Leitin skilaði 3064 niðurstöðum

af hagur
Mið 30. Jún 2004 17:51
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eitthvað eins og Xbox media center .... en fyrir PC?
Svarað: 8
Skoðað: 1895

:roll: Ég er ekkert að finna þetta þarna á sourceforge.net, nema bara fyrir X-Box. Ertu nokkuð með slóð?
af hagur
Mið 30. Jún 2004 00:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eitthvað eins og Xbox media center .... en fyrir PC?
Svarað: 8
Skoðað: 1895

Núnú ... vissi það ekki. Ég checka á sourceforge, takk takk :D
af hagur
Þri 29. Jún 2004 22:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Eitthvað eins og Xbox media center .... en fyrir PC?
Svarað: 8
Skoðað: 1895

Eitthvað eins og Xbox media center .... en fyrir PC?

Flestir hérna sem eiga/þekkja til Xbox vita eflaust hvað Xbox media center dæmið er - rosalega flottur media player sem spilar nánast allt video/audio format sem þekkist, með rosaflottri grafík og ég veit ekki hvað og hvað. Er ekki til neitt sambærilegt forrit fyrir venjulegar PC vélar? Ég veit af v...
af hagur
Þri 20. Apr 2004 17:23
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Mitac ferðatölvurnar
Svarað: 14
Skoðað: 2025

Ég á eina Mitac 7521. Hún er gömul, c.a 3 ára núna í sumar. Hún hefur reynst mér frábærlega, hefur bara alls ekki slegið feilpúst. Ég þekki til nokkura sem eiga Mitac, og það er samdóma álit að þær bila hreinlega ekki. Hún getur verið hávær á stundum þó. Hún er með Celeron örgjörva, og með einhverju...
af hagur
Mið 18. Feb 2004 17:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Leikja Tölva
Svarað: 3
Skoðað: 1047

Ég er sjálfur með fartölvu með widescreen skjá og 1680x1050 upplausn. Þú getur alveg spilað alla leiki í henni, en þar sem þetta er widescreen upplausn, þá gætu þeir orðið soldið "strekktir" .... þú veist, þarsem þessi upplausn er ekki í sömu hlutföllum og t.d 1024x786. Ég hef spilað nokkra leiki á ...
af hagur
Sun 01. Feb 2004 16:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða disk á ég að versla?
Svarað: 30
Skoðað: 4386

Jæja, fór á föstudaginn í Task og keypti einn Samsung 160gb. Setti hann í serverinn í gær ..... vá hvað hann er hljóðlátur!

Maður þarf virkilega að leggja eyrað uppað honum bara til að heyra hvort hann sé ekki örugglega í gangi, og það eru engar ýkjur! Algjör snilld :D
af hagur
Sun 01. Feb 2004 16:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: *code red*millifæra gögn
Svarað: 16
Skoðað: 1836

http://www.seagate.com/support/disc/drivers/discwiz.html Velur þetta sem er í miðjunni, þ.e DiscWizard 2003, English, smellir á download now. Á næstu síðu slærðu svo inn eitthvað e-mail, og submittar. Þá byrjar downloadið. Ég var að setja nýjan Samsung disk í serverinn minn, hafði hann bara sem slav...
af hagur
Mið 28. Jan 2004 20:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýr diskur -> Afrita ALLT á milli .... hmmm
Svarað: 5
Skoðað: 1385

Þakka ykkur kærlega fyrir þetta, ég ætla að kíkja á þessi tól sem Seagate og Maxtor bjóða uppá.
af hagur
Mið 28. Jan 2004 17:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýr diskur -> Afrita ALLT á milli .... hmmm
Svarað: 5
Skoðað: 1385

Nýr diskur -> Afrita ALLT á milli .... hmmm

Sælir, Okey, first things first .... ég hafði ekki hugmynd um hvar ég ætti að setja þennan þráð, en fannst "uppfærslur"-spjallið ekki svo galið - eflaust einhverjir hérna sem hafa gert þetta áður. Eins og kom fram hérna í öðrum nýlegum þræði, þá er ég að fara að versla 160GB Samsung disk í fína serv...
af hagur
Mán 26. Jan 2004 17:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða disk á ég að versla?
Svarað: 30
Skoðað: 4386

Ég er búinn að ákveða að skella mér á Samsung 160GB með 8mb buffer.

Sýnist hann vera ódýrastur hjá Task.is á 12.900 kall.

Þakka fyrir ábendingarnar!
af hagur
Mán 26. Jan 2004 00:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða disk á ég að versla?
Svarað: 30
Skoðað: 4386

Jáhá ... það er ekkert annað!

Þá held ég að ég skelli mér á Samsung 160gb diskinn :)

Er hann með þessum liquid bearings eins og þessir nýju WD diskar?

Hefur einhver annars reynslu af þeim?
af hagur
Sun 25. Jan 2004 23:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða disk á ég að versla?
Svarað: 30
Skoðað: 4386

Hvaða disk á ég að versla?

Sælir,

Ég er eiginlega alveg dottinn út úr þessum hardware pælingum ... en nú er svo komið að mig vantar nýjan disk í server-vélina mína.

Ég er að leita að eins hljóðlátum diski og mögulegt er, 120gb eða stærri.

Hann verður að vera IDE/ATA, ekki S-ATA.

Hvaða diski mælið þið með?
af hagur
Lau 24. Jan 2004 17:04
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Widescreen eða ekki Widescreen
Svarað: 6
Skoðað: 1392

Ég á HP vél með widescreen skjá. Sú er reyndar með töluvert hærri upplausn heldur en þessi, eða 1680x1050. Mér finnst þetta rosalega þægilegt, sérstaklega þar sem ég nota hana mikið í forritun/þróun og tek því öllu skjáplássi sem ég fæ fagnandi. Svo er þetta náttúrúlega bara brilliant í DVD áhorf. E...
af hagur
Mið 17. Des 2003 16:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: HP Compaq NX7000
Svarað: 15
Skoðað: 2747

Ég á svona vél, og hún er vægast sagt æðisleg!

Klikkaður skjár, flott skjákort, innbyggt bluetooth og wireless LAN, nánast hljóðlaus og mjög solid græja.

Ég myndi ekki hika við að skella mér á þessa vél.