Leitin skilaði 230 niðurstöðum

af Vaktari
Mið 02. Jan 2013 23:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tannlæknar - Samaburður á kostnaði
Svarað: 14
Skoðað: 4362

Re: Tannlæknar - Samaburður á kostnaði

Fór til tannlæknis á Selfossi og lét rífa alla jaxlana úr mér þar hjá lækni sem ég hef verið hjá allt mitt líf
Varð ekki einu sinni aumur, né með neina verki eftir þetta
af Vaktari
Sun 30. Des 2012 11:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sambandi við ljósnet..
Svarað: 15
Skoðað: 1541

Re: Sambandi við ljósnet..

Þetta er allavega splitterinn sem fylgir með öllum VDSL routerum
Mynd
af Vaktari
Mið 12. Des 2012 14:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Forrit til að mæla Internet traffík?
Svarað: 12
Skoðað: 1360

Re: Forrit til að mæla Internet traffík?

Ef þið eruð hjá Tal þá er ekkert að marka erlenda niðurhalið eins og er á http://www.tal.is/Einstaklingar/INTERNE ... urhal.aspx

Eitthver bilun í gangi sem er verið að laga
af Vaktari
Mán 10. Des 2012 00:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Tal - aðrir routerar
Svarað: 20
Skoðað: 1295

Re: Tal - aðrir routerar

Þú verður bara að hringja inn og láta breyta honum fyrir þig