Leitin skilaði 142 niðurstöðum

af frappsi
Mán 24. Apr 2017 17:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ábyrgð á sjónvörpum
Svarað: 28
Skoðað: 3760

Re: Ábyrgð á sjónvörpum

Ábyrgð á sjónvarpi sem keypt eru úr búð á Íslandi er 2 ár og það skiptir ekki máli hver verksmiðjuábyrgð framleiðanda er. "Sé hins vegar söluhlut eða hlutum hans ætlaður lengri endingartími en almennt gerist um söluhluti er fresturinn 5 ár." Kærunefnd lausafjár- og þjónustukaupa hefur marg...
af frappsi
Mið 29. Mar 2017 09:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smá pæling. Endilega vertu memm (pingtest)
Svarað: 7
Skoðað: 869

Re: Smá pæling. Endilega vertu memm (pingtest)

Ethernet (<20m). Gagnaveitan hjá Hringdu.
Síminn: 1 ms
SpaceDump Stockholm: 47 ms
Telenor Norge: 59 ms
af frappsi
Mið 29. Mar 2017 09:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að kaupa Xiaomi síma
Svarað: 9
Skoðað: 1526

Re: Að kaupa Xiaomi síma

Hvar keyptuði símana ykkar? Sendi fyrirspurn á ali seljanda sem mælt er með og þeirra símar eru bara CCC merktir. Á eftir að fá svör frá öðrum seljendum en býst við því sama.
af frappsi
Þri 28. Mar 2017 22:55
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að kaupa Xiaomi síma
Svarað: 9
Skoðað: 1526

Að kaupa Xiaomi síma

Ég hef áhuga á að panta mér Xiaomi Mi 5 eða 5s síma. Í þeim umræðum sem hafa verið um pantanir á kínasímum hér hefur mér sýnst að það sé smá happdrætti hvort sími sem er ekki CE merktur sleppur í gegnum tollinn. Hvernig hefur fólk verið að snúa sér í því að panta ekki-CE merkta síma til landsins? Ei...
af frappsi
Þri 21. Feb 2017 15:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Costco á Íslandi?.
Svarað: 330
Skoðað: 54058

Re: Costco á Íslandi?.

Elko gerir breytingar á verðvernd frá 10. mars. Hættir að endurgreiða mismun ef maður finnur vöru ódýrari í öðrum verslunum. Nú er bara endurgreiddur mismunur ef verðið lækkar í Elko. Síðasti dagurinn sem gamla verðverndin gildir er þá 8. apríl v. vöru sem keypt var 9. mars. Tilviljun að þetta geris...
af frappsi
Þri 14. Feb 2017 22:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDMI 2.0 HDMI lag
Svarað: 17
Skoðað: 1906

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Ég hef grun um að það séu tvær útfærslur. Minn er einhver prehistoric útgáfa. Grunar að það sé málið - það virðast vera fleiri en ein útgáfa af honum. Á Samsung síðunni kemur fram að það sé HDMI 2.0 en efst á síðunni stendur: 4K, 3840 X 2160 Resolution (UHD), 60Hz (DP) sem er skrítið. Kannski þetta...
af frappsi
Þri 14. Feb 2017 21:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HDMI 2.0 HDMI lag
Svarað: 17
Skoðað: 1906

Re: HDMI 2.0 HDMI lag

Held að misskilningurinn liggi í muninum á "2 HDMI" eða "HDMI og svo 2 í næstu línu" og "HDMI 2.0". Það eru 2 HDMI port á þessum, en þau eru HDMI 1.4, sem styður bara 4k@30Hz. Fancy HDMI kapallinn var því miður peningasóun í þessu tilfelli og þú myndir ekki fá breytta n...
af frappsi
Mán 16. Jan 2017 17:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Innflutningur á skjám og tollur.
Svarað: 1
Skoðað: 658

Re: Innflutningur á skjám og tollur.

Ef hann er ekki með hátalara ætti hann að flokkast sem Aðrir skjáir -> Sem hægt er að tengja beint við og hannaðir eru til að nota fyrir gagnavinnslukerfi. Ef hann er með hátalara ætti hann að flokkast sem Aðrir skjáir -> Aðrir. Flokkast nú ekki sem sjónvarp nema það sé með tuner? Annars skiptir þet...
af frappsi
Mið 11. Jan 2017 14:20
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?
Svarað: 14
Skoðað: 2704

Re: Kisi nagaði snúru. Hver getur lagað?

Srly? About 16,200 results (0.49 seconds) Search Results Images for headphones recabling Hefur þú einhvern tímann verið í skóla? Hefur þú þurft að spyrja kennara/samnemanda um eitthvað sem þú skildir ekki? Af hverju googlaðirðu það ekki? Hvers vegna varstu svona vitlaus og ósjálfbjarga að geta ekki...
af frappsi
Þri 10. Jan 2017 20:02
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE Skylake örgjörva (1151) - helst i3, i5
Svarað: 0
Skoðað: 303

ÓE Skylake örgjörva (1151) - helst i3, i5

Óska eftir Skylake örgjörva - helst með stock kælingu. Ég er einkum á höttunum eftir i3 eða i5 og vil alls ekki K útgáfuna.

Hendiði á mig hvað þið eigið og verðhugmynd - helst í PM svo ég sjái það sem fyrst.
af frappsi
Fim 29. Des 2016 08:49
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hámarkshraði USB Type-A tengis?
Svarað: 3
Skoðað: 2907

Re: Hámarkshraði USB Type-A tengis?

Hér er móðurborð með USB 3.1 Gen 2 bæði Type A og Type C (auk 4x Gen1 tengja og 4x USB2 tengja);
https://www.msi.com/Motherboard/X99A-GA ... o-overview
Öll tengin ráða semsagt við alla hraðana. Það fer bara eftir útfærslunni í tækinu hvaða hraða þau takmarkast við.
af frappsi
Mið 28. Des 2016 23:01
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Hámarkshraði USB Type-A tengis?
Svarað: 3
Skoðað: 2907

Re: Hámarkshraði USB Type-A tengis?

Type-A/B/C segir til um gerð tengisins. Kapall fyrir 3.1Gen2 með A tengjum er alveg eins og kapall fyrir 3.1Gen1 með A tengjum. Það er hægt að fá tæki með Type-A tengi sem styður USB 3.1 (Gen 2) og tæki með Type-C tengi sem styður bara 3.1 Gen 1 eða jafnvel 2.0. Fer bara allt eftir speccunum í tækin...
af frappsi
Mán 26. Des 2016 20:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur á kössum og tolvudoti
Svarað: 9
Skoðað: 979

Re: Tollur á kössum og tolvudoti

Tollfrjálst? Ertu viss? Heimildir? Ég hélt þeir væru bara að klára að afnema vörugjöldin af þeim örfáu vöruflokkum sem enn bera slík, núna um áramótin. En vona auðvitað að þú hafir rétt fyrir þér :-) Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga fyrir árið 2016. IV. kafli - Breyting á tollalögum: h...
af frappsi
Mán 26. Des 2016 19:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Tollur á kössum og tolvudoti
Svarað: 9
Skoðað: 979

Re: Tollur á kössum og tolvudoti

Það sem meira er: um áramótin verður nánast allt sem enn ber toll tollfrjálst (skjáir, sjónvörp, minniskort, ...). Ég er að prófa MyUS í fyrsta skipti núna. Er kominn með nokkra pakka sem á eftir að senda. Ég prófaði að nota live chat og það var ekki bara gagnslaust heldur hreinlega brandari. Þetta ...
af frappsi
Mið 07. Des 2016 14:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 2 Tv. einn myndlykill?
Svarað: 2
Skoðað: 650

Re: 2 Tv. einn myndlykill?

Aimar skrifaði:Er möguleiki að hafa oz appið án þess að borga af stöð 2?

Nei. Hvaða möguleika ertu með til staðar? Það er hægt að horfa á RÚV í beinni með Sarpurinn appinu og RÚV + Sjónvarp Símans í Sjónvarp Símans appinu. Með Stöð 2 dettur mér ekkert annað í hug en bara browser ef þú ert ekki með áskrift.
af frappsi
Mán 05. Des 2016 22:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað þýðingu hefur úrskurður P&F varðandi Símann?
Svarað: 12
Skoðað: 2197

Re: Hvað þýðingu hefur úrskurður P&F varðandi Símann?

Úr úrskurðinum ( https://www.pfs.is/library/Skrar/akv.-og-urskurdir/urskurdir-ursk.nefndar/Ursk_nr.3_2016.pdf ): "Upphaf málsins má rekja til kvörtunar Vodafone til PFS þar sem sett var fram sú krafa að PFS fyrirskipaði kæranda [Símanum] að láta af þeirri háttsemi að beina viðskiptum viðskiptam...
af frappsi
Fös 02. Des 2016 05:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: IDE to SATA
Svarað: 5
Skoðað: 850

Re: IDE to SATA

http://kisildalur.is/?p=2&id=2061 Winstars IDE to SATA converter 1.500 http://www.odyrid.is/vara/delock-25-og-35-sata-i-usb-30-breytistykki Delock 2,5" / 3,5" í USB 3.0 breytistykki 9.990 http://tl.is/product/usb-i-sata-ide-adapter-med-straum Manhattan USB í SATA/IDE breytir með strau...
af frappsi
Fös 25. Nóv 2016 15:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: RÚV: "365 fylgist með ólöglegu niðurhali"
Svarað: 26
Skoðað: 4857

Re: RÚV: "365 fylgist með ólöglegu niðurhali"

Tekið er fram að þeir sem hlaða niður sjónvarpsefni slíkum deilisíðum eru sjálfkrafa að deila því.

En hvað með þá sem klippa á uploadið, þ.e. limita upload við 0kbps?
af frappsi
Fös 18. Nóv 2016 08:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.
Svarað: 22
Skoðað: 2611

Re: FYI: SanDisk X300s 2,5" SSD 512GB á 135 Evrur á Amazon.

Nú hafa öll gjöld verið rétt reiknuð þegar maður pantar frá Amazon í USA. Ætli þeir séu þá með eitthvað annað system í Þýskalandi?
af frappsi
Mán 07. Nóv 2016 16:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða fría kvikmymda/þátta forrit er best fyrir android?
Svarað: 8
Skoðað: 1252

Re: Hvaða fría kvikmymda/þátta forrit er best fyrir android?

Ég fékk alltaf góðar upplýsingar á http://www.reddit.com/r/netflixbyproxy eftir að það var byrjað að blokka. Núna virðist Getflix virka (öðru hvoru?). Þeir eru með áskrift á $4 (VPN innifalið) og 14 daga trial þ.a. það er hægt að prófa. Annars sýnist mér að fólk sé farið að nota VPN þjónstur og veit...
af frappsi
Mán 26. Sep 2016 01:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Raftæki frá US - Spennubreytir
Svarað: 16
Skoðað: 2391

Re: Raftæki frá US - Spennubreytir

Fyrst þetta er komið úti svona tæknilega umræðu, myndi segja að: * Spennir = Transformer = AC/AC spennubreyting * Spennubreytir = Voltage converter = AC/AC eða DC/DC spennubreyting * Spennugjafi = Power supply = AC/AC, AC/DC, DC/DC spennubreyting, oft með ýmsu auka s.s. síum * Orðin spennir og spenn...
af frappsi
Sun 11. Sep 2016 21:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla með kóreuskjái
Svarað: 62
Skoðað: 8703

Re: Reynsla með kóreuskjái

Hefur einhver hérna reynslu af 4K Kóreu skjá? Eins og t.d. þessi 34" QNIX 4K skjár eða þessi 28" Crossover 4K skjár ? Og hvernig er það, eru þessir skjáir ekki 100% tollaðir sem sjónvörp þar sem þeir eru með HDMI tengi? Eða sleppa þeir í gegn sem Skjáir eingöngu ætlaðir fyrir tölvur? http...
af frappsi
Mán 29. Ágú 2016 17:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Ntv.mx prufu kóði
Svarað: 3
Skoðað: 833

Re: Ntv.mx prufu kóði

Það er líka hægt að setja prufuaðganginn/stöðina upp í Kodi eða á Android boxi til að sjá hvernig viðmótið o.þ.h. er þar.
af frappsi
Lau 27. Ágú 2016 02:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Reynsla með kóreuskjái
Svarað: 62
Skoðað: 8703

Re: Reynsla með kóreuskjái

Hefur einhver hérna reynslu af 4K Kóreu skjá? Eins og t.d. þessi 34" QNIX 4K skjár eða þessi 28" Crossover 4K skjár ? Og hvernig er það, eru þessir skjáir ekki 100% tollaðir sem sjónvörp þar sem þeir eru með HDMI tengi? Eða sleppa þeir í gegn sem Skjáir eingöngu ætlaðir fyrir tölvur? http...
af frappsi
Fös 26. Ágú 2016 18:52
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvar fást góðir HDMI2 kaplar?
Svarað: 7
Skoðað: 1169

Re: Hvar fást góðir HDMI2 kaplar?

Var byrjaður að skrifa þetta svar en póstaði aldrei. Skelli því inn núna sem n.k. samantekt á því sem aðrir hafa sagt í sambærilegum þráðum fyrir þá sem detta í svona pælingar í framtíðinni. Soldið seinn en hey... HDMI stofnunin skiptir köplum í nokkra flokka nú til dags: Standard (category I) með/á...