Leitin skilaði 516 niðurstöðum

af Henjo
Fös 15. Mar 2024 19:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 345377

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Takk en nú fer maður að hætta að skoða þetta þar sem allir eru að spá um að umbrotum sé að ljúka. Þessu líkur eftir um 300 til 400 ár. Það munu koma tímabil þar sem minna er að gerast og það er fullkomlega það sem búast má við. Fólk virðist ekki skilja akkúrat þetta. Þetta eldfjalladæmi er ekki bar...
af Henjo
Fös 08. Mar 2024 02:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Herman Miller spurning
Svarað: 20
Skoðað: 3677

Re: Herman Miller spurning

MARKUS frá IKEA er á 30 kall https://www.ikea.is/en/products/working-from-home/desk-chairs/office-chairs/markus-office-chair-art-70261150 mega nice bara Ekki kaupa þetta drasl, áklæðið skapar stöðurafmang eins og crazy. Og ég þurfti að rífa allan minn í sundur því þeim fannst góð hugmynd að vera me...
af Henjo
Fim 07. Mar 2024 00:49
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skanna gamlar ljósmyndir
Svarað: 9
Skoðað: 1213

Re: Skanna gamlar ljósmyndir

Þessi kemur skemmtilega út og nær að halda tíðarandanum mjög vel, sem mér fannst smá detta út í fyrri myndinni. Ég held að maður eigi að gera þetta þannig sem maður er ánægður með, margir (þar á meðal ég sjálfur) eiga til með að algjörlega obsessast yfir svona hlutum, og smáatriðum sem skipta síðan ...
af Henjo
Fim 07. Mar 2024 00:13
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Skanna gamlar ljósmyndir
Svarað: 9
Skoðað: 1213

Re: Skanna gamlar ljósmyndir

Mér finnst smá eins og AI'in er að búa til andlitsfídús til að gera myndina "betri" Að mínu mati, alltaf skanna með alvöru skanna og fá bestu útgáfuna af frumritinu. Þó svo að myndin sé "flottari" eftir að AI er búið að krota allskonar inná hana, þá finnst mér smá sorglegt að vit...
af Henjo
Fös 01. Mar 2024 22:20
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?
Svarað: 31
Skoðað: 3209

Re: Dash-cams... mikil snilld, allir með það?

Ég var með dashcam í gamla bílnum og það var algjör snilld, náði allskonar vitleysu á video. Fékk mér annan bíll og á eftir að setja upp myndavélina. Er alltaf minntur á það þegar eithv gerir eithv heimskulegt að ég þarf að koma þessu upp. Mikið öryggi fyrir mann sjálfan ef eithv gerist og það er ba...
af Henjo
Mið 28. Feb 2024 16:14
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 3253

Re: Droppa bíl eða gera við?

Head on collision er samt bara pínku partur af öryggi bíla. Og í raun þá eru flest þannig slys auðvitað frontal offset, sem er eitthv sem flestir eldri bílar voru aldrei hannaði almennilega fyrir. þyngdin er ekki allt því mikið af þessum eldri bílum, þó svo við séum ekki að tala um nema tuttugu ára ...
af Henjo
Mið 28. Feb 2024 00:30
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 3253

Re: Droppa bíl eða gera við?

En allt að 80 manns deyja ótímabæran dauða á íslandi vegna mengunar frá bílum. Mjög öruggt. Þessi tala nær yfir alla sem deyja vegna loftmengunar, ekki vegna mengunar bíla. Sú tala er bara hluti af þessum 80, minnir að það sé talað um 10 vegna svifryks. Það er rétt, afsakið. Ég var að ruglast. Þaða...
af Henjo
Þri 27. Feb 2024 15:58
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 3253

Re: Droppa bíl eða gera við?

Erum með 7-8 ára bensín smábíl sem við keyptum nánast nýjan 7-8 ára megane dísel station ekinn c.a. 70þ. og 22 ára amerískan. ekinn 100þ. mílur. Eftir að hafa lent í árekstri á bæði smábíl og stórum fjölskyldubíl þá vil ég helst ekki að við fjölskyldan séum á smábílum, þeir eiga svo lítinn séns í á...
af Henjo
Þri 27. Feb 2024 02:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 3253

Re: Droppa bíl eða gera við?

Klikkað lítill eyðsla á þessum díselbílum, var að skoða á bílasölur um daginn og sá að Dacia Logan station bíll Dísel var með uppgefna eyðslu innanbæjar aðeins 3.7 lítra. Og það er ekkert hybrid eða neitt svoleiðis, bara gamaldags dísel mótor og fimm gíra beinskiptur. Eina sem ýttir manni frá þessu ...
af Henjo
Fös 23. Feb 2024 22:13
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Droppa bíl eða gera við?
Svarað: 40
Skoðað: 3253

Re: Droppa bíl eða gera við?

Ég myndi allan daginn uppfæra. Bílar hafa orðnir mun öruggari á síðustu 25 árum. Það eru alveg nútíma bílar sem eru ekki super flóknir og frekar basic. Kíktu bara á Daciur eða basic útfærslur af t.d. hyundai. Allt handdrifnar rúður, beinskiptir gírkassar og pínku litlar vélar sem hver sem er getur g...
af Henjo
Fös 23. Feb 2024 17:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leikjafelagid.is
Svarað: 9
Skoðað: 2393

Re: Leikjafelagid.is

Ég held að það sé sniðugara allan daginn að beina viðskiptum sínum að alvöru verslun eins og Kísildal. Mér finnst það ekki skemmtileg tilhugsun að sjá svona netbúðir taka yfir. Tala nú ekki um það að þessi netverslun er ekki einusinni ódýrari en venjulegu tölvubúðirnar.
af Henjo
Sun 11. Feb 2024 12:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu mikið rafmagn?
Svarað: 23
Skoðað: 2552

Re: Hversu mikið rafmagn?

Án þess að vera neinn serfræðingur eða með neina þekkingu í þessu, en takmarka powerið meira geturðu minnkað brightness i skjanum og jafnvel stillt a eco stillingu fyrir örgjövann í biosinum, takmarkað cpu boost. Og minnkað max power usage fyrir skjakortið i driverunum. En þetta fer auðvitað eftir h...
af Henjo
Lau 10. Feb 2024 21:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 345377

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

nú fer að sjóða á mér af pirring yfir skammsýni stjórnvalda. Hvað með í staðin fyrir að hækka skatta til að gera allt landið að doomsday preppað þá getur þú bara ráðstafað þínum eigin pening í prepp. Og átt t.d. rafstöð, eitthvað af olíu, mat, vatn og hvað annað sem þig langar, og í eins marga mánu...
af Henjo
Lau 10. Feb 2024 15:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 345377

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Appel, ég er alveg sammála þér með hælisleitendur og útlendinga, og i raun vill eg fara lengra. Og byrja umræðuna á núverandi húsnæðiskort á höfuðborgarsvæðinu, og hvað við höfum bara ekkert efni eða pláss fyrir alla þess grindvíkinga. Mér finnst að við ættum að loka á reykjanesið alveg og koma í ve...
af Henjo
Fim 08. Feb 2024 16:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 345377

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Væri held ég best að fá bara eitt verulega stórt gos sem myndi klára þetta af svo það sé hægt að byggja upp aftur það sem þarf að byggja upp aftur. Núna er þetta eins og að bíða eftir lottóvinningi með öfugum formerkjum. Hrikalegt ef þetta á að vera svona í áratugi eða næsta árhundraðið. Já, þetta ...
af Henjo
Þri 23. Jan 2024 17:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 345377

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hef heyrt að verðbólgan á evrusvæðinu síðustu 30 ár hafi verið 90%, meðan á Íslandi hefur hún verið 300%. Yay sjálfstæði. Annars var ég að lesa greinina sem er í nýjusta blaði Heimildin. Meðan við hvernig hraunið frá síðustu gostímabili lítur út þá á maður erfitt með að sjá hvernig Grindavík endar e...
af Henjo
Þri 16. Jan 2024 21:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 345377

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Yeap en það er augljóst að skipulagið er oft mjög undarlegt, t.d. þegar það vera fyrst verið að takmarka allt þarna fyrir tveimur mánuðum eða hvenar sem það var. þá fengu fá stórfyrirtæki eða ákveðnir einstaklingar að koma ítrekað að bjarga verðmætum meðan aðrir höfðu ekkert fengið að fara. En á sam...
af Henjo
Þri 16. Jan 2024 20:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 345377

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég heyrði þetta á þessum íbúðafundi í laugardagshöll áðan, en hún var þá að spyrja hvort hún geti fengið að sækja bílana, því eins og er, þá hefur hún ekki fengið að gera það. Þó svo að fréttafólk fær að labbar þarna í kringum húsið hennar að skoða hraunið.
af Henjo
Þri 16. Jan 2024 20:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 345377

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Greyið konan sem átti báða bílana sem voru í innkeyrslunni sem hraunið var að nálgast, tryggingafélagið hringdi í hana meðan gosið var í gangi til að tilkynna henni að þeir væru ekki tryggðir fyrir svona skemmdum. Hefur verið mikill léttir þegar það stoppaði bara örfáa metra frá.
af Henjo
Fim 11. Jan 2024 14:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...
Svarað: 20
Skoðað: 5443

Re: Windows 10 hættir í sölu og ekki lengur supportað eftir 2025...

Uhm... átti Windows 10 ekki að vera síðasta Windowsið?
af Henjo
Þri 09. Jan 2024 19:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hefur einhver reynslu á mini gaming pc's?
Svarað: 4
Skoðað: 826

Re: Hefur einhver reynslu á mini gaming pc's?

Spurning hversu mikið maður er að gefa eftir þegar maður er komið i svona rosalega lítið

Ertu buin að skoða t.d. svona: https://kisildalur.is/category/54/products/2834 ? Ekki mikið stærra og getur komið sæmilegu skjakorti fyrir.
af Henjo
Mán 08. Jan 2024 00:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim
Svarað: 35
Skoðað: 2829

Re: Nýjir bílar og lélegt útsýni úr þeim

Nýjir bílar eru auðvitað mun mun mun öruggari, með mun þykkari a/b/c pillurum. Átti W124 benz í mörg ár, og ef maður horfir afturfyrir sig sér maður allt, bókstaflega allt sem er fyrir aftan bíllinn. Hjálpar þar að bíllinn, þótt svo þetta var hugsanlega öruggasti bíll í heimi sem þú gast keypt á þes...
af Henjo
Mið 20. Des 2023 21:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Svarað: 28
Skoðað: 3897

Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu

Ég elska póstbox, er allur fjöldina af þeim þannig hægt að velja það sem er nálægt þar sem maður býr. Í gamla daga þurfti ég að keyra í 10 min á næsta pósthús, núna labba ég í tvær mínutur. Þetta auðveldar þeim líka vinnuna svo vonandi geta þeir nýtt það til þess að auka þjónustuna og gera allt betr...
af Henjo
Sun 17. Des 2023 16:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014
Svarað: 18
Skoðað: 2543

Re: Hvað gæti hafa gerst? Hyundai i10, 2014

Ég var í bílakaupum fyrir uþb ári síðan, og skoðaði daglega allt nýtt á bílasölur og bland. kannaðist ekki við marga bilaða I10 bíla til sölu, en helling af i10 keyrðar 150-250þús í fínu lagi. Endaði á að kaupa mér 2017 i10 bíll keyrðan uþb 100þús eftir mikla rannsóknarvinnu þar sem niðurstaðan var ...
af Henjo
Sun 17. Des 2023 16:28
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Tölvuleikir - Meðmæli
Svarað: 14
Skoðað: 2179

Re: Tölvuleikir - Meðmæli

BeamNG ef þú hefur gaman af bílaleikjum, byrjaði sem pjura crash simulator sem er búið að breytast í öflugan hermir með allskonar skemmtilegu dóti til að gera. Er mun meira leikfangakassi en hefðbundin tölvuleikur, enginn söguþráður eða neitt þannig.