:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning varðandi uppfærslu
Svarað: 6
Skoðað: 1040

En á powersupplyið í þessum kassa alveg að ráða við nýja draslið?
af ibs
Fim 04. Sep 2003 20:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning varðandi uppfærslu
Svarað: 6
Skoðað: 1040

gumol, ég er með mid-tower held ég. Hér eru myndir af kassanum sem ég er með: Towerinn að framann: http://support.gateway.com/support/manlib/Desktops/8507024/images/07024c22.jpg Towerinn að aftan: http://support.gateway.com/support/manlib/Desktops/8507024/images/07024c10.jpg Ætti ég að geta tekið li...
af ibs
Fim 04. Sep 2003 17:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning varðandi uppfærslu
Svarað: 6
Skoðað: 1040

Spurning varðandi uppfærslu

Ég er búinn að kaupa nýtt móðurborð, örgjörva (P4 2.4) og skjákort (Geforce FX5200). Tölvan var með 800 mhz örgjörva og móðurborð sem fylgdi þessari vél (Getaway). Ég tók gömlu hlutina úr kassanum og setti nýju í Ég setti allt saman eins og ég hélt að þetta ætti að vera og þegar ég reyndi svo að kve...
af ibs
Sun 18. Maí 2003 13:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 3
Skoðað: 1048

Ég skoðaði þetta móðurborð GIGABYTE GA-8PE667 PRO
og er að spá í það.

En ég rakst á þenna texta:
Expansion Slots
- 1 x AGP 4x, supports 1.5v display card only

passar GeForce 4 MX í þetta? Væri það þá 8x útgáfan eða hin?
af ibs
Lau 17. Maí 2003 21:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla
Svarað: 3
Skoðað: 1048

Uppfærsla

Ég er algjör byrjandi í hardware málum. :? Ég er með: Pentium III 800 mhz örgjörva. 256 SDRAM Geforce 2 MX Ég hef ekki hugmynd hvernig móðurborð ég er með og nú finnst mér kominn tími til að uppfæra tölvuna. :) Ég er búinn að ákveða hvaða örgjörva ég ætla að kaupa mér og það er P4 2.4GHz (478/533) R...