Leitin skilaði 81 niðurstöðum

af asgeireg
Mið 04. Maí 2016 08:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu
Svarað: 7
Skoðað: 1577

Re: Hvar kaupi ég skjákort sem höndlar 4 skjái í einu

Það var að koma nýtt Nvidia Quadro K1200 sem er með 4 dispaly portum og á að vera á viðráðanlegu verði. http://images.nvidia.com/content/quadro/product-literature/data-sheets/11306_DS_NV_Quadro_K1200_FEB15_NV_US_HR.pdf Ég veit að Tölvulistinn hefur verið með Quadro kortin og þeir geta líklega pantað...
af asgeireg
Fim 17. Des 2015 16:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: The New Microsoft Surface Book
Svarað: 28
Skoðað: 4881

Re: The New Microsoft Surface Book

pegasus skrifaði:Ég heyrði einhvern tímann að Dell væri að fara að taka að sér að selja Surface vélar þ.a. kannski getur Advania sérpantað?



Það er hægt að kaupa þetta hjá Opnum Kerfum, https://okbeint.is/hpbeint/ui/vorur/list.do?id=36

Ég heyrði líka hjá þeim að Surface Book kemur í kringum feb 2016
af asgeireg
Þri 01. Sep 2015 14:50
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?
Svarað: 13
Skoðað: 1511

Re: Hvaða fartölvu fyrir ritvinnslu?

Nýherji er oft að selja notaðar vélar sem koma úr stofnanasamningum frá þeim. Þetta eru topp vélar og það er oftast hægt að prútta þetta enþá neðar hjá þeim ef þú hringir í sölumenn. http://www.netverslun.is/verslun/product/TP-T420i-i2340-4500-14HD-Int-DR-W76-NOT,23185,826.aspx http://www.netverslun...
af asgeireg
Sun 16. Ágú 2015 20:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Tölvuturn AMD
Svarað: 0
Skoðað: 345

[SELT] Tölvuturn AMD

Er með AMD vél til sölu, flestir íhlutir voru keyptir seint á árinu 2013 hér heima fyrir utan kassa og PSU sem er eitthvað eldra. Vélin hefur verið notuð sem heimilisvél. Kassi: Cooler Master Elite (sér orðið aðeins á honum) PSU: Fortron ATX-400PNF 400W CPU: AMD A8-6600K Richland Quad-Core 3.9GHz - ...
af asgeireg
Sun 16. Ágú 2015 16:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS]Vinnsluminni DDR3 1333mhz 4g/2g
Svarað: 0
Skoðað: 276

[TS]Vinnsluminni DDR3 1333mhz 4g/2g

Ég er með nokkra vinnsuminniskuppa til sölu 1 stk 4 Gb --- Kingston 4GB 240-Pin DDR3 SDRAM Unbuffered DDR3 1333 non-ECC Model KTH9600B/4G Verð 4.þús stk. 8 stk 2GB --- Micron 2GB PC3-10600 DDR3-1333MHz non-ECC Verð 2.þús stk. Þetta eru allt kubbar úr HP vélum sem ég hef verið að stækka minni í og þe...
af asgeireg
Fös 08. Maí 2015 14:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Portable SSD lausnir?
Svarað: 7
Skoðað: 1358

Re: Portable SSD lausnir?

Ég hef verið að prófa þenna samsung T1 og get mælt með honum, ég er með 250GB útgáfuna, þetta er ekki nema einhver nokkur grömm og hraðain er frábær á þessu, ég hef reyndar ekki prófað nógu stróa skrá til að maxa hann en hef verið að sjá um 230-250 mb/sec. Ég hef líka prófað þennan https://tolvutek....
af asgeireg
Mið 15. Apr 2015 13:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vírus / CPU & RAM usage 80% @idle
Svarað: 5
Skoðað: 972

Re: Vírus / CPU & RAM usage 80% @idle

Ég hef notað Norton Power Eraser með góðum árangri þegar ég er að vírushreinsa mæli með að prófa hann. Það er hægt að fara í unwanted software scan og svo boot scan líka. Þú getur sótt það frítt.

https://security.symantec.com/nbrt/npe.aspx
af asgeireg
Mið 04. Mar 2015 14:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hver er þín reynsla af AliExpress ? ? ?
Svarað: 10
Skoðað: 2291

Re: Hver er þín reynsla af AliExpress ? ? ?

Ég er búinn að versla þarna tölvert mikið í að verða 3 ár, allavega svo lengi að Tollurinn þurfti að fá Screen Shot af síðunni og url til að trúa verðinu sem ég var að gefa upp á þá þegar ég byrjaði að versla þarna. Ég get alveg mælt með þessu ef þú nennir að býða, gerðu bara ráð fyrir því að þetta ...
af asgeireg
Lau 07. Feb 2015 22:55
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Plasti dip
Svarað: 10
Skoðað: 3539

Re: Plasti dip

Felgur .is er með þetta líka bara annar framleiðandi.

http://felgur.is/foliatec.html
af asgeireg
Mið 28. Jan 2015 15:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Dell Precision T3400 -Intel Q6600, 8GB DDR2, SSD
Svarað: 1
Skoðað: 469

Re: [TS] Dell Precision T3400 -Intel Q6600, 8GB DDR2, SSD

Flott vél í heima server, verðið er ekki heilagt.
af asgeireg
Þri 27. Jan 2015 18:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Dell Precision T3400 -Intel Q6600, 8GB DDR2, SSD
Svarað: 1
Skoðað: 469

[SELD] Dell Precision T3400 -Intel Q6600, 8GB DDR2, SSD

VÉLIN ER SELD Er með til sölu Dell Precision T3400 Tower Workstation Fínasta vél sem ég ætlaði að nota sem heima server en komst aldrei í að klára það. Specs: Örgjörvi: 2.4Ghz Intel Quad Core Q6600 Processor Minni: 8 GB DDR2 800 MHz (4x 2048) HDD: 120 GB Kingston SSD DVD: 2x DVD drif, annað með skri...
af asgeireg
Þri 23. Des 2014 08:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bótaréttur vinnumálastofnunar styttur
Svarað: 33
Skoðað: 3488

Re: Bótaréttur vinnumálastofnunar styttur

Annað sem er frekar fáránlegt er að fólk þarf aldrei að mæta niður í vinnumálastofnun eins og var hér áður, þar sem fólk þurfti að mæta og stimpla sig. Þar var það spurt út í hverngi gengi osfrv. En núna er þetta bara gert á netinu, þú nánast hakar bara við að þú hafir reynt að sækja um vinnu og all...
af asgeireg
Lau 18. Okt 2014 10:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kerfisstjórnun hjá Promennt
Svarað: 23
Skoðað: 3660

Re: Kerfisstjórnun hjá Promennt

Kannski ágætt að bæta aðeins við fyrra svar mitt. Ég fékk vinnu við þetta áður en ég kláraði hjá Promennt og var svo heppinn að komast í vinnu þar sem þeir vildu fá einn sem að ætti eftir að móta og koma reynslu inni í. Eftir þetta nám ertu kominn með grunn sem ætti að hjálpa þér að skilja það er ve...
af asgeireg
Fös 17. Okt 2014 14:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kerfisstjórnun hjá Promennt
Svarað: 23
Skoðað: 3660

Re: Kerfisstjórnun hjá Promennt

Ég fór í þessa braut hjá Promennt og fékk vinnu áður en ég var búinn að útskrifast. Það er ýmislegt gott þarna hjá þeim og annað sem að mætti vera betra. Þetta er náttúrulega ótrúlega mikið efni sem að verið er að fara yfir á ekki löngum tíma. Mér persónulega fannst vanta aðeins upp á að hafa meiri ...
af asgeireg
Fös 16. Maí 2014 09:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hugmynd að góðum þáttum?
Svarað: 12
Skoðað: 1186

Re: Hugmynd að góðum þáttum?

Ég var að horfa á þætti sem heita Hell on Wheels - þeir mjög fínir og komnar þrjár seríur. Einnig Chicago PD eru að koma vel út að mínu mati.
af asgeireg
Mið 19. Mar 2014 11:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Promennt vs. NTV fyrir nám í kerfisstjórnun
Svarað: 2
Skoðað: 1311

Re: Promennt vs. NTV fyrir nám í kerfisstjórnun

Ég þekki ekki NTV, en ég er í Promennt núna og mæli alveg með því. Hvað varðar CCNA þá væri ég ekki til í að sleppa 1 mín af þessum 126 tímum sem var farið í þetta, þetta er það mikið efni að hver tími sem er notaður til að fara betur yfir efnið hjálpar. Þú getur líka tekið MCSA hjá Promennt án Exch...
af asgeireg
Mán 03. Feb 2014 19:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Móðurborð, Örgjörvi, vinnsluminni og Skjákort.
Svarað: 3
Skoðað: 690

Re: [TS] Móðurborð, Örgjörvi, vinnsluminni og Skjákort.

komið boð upp á 12 þús
af asgeireg
Mán 03. Feb 2014 16:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Móðurborð, Örgjörvi, vinnsluminni og Skjákort.
Svarað: 3
Skoðað: 690

Re: [TS] Móðurborð, Örgjörvi, vinnsluminni og Skjákort.

Hæðsta boð stendur í 10.500 núna.
af asgeireg
Sun 02. Feb 2014 20:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Móðurborð, Örgjörvi, vinnsluminni og Skjákort.
Svarað: 3
Skoðað: 690

Re: [TS] Móðurborð, Örgjörvi, vinnsluminni og Skjákort.

Henda þessu upp, besta boð kl 20:00 á morgun þann 03/02 2014 verður tekið.
af asgeireg
Fös 31. Jan 2014 23:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Móðurborð, Örgjörvi, vinnsluminni og Skjákort.
Svarað: 3
Skoðað: 690

[SELT] Móðurborð, Örgjörvi, vinnsluminni og Skjákort.

----------->SELT<-------------------- Ég var að uppfæra vél hjá mér og er því með eftirfarandi til sölu: Örgjörvi: Intel E7400 Core™2 Duo 3M Cache, 2.80 GHz, 1066 MHz FSB (http://ark.intel.com/products/36500/Intel-Core2-Duo-Processor-E7400-3M-Cache-2_80-GHz-1066-MHz-FSB" onclick="window.open(this.hr...
af asgeireg
Mið 29. Jan 2014 12:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????
Svarað: 383
Skoðað: 38883

Re: Er vodafone downloadið í einhverju rugli ????

Ég verð að játa að ég er ekki búinn að lesa allann þráðinn og veit því ekki hvort þetta hefur komið áður fram. Á Hacker Halted ráðstefnunnni sem var í Hörpunni á seinasta ári var fyrirlestur frá Vodafone. Gaurinn sem var að tala þar var eitthvað að tala um að á næstunni þyrftu þeir að fara að rukka ...
af asgeireg
Mið 22. Jan 2014 20:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT][TS] PS3 með ónýtt Blueray drif.
Svarað: 6
Skoðað: 626

Re: [TS] PS3 með ónýtt Blueray drif.

Búinað skoða þn etta aðeins, það er 40GB diskur í henni, og firmware er version 2.30
af asgeireg
Mið 22. Jan 2014 19:15
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT][TS] PS3 með ónýtt Blueray drif.
Svarað: 6
Skoðað: 626

Re: [TS] PS3 með ónýtt Blueray drif.

Ég hef einusinni nettengt hana til að uppfæra eitthvað í samandi við blueray staðla,en það var 2008 eða 2009, veit ekkert hvaða uppfærsla það er.
af asgeireg
Mið 22. Jan 2014 18:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT][TS] PS3 með ónýtt Blueray drif.
Svarað: 6
Skoðað: 626

[SELT][TS] PS3 með ónýtt Blueray drif.

Ég er með Play station 3 fatbody, með ónýtt blue ray drif. ástæðan fyrir því að drifið er ónýtt er ekki linsan heldur er mekanisminn farinn, sonur minn ákvað að mata vélina með eins mörgum diskum og hann gat, tók út úr því 6 diska og pappaspjald. Vélin er sama og ekkert notuð, aðalega notuð sem dvd ...