Leitin skilaði 402 niðurstöðum

af Vaski
Mið 17. Jan 2018 10:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 5237

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

Mér finnst þetta einmitt benda til þess að þeir mæli hjá sér vatnið og þar finnist ekkert og því ofureðlilegt að halda áfram, mér finnst einmitt mjög líklegt að það sé mjög reglulegt eftirlit þar. Ég þekki ekkert til þarna, en ef fyrirtækin hefðu verið að mæla vatnið, og ekki fundið neitt, af hverj...
af Vaski
Þri 16. Jan 2018 13:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Saur og jarðvegs gerlamengun
Svarað: 41
Skoðað: 5237

Re: Saur og jarðvegs gerlamengun

Það er náttúrlega slæmt að þetta er á einhvern hátt PR klúður, upplýsingar komast ekki rétt og skilmerilega til skila. En það er þó betra að vita til þess að áherslan hjá fyrirtækinu er ekki á PR málin, heldur gæðamáli, því þar virðist allt hafa gengið eftir. Ef ég skil þetta rétt, finnast e.coli ge...
af Vaski
Mán 08. Jan 2018 16:09
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ál skinnur?
Svarað: 7
Skoðað: 1787

Re: Ál skinnur?

Auðvita eiga Würth þetta.
af Vaski
Mán 08. Jan 2018 14:57
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ál skinnur?
Svarað: 7
Skoðað: 1787

Re: Ál skinnur?

Já, þetta liggur upp að áli og þarf að þola hita (þannig að plast gengur ekki)
af Vaski
Mán 08. Jan 2018 11:59
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ál skinnur?
Svarað: 7
Skoðað: 1787

Re: Ál skinnur?

Nei, þarf tvær, helst 14mm. Og hvað er að lokka?
af Vaski
Mán 08. Jan 2018 11:37
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Ál skinnur?
Svarað: 7
Skoðað: 1787

Ál skinnur?

Ég er búin að leita út um allt að ál skinnum, 12 til 14 mm, en það á þetta engin til, vitið þið nokkuð hvar ég get fengið svona?

Búin að hringja í;
Sindri
Ísól
Málmtækni
Valás
Funi
Fossberg
Áltak
Bílsmiðinn

Er eitthvað eftir?
af Vaski
Þri 02. Jan 2018 11:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD!] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD
Svarað: 18
Skoðað: 3395

Re: [TS] Mini-itx borðtölva i5-6600k - 16GB DDR4 - GTX1060 6GB - 525GB SSD

Ef þú ferð í partasölu hefði ég hugsanlega áhuga á aflgjafanum.
af Vaski
Þri 30. Maí 2017 11:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Refsivert að birta opinberlega einkaskilaboð
Svarað: 21
Skoðað: 2040

Re: Refsivert að birta opinberlega einkaskilaboð

manneskja í forsvari fyrir svona opinbera stofnun ætti að sjá sómann sinn í því að vera ekki að koma með eitthvað bull... Er það endilega bull vegna þess að hún kom ekki með heimild? Getur ekki verið að hún hafi rétt fyrir sér? Núna veit ég ekkert um það hvort að hún hafi rétt eða rangt fyrir sér, ...
af Vaski
Fim 06. Apr 2017 11:29
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Pre-paid 3G kort í USA?
Svarað: 5
Skoðað: 814

Re: Pre-paid 3G kort í USA?

Við verðum eitthvað á ferðinni fyrir utan borgina, þannig að það er best að leggjast í það að skoða hvernig dreifikerfin eru hjá þessum aðal símafyrirtækjum þarna.
Takk fyrir svörin
af Vaski
Mið 05. Apr 2017 09:37
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Pre-paid 3G kort í USA?
Svarað: 5
Skoðað: 814

Pre-paid 3G kort í USA?

Ég er að fara til USA (washington dc) um páskana og var að velta því fyrir mér hvernig er best að koma sér upp 3G tenginu þar. Er með krakka með mér þannig það væri best að komast í 3G (verðum eitthvað á ferðinni og er því ekki hægt að treysta á wifi). Hvernig hafa vaktarar verið að leysa þetta? Eru...
af Vaski
Sun 05. Feb 2017 22:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Music stream service
Svarað: 8
Skoðað: 16342

Re: Music stream service

Ég hef notast við subsonic til að streima tónlist af heimilistölvunni út á netið. Hefur virkað mjög vel.
http://www.subsonic.org/pages/index.jsp
af Vaski
Fim 24. Nóv 2016 12:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?
Svarað: 8
Skoðað: 1254

Re: Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?

gardar skrifaði:Ef þú ætlar með þetta á Sorpu, þá skal ég glaður spara þér sporin og hirða þetta hjá þér.

Þetta var svarið sem ég var að leita að, auðvita hefði verið betra hefði heimsókninni fylgt eins og einn jólabjór, en ætli ég verði bara ekki að redda mér honum sjálfur.
af Vaski
Fim 24. Nóv 2016 11:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?
Svarað: 8
Skoðað: 1254

Rafmagnsdót - gömul öryggi og millitafla - einhvers virði?

Hæ vaktarar Þar sem ólíklegstu spuringum er svarað hérna inni ætla ég að prófa. Það var verið að taka eldhúsið í gegn hjá mér og endaði ég uppi með millitöflu og 3 ný öryggi, og spurninginn er; er þetta einhvers virði? Eða á ég bara að fara með þetta í sorpu. Einnig á ég helling af gömlum (ónotuðum)...
af Vaski
Mið 05. Okt 2016 13:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Reynsla af ntv.mx
Svarað: 13
Skoðað: 3562

Re: Reynsla af ntv.mx

sama saga hjá mér, prófaði þetta núna í mánuð, bæði í kodi og vafra, og það á það til að lagga það mikið að ekki er annað hægt en að fara úr HD niður í non-hd til að það sé horfandi á þetta.
Held ég muni prófa sportsmania næst.
af Vaski
Fös 23. Sep 2016 17:50
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE i7 3770K
Svarað: 2
Skoðað: 405

Re: ÓE i7 3770K

Hvað viltu fyrir 3570k?
af Vaski
Þri 09. Ágú 2016 12:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bera saman tvo folder-a með þáttum
Svarað: 6
Skoðað: 1387

Re: Bera saman tvo folder-a með þáttum

Held að það sé ekki hægt að gera þetta með Filebot nema að rename-a báða foldera með því og bera þá síðan saman með WinMerge Nei nei, dæmið er svona. Það eru grunngögn í A og B, lokagögn í C. Byrjar á að keyra filebot á A, það færir öll gögnin yfir í C ásamt metadata eins og þú vilt. Síðan keyrir þ...
af Vaski
Þri 09. Ágú 2016 09:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Bera saman tvo folder-a með þáttum
Svarað: 6
Skoðað: 1387

Re: Bera saman tvo folder-a með þáttum

Ættir að geta gert þetta sjálfvirk með filebot www.filebot.net
af Vaski
Mið 15. Jún 2016 15:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Bílapartasala með Renault hluti
Svarað: 9
Skoðað: 2146

Bílapartasala með Renault hluti


Er einhver sérhæfing hjá bílapartasölunum hérna á höfuðborgarsvæðinu? T.d. er einhver sem sérhæfir sig í hlutum fyrir Renault? Ef svo er, hver? Ef ekki, hvert á maður að fara til þess að finna dót fyrir Renault?
af Vaski
Mið 25. Maí 2016 11:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ecxel aðstoð óskast.
Svarað: 5
Skoðað: 1098

Re: Ecxel aðstoð óskast.

varstu búin að prófa að notast við semikommu í staðin fyrir kommu? Sem sagt svona

Kóði: Velja allt

 =IFERROR(B1/C1;0)
af Vaski
Lau 14. Maí 2016 17:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leigja 2 eignir
Svarað: 6
Skoðað: 990

Re: Leigja 2 eignir

Þú verður að hafa sama lögheimili til að vera í skráðri sambúð. ekkert sem segir að par geti ekki leigt margar íbúðir, svo lengi sem lögheimili parsins sé alltaf á sama stað.
af Vaski
Fös 22. Apr 2016 22:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 367546

Re: Hringdu.is

youtube fór að loada helling kl 2200 í kvöld, svona eins og mörg önnur kvöld hjá þeim, því miður :( Það er helvíti leiðinlegt að þurfa að keyra niður gæðin á youtube og það virkar ekki einu sinni alltaf.
af Vaski
Fös 01. Apr 2016 14:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Dell XPS 13 Ultrabook (InfinityEdge)
Svarað: 13
Skoðað: 1669

Re: [TS] Dell XPS 13 Ultrabook (InfinityEdge)

Verðhugmynd og nánara týpunúmer (hef hugsanlega áhuga, en þarf að tryggja að það virki allt á linux í henni)
af Vaski
Mán 28. Mar 2016 17:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Harðir diskar 2x1.5T og 1x2T SELT
Svarað: 2
Skoðað: 458

Re: [TS] Harðir diskar 2x1.5T og 1x2T SELT

jamm, þeir fóru allir strax
af Vaski
Sun 27. Mar 2016 09:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Harðir diskar 2x1.5T og 1x2T SELT
Svarað: 2
Skoðað: 458

[TS] Harðir diskar 2x1.5T og 1x2T SELT

Ég er með þrjá harða diska til sölu, þeir hafa verð notaðir í fileserverinn hjá mér síðustu árinn (sennilega frá 2012). Þetta eru x2 Samsung 1.5T diskar, model HD154UI (framleiðsluár 2011) og einn Seagate Barracuda 2T model ST2000DM001 (framleiðsluár 2012). Ég keyrði smarttools próf á þá og þetta lí...
af Vaski
Mið 09. Mar 2016 13:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp við að finna nýjann tölvukassa!
Svarað: 5
Skoðað: 806

Re: Hjálp við að finna nýjann tölvukassa!

ha, jú, það er pláss fyrir 3 til 4 3.5'' diska (ættir kannski líka að hafa það í listanum hjá þér yfir hluti sem skipa máli að það þarf að vera pláss fyrir 3 diska :) )