Leitin skilaði 869 niðurstöðum

af Orri
Mið 14. Jan 2015 00:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 120491

Re: Hvernig bíl eigiði ?

Ótrúlega fallegur 400 þ. km. E-Class. Búið að heilsprauta hann á einhverjum tímapunkti? Þakka þér fyrir! :D En nei, ekki enn :) Hann er rosalega heill og vel með farinn þessi, vel þrifinn og reglulega bónaður. Þrátt fyrir það sést nú smá á lakkinu (svosem viðbúist eftir svona mikla keyrslu) og stef...
af Orri
Mán 12. Jan 2015 18:07
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvernig bíl eigiði ?
Svarað: 756
Skoðað: 120491

Re: Hvernig bíl eigiði ?

GullMoli skrifaði:Þessi er ennþá sprækur. Datt í 400.000 km um daginn og fékk sömuleiðis 16 skoðun athugasemdalaust :)

En fyndið, minn var einmitt að detta í 400.000 km um daginn líka! :D
Minn er reyndar aðeins yngri sýnist mér.. :sleezyjoe
10492210_10205900110240736_957812685943137103_n.jpg
10492210_10205900110240736_957812685943137103_n.jpg (39.41 KiB) Skoðað 6895 sinnum

_DSC0006-1800.jpg
_DSC0006-1800.jpg (308.97 KiB) Skoðað 6895 sinnum
af Orri
Lau 10. Jan 2015 21:04
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!!!
Svarað: 257
Skoðað: 29559

Re: Nýtt spjallborð!!!

Þetta þema á spjallborðinu er ekki hannað með dökkrum bakgrunn í huga. Ef mönnum fannst hitt vera of ljóst, þá langar mig að leggja til þetta í staðinn: 10.1.2015-20-56-07-084c.png Þarna er ég búinn að taka út paddingið í kringum hausinn, en halda því í kringum spjallborðið sjálft (með in-line stíl ...
af Orri
Fös 09. Jan 2015 18:31
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!!!
Svarað: 257
Skoðað: 29559

Re: Nýtt spjallborð!!!

Flott uppfærsla!

Eitt atriði sem fer alveg rosalega í taugarnar á mér er þetta padding í kringum hausinn á síðunni..
Ég lék mér aðeins með CSS-ið og endaði með þetta hérna:
9.1.2015-18-26-55-cd0b.png
9.1.2015-18-26-55-cd0b.png (176.71 KiB) Skoðað 1811 sinnum


Ef þú vilt þá get ég aðstoðað þig við að gera þessar CSS breytingar á síðunni sjálfri :)
af Orri
Þri 06. Jan 2015 14:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?
Svarað: 50
Skoðað: 7175

Re: Stúdíóin að fá sig fullsödd af Netflix?

Netflix sjálfir hafa ekkert gefið upp um það. En það var einn þýðandi hér á landi sem sagðist vera vinna fyrir þá við að yfirfara þýðingar og myndu opna von bráðar. Gæti alveg eins verið svipað traust og þegar bæjarstjórinn í Garðabæ sagði að hann hefði heyrt að Costco myndi opna fyrir næstu jól......
af Orri
Fös 02. Jan 2015 00:52
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Wizwig er hætt.
Svarað: 16
Skoðað: 3664

Re: Wizwig er hætt.

Einarba skrifaði:hérna eru oft góð sopcast og acestream straumar

http://www.livefootballol.com/

x2
Hún er ekki jafn góð til að finna Flash stream m.v. mína reynslu, en ef menn eru að leitast eftir AceStream eða Sopcast linkum, þá er þessi málið :)
af Orri
Mán 24. Nóv 2014 18:56
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 51008

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Danni V8 skrifaði:með ekkert nema spjallborð :D

Ertu ekki að gleyma einhverju?

*hóst*Verðvaktin*hóst*
af Orri
Fös 14. Nóv 2014 19:20
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nú vantar ykkar aðstoð
Svarað: 303
Skoðað: 51008

Re: Nú vantar ykkar aðstoð

Alveg sjálfsagt að leggja Vaktinni lið!

Vonandi færðu þó peninginn frá Friðjóni á endanum, annað væri fáránlegt..
af Orri
Sun 26. Okt 2014 03:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur
Svarað: 65
Skoðað: 9300

Re: Official: iPhone 6 - Málefnalegar umræður / Reynslusögur

jonsig skrifaði:Ef þú hefur séð video´ið sem ég setti inn hér að ofan þá tekuru eftir að sem dæmi galaxy´inn er að þola meira en helmingi meira punishment heldur en iphone´inn og það hlýtur að fá mann til að hugsa .

Samt bara jafn mikið og HTC One M8... Hvar er allt fjölmiðlafárið í kringum það?
af Orri
Sun 19. Okt 2014 19:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Double monitor setup pæling
Svarað: 5
Skoðað: 1291

Re: Double monitor setup pæling

Ég nota Windows + örvatakkana til að færa glugga milli skjáa, hvort sem kveikt er á þeim eða ekki :)
af Orri
Þri 14. Okt 2014 19:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?
Svarað: 85
Skoðað: 10210

Re: Á að loka fyrir Piratebay , Deildu og fleiri?

Perks skrifaði:Ég hélt að það væri "common sense" ventill í dómskerfinu.

Hahaha :sleezyjoe
af Orri
Fös 19. Sep 2014 12:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Birgitta spurði um mæl­ingu gagna­magns
Svarað: 103
Skoðað: 11440

Re: Birgitta spurði um mæl­ingu gagna­magns

Síminn flutti 2GB, 1GB frá notanda og 1GB að notanda. Skil ekki hvernig menn geta tuðað yfir tvírukkun í svona tilviki. Þetta er umferð í báðir áttir. Þó að ég sendi frá mér gögn hverfa þau ekkert út í kosmósinn, þau eru að nota bandbreidd einhversstaðar og það er talið. Snillingur! Þannig að ef ég...
af Orri
Sun 14. Sep 2014 02:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Macbook Pro æði
Svarað: 107
Skoðað: 13434

Re: Macbook Pro æði

Tesy skrifaði:Kommon, það er 2014 og það er enginn ennþá búinn að master-a touchpadið sitt eins og Apple? Þetta er mjög furðulegt.

Er Apple ekki bara búið að patent-a þessa touchpad hönnun og því getur enginn gert jafn gott touchpad án þess að verða kærður? :guy
af Orri
Mið 03. Sep 2014 23:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ferðamannabólan
Svarað: 15
Skoðað: 1705

Re: ferðamannabólan

Áður en Bláa Lónið var skikkað til að breyta, þá var ódýrara fyrir íslendinga að fara í lónið. (Því verðið var miðað við erlenda gesti.) Mörg "tourist attractions" bjóða upp á sér verð fyrir íslendinga, það má bara enginn útlendingur heyra það, stundum ertu beðinn um að bíða aðeins ef það...
af Orri
Mið 03. Sep 2014 20:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ferðamannabólan
Svarað: 15
Skoðað: 1705

Re: ferðamannabólan

+ ferðamannaiðnaðurinn hefur gert það að verkum að íslendingar geta ekki ferðast um sitt eigið land því það er allt prísað langt umfram eðlileg mörk til að svíkja sem mest úr túrismanum Nú fór ég hringinn í kringum landið í byrjun ágúst og fór á alla þessa helstu túristastaði og gekk það bara svona...
af Orri
Mán 01. Sep 2014 00:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Why you picked your nick?
Svarað: 77
Skoðað: 6807

Re: Why you picked your nick?

Ótrúlegt en satt, þá heiti ég Orri í alvörunni líka! :megasmile
Frumleikinn var greinilega í hámarki þegar ég skráði mig á þetta spjallborð fyrir tæpum 7 árum :)
af Orri
Fim 28. Ágú 2014 01:12
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 48370

Re: Ökuníðingar á Íslandi

Danni V8 skrifaði:--Böns af texta--

Amen! =D> =D> =D>
Held að við getum slúttað þessari umræðu hér með og haldið áfram að pósta myndböndum
af Orri
Mið 27. Ágú 2014 19:14
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ökuníðingar á Íslandi
Svarað: 220
Skoðað: 48370

Re: Ökuníðingar á Íslandi

það að einhvet sé óþolinmóður og þarf að vera að keira of hratt á ekki að hafa áhrif á þinn akstur og þú átt ekki að skipta um akgrein (ef ert á hámarkshraða) þú átt bara að halda þínu striki Ef einhver er ólöglega lagður á götunni sem ég er að keyra á, á ég ekki að leyfa því að hafa áhrif á minn a...
af Orri
Mið 09. Júl 2014 00:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Það er víst kviknað í Skeifunni
Svarað: 48
Skoðað: 4202

Re: Það er víst kviknað í Skeifunni

MrSparklez skrifaði:Það kallast ''natural selection'', ég myndi ekki sjá ástæðu til þess að vera leiður yfir því.

Haha, einmitt þetta!
af Orri
Lau 28. Jún 2014 02:54
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Það nýjasta á spjallinu (Recent topics)
Svarað: 54
Skoðað: 6522

Re: Það nýjasta á spjallinu (Recent topics)

vesley skrifaði:Mér finnst þetta flott, koma smá lífi í spjallþræðina aftur, þarf bara að koma einhverju í gang svo að söluþræðirnir deyji ekki.

x2
af Orri
Mið 14. Maí 2014 15:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Júróvision 2014
Svarað: 76
Skoðað: 5894

Re: Júróvision 2014

Hann bjó til þessa persónu, því er ég fyllilega sammála. Þessi persóna sem hann skapaði og birtist á sviðinu er kona, er það ekki? Þegar hún er kynnt þá er talað um að "hún stígi á svið". Að leiðrétta fyrir kyninu er lítillækkandi, s.s. að líta algjörlega framhjá vilja viðkomandi til að s...
af Orri
Mið 23. Apr 2014 00:05
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Til sölu bensín vespa sem er innsigluð í 25km lækkað ve
Svarað: 40
Skoðað: 9610

Re: [TS] Til sölu bensín vespa sem er innsigluð í 25km lækka

steinar31 skrifaði:Er hægt að skoða hana einhverstaðar?


Alex97 skrifaði:
Kristoferdadi123 skrifaði:Er hún ennthá til :)

Nei hún er löngu seld :)
af Orri
Þri 15. Apr 2014 22:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu margir eru trúaðir hérna?
Svarað: 63
Skoðað: 5815

Re: Hversu margir eru trúaðir hérna?

Í hefðbundnum skilningi myndi ég ekki flokka sjálfan mig sem trúaðan einstakling. En ég trúi því ekki að heimurinn sé bara tilviljun. Ég trúi því að eitthvað/einhver sé á bakvið sköpun heimsins og ástæðu þess sem heimurinn í dag er það sem hann er. Að mínu mati eru allt of mikið af ótrúlegum smáatri...
af Orri
Fim 27. Mar 2014 18:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ
Svarað: 45
Skoðað: 28330

Re: AUR - Stuttar leiðbeiningar & FAQ

870 dollarar komnir á PayPal reikninginn minn! Takk fyrir leiðbeiningarnar! :)
af Orri
Mið 26. Mar 2014 18:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill
Svarað: 653
Skoðað: 73941

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Ég sendi 30 aura á Cryptsy kl 12:49 og þeir voru Available mjög fljótlega. Svo sendi ég 33 aura á Cryptsy kl 13:41 og núna þegar þetta er skrifað kl 18:22 eru þeir enn í Pending.. Er búinn að senda fleiri síðan þá og er samtals með 128 aura í pending og ekkert að frétta.. Vonandi skilar þetta sér á ...