Leitin skilaði 1721 niðurstöðum

af jardel
Mið 20. Des 2023 00:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er hugsanlegt að þetta eldgos verði stutt eldgos. Gígurinn sem ég er að horfa á Rúv (sem er í miðjunni og virkastur) er nú þegar farinn að sýna merki um það að eldgosið sé að fara að klárast. Kemur það þá upp sunnar eða klárast Líklega er þetta að fara að klárast. Ef Svartsengi hefur lækkað um ...
af jardel
Mið 20. Des 2023 00:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Það er hugsanlegt að þetta eldgos verði stutt eldgos. Gígurinn sem ég er að horfa á Rúv (sem er í miðjunni og virkastur) er nú þegar farinn að sýna merki um það að eldgosið sé að fara að klárast.



Kemur það þá upp sunnar eða klárast
af jardel
Þri 19. Des 2023 14:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Já þetta er orðið óttalegur ræfill eins og m.t sagði
af jardel
Þri 19. Des 2023 11:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Já þetta er voðalega lítið gos núna
af jardel
Þri 19. Des 2023 11:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta var stutt gos nánast búið sjá hér fyrir neðan

https://www.youtube.com/watch?v=P1e_MWJ1nQc
af jardel
Þri 19. Des 2023 01:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er þetta ekki bara æsifréttamennska?

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023 ... grindavik/
af jardel
Þri 19. Des 2023 00:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

En afhverju eru svona svakalega stórir skjálftar enþá

https://vedur.is/skjalftar-og-eldgos/ja ... view=table

Er það ekki skrýtið.
af jardel
Þri 19. Des 2023 00:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Sýnist þetta vera túristagos sem er frábært.
Engir innviðir í hættu!
af jardel
Þri 19. Des 2023 00:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Gossprungan er eitthvað að lengjast til norðurs en einnig talsvert að lengjast til suðurs. Sýnist að gossprungan geti takmarkað lengst til norðurs, mögulega.


Er þetta ekkert á leið í suðurátt?
af jardel
Þri 19. Des 2023 00:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Gossprungan er eitthvað að lengjast til norðurs en einnig talsvert að lengjast til suðurs. Sýnist að gossprungan geti takmarkað lengst til norðurs, mögulega.


Já þetta er ekki svo mikið
af jardel
Mán 18. Des 2023 23:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er þetta bara lítil sprunga hún virðist ekki ná að teyjgja sig neitt.
Er þetta ekki óttalegur ræfill?
Fjölmiðlagos
af jardel
Sun 17. Des 2023 15:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Núna er GPS komið í sömu stöðu og þann 10. Nóvember 2023.

SENG-plate-90d-svd 16.12.2023 at 2118utc.png

SENG-plate_since-20200101-svd16.12.2023 at 2118utc.png

Núna er spurning hvað gerist næst þarna.



Hvernig er staðan núna.
Er landrisið aukast mjög?
af jardel
Fim 14. Des 2023 00:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Er að leita mér að úti Öryggismyndavél. Ekki barterí.
Svarað: 3
Skoðað: 2110

Er að leita mér að úti Öryggismyndavél. Ekki barterí.

Er að leita mér að úti Öryggismyndavél. Ekki barterí.

Hvernig er það ef maður vill vera með með hana þráðlausa og langt er í router. Er það þá engin möguleiki?
af jardel
Lau 09. Des 2023 23:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Stórir skjálftar núna í hafinu er að koma upp eyjs
af jardel
Mán 04. Des 2023 10:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Land risið hefur aldrei verið meira hvað er að gerast mun reykjanesið klofna fljótlega?
af jardel
Lau 02. Des 2023 12:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það sem er brjalæði er fasteignaverðið á húsunum.
Það allt en sky high í Grindavík
af jardel
Fös 01. Des 2023 23:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:
jardel skrifaði:Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna


GPS gögn benda til þess að Svartsengi sé að komast á yfirþrýsting en hvað þarf til að koma kvikunni af stað er eitthvað sem enginn hefur svar við í dag.



En Jón þetta er allt við og undir Grindavík og ekkert nema djúpar holur!
af jardel
Fös 01. Des 2023 23:24
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Skjálfti upp á tæpa 3 við Grindavík.
Er stutt í eitthvað núna
af jardel
Mán 27. Nóv 2023 12:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er hafin jarðskjálftahrina við Sundahnúka og Sundhnúkagíga (hófst um klukkan 23:55, þann 26. Nóvember). Þessi jarðskjálftahrina virðist vera svipuð og þeirri jarðskjálftahrinu sem hófst um sólarhring áður en kvikan hljóp þann 10. Nóvember. Líklega verður atburðarrásin hraðari núna, þar sem jarð...
af jardel
Sun 26. Nóv 2023 19:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ætli einhver stór hrina sé að hefjast núna? Hvað segir okkar maður Jón?
af jardel
Lau 25. Nóv 2023 00:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Þenslan er orðin mjög mikil í Svartsengi. Ekki alveg búið að ná sömu stöðu og fyrir 10. Nóvember en það nálgast mjög hratt. Hraði þenslunnar virðist hafa aukist síðasta sólarhringinn.

SENG-plate-90d-svd-24.11.2023.png



Vááá þetta er rosalegt.
Miðað við þetta hlýtur að vera mjög stutt í gos.
af jardel
Fös 24. Nóv 2023 17:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þessi var stór. Var hann undir Þorbirni? Screenshot_20231124_125336_Samsung Internet.jpg Ég er farinn að halda að þú sért að trolla non stop með þetta dæmi. Allir skjálftar sem þú vísar í eða nefnir eru pínu litlir. Eg veit svosem ekki hvort að þessi skjálfti hafi verið endurskoðaður eða hvort þú e...
af jardel
Fös 24. Nóv 2023 16:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þessi var stór. Var hann undir Þorbirni? Screenshot_20231124_125336_Samsung Internet.jpg Ég er farinn að halda að þú sért að trolla non stop með þetta dæmi. Allir skjálftar sem þú vísar í eða nefnir eru pínu litlir. Eg veit svosem ekki hvort að þessi skjálfti hafi verið endurskoðaður eða hvort þú e...
af jardel
Fös 24. Nóv 2023 12:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2323
Skoðað: 372086

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þessi var stór. Var hann undir Þorbirni?
Screenshot_20231124_125336_Samsung Internet.jpg
Screenshot_20231124_125336_Samsung Internet.jpg (49.32 KiB) Skoðað 1478 sinnum