Leitin skilaði 103 niðurstöðum

af thrkll
Þri 29. Jún 2021 10:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 348180

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mér heyrist að á þessum tímapunkti séu flestir jarðeðlisfræðingar sammála um að það sé þrennt sem komi til greina í stöðunni:

    1. Eldgosið er að hætta
    2. Eldgosið mun halda svolítið áfram
    3. Eldgosið mun standa yfir eitthvað lengur en það
af thrkll
Mán 28. Jún 2021 16:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Heimur versnandi fer ?
Svarað: 25
Skoðað: 4029

Re: Heimur versnandi fer ?

Auðvitað er þetta gríðarleg einföldun, ég veit allt um það, en agalaus þjóð er ekki góð í að ala upp öguð börn, við erum agalaus þjóð, þar á meðal útaf því að hér er ekki her, okkur hefur aldrei verið kenndur agi í her. Hvað útskýrir þá að flestar (nánast allar) þjóðir með her eru með miklu hærra h...
af thrkll
Mán 28. Jún 2021 10:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Solid Clouds fer á markað
Svarað: 78
Skoðað: 24876

Re: Solid Clouds fer á markað

Ég fór á stúfana til að fá þetta á hreint hversu mikið fólk fær endurgreidd ef það tekur þátt i þessu og ætlar að sækja endurgreiðslu með því að eiga hlutinn í 3 ár eða lengur, svarið sem ég fékk er svohljóðandi/ Staðgreiðsluhlutfall er 36,94% á tekjur í fyrsta þrepi og 46,24% í öðru þrepi. Það þýð...
af thrkll
Mið 23. Jún 2021 11:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Solid Clouds fer á markað
Svarað: 78
Skoðað: 24876

Re: Solid Clouds fer á markað

Hvernig lýsir þessi skattaafsláttur sér?
af thrkll
Þri 22. Jún 2021 15:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Svarað: 120
Skoðað: 23767

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Sá ekki betur en maður er skuldbundinn í 180 daga eftir kaup? :) Þessir 180 dagar eru hefðbundnar söluhömlur á seljandanum og tengjast ekki þeim sem tóku þátt í útboðinu. Það þýðir að ríkið má að jafnaði ekki selja fleiri hluti af bankanum næsta hálfa árið en þú mátt selja og kaupa bréfin á markaði...
af thrkll
Þri 22. Jún 2021 12:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Svarað: 120
Skoðað: 23767

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

gnarr skrifaði:
Hvert heldurðu eiginlega að peningarnir hanns Guðjóns hafi farið? Þeir fóru beint í bankann ...



Hvert heldur ÞÚ að peningarnir hafi farið? Eigandi bankans var að selja hluti í bankanum og eigandinn er ríkissjóður. Peningarnir fara því ekki beint í bankann heldur beint í ríkissjóð. :face
af thrkll
Mið 16. Jún 2021 00:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Svarað: 120
Skoðað: 23767

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Jæja, hvað skráðu þið ykkur fyrir stórum hlut? Ég skráði mig líka fyrir 1.000.000. Viðskiptablaðið - 486 milljarða áskriftir í útboðinu Lykilatriðin um niðurstöðu útboðsins: - Áskriftir nema 486 milljörðum, sem þýðir að gerð voru tilboð í níu sinnum fleiri hluti (!) en voru í boði. - Hluthafar verð...
af thrkll
Mán 07. Jún 2021 13:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Íhlutir bland í poka.
Svarað: 21
Skoðað: 3758

Re: [TS] Íhlutir bland í poka.

Hefurðu einhverjar meiri upplýsingar um netkortið?
af thrkll
Mán 07. Jún 2021 13:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutafjárútboð Íslandsbanka
Svarað: 120
Skoðað: 23767

Re: Hlutafjárútboð Íslandsbanka

Ég held að þessir hlutir fáist á mjög góðu verði. Verðmat bankans skv. útboðsgenginu er 142-158 ma.kr. Greining Fossa markaða segir hins vegar að verðmatið sé 222-242 ma.kr. og Jakobsson Capital er með 155-218 ma.kr. Ef verðmat greiningaraðilanna er rétt er því í versta lagi hægt að kaupa þessi hlut...
af thrkll
Mán 07. Jún 2021 09:14
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Rannsaka ip tv á íslandi
Svarað: 22
Skoðað: 5304

Re: Rannsaka ip tv á íslandi

Talandi um IP TV - veit einhver um IP TV sem er með allar norrænu ríkisstöðvarnar (DR1, DR2, NRK1, NRK2, SVT1, SVT2 o.fl.)? Eða jafnvel betra, er einhver leið til að borga fyrir svona pakka löglega (án þess að fá fullt af einhverju aukarusli með)? Nova TV. Það kostar 890 kr á mánuði. Snilld. Þetta ...
af thrkll
Þri 01. Jún 2021 14:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ferðagjöfin - [EKKI]síðustu forvöð!
Svarað: 33
Skoðað: 4975

Re: Ferðagjöfin - [EKKI]síðustu forvöð!

Staðan á N1 í Hafnarfirði um kl. 23 í gærkvöldi: Löng röð á kassana. Hver maður var að borga með ferðagjöfinni, eða reyna það að minnsta kosti. Margir, ég þar á meðal, voru að reyna hvað þeir gátu að kaupa fyrirframgreitt bensínkort fyrir 5.000 krónur. Allir voru jafn ringlaðir að frétta að bensínko...
af thrkll
Mán 31. Maí 2021 10:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti síminn fyrir peninginn ?
Svarað: 51
Skoðað: 17879

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Ég kaupi alltaf fyrir eins lítið og ég kemst upp með og ég er á þriðja Xiaomi símanum mínum. Myndi hiklaust mæla með. Hvaða xiamoi og af hverju mælirðu með þeim? Man ekki hvað þeir heita sem ég átti áður en síðasta sumar keypti ég Xiaomi Redmi 8 (https://www.gsmarena.com/xiaomi_redmi_note_8-9814.ph...
af thrkll
Sun 30. Maí 2021 20:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bjarni Ben segir þá ríku ekki eiga erindi í stjórnmál
Svarað: 13
Skoðað: 2903

Re: Bjarni Ben segir þá ríku ekki eiga erindi í stjórnmál

Bjarni Ben segir þá ríku ekki eiga erindi í stjórnmál Er Bjarni samt að segja þetta? Hér er það sem hann sagði: Þetta snýst um það að þeir sem hafa efnast á Íslandi geta beitt sér í krafti auðs. Þá verður að tempra. Sama hvaðan þeir koma, sama hvaðan þeir koma. Og slíkir aðilar eiga ekki að fá að k...
af thrkll
Lau 29. Maí 2021 01:43
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Rannsaka ip tv á íslandi
Svarað: 22
Skoðað: 5304

Re: Rannsaka ip tv á íslandi

Talandi um IP TV - veit einhver um IP TV sem er með allar norrænu ríkisstöðvarnar (DR1, DR2, NRK1, NRK2, SVT1, SVT2 o.fl.)? Eða jafnvel betra, er einhver leið til að borga fyrir svona pakka löglega (án þess að fá fullt af einhverju aukarusli með)? Ég hugsa að það sé hægt að horfa á flestar þessar s...
af thrkll
Fös 28. Maí 2021 21:56
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Besti síminn fyrir peninginn ?
Svarað: 51
Skoðað: 17879

Re: Besti síminn fyrir peninginn ?

Ég kaupi alltaf fyrir eins lítið og ég kemst upp með og ég er á þriðja Xiaomi símanum mínum. Myndi hiklaust mæla með.
af thrkll
Fös 28. Maí 2021 21:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Rannsaka ip tv á íslandi
Svarað: 22
Skoðað: 5304

Re: Rannsaka ip tv á íslandi

Talandi um IP TV - veit einhver um IP TV sem er með allar norrænu ríkisstöðvarnar (DR1, DR2, NRK1, NRK2, SVT1, SVT2 o.fl.)?

Eða jafnvel betra, er einhver leið til að borga fyrir svona pakka löglega (án þess að fá fullt af einhverju aukarusli með)?
af thrkll
Fim 20. Maí 2021 11:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 146793

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

[...] Finnst þú nú hafa aðeins of mikla trú á því að bankarnir séu með eitthvað siðferði, þeim er slétt sama þótt ungt fólk myndi frosna úti í kuldanum, [...] Bankarnir græða náttúrulega mest á því að fólk haldi áfram að borga af húsnæðislánum. Þeir græða hins vegar lítið á því að þurfa að setja fó...
af thrkll
Fim 20. Maí 2021 00:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
Svarað: 481
Skoðað: 146793

Re: Blikur á lofti í vaxtamálum

Hvað eru bankarnir yfirleitt lengi að breyta vaxtakjörum eftir vaxtaákvarðanir Seðlabankans? Er einhver séns að endurfjármagna og festa breytilega vexti áður en breytingarnar taka gildi?

Er einhver sérstakur kostnaður við þetta, fyrir utan þennan 5-10 þús sem fer í greiðslumatið?
af thrkll
Fim 20. Maí 2021 00:23
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Net yfir rafmagn
Svarað: 5
Skoðað: 1204

Re: Net yfir rafmagn

Ég notaði einu sinni svona í ca. eitt ár í minni íbúð. Var mjög sáttur og keypti ekki einu sinni neitt sérstaklega dýran búnað. Nokkuð viss um að rafmagnið hafi ekki verið á sömu grein (ekki alveg 100%). Þetta veltur samt pottþétt á því hvernig rafmagnið er á hverjum stað, sérstaklega ef þetta er or...
af thrkll
Sun 09. Maí 2021 13:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siðferðislegt val á innlendri verslun
Svarað: 29
Skoðað: 4360

Re: Siðferðislegt val á innlendri verslun

Þau sem bjóða uppá bestu þjónustuna [...] Það er eitt að vita hver besti dílinn er og hvar manns eigin hagur liggur. En það er líklega aðeins önnur spurning en hvar sé siðferðilega rétt að versla. Ef Elko myndi til dæmis bjóða upp á langbestu þjónustuna í krafti launaþjófnaðar eða mansals gæti það ...
af thrkll
Fös 07. Maí 2021 17:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Siðferðislegt val á innlendri verslun
Svarað: 29
Skoðað: 4360

Re: Siðferðislegt val á innlendri verslun

Annars vegar held ég að að almennt séð sé gott að stunda viðskipti við litla manninn (þ.e. frekar versla við Kísildal en Elko t.a.m.). Með því að styrkja stöðu lítilla fyrirtækja stuðlar maður að aukinni samkeppni á markaði. Fleiri fyrirtæki þýðir meiri samkeppni sem skilar sér í auknum hag neytenda...
af thrkll
Fös 07. Maí 2021 17:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT[TS] Skjákort,móðurborð,Turnkassi HDD og fleira SELT
Svarað: 16
Skoðað: 1775

Re: [TS] 16GB ram, SSD, HDD, PSU, Kassi

Hvað myndirðu vilja fyrir Seagate 4TB? Og hvert er ástandið á þessum diski?
af thrkll
Fim 06. Maí 2021 14:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 363909

Re: Hringdu.is

Af Facebook síðu Hringdu: Uppfært: Alvarleg bilun er nú í miðlægum búnaði sem hefur áhrif á netsamband flestra tenginga. Unnið er að greiningu og lausn. Við biðjumst innilega afsökunar á þessum óþægindum og þökkum þolinmæðina. Vegna bilunnar geta viðskiptavinir fundið fyrir netleysi þessa stundina. ...
af thrkll
Mán 03. Maí 2021 11:40
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: DAB útvörp
Svarað: 16
Skoðað: 3188

Re: DAB útvörp

Ekki vera að eyða tíma í Langbylgjuna. Hún er á útleið (ef hún er ekki þegar farin). Held að það sleppi alveg að eyða tíma í langbylgjuna, miðað við þá botnlausu vitleysu sem ég eyði tíma mínum í. :face RÚV rekur tvö langbylgjumöstur á Gufuskálum og Eiðum en rekstur langbylgjunnar er hluti af örygg...
af thrkll
Fös 30. Apr 2021 13:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: DAB útvörp
Svarað: 16
Skoðað: 3188

Re: DAB útvörp

Ég á Sony útvarp með langbylgju og það virkar vel. Sýnist að þetta útvarp sem þú notar sé að nota Bandaríska tíðniplanið fyrir langbylgjuna sem er öðruvísi en tíðniplanið fyrir langbylgjuna í Evrópu. Hvernig Sony tæki er það? Á þessu Tecsun tæki sem ég er með er hægt að stilla 9 khz / 10 khz tíðnib...