Leitin skilaði 626 niðurstöðum

af agnarkb
Fös 16. Feb 2024 21:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Álit á íhlutum
Svarað: 13
Skoðað: 2427

Re: Álit á íhlutum

Ég er með vél sem ég er að reyna losa mig við.
i5-7500
MSI B250M MORTAR móðurborð
MSI 6GB 1060
8GB DDR4
250GB m.2
520W PSU

Datt í hug 30 000 en alveg hægt að fara lægra, er með t.d. sama GPU og þú ert með núna svo hægt að taka það út.
af agnarkb
Lau 10. Feb 2024 19:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!
Svarað: 12
Skoðað: 1994

Re: Fyrsta uppsetning, vantar second oppinion!

Ekkert sem tekur eftir þarna sem passar ekki saman. En samt 750W er nóg en ef þú getur teygt þig upp í 850W þá væri það ágætt, munar t.d. aðeins 2000 krónum á RM750x og 850x hjá Tölvulistanum.
af agnarkb
Lau 27. Jan 2024 01:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fór af og netkortið hvarf
Svarað: 16
Skoðað: 2489

Re: Rafmagn fór af og netkortið hvarf

Eldingar valda EMP púlsum. Það er líklega það sem hefur grillað þráðlausa netkortið. Væntanlega hefur verið vörn á móðurborðinu sem kom í veg fyrir skemmdir á því, þá í gegnum spennugjafann sem tók á sig höggið með einhverjum hætti. Það hefur bara ekki náð að virka á þráðlausa netkortið. Lightning ...
af agnarkb
Mið 17. Jan 2024 23:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fyndin youtube myndbönd
Svarað: 9
Skoðað: 1381

Re: Fyndin youtube myndbönd

Búinn að hlæja af þessu í 14 ár.

af agnarkb
Þri 16. Jan 2024 11:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 101
Skoðað: 18662

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Staðan greinilega mikið alvalegri hjá borginni en látið er um í blöðum. 25 manns á þjónustu og nýsköpunarsviði sagt upp í dag, þ.m.t. mér.
Eflaust ráðnir inn dýrir verktakar í staðinn.
af agnarkb
Fös 05. Jan 2024 22:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: UHD Blu ray spilari. Reynsla?
Svarað: 5
Skoðað: 1930

Re: UHD Blu ray spilari. Reynsla?

Ég hef prófað þetta og líkaði vel. Nota núna Xbox Series X vél sem spilara í hallæri. Tækið styður samt ekki Dolby Vision eða HDR10+ sem er galli. Flest allt er í streymi í dag sem við horfum á heima. Ég á einn LG UP970 spilara ef þú hefur áhuga samt. Fínn spilari sem virkar vel með LG sjónvörpum. ...
af agnarkb
Fös 05. Jan 2024 18:59
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: UHD Blu ray spilari. Reynsla?
Svarað: 5
Skoðað: 1930

UHD Blu ray spilari. Reynsla?

Sælt veri fólkið. Hef verið að pæla í að fá mér UHD Blu ray spilara og UHD myndir. Er einn af þeim sem ennþá finnst gaman að eiga Blu ray, DVD, CDs og vinýl plötur. Já og VHS. Grunar alveg að það séu einhverjir aðrir svoleiðis hér og langar að spurja hvort einhver hefur reynslu af UHD spilurum, finn...
af agnarkb
Fim 04. Jan 2024 19:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 107
Skoðað: 15703

Re: Hver verður næsti forseti?

steina sem forseta  -  forseti sem þorir.png
steina sem forseta - forseti sem þorir.png (673.56 KiB) Skoðað 6179 sinnum
af agnarkb
Lau 30. Des 2023 20:58
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 5600x eða sambærilegt
Svarað: 2
Skoðað: 352

Re: [ÓE] 5600x eða sambærilegt

Böööömp
af agnarkb
Lau 30. Des 2023 01:32
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 5600x eða sambærilegt
Svarað: 2
Skoðað: 352

Re: [ÓE] 5600x eða sambærilegt

Bööööööööömp
af agnarkb
Fös 29. Des 2023 18:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: KOMIÐ Óska eftir skjákorti. 3060/3060Ti/3070 - eitthvað í þeim dúr.
Svarað: 9
Skoðað: 788

Re: Óska eftir skjákorti. 3060/3060Ti/3070 - eitthvað í þeim dúr.

GummiLeifs skrifaði:Ég er mögulega með 3070 FE til sölu eftir 6 jan ef þú hefur áhuga og getur beðið (Er erlendis at the moment).

Getur sent mér PM ef þú hefur áhuga.


Takk fyrir en ég er kominn með kort :happy
af agnarkb
Fim 28. Des 2023 22:58
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 5600x eða sambærilegt
Svarað: 2
Skoðað: 352

[ÓE] 5600x eða sambærilegt

Einhverjir hér sem luma kannski á einum 5600 eða 5600x sem þeir vilja losa sig við?
af agnarkb
Fim 28. Des 2023 18:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Einhver sem kannast við Fourze aflgjafa?
Svarað: 7
Skoðað: 959

Re: Einhver sem kannast við Fourze aflgjafa?

Skal veðja handlegg að þetta er "garbo Tier Psu" Þetta er líklega bara kínverskt rebrand sem hagar sér örugglega "OK" í tölvu sem er ekki með einhverju skjákorti. Og langt frá 100% álagi. Það er búið að loka realhardtechx.com þá hefði verið kannski hægt að finna út OE. En garbo ...
af agnarkb
Fim 28. Des 2023 14:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Einhver sem kannast við Fourze aflgjafa?
Svarað: 7
Skoðað: 959

Re: Einhver sem kannast við Fourze aflgjafa?

Langeygður skrifaði:Seasonic, corsair, og Be quiet. Einungis kaupa dýrustu gerðirnar af öðrum framleiðendum. Ekki spara á aflgjafanum.


Að sjálfsögðu. Er ekki hrifinn af low end PSUs en þetta er í build fyrir frænda og ég er að skoða markaðinn með hvað er í boði í kringum 20 kallinn.
af agnarkb
Fim 28. Des 2023 01:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Einhver sem kannast við Fourze aflgjafa?
Svarað: 7
Skoðað: 959

Einhver sem kannast við Fourze aflgjafa?

Er að leita að aflgjafa ca 650-750W á þokkalegu verði og sé að Computer.is er að selja aflgjafa frá einhverju dönsku kompaníi sem heitir Fourze Gaming, finn engar upplýsingar um þessi power supply sem svosem þarf ekki að þýða að þetta sé eitthvað drasl en ég er samt varkár með þetta. En er einhver h...
af agnarkb
Mán 25. Des 2023 17:56
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: KOMIÐ Óska eftir skjákorti. 3060/3060Ti/3070 - eitthvað í þeim dúr.
Svarað: 9
Skoðað: 788

Re: Óska eftir skjákorti. 3060/3060Ti/3070 - eitthvað í þeim dúr.

gob3k skrifaði:eg er ,med 3070ti :P


Kannski full öflugt í 1080 spilun og á mörkunum budget lega séð.
af agnarkb
Mán 25. Des 2023 16:16
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: KOMIÐ Óska eftir skjákorti. 3060/3060Ti/3070 - eitthvað í þeim dúr.
Svarað: 9
Skoðað: 788

Re: Óska eftir skjákorti. 3060/3060Ti/3070 - eitthvað í þeim dúr.

Enginn sem fékk 4000 seríu kort frá góðum vini eða vandamanni í jólagjöf og vantar núna að losa sig við gamla 30xx ? :)
af agnarkb
Lau 23. Des 2023 01:06
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: KOMIÐ Óska eftir skjákorti. 3060/3060Ti/3070 - eitthvað í þeim dúr.
Svarað: 9
Skoðað: 788

KOMIÐ Óska eftir skjákorti. 3060/3060Ti/3070 - eitthvað í þeim dúr.

Sælt veri fólkið. Nú er einn tæplega áttræður frændi minn búinn að vera að leika sér í ellinni að keyra um eins og brjálæðingur í Forza og splundra geimverum í Doom og vill bara gefa meira í spilun en vélin orðin heldur slöpp og ætla ég að búta saman einni vél fyrir hann. Ekki vill svo til að einhve...
af agnarkb
Mán 11. Des 2023 13:31
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Mini ITX móðurborð fyrir Intel 8th gen
Svarað: 2
Skoðað: 294

[ÓE] Mini ITX móðurborð fyrir Intel 8th gen

Jæja, vantar mini ITX borð fyrir 8th gen Intel. Einhve sem lumar á þannig og vantar að losa sig við?
Þarf ekki að vera neitt fancy.