Leitin skilaði 132 niðurstöðum

af Uncredible
Fös 24. Nóv 2023 09:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 348582

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég velti fyrir mér hvað eitt stykki af Grindavík kostaði. Fyrst taldi ég þetta vera einhverja tugi milljarða, 50-60 milljarða. En svo eftir að reiknað þetta þá eru þetta hundruðir milljarða sem eru undir, 400 milljarðar e.t.v. Það að tapa nærri hálfri billjón úr hagkerfinu er gríðarlegt högg. Icela...
af Uncredible
Fim 23. Nóv 2023 22:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2274
Skoðað: 348582

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ríkið vill bara ekki að fólk flytji í burtu af Grindavík, finnst fáranlegt að ríkið skulið vera gera Grindvíkingum svona erfitt að fara. Ef að allt sem jarðfræðingar hafa sagt um Reykjanesið þá myndi ég ekki vilja búa í Grindavík, vitum ekkert hvað gerist í framtíðinni en 3 eldgos á 3 árum á svipuðu...
af Uncredible
Fös 17. Nóv 2023 22:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi
Svarað: 14
Skoðað: 1590

Re: Hörmung í Noregi og verður hörmung á Íslandi

Verið að eyðileggja íslenska laxastofnin fyrir skyndigróða.

Landeldið mun útrýma sjóeldinu en þangað til er skaðinn skeður, hvort hægt sé að bæta þann skaða sem hefur orðið verður að koma í ljós.
af Uncredible
Fös 17. Nóv 2023 22:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kominn tími á nýtt lyklaborð, hvað er í boði?
Svarað: 2
Skoðað: 904

Re: Kominn tími á nýtt lyklaborð, hvað er í boði?

Ég var með Windows Sidewinder X6 og þar var hægt að færa numpad á milli vinstri og hægri en ég tók hann oftast af þegar ég sá ekki framá að nota numpaddið og átt það síðan það kom út og var mjög ánægður með það, en í fyrra ákvað ég að það væri kannski kominn tími fyrir einhvað nýtt. Mér leyst mjög v...
af Uncredible
Fim 09. Nóv 2023 20:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.
Svarað: 54
Skoðað: 4815

Re: Sorgarfréttir, vinur okkar og Vaktari fallinn frá.

Samúðarkveðjur.
af Uncredible
Þri 24. Okt 2023 22:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ESB - Yay or Nay
Svarað: 50
Skoðað: 6290

Re: ESB - Yay or Nay

Eftir að hafa búið í Danmörku. Þá get ég sagt að íslenskur kjúklingur er drasl, vegna þess að varan er full af vatni og öðrum vökva þegar það er selt út úr búð hérna. Allan þann tíma sem ég bjó í Danmörku, þá lenti ég aldrei í því að danskur kjúklingur eða þýskur kjúklingur væri fullur af vatni og ...
af Uncredible
Sun 10. Sep 2023 08:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Laser prentari með vandræði
Svarað: 20
Skoðað: 2167

Re: Laser prentari með vandræði

Ábiggilega nóg að fara bara í gegnum nozzle clean og annað maintenance sem er í boði á prentaranum.
af Uncredible
Fös 08. Sep 2023 18:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Persónuvernd og meðferð upplýsinga
Svarað: 5
Skoðað: 1853

Re: Persónuvernd og meðferð upplýsinga

Nú veit ég ekkert um þessi mál, en segjum að ég sé kennari á leið í foreldraviðtöl, og ég skrifa minnispunkta í stílabók sem innihalda viðkvæmar upplýsingar um nemendur, án þess að það sé nokkru sinni ásetningur minn að einhver annar komist í það. Er það eitt og sér lögbrot? Spyr sá sem ekki veit. ...
af Uncredible
Fim 31. Ágú 2023 16:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Löggæslumyndavélin við sæbraut
Svarað: 26
Skoðað: 8721

Re: Löggæslumyndavélin við sæbraut

Eru myndavélarnar á gatnamótunum hérna hraðamyndavélar? Er ég bara ÞAÐ heppinn? Ég hef svo oft séð umferð á 80 á 60 svæði rúlla í gegn án vandræða að ég var búinn að ákveða að þetta væru eingöngu rauðuljósavélar, eða bara skraut. Það eru ekki alltaf myndavélar í kassanum, þú getur oftast séð ef að ...
af Uncredible
Þri 15. Ágú 2023 15:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Lekaliði að slá út.
Svarað: 35
Skoðað: 19657

Re: Lekaliði að slá út.

Áttu heima í blokk/fjölbýli/raðhús ?

Er þetta gamalt hús?
af Uncredible
Sun 23. Júl 2023 15:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppfæra iMac
Svarað: 19
Skoðað: 7767

Re: Uppfæra iMac

Gæti þetta verið ofhitnun? Ef þetta er vél frá 2015 og þú sagðir að fyrsta testið var betra en það seinna.

Annars veit ég ekkert um MAC
af Uncredible
Lau 17. Jún 2023 15:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Timbursalinn ósáttur við dóminn sinn
Svarað: 17
Skoðað: 3557

Re: Timbursalinn ósáttur við dóminn sinn

Finnst reyndar fyrir neðan hellur 10 ára dóm fyrir þetta miðað við hvað ofbeldismenn og barnanauðgara fá í dóm.
af Uncredible
Þri 06. Jún 2023 15:17
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Toyota Prius Hybrid Automatic
Svarað: 23
Skoðað: 6832

Re: Toyota Prius Hybrid Automatic

Hvaða bílaleigu ertu að nota? Er að spá í https://www.pluscar-tenerife.com/ Er búinn að „taka frá“ Mazda CX3 Automatic í 4 vikur, kostar 634€ með öllu. Eina sem ég hef áhyggjur af er plássleysi aftur í fyrir farþegana. Ekki alveg viss hvort ég ætti að breyta, ætti líka að geta skipt um bíl á miðju ...
af Uncredible
Mán 05. Jún 2023 21:10
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Toyota Prius Hybrid Automatic
Svarað: 23
Skoðað: 6832

Re: Toyota Prius Hybrid Automatic

Hvaða bílaleigu ertu að nota?
af Uncredible
Mið 26. Apr 2023 09:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hugsanlegt thermal throttle á GPU
Svarað: 9
Skoðað: 2135

Re: Hugsanlegt thermal throttle á GPU

Sælir vaktarar Ég er með Gigabyte Aourus 2080 Super GPU og mig grunar að það sé að thermal throttle-a eða ég kannski að lesa vitlaust út úr þessum upplýsingum :megasmile En semsagt hér má sjá skjáskot úr HWInfo þegar ég var að keyra Mass Effect áðan Screenshot 2023-04-16 162742.png Svo virðist sem ...
af Uncredible
Þri 04. Apr 2023 15:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skrúfhersla á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.
Svarað: 15
Skoðað: 2568

Re: Skrúfstyrkur á LGA 1700 - niðurstaða eftir smá test.

Það eru engir gormar þarna undir skrúfunni frá Noctua eftir skoðun svo það er rétt og ég er að ruglast og leiðréttist hér með. Hérna er Noctua með 0.6nm leiðbeiningar á sjálfan mounting mekanismann. https://noctua.at/pub/media/blfa_files/manual/noctua_nh_d15_manual_en_web_v2.pdf Ég finn ekki skjali...
af Uncredible
Fim 16. Mar 2023 08:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: WIFI drepur GPS????
Svarað: 8
Skoðað: 3494

Re: WIFI drepur GPS????

Hann hefur ábiggilega verið að fá "GPS" í gegnum símafélagið sem hættir að virka þegar hann tengir símann við WIFI.
af Uncredible
Fim 09. Mar 2023 15:03
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 364263

Re: Hringdu.is

Hvernig er staðan með Hringdu og Bretland?

Heimasíðan segir að Bretland sé ennþá inní "Roam like Home" en mér finnst eins og það sé frekar villa heldur en rétt þar sem á seinasta ári var sagt að það ætti að hætta gild 1.september.
af Uncredible
Mið 01. Mar 2023 19:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vivaldi í Audi og VW Group
Svarað: 5
Skoðað: 3839

Re: Vivaldi í Audi og VW Group

Til hamingju, þetta er án efa besti vafrinn og hefur bara orðið betri með tímanum.
af Uncredible
Fim 19. Jan 2023 12:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skjárinn að gefast upp?
Svarað: 5
Skoðað: 1903

Re: Skjárinn að gefast upp?

Ertu búinn að prufa annan kapal? Ertu búinn að prufa annað port (ef það er til) á gpu? Gerist þetta líka ef þú tengir annan skjá með sömu snúrunni í sama portið á gpu? Prufaði aðra snúru fyrst þegar þetta gerðist fyrir nokkrum mánuðum. GPU portin virka fínt. Ekkert vesen með öðrum skjám. Þarf að pr...
af Uncredible
Þri 03. Jan 2023 17:50
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Rafmagnsspurning
Svarað: 11
Skoðað: 5150

Re: Rafmagnsspurning

Þessir spennubreytir er drasl. Hann er bara 100W. Þú ert að reyna keyra græju sem dregur yfir 1000W.


Fékkstu manual með þessari græju? Gallinn við að kaupa svona dót er lack af documentation. Það gæti alveg verið að þessi græja virki á 230V/50Hz.
af Uncredible
Þri 20. Des 2022 13:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Snjómokstur og göngustígar
Svarað: 61
Skoðað: 7441

Re: Snjómokstur og göngustígar

Skil bara ekki afhverju fólkið sem vinnur í sundlaugunum var ekki ræst út til að fara hjálpa Veitum að lagfæra dælurnar eða hvað esm nú bilaði þarna hjá þeim á Hellisheiðinni bara skil það ekki.

Og hvenær ætla þeir að setja Reykjanesbrautina í stokk svo að þetta gerist nú ekki aftur?!
af Uncredible
Fös 16. Des 2022 15:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 28140

Re: Elon Musk

Flott þetta málfrelsi hjá Musk. opinberum upplýsingum um þotuna hans er póstað á twitter. Notandi bannaður. Fréttamönnum sem að fjalla um málið einnig hennt í burtu. https://edition.cnn.com/2022/12/15/media/twitter-musk-journalists-hnk-intl/index.html Allt í samræmi við reglur twitters :) En maður ...
af Uncredible
Mið 16. Nóv 2022 17:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: loksins kominn benchmark á 7900 XTX
Svarað: 8
Skoðað: 1805

Re: loksins kominn benchmark á 7900 XTX

dagurhall skrifaði:7900 XTX er á pari við 4090 og 3% hraðara í 1080 upplausn
skoðum aðeins nánar fyrsta video af þessu skrímslum hlið við hlið
https://www.youtube.com/watch?v=dQw4w9WgXcQ


Þú hefur sett inn vitlausan hlekk, þetta er einhver gæji að syngja.
af Uncredible
Fim 10. Nóv 2022 16:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er vaktarinn að borga fyrir net og síma?
Svarað: 19
Skoðað: 2733

Re: Hvað er vaktarinn að borga fyrir net og síma?

Ég er að borga sirka 14k fyrir tvo GSM síma og 1gbit net hjá þeim. Mun víst lækka um 800 krónur og þeir bættu pakkann sem var 100gb í ótakmarkað fyrir GSM. Er mjög sáttur með Hringdu. Verðið hefur bara verið það eða lægra heldur en þegar ég byrjaði og þeir hafa aldrei hringt í mig og verið einhvað &...