Leitin skilaði 279 niðurstöðum

af Trihard
Sun 25. Jún 2023 16:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Oceangate
Svarað: 23
Skoðað: 3794

Re: Oceangate

Er ekki málið að kafa eftir fjarstýringunni?
Mynd
af Trihard
Lau 24. Jún 2023 08:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 191
Skoðað: 25233

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

Þetta er byrjunin á endanum fyrir gamla Plúton
af Trihard
Mán 19. Jún 2023 12:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Leikjaskjáir
Svarað: 5
Skoðað: 2939

Re: Leikjaskjáir

Curve dótið hjálpar, 1000R þýðir að það sé best að horfa á hann í 1 metra fjarlægð fyrir besta field of view út af því að radíus hringsins sem skjárinn spannar er 1 meter. Ég er með 49” skjá heima hjá mér sem er 1800R og þ.a.l. er best að horfa á hann í 1.8 metra fjarlægð og ég sit við hann í 1 metr...
af Trihard
Lau 17. Jún 2023 09:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða Thinkpad?
Svarað: 5
Skoðað: 3225

Re: Hvaða Thinkpad?

þessi er alveg að fara að detta inn hjá þeim og er ekki á 780 þús… með betri örgjörva en verra skjákorti en höndlar allt sem heitir CAD og LoL https://verslun.origo.is/Tolvur-og-skjair/Fartolvur/Lenovo-ThinkPad-P16s-fartolva-16%22-4K-i7-1370P-64GB-1TB-A500-W11Pro/2_33347.action ekki hika við að fá þ...
af Trihard
Lau 10. Jún 2023 09:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Acer enn að selja Rússum
Svarað: 26
Skoðað: 4215

Re: Acer enn að selja Rússum

Þeir flytja inn allt draslið sitt í gegnum öll lönd sem eru ekki í Evrópu.
Þeir eru með aðgang að öllum helstu vestrænu merkjunum, eitt land sem er hliðhollt Evrópu og Rússum undir borðinu nægir til að halda þessu gangandi.
af Trihard
Þri 06. Jún 2023 22:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Apple Vision Pro
Svarað: 5
Skoðað: 1708

Re: Apple Vision Pro

Ertu þá ekki í hagnaði fyrst að þetta mun kosta 800 kall eftir skatt :guy
af Trihard
Fös 02. Jún 2023 13:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14635

Re: Model Y RWD

Smá um Teslu :) https://www.topspeed.com/10-most-common-problems-with-new-tesla-evs/#tesla-has-little-to-no-dealership-support-system Risaeðlubílaframleiðendur eiga allri sinni starfsemi að tapa út af stækkun Tesla á heimsmarkaði og það kostar mjög lítið fyrir þá að borga fjölmiðlafyrirtækjum fyrir...
af Trihard
Mið 31. Maí 2023 20:10
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14635

Re: Model Y RWD

Ég er ekki alveg viss hvað þú ert að fara núna. Tesla hefur framleitt milljónir bíla og lítil prósenta af þeim hefur upplifað ghost braking. What's your point? Aftur ertu að taka fyrir stakt dæmi og giska út í loftið frá því, Mér finnst mjög, mög ólíklegt að LIDAR hefði komið í veg fyrir þennan áre...
af Trihard
Mið 31. Maí 2023 20:09
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14635

Re: Model Y RWD

Ég veit allavega hvort LIDAR eða camera gagnast betur við svona aðstæður og ekki virðist myndavélin hafa bjargað þessum einstakling. Þá veistu meira en ég... og ég er bókstaflega deep learning researcher, með MSc á sviðinu (ekki self-driving samt). Þú veist ekki einu sinni hvort Autopilot var virkt...
af Trihard
Þri 23. Maí 2023 20:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 10 tíma í frankfurt
Svarað: 4
Skoðað: 1595

Re: 10 tíma í frankfurt

Þetta er fyrirspurn frá Chat GPT sem skilur og talar íslensku: "Ég hef 10 tíma og 250 þúsund krónur til að eyða í Frankfurt og mig langar að prófa einhvern veitingastað, hvað mælirðu með að gera í Frankfurt?" Svar: Ef þú hefur 10 tíma og 250 þúsund krónur til að eyða í Frankfurt, getur þú ...
af Trihard
Lau 20. Maí 2023 22:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Kaupa nýtt skjákort
Svarað: 17
Skoðað: 5132

Re: Kaupa nýtt skjákort

Það skiptir voða litlu máli hvaða útgáfu af 4070 Ti þú velur þér, þau kosta öll mjög svipað og á endanum er munurinn bara lookið, myndi sjálfur velja beefy-ustu kælinguna svipað og þetta https://kisildalur.is/category/12/products/2888
af Trihard
Lau 20. Maí 2023 22:46
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Diablo 4
Svarað: 28
Skoðað: 7733

Re: Diablo 4

Ég nenni ekki að standa í svona boycott veseni. Ég kaupi alveg Nestle vörur þótt þeir haft sagt stupid hluti í fjölmiðlum. Það er vel hægt að treysta Blizzard til að gera góða tölvuleiki. Nestle hafa bókstafa drepið fólk, fjárkúgað pólitíkusa til þess að fá aðgang að vatnsbólum, stundað þrælahald o...
af Trihard
Fös 05. Maí 2023 12:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Peningar og að græða í verðbólgu
Svarað: 27
Skoðað: 3171

Re: Peningar og að græða í verðbólgu

Bestu ráð sem ég hef nokkuð tímann fengið varðandi fjármálamarkaðinn kemur frá Wolf of Wallstreet, - By the time you hear about it, it's already too late :guy Öll fjárfesting sem verður vinsæl hratt á það til að hrapa í verði, skiptir ekki máli hvenær, bara að það mun gerast einu sinni, eins og með ...
af Trihard
Þri 02. Maí 2023 23:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvernig leikjastól ?
Svarað: 24
Skoðað: 2538

Re: Hvernig leikjastól ?

Ég hef átt Secret Lab Titan og endaði með að selja hann, keypti mér norskan skrifborðsstól í einhverri búð útí Ármúla á uþb. 100k og hef ekki séð eftir því síðan. Getur sparað þér vitleysuna í þessum leikjastólum, jafnvel framleiðendurnir þeirra í Kína vita að þeir eru fad sem þýðir að þeir dæla þei...
af Trihard
Fim 20. Apr 2023 20:53
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14635

Re: Model Y RWD

Volvo, Polestar og Volkswagen föttuðu að afturhjóladrifnir rafbílar eru betri í akstri en framhjóladrifnir, betri hröðun + jöfn massadreifing gerir aksturseiginleikana öruggari og munu í framtíðinni hætta að framleiða framhjóladrifna og fara í afturhjóladrifna í staðinn. TLDR: Öll risaeðlubíla fyrir...
af Trihard
Mið 19. Apr 2023 17:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14635

Re: Model Y RWD

Það stefnir á refresh á bílunum undir lok árs, allavega á model 3. Betri myndavélar með meira FoV, ljósin verða breytt í Model S/X ljós og USS skynjararnir ábyggilega settir aftur í bílana. Mæli með að hlusta á Electric Viking á youtube hann er með fullt af efni tengdu Tesla og allri þeirra starfsemi.
af Trihard
Þri 18. Apr 2023 12:27
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Model Y RWD
Svarað: 51
Skoðað: 14635

Re: Model Y RWD

Ég keyri afturhjóladrifinn Model 3 og komst í gegnum veturinn léttilega á vetrardekkjunum sem Tesla selur, ef þú værir að spá í Nissan Leaf eða Volkswagen ID3 rafmagnsbílum sem eru báðir afturhjóladrifnir væriru ekki með neitt FOMO yfir alhjóladrifnu útgáfunni. Ekki nóg með það þá eru LFP batteríin ...
af Trihard
Mið 12. Apr 2023 17:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Elon Musk
Svarað: 188
Skoðað: 27511

Re: Elon Musk

Ég vildi minna menn á ef menn skyldu hafa gleymt því að
Elon Musk bad :guy
af Trihard
Lau 08. Apr 2023 23:41
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Beinskiptir bílar að hverfa?
Svarað: 46
Skoðað: 8650

Re: Beinskiptir bílar að hverfa?

Beinskiptir = ódýrastir og þ.a.l. vinsælir hjá unga fólkinu sem fyrsti bíllinn. Ég pældi ekki í því hvort fyrsti bíllinn minn var beinskiptur eða sjálfskiptur, var bara nokkuð ánægður að hafa bíl yfir höfuð þannig að ég vandist að keyra beinskiptann. Hefði ég fengið að velja milli sjálfs/beinskipts ...
af Trihard
Þri 04. Apr 2023 08:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Möguleg ný leikjatölva
Svarað: 39
Skoðað: 10728

Re: Möguleg ný leikjatölva

Hérna geturðu sparað þér 60 þús kall á 3080 kortinu: https://www.ebay.com/itm/256029804761?epid=4040934334&hash=item3b9c90c8d9%3Ag%3AvNcAAOSwwKJkHgx4&amdata=enc%3AAQAHAAAAwAezHvSzFPMAY%2BfFZHLq2pzwF0rBbmpxtSIowOFM0VO7Us86mQ9bQd%2BJ%2BvJsjHM53ULBYYUsOBSEu7QSqYTwUvp93yaLJvRT%2B%2FGQsiqciVPGat%...
af Trihard
Fös 31. Mar 2023 22:34
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Rockstar Games
Svarað: 5
Skoðað: 3461

Re: Rockstar Games

Ég keyrði Windows Pro - N útgáfuna sem installar engu bloatware og lenti í svipuðu veseni með þennan launcher en ég fylgdi einhverjum leiðbeiningum á Steam síðunni þar sem gæjar töluðu um að installa einhverjum auka skrám svo að þetta virki á Windows, gæti verið eitthvad DRM vesen en ég man ekki nák...
af Trihard
Mán 27. Feb 2023 02:36
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone
Svarað: 8
Skoðað: 4689

Re: Ráð til að auka rafhlöðuendingu í iPhone

Kostar 20 kall að skipta um batterí í þessum síma hjá Epli, ef hann endar aftur í 100% health gæti það verið vel þess virði, um að gera að nota kvikindið sem lengst en ekki selja og kaupa nýrri gerð af iPhone
af Trihard
Sun 19. Feb 2023 13:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi
Svarað: 30
Skoðað: 6477

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Þetta verður örugglega vinsælt meðal Tesla einfeldninganna, en er einhver þörf fyrir þetta hérna í raun og veru? Kannski fyrir þá sem ganga reglulega um Hornstrandir og nenna að burðast með þetta. Frekar sorglegt að þurfa tala niður til fólks sem kaupir sér Teslu. magnað hvað mikið hatur og vanþekk...
af Trihard
Mán 13. Feb 2023 08:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi
Svarað: 30
Skoðað: 6477

Re: Þjónusta Starlink nú aðgengileg á Íslandi

Ábyggilega nægur hraði til að fylgjast með Twitterinu hans Mösk og að panta sér Teslu, það er það eina sem skiptir máli.
af Trihard
Lau 04. Feb 2023 10:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvar er fólk að kaupa tölvukassa?
Svarað: 11
Skoðað: 2820

Re: Hvar er fólk að kaupa tölvukassa?

tölvutek er með Lian Li Lancool kassa

Edit: OCUK er hægt að forpanta Lancool III mesh svo ég býst við að hann verði fáanlegur hjá tölvutek á næstunni.