Leitin skilaði 213 niðurstöðum

af Haraldur25
Þri 11. Maí 2021 11:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?
Svarað: 32
Skoðað: 6724

Re: Fjölbýli og hjólhýsi. Hvað skal gera ?

Guð minn almáttugur hvað ég er ánægður að vera búinn að selja mína íbúð í fjölbýli og kaupa mér einbýli. Að vera í fjölbýli er ekkert nema fck vesen. Sorry en ég skil þig bara mjög vel. Eiginlega ástæðan afhverju ég og konan settum í 5 gír í sparnað til að geta keypt eitthvað betra fyrir okkur og bö...
af Haraldur25
Mán 26. Apr 2021 16:54
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?
Svarað: 34
Skoðað: 9615

Re: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?

Bara venjulegan Audi A4 B8 2010 bíl. :baby
af Haraldur25
Mán 26. Apr 2021 00:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?
Svarað: 34
Skoðað: 9615

Re: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?

Skella sér á michelin pilot sport 4S :megasmile Var að panta þau á camskill. Mjög spenntur að fá þau. Buinn að liggja yfir dekkjum síðustu daga á öllum síðunum sem bjóða uppá dóma. Var að reyna að velja á milli michelin pilot sport 4s, Goodyear f1 super sport eða Bridgestone potenza sport. Hvar var...
af Haraldur25
Sun 25. Apr 2021 18:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?
Svarað: 34
Skoðað: 9615

Re: Michelin CrossClimate+ dekk. Hefur einhver reynslu af þeim?

Skella sér á michelin pilot sport 4S :megasmile

Var að panta þau á camskill. Mjög spenntur að fá þau.

Buinn að liggja yfir dekkjum síðustu daga á öllum síðunum sem bjóða uppá dóma.

Var að reyna að velja á milli michelin pilot sport 4s, Goodyear f1 super sport eða Bridgestone potenza sport.
af Haraldur25
Fös 02. Apr 2021 13:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Fæst rim protector á islandi
Svarað: 1
Skoðað: 1259

Re: Fæst rim protector á islandi

Ég veit að VIP dekk eru búnir að vera með svona í smá tíma. Veit ekki hvort þeir selji þetta sér ef þú ætlar að umfelga sjálfur samt.
af Haraldur25
Fim 11. Mar 2021 22:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS 3x360 rad (Al) 1x240mm (Al)
Svarað: 4
Skoðað: 548

Re: TS 3x360 rad (Al) 1x240mm (Al)

jonsig skrifaði:Ég er að vesenast með Al ghetto loopu, aðeins að missa mig í að panta inn.


Ég er en að bíða eftir myndum af custom loop með rafvirkja rörum 16-20mm :megasmile
af Haraldur25
Mið 10. Mar 2021 10:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaupa nikotínpúða erlendis ?
Svarað: 7
Skoðað: 1766

Re: Kaupa nikotínpúða erlendis ?

Ég kaupi í gamla Snæland. Allar dollur á 800 kr og sumar á 500 kr eins og paz
af Haraldur25
Mán 08. Mar 2021 14:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] EKWB EK-AIO 360 D-RGB vatnskæling
Svarað: 4
Skoðað: 1019

Re: [TS] EKWB EK-AIO 360 D-RGB vatnskæling

Ég er með svona kælingu a mínum 5900x. Geggjuð kæling og ekki skemmir lookið. :megasmile
af Haraldur25
Lau 06. Mar 2021 20:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3900x verðhugmynd
Svarað: 2
Skoðað: 774

Re: 3900x verðhugmynd

Ég seldi minn á 55þ fyrir um það bil mánuði. Hefur þá allavena viðmið.
af Haraldur25
Fim 04. Mar 2021 21:47
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660
Svarað: 14
Skoðað: 2184

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Sjálfur hef ég átt sennheiser hd598,600,650 og hd700. Og fannst HD700 gjörsamlega lang best í soundi,build og þægindum, síðan eru einhverjir intenet turds að búa til eitthvað CapXon mantra kringum HD700 að þau séu ömurleg osvfr. og fólk trúir þessu rugli. Ég endaði á að selja þau á ebay á drullu fí...
af Haraldur25
Fim 04. Mar 2021 20:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660
Svarað: 14
Skoðað: 2184

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Sjálfur hef ég átt sennheiser hd598,600,650 og hd700. Og fannst HD700 gjörsamlega lang best í soundi,build og þægindum, síðan eru einhverjir intenet turds að búa til eitthvað CapXon mantra kringum HD700 að þau séu ömurleg osvfr. og fólk trúir þessu rugli. Ég endaði á að selja þau á ebay á drullu fí...
af Haraldur25
Fim 04. Mar 2021 19:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (Seldur) Til sölu Asus Rog Pg278q (Lækkað verð)
Svarað: 4
Skoðað: 936

Re: Til sölu Asus Rog Pg278q (Lækkað verð)

fridrik00 skrifaði:hvenær er skjárinn keyptur?


Hann er seldur. Gleymdi að breyta titil.
af Haraldur25
Fim 04. Mar 2021 19:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660
Svarað: 14
Skoðað: 2184

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Ef þú værir búinn að sjá tón-næmni mælingar á hinum og þessum mannseyrum, þá værir þú ekki einu sinni að athuga öll þessi kjánalegu reviews þar sem hljóði er lýkt við eitthvað matarkins. 1. Prufaðu á eigin höfði. 2. Eina sem review getur sagt þér nákvæmlega er kannski build quality á settunum. Satt...
af Haraldur25
Fim 04. Mar 2021 16:25
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660
Svarað: 14
Skoðað: 2184

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Ekki kaupa heyrnartólamagnara í blindni bara af því að þér er sagt að "þú þarft magnara til að nota þau eitthvað". Það er ekki rétt. Fáðu þér heyrnartólin fyrst, láttu reyna á þau með þeim búnað sem þú ert með við hendi. Kannski er það fínt fyrir þig. Flest consumer tæki keyra þessi heyrn...
af Haraldur25
Fim 04. Mar 2021 15:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660
Svarað: 14
Skoðað: 2184

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Af minni heimsku... Hvað gerið magnari fyrir heyrnartól?
af Haraldur25
Fim 04. Mar 2021 13:11
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660
Svarað: 14
Skoðað: 2184

Re: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Einhver amp sem mælt er með hér á landi? Já skil þig annars.

Er bara að leitast við besta hljóminn. Ekkert ósáttur við qc35 en til í að prófa eitthvað nýtt samt.
af Haraldur25
Fim 04. Mar 2021 10:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660
Svarað: 14
Skoðað: 2184

Neumann nhd20 eða sennheiser HD 660

Fékk bose qc35 í gjöf frá konunni. Á önnur slitin en í lagi svo ég skila þessum frá konunni en vill samt endurnýja yfir í annað. Ég hef fýlað noise cancellation en er ekki must. Ég er kannski 50% að horfa á þætti, 30% gaming og 20% tónlist. Er með augun á þessum tveim og langaði að spurja ykkur um r...
af Haraldur25
Mið 03. Mar 2021 12:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?
Svarað: 25
Skoðað: 3355

Re: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?

jonsig skrifaði:
DaRKSTaR skrifaði:ef ray tracing er eitthvað sem þú villt nota þá ferðu í nvidia.


Samt varla það XD,, þyrfti helst að vera RTX3090 til að það sé nokkurnvegin í lagi.


Sættir sig enginn við '' nokkurnveginn í lagi'' :P
af Haraldur25
Sun 28. Feb 2021 14:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aspect ratio 32:9
Svarað: 3
Skoðað: 753

Re: Aspect ratio 32:9

já svoleiðis... Vitiði um eitthvað annað extension sem virkar á t.d crunchyroll eða svona almennt?

Þetta sem ég að nota virkar bara á sýnist mér þetta helsta. Netflix-hulu go það
af Haraldur25
Sun 28. Feb 2021 13:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Aspect ratio 32:9
Svarað: 3
Skoðað: 753

Aspect ratio 32:9

Núna er ég með Samsung g9 sem er með aspect ratio 32:9. Fer allveg svaðalega í mig að þegar ég horfi á netflix, prime eða eitthvað þá er bara hálfur skjár notaður... Er einhver góð leið til að breyta þessu? Ég fann eitt extension á chrome sem virkar en virkar illa, þar sem mér finst það vera svo str...
af Haraldur25
Lau 27. Feb 2021 22:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?
Svarað: 25
Skoðað: 3355

Re: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?

Mér finnst þetta ray tracing töff en það setti 3060ti alveg á hliðina :( langar ekki að fórna raster performance fyrir ray tracing. Síðan er talað um að flestir console leikir eru að verða optimized fyrir big navi fljótlega.. verður það ekki bad news fyrir nvidia? Mér persónulega finnst þetta ray t...
af Haraldur25
Lau 27. Feb 2021 20:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?
Svarað: 25
Skoðað: 3355

Re: Reynsla ykkar af sexy kortum eins og 6800xt/6900xt ?

Ég er með 6800xt red devil og það er svaðalefa öflugt. Er að spila wow, kingdom come, destiny 2 með allt í ultra og er með 150-250 fps í þeim. Hef ekkert út á AMD að setja með þessa gpu línu. Finnst einnig radeon software alveg höfuð og herðar betra en geforce exp. 3080ti? Verður eitthvað point með ...
af Haraldur25
Lau 27. Feb 2021 17:38
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Bætti við leikjaskjáum 144Hz+
Svarað: 5
Skoðað: 4351

Re: Bætti við leikjaskjáum 144Hz+

Væri nokkuð vitleysa að bæta einnig við elko?
af Haraldur25
Fim 25. Feb 2021 23:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar með skjákaup
Svarað: 13
Skoðað: 1975

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Djö er þetta flottur skjár. Fékk mér g9. Sjáumst hvernig hann reynist, hef 30 daga skilafrest. Ef einhver er með svona skjá þá eru öll tip velkomin. ef hann er ekki með firmware 1009 eða nýrra, uppfæra. Allt annar skjár eftir uppfærslu úr 1005 sem minn komi með. https://www.reddit.com/r/ultrawidema...
af Haraldur25
Fim 25. Feb 2021 20:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ráðleggingar með skjákaup
Svarað: 13
Skoðað: 1975

Re: Ráðleggingar með skjákaup

Djö er þetta flottur skjár. Fékk mér g9. Sjáumst hvernig hann reynist, hef 30 daga skilafrest. Ef einhver er með svona skjá þá eru öll tip velkomin. ef hann er ekki með firmware 1009 eða nýrra, uppfæra. Allt annar skjár eftir uppfærslu úr 1005 sem minn komi með. https://www.reddit.com/r/ultrawidema...