Leitin skilaði 139 niðurstöðum

af drengurola
Sun 14. Ágú 2022 09:15
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Fyrir ykkur Ryzen klukkara
Svarað: 12
Skoðað: 7689

Re: Fyrir ykkur Ryzen klukkara

Þeir sem eru að leika sér að 5800x3D - hvernig gengur? Ég er búinn að prófa smá með PBO2 Tuner. Er stable á -25 á öllum með PPT 125, TDC 85 og EDC 125. Græði svona 1000 í CB23 multi, og mesti hitinn fer úr ca 85 niður í 79°c.
af drengurola
Fös 12. Ágú 2022 10:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Turnkassi, XXXXL. leitin mikla.
Svarað: 6
Skoðað: 1415

Re: Turnkassi, XXXXL. leitin mikla.

Væri ekki Torrentinn eitthvað ofan á brauð?
https://www.fractal-design.com/products ... ight-tint/
af drengurola
Fös 22. Júl 2022 13:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Verðhrun erlendis á skjákortum, en ekki hérlendis
Svarað: 23
Skoðað: 3741

Re: Verðhrun erlendis á skjákortum, en ekki hérlendis

Gengið hefur versnað upp á síðkastið, það í rauninni hefur haldið muninum í skefjum - og væntanlega ein af ástæðum fyrir að innlendir endursöluaðilar geta ekki lækkað strax. Það er í sjálfu sér ekkert óeðlilegur munur í gangi núna, í prósentum. En ég held að við frekari lækkanir erlendis verði erfit...
af drengurola
Fim 30. Jún 2022 09:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!
Svarað: 12
Skoðað: 1425

Re: Viftur í kassa með PWM - Hjálp!

QFan-control
af drengurola
Fös 03. Jún 2022 10:25
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvar fæ ég hvíta netsnúru með engum prentuðum stöfum?
Svarað: 1
Skoðað: 993

Re: Hvar fæ ég hvíta netsnúru með engum prentuðum stöfum?

Ég myndi veðja háum fjárhæðum á Örtækni.
af drengurola
Mið 01. Jún 2022 10:51
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að koma spólum yfir á Digital format?
Svarað: 6
Skoðað: 1422

Re: Að koma spólum yfir á Digital format?

Ég á ennþá Hauppauge PCI sjónvarpskort - ef þú hefur einhverja leið til að nota það þá fæst það fyrir eina pepsi max.
af drengurola
Mið 01. Jún 2022 09:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Raspberry Pi 4
Svarað: 7
Skoðað: 828

Re: [TS] Raspberry Pi 4

Sæll.

Ég hef áhuga, hvað varstu að hugsa þér að fá fyrir þetta?

Mbk,
Drengur
af drengurola
Mið 01. Jún 2022 08:33
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Að koma spólum yfir á Digital format?
Svarað: 6
Skoðað: 1422

Re: Að koma spólum yfir á Digital format?

Sennilega erfitt að finna DV driver fyrir þessa myndavél fyrir nýlegt styrikerfi. Ég myndi fara analogue leiðina, nema þú vitir að allt sé til fyrir digital.
af drengurola
Þri 31. Maí 2022 13:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla - vantar ráð
Svarað: 5
Skoðað: 987

Re: Uppfærsla - vantar ráð

Bara smá... þú ert fastur í Intel. Gott og vel. En MS flight simulator bókstaflega elskar 5800x3d... just sayin (kemst líka upp með hræbillegt móðurborð, minni etc. ef þú ferð þá leið). https://forums.flightsimulator.com/t/am ... nce/510937
af drengurola
Þri 31. Maí 2022 13:37
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Pre amp fyrir gamlan magnara
Svarað: 4
Skoðað: 1378

Re: Pre amp fyrir gamlan magnara

Hvað ætlarðu að tengja við hann? Þú þarft engan 100 þúsundkall nema það séu einhverjir sérstakir fídusar sem þú ert að spá. Ef þetta er bara spurning um að spila t.d. úr einni tölvu eða eitthvað þannig, þá myndi ég bara fá mér solid DAC (færð frábæran DAC á 10-20 þúsund). Ef hins vegar þú ert að spá...
af drengurola
Þri 31. Maí 2022 11:06
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Pre amp fyrir gamlan magnara
Svarað: 4
Skoðað: 1378

Re: Pre amp fyrir gamlan magnara

Sæll.

Hvaða kraftmagnari er þetta, þ.e. hvaða input sensitivity er þetta RCA eða XLR?

Þarftu fleiri en eitt input? Þarftu kannski bara volume control? Hvað ætlarðu að tengja við þetta?

Hvað viltu eyða mörgum peningum?
af drengurola
Þri 24. Maí 2022 08:45
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Skipti á 3070ti og ódýrara korti?
Svarað: 6
Skoðað: 816

Re: Skipti á 3070ti og ódýrara korti?

5600xt - hvað myndirðu vilja fá á milli?
af drengurola
Mán 23. Maí 2022 09:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort að komast á eðlilegt verð
Svarað: 22
Skoðað: 4333

Re: Skjákort að komast á eðlilegt verð

Svo segir slúðurmyllan. Núna eru menn að giska á júlí. Ég myndi byrja að hamstra díselrafstöðvar.
af drengurola
Lau 21. Maí 2022 13:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjákort að komast á eðlilegt verð
Svarað: 22
Skoðað: 4333

Re: Skjákort að komast á eðlilegt verð

XFX Speedster SWFT 319 6800xt á 135.000 hingað komið frá Amazon. Allt að gerast.
af drengurola
Sun 15. Maí 2022 12:32
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SOLD] For sale: Audio Technica M50X and FiiO E10k Amplifier
Svarað: 17
Skoðað: 2189

Re: For sale: Audio Technica M50X and FiiO E10k Amplifier

Facebook: Íslenskir hljómtækjaáhugamenn - selst sennilega hraðar þar
af drengurola
Mán 09. Maí 2022 13:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1042
Skoðað: 471269

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Asipjasi98 verslaði af mér örgjörva, auk þess að vera þolinmóður stóð hann við allt sitt.
af drengurola
Mán 02. Maí 2022 09:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: *SELDUR*AMD 3600
Svarað: 3
Skoðað: 530

Re: AMD 3600

Það eru komin nokkur tilboð í kringum 10 þúsund. Hann fer um næstu helgi. Quemar: get ekki notað 1600.
af drengurola
Fim 28. Apr 2022 10:25
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: *SELDUR*AMD 3600
Svarað: 3
Skoðað: 530

Re: AMD 3600

Ég prufaði að undirvolta og yfirklukka á sínum tíma, upp á sportið, og þetta var niðurstaðan:
af drengurola
Fim 28. Apr 2022 10:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Fyrir ykkur Ryzen klukkara
Svarað: 12
Skoðað: 7689

Re: Fyrir ykkur Ryzen klukkara

Fínt, flott, 7,5. niðurstaða úr dia.PNG Hvaða RAM ertu með, hraða, timing og magn? Bara með 2x8GiB 16-19-19-39 á 3600MHz(1800), 1:1 á IF. Hef skrifað um það áður að við nýjasta BIOS þá datt XMP profile út, þannig að þetta er manual hjá mér. Gaman að segja frá því að ég bætti við 2x8 í viðbót af sam...
af drengurola
Fim 28. Apr 2022 09:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: *SELDUR*AMD 3600
Svarað: 3
Skoðað: 530

*SELDUR*AMD 3600

Góðan dag. Er með þennan ágæta örgjörva til sölu. Besta boð fyrir þarnæstu helgi. Er opinn fyrir einhverjum skiptum ef þið eruð í fjárstreymisvanda. Keyptur í Kísildal fyrir einhverjum 2 árum síðan og hefur alla tíð verið kældur með overkill Dark Rock Pro 4. Setjið tilboð í þráðinn. Minni á að tilbo...
af drengurola
Fös 22. Apr 2022 11:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 5800x3D lentur
Svarað: 7
Skoðað: 1542

Re: 5800x3D lentur

Ég pantaði þetta á krónur 77.301,- Þá er bara að skella í landssöfnun fyrir skjákorti. Getur einhver búið til lag?
af drengurola
Fim 21. Apr 2022 12:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 5800x3D lentur
Svarað: 7
Skoðað: 1542

Re: 5800x3D lentur

Ég sat á mér og pantaði ekki, núna er þetta uppselt í bili. Þetta var hugsað til að lengja lífið í x570 dótinu hjá mér - ef þetta verður hvergi fáanlegt þá getur með huggað sig með því að 5900x er á ágætu verði þessa dagana.
af drengurola
Mið 20. Apr 2022 17:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 5800x3D lentur
Svarað: 7
Skoðað: 1542

5800x3D lentur

Góðan dag. Nú er hægt að panta kvikindið af Amazon.com á krónur 76.300,- með öllu. Þá er spurningin, hvenær er von á þessu til Íslands og hverju spáið þið fyrir um verðið? Mig kítlar í puttana að panta bara strax, en þá er ég að gera ráð fyrir því að verðið á Íslandi komi til með að vera eitthvað næ...
af drengurola
Sun 27. Mar 2022 14:36
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Skjákort og ýmisl. 6700xt
Svarað: 16
Skoðað: 1952

Re: [TS] Skjákort og ýmisl. 6700xt

90 er hærra en 80+ allt nema 10.001.
af drengurola
Fös 25. Mar 2022 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?
Svarað: 20
Skoðað: 3712

Re: skjákort og annar tölvubúnaður að fara hækka aftur í verði?

Munurinn er shipping quote-ið sem ég fékk, það var 30 hjá mér áðan en er komið yfir 50 núna.