Leitin skilaði 279 niðurstöðum

af Trihard
Sun 29. Jan 2023 15:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Playstation 5 til í Costco
Svarað: 22
Skoðað: 6254

Re: Playstation 5 til í Costco

Man einhver eftir því þegar Playstation 4 var til í öllum búðum og fólk tilbauð ekki þetta dót því það var nóg til fyrir alla?
Piparkamb býlið man.
af Trihard
Lau 28. Jan 2023 21:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp með windows install
Svarað: 13
Skoðað: 2784

Re: Hjálp með windows install

https://www.drivereasy.com/knowledge/a- ... ing-fixed/

Þarft ábyggilega að flasha bios-ið þar sem þetta er ný tölva. up-to-date BIOS er major-key:
https://pg.asrock.com/mb/AMD/X670E%20PG ... x.asp#BIOS
af Trihard
Fös 27. Jan 2023 22:30
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: DualSense Edge fyrir PS5 -- 40k stk!!
Svarað: 2
Skoðað: 3710

Re: DualSense Edge fyrir PS5 -- 40k stk!!

Dýrt að búa til Playstation, ábyggilega seld á tapi og enginn að kaupa nógu marga tölvuleiki sem eru líka dýrir, svo þetta litla kvikindi er búið til til að gefa spark í 2k23 hagnaðinn. Ef nógu margir hvalir kaupa þetta þá verður þetta þess virði fyrir SONY alveg klárt mál, hvort það sé þess virði f...
af Trihard
Mið 25. Jan 2023 21:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laptop "skins"?
Svarað: 2
Skoðað: 1651

Re: Laptop "skins"?

easyskinz.com sells directly to Iceland, has really cheap phone skins that are cheaper than Dbrand as well, don't know of any physical stores that sell skins yet.
af Trihard
Sun 22. Jan 2023 14:25
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: i13900k hitalausnir
Svarað: 38
Skoðað: 10056

Re: i13900k hitavandamál

Hitavandamál á 13900k ? núú ? Ég er með 360mm radiator custom loop og alphacool eisblock.. þetta er allt sjóðandi heitt hjá mér. En ég er bara með 13900KF :nerd_been_up_allnight Ekki hlusta á Jonsig, hann er bara neikvæður og skrópaði í eðlisfræði þegar Thermal dynamics voru kennd. :megasmile Intel...
af Trihard
Sun 08. Jan 2023 16:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?
Svarað: 50
Skoðað: 26399

Re: eSim hvenær verður það í boði hérlendis?

Hvað er að frétta hjá Hringdu/símanum? Er of dýrt fyrir þá að fá úr SIM samþykkt hjá Apple?
af Trihard
Þri 03. Jan 2023 18:11
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Rafmagnsspurning
Svarað: 11
Skoðað: 4879

Re: Rafmagnsspurning

3000W spennubreytir https://www.amazon.com/Rockstone-3000-W ... YMMCC?th=1
Mynd nr. 3 skýrir af hverju hann þarf að vera 3000W, þ.e. tækið er rate-að fyrir 1600W þá mælir framleiðandinn með 1600W*1.5=2400W spennubreyti til að vera on the safe side býst ég við.
af Trihard
Fös 30. Des 2022 20:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kaldasti desember síðan 1952
Svarað: 13
Skoðað: 2237

Re: Kaldasti desember síðan 1952

Jæja, nú er apple weather appið að spá 4cm af snjó yfir nóttina svo menn þurfa að undirbúa sig að moka þessa 4cm á morgun áður en hann bráðnar í næstu viku, ekkert væl :guy
af Trihard
Lau 24. Des 2022 15:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pælingar í kringum vatnskælingu.
Svarað: 15
Skoðað: 1915

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Ég hef bara reynslu af Alphacool acrylic (plexi) kopar blokkunum, eftir 2 ára notkun hefur ekkert vatn lekið úr þeim a.m.k.
Svo keypti ég m.a. vatnskassana, fittingsana og fullt af öðru dóti frá EKWB, mjög góð gæði hjá báðum fyrirtækjunum imo
af Trihard
Lau 24. Des 2022 09:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pælingar í kringum vatnskælingu.
Svarað: 15
Skoðað: 1915

Re: Pælingar í kringum vatnskælingu.

Ég myndi persónulega ekki versla við Bykski bara út af því að þeir eru í BNA og eru að verðsetja plastið sitt óþarflega dýrt út frá þessum hlekkjum og það mun kosta mun meira að flytja þetta inn til landsins en frá öðrum Evrópulöndum. myndi allan daginn pæla í EKWB og Alphacool þar sem EK er frá Sló...
af Trihard
Mið 21. Des 2022 22:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?
Svarað: 29
Skoðað: 4620

Re: Hvað eyðið þið miklu í jólagjafir?

Kaupi frekar allt af amazon, spara mér þennan auka 30-40 þús kall ;)
af Trihard
Sun 18. Des 2022 11:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tölvufíkn ?
Svarað: 13
Skoðað: 3113

Re: Tölvufíkn ?

Það sem ég myndi gera er að fela tölvuna hans reglulega og koma honum í skóla eða vinnu. Þegar hann verður 25-30 ára mun hann kannski missa áhugann á tölvuleikjum og fókusera meira á það sem skiptir raunverulega máli. Það var allavega þannig með mig.
af Trihard
Lau 17. Des 2022 18:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað kallast gott hitastig í húsum?
Svarað: 20
Skoðað: 4271

Re: Hvað kallast gott hitastig í húsum?

Ég er 300 Kelvin maður, persónulega.
af Trihard
Fös 16. Des 2022 16:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27642

Re: Elon Musk

Elon Musk er náttla snillingur, hann lætur Apple menn borga $11 á mánuði en alla hina $8 :guy
af Trihard
Mið 07. Des 2022 20:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar á maður að kaupa Apple iPhone 14? Nova.is, USA , amazon.de?
Svarað: 5
Skoðað: 1652

Re: Hvar á maður að kauða Apple iPhone 14? Nova.is, USA , amazon.de?

Amazon.de, borgar meira en færð nýrri týpuna og ekkert vesen. Edit: Borgar sig ekki að kaupa hann frá Amazon.de, bara 3000kr ódýrari með heimsendingu og toll en hjá Nova, dollarinn ekkert svakalega ódýr heldur NYC iphone kostar $903 eftir skatt svo þú sparar einhvern 36 þús kall við að kaupa hann í ...
af Trihard
Fim 01. Des 2022 01:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27642

Re: Elon Musk

Dagleg áminning að Elon bad og vitringarnir frá Reddit hafa rétt fyrir sér :guy
af Trihard
Þri 29. Nóv 2022 17:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27642

Re: Elon Musk

“Fyrirtæki vill moka 30% af áskriftarpeningum samfélagsmiðils en Musk líkar það ekki svo hann ætlar í stríð” Bjáninn Musk hefði ekki átt að fara niður í $8 við Stephen King um daginn eftir að hann sagðist ætla að rukka $20, hefði átt að fara niður í $12, þaga og leyfa Apple að moka með honum, en auð...
af Trihard
Mán 28. Nóv 2022 14:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27642

Re: Elon Musk

Fólk er ekki að éta annað fólk, við erum á sama stað í fæðukeðjunni. Elon Musk á bara peninga og er með sambönd... Fólk hefur misjafnlega mikla reynslu úr atvinnulífinu en svona fyrr þá reynsluminni þá er EKKERT bara við að vera með fjármagn eða hafa sambönd . Bæði er það erfiðasta sem hægt er afla...
af Trihard
Sun 27. Nóv 2022 15:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27642

Re: Elon Musk

Tesla er líka að selja bílatryggingar, eru ennþá að stækka í BNA amk. stefna væntanlega á að selja öllum Tesla eigendum tryggingar í framtíðinni. Þeir eru nr. 1 í fjöldaframleiðslu rafbíla í öllum heiminum árið 2022 og á eftir þeim er BYD, stærsti viðskiptavinur Teslu er Kína, source: https://cleant...
af Trihard
Mið 23. Nóv 2022 16:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27642

Re: Elon Musk

Eru ekki allir í rassborunni á manninum enda á toppnum, fær hvergi frið.
af Trihard
Sun 13. Nóv 2022 23:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð
Svarað: 34
Skoðað: 3814

Re: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð

Ég hef bæði reynslu af OLED og samsung ultrawide skjánum og ég myndi allan daginn fara í Samsung ultrawide skjáinn, sjónvörp eru líka bara með eitt HDMI port ekki einu sinni displayport svo þú ert fastur á 4k 60Hz, meðan að Samsung skjáirnir fara í 120Hz+ með displayport, ert með nokkur USB A port ...
af Trihard
Lau 12. Nóv 2022 20:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð
Svarað: 34
Skoðað: 3814

Re: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð

Menn mega fá sér OLED sjónvörp og sitja 1m frá þeim eins of þeir vilja, ég veit bara að contrastið í HDR1000 skjánum sem ég er með er fjandi gotta og myndin er rosaleg, hef enga þörf á að upgrade-a í neitt annað.
af Trihard
Lau 12. Nóv 2022 20:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð
Svarað: 34
Skoðað: 3814

Re: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð

Þessir OLED fanbois vita ekki hverju þeir eru að missa af með HDR1000 skjá þá er contrastið mjög gott, mikið þægilegra að vera með vítt field of view í hvaða leik sem er en með neckpain af því að reyna að sjá allt sem er að gerast uppi og niðri á sjónvarpi. Þú getur físískt ekki processað allt sem ...
af Trihard
Lau 12. Nóv 2022 14:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð
Svarað: 34
Skoðað: 3814

Re: 4k skjár með 4090 - Vantar aðstoð

Þessir OLED fanbois vita ekki hverju þeir eru að missa af með HDR1000 skjá þá er contrastið mjög gott, mikið þægilegra að vera með vítt field of view í hvaða leik sem er en með neckpain af því að reyna að sjá allt sem er að gerast uppi og niðri á sjónvarpi. Þú getur físískt ekki processað allt sem e...