Leitin skilaði 548 niðurstöðum

af mikkimás
Þri 08. Nóv 2016 20:28
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ultra HD / 4K og ADSL tenging
Svarað: 4
Skoðað: 711

Re: Ultra HD / 4K og ADSL tenging

Ég í sjálfu sér ekki að spila neitt 4K, vil bara alvöru stökk í gæðum.

En hvað með rammahraða? Er líklegt að ég muni finna mun þar á að öllu öðru óbreyttu.
af mikkimás
Þri 08. Nóv 2016 15:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ultra HD / 4K og ADSL tenging
Svarað: 4
Skoðað: 711

Re: Ultra HD / 4K og ADSL tenging

Ég spila PS4 reglulega, geri ráð fyrir að upplifunin stórbatni.

En ég horfi á mikið efni (þættir og kvikmyndir) í gegnum fartölvuna sem ég tengi með HDMI við sjónvarpið mitt. Mun styrkleiki UHD eftir að koma þar fram?
af mikkimás
Þri 08. Nóv 2016 15:44
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ultra HD / 4K og ADSL tenging
Svarað: 4
Skoðað: 711

Ultra HD / 4K og ADSL tenging

Á núna fjögurra ára gamalt 32" Full HD sjónvarp og langar í stærra UHD/4K sjónvarp í staðinn. En þar sem ég bý er aðeins vesæl ADSL tenging. Er enginn tæknikall sjálfur, en annar tæknikall hjá Símanum sagði mér að ég væri með (ef ég man samtalið rétt) bandvídd upp á 12 mib/s, þar af færi einung...
af mikkimás
Fös 06. Maí 2016 02:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls
Svarað: 5
Skoðað: 1405

Re: Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls

Fæst þessi græja hérlendis? Kemur þarna fram að þeir sendi ekki til Íslands.
af mikkimás
Fim 05. Maí 2016 18:41
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls
Svarað: 5
Skoðað: 1405

Re: Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls

Ég ætlaði mér líka bara að spila tónlistarskrár í gegnum símann minn :)

Veit annars ekki hvað má og má ekki með þetta USB port.

Er ekki annars fullt af fólki hérna sem á Corolla Terra ca. 2014 módel? Er það ekki annars rétt skilið hjá mér að Bluetooth sé aðeins í Sol/Active týpunni?
af mikkimás
Fim 05. Maí 2016 18:21
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls
Svarað: 5
Skoðað: 1405

Þráðlaus Bluetooth móttakari í USB port bíls

Er að pæla í að kaupa mér bíl (Corolla Terra) með engu Bluetooth en er með USB tengi (og reyndar AUX líka).

Er nokkuð mál að kaupa sér bluetooth móttaka sem gengur í USB portið frekar en að nota hundleiðinlega USB (eða AUX) snúru?

Einhver með reynslu af þessu og veit hvað, ef eitthvað, á að kaupa?
af mikkimás
Mið 03. Feb 2016 19:47
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hver eru bestu bílakaupin í dag
Svarað: 37
Skoðað: 8371

Re: Hver eru bestu bílakaupin í dag

ef þú ert að spá í nýjan mundi ég allavega kíkja á nýja Ford Mondeo. Station bílinn er orðinn alveg bísna rúmgóður og mér finst þeir ekki vera að kosta mikið. Allavega ódýrari en skódinn Nýi Mondeo er hreint frábær keyrslubíll, en ég get ekki verið sammála því að hann sé sérstaklega rúmgóður, allav...
af mikkimás
Lau 19. Des 2015 14:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10: Alternative Audio Device
Svarað: 5
Skoðað: 1216

Re: Windows 10: Alternative Audio Device

Nibb, ekkert gengur. Það fer einhvern veginn allt í rugl.

Þar sem þetta #$%& Conexant SmartAudio drasl fylgdi með tölvunni/stýrikerfinu, er eitthvað sem bannar mér að ná mér í aðra audio drivera, s.s. RealTek HD Audio?

Á þetta tvennt eftir að skeytast á og orsaka vandræði?
af mikkimás
Lau 12. Des 2015 19:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10: Alternative Audio Device
Svarað: 5
Skoðað: 1216

Re: Windows 10: Alternative Audio Device

Þetta er því miður fartölva.

En ég bind vonir við upplýsingarnar í þessum linki.
af mikkimás
Fös 11. Des 2015 21:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10: Alternative Audio Device
Svarað: 5
Skoðað: 1216

Windows 10: Alternative Audio Device

Til að gera langa sögu stutta: Windows 10 heimtar að ég noti nýjustu gerð af Conexant driver sem gerir alla tónlist úr tölvunni óhlustanlega. Ég get notað valmöguleikann Roll Back Driver, en þá kemur bara sjálfkrafa uppfærsla á drivernum um leið. Þetta er stríð sem ég get ekki unnið. Mín aulaspurnin...
af mikkimás
Sun 22. Nóv 2015 19:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: HD útsending + ADSL
Svarað: 2
Skoðað: 742

HD útsending + ADSL

Er ADSL (allt að 12 Mb/s) að höndla bæði netnotkun og HD útsendingar? Ég er ekki enn fluttur á nýja staðinn, bara vil ekki skuldbinda mig til að borga fyrir HD útsendingar sem tengingin mín höndlar svo ekki. Ég er reyndar að flytja upp á Ásbrú, þ.a. þar hef ég möguleika á kapalútsendingu í HD, þó ég...
af mikkimás
Mið 17. Des 2014 20:18
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6
Svarað: 33
Skoðað: 4430

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

S5 vinnur specbaráttuna, og er 20k ódýrari.

Nema þú sért Apple fanboy(girl), þá er það S5, ekki spurning.

Og ég meina enga óvirðingu, er sjálfur Samsung fanboy, játa það hiklaust.
af mikkimás
Sun 16. Nóv 2014 21:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SD kostalesari virkar ekki eftir uppfærslu úr Win8 í Win8.1
Svarað: 4
Skoðað: 910

Re: SD kostalesari virkar ekki eftir uppfærslu úr Win8 í Win

JohnnyX skrifaði:Búinn að prófa að setja inn driver frá Lenovo síðunni?

Var einmitt ekki búinn að því.

En er núna búinn að því að installa nýrri driver, og enn engin breyting.

Lesarinn er enn óvirkur.
af mikkimás
Sun 16. Nóv 2014 15:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: SD kostalesari virkar ekki eftir uppfærslu úr Win8 í Win8.1
Svarað: 4
Skoðað: 910

SD kostalesari virkar ekki eftir uppfærslu úr Win8 í Win8.1

Samkvæmt þessari svakalega hjálplegu Microsoft síðu er vandamálið skortur á einhverri KB2919355 uppfærslu, sem þó er uppfærð hjá mér. Device Manager segir mér að Realtek PCIE CardReader sé í fullkomnu lagi, driver uppfærður og alles. En samt virkar kostalesarinn ekki. Einhver með hugmyndir á færiban...
af mikkimás
Lau 15. Nóv 2014 19:42
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 50987

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Vertu með á hreinu hvort þú þurfir að borga skatt af fénu á endanum.
af mikkimás
Þri 28. Okt 2014 19:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver gæti þýtt þenn­an texta?
Svarað: 28
Skoðað: 2762

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Ég sé að þú ert eins og aðrir MR-ingar, stoltur af eigin menntun og stórorðakunnáttu, en því miður í litlum tengslum við hinn almenna mann. Ef þú notar stór orð í túristabransanum kemstu ekki neitt áfram í samskiptum við fólkið. Þessu hef ég kynnst oftar en einu sinni. En ekki þú. Og það skal enginn...
af mikkimás
Þri 28. Okt 2014 18:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver gæti þýtt þenn­an texta?
Svarað: 28
Skoðað: 2762

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

Fáránleg staðhæfing (uppáhalds orðsambandið mitt). Ef þú getur ekki skilið " as ubiquitous as " eða " sedentary lifestyle " eða "he concocted a plan" eða "ancient artifact" þá ertu ekki enskumælandi. Hristir venjulegt íslenskumælandi fólk höfuðið ef einhver r...
af mikkimás
Þri 28. Okt 2014 17:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver gæti þýtt þenn­an texta?
Svarað: 28
Skoðað: 2762

Re: Hver gæti þýtt þenn­an texta?

15 ára börnum er engur greiði gerður að læra svona ruglorð. Ef þau vilja lesa enskar bókmenntir, þá gott og vel, en venjulegt enskumælandi fólk hristir einfaldlega hausinn séu notuð orð eins og "ubiquitous", "sedent­ary", "concocted" og "artifact" í daglegu ta...
af mikkimás
Sun 26. Okt 2014 18:06
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði hjá Hringiðunni (Vortex)
Svarað: 5
Skoðað: 1119

Re: Vandræði hjá Hringiðunni (Vortex)

Hvati skrifaði:Er líka hjá Hringiðunni, þessar síður virka ekki heldur hjá mér en einnig virkar twitch.tv ekki, lendir þú í þvi sama mikkimás?

Neibb, twitch.tv virkar ekki.
af mikkimás
Sun 26. Okt 2014 18:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði hjá Hringiðunni (Vortex)
Svarað: 5
Skoðað: 1119

Re: Vandræði hjá Hringiðunni (Vortex)

Sallarólegur skrifaði:Hefurðu prufað að skipta um DNS?

Hvað gerist ef þú notar

http://85.182.225.23 í staðin fyrir bmw.is
og
http://193.108.106.99 í staðin fyrir skoda.is

Veit því miður ekki hvað DNS þýðir.
af mikkimás
Sun 26. Okt 2014 12:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vandræði hjá Hringiðunni (Vortex)
Svarað: 5
Skoðað: 1119

Vandræði hjá Hringiðunni (Vortex)

Er hjá Hringiðunni og undanfarna 2-3 mánuði eru búin að vera tóm vandræði með að ná sambandi við ákveðnar vefsíður. Nokkur dæmi eru bmw.is og skoda.is sem ég næ alls engu sambandi við, og hef ekki gert í margar vikur. Þetta eru sem betur fer ekki margar vefsíður, en samt finnst mér þetta ekki nógu t...
af mikkimás
Mán 03. Feb 2014 19:45
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Meikar DIY rykhreinsun á fartölvu sens?
Svarað: 5
Skoðað: 1003

Re: Meikar DIY rykhreinsun á fartölvu sens?

Þetta er pínkulítil Thinkpad Edge fartölva.
af mikkimás
Mán 03. Feb 2014 19:17
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Meikar DIY rykhreinsun á fartölvu sens?
Svarað: 5
Skoðað: 1003

Meikar DIY rykhreinsun á fartölvu sens?

Sælir/Sælar Ég á c.a. fjögurra ára gamla Lenovo fartölvu, en viftan er orðin talsvert ofvirk, líklega vegna rykuppsöfnunar. Ég hef öðru hvoru blasið smá lofti inn í hana með þartilgerðum brúsa, en alltaf er viftan á fullu. Mig langaði að vita hvort það meikaði sens að ég opnaði hana sjálfur og rykhr...