Leitin skilaði 3070 niðurstöðum

af hagur
Lau 13. Okt 2007 13:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tölva - ( 201.600 - 206.100 ) Vantar Ráðleggingar
Svarað: 29
Skoðað: 4254

Gaurar. Ekkert vera að staðhæfa neitt. Ég gæti alveg notað 8GB af minni en reyndar er ég ekki venjulegur notandi. Nota mikið að virtual vélum þannig að ef þú ert með nokkrar þannig keyrandi er ekkert slæmt að eiga 8GB af minni :lol: En varðandi 32 bita vs 64 bita. Þá er þetta reiknað þannig: 2^32 =...
af hagur
Mán 08. Okt 2007 11:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar ráðleggingu fyrir Core Duo móðurborð og minni.
Svarað: 3
Skoðað: 862

Audiophile:

Hvað viltu fá fyrir "AMD64 X2 4400+ S939" ?
af hagur
Fim 04. Okt 2007 19:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslendingur vann 105 milljónir í Víkingalottó
Svarað: 19
Skoðað: 2833

Úff, þetta er svakalegur vinningur .... alltaf gaman að velta því fyrir sér hvað maður myndi gera ef maður ynni svona vinning. Ég hugsa að ég myndi nú ekki gera mikið strax, annað en að smella þessu beint inná sparnaðarreikning með 14% vöxtum. Myndi kannski fá mér fínan bíl fyrir 3-4 millur. Eftir s...
af hagur
Mið 03. Okt 2007 20:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Shutle MediaCenter
Svarað: 4
Skoðað: 985

Ég myndi taka þessa úr Tölvutækni. Sá kassi býður uppá meiri uppfærslumöguleika og er örugglega hljóðlátari. Ég er sjálfur með Shuttle vél sem ég var með inní stofu. Hún er einfaldlega það hávær að hún nær að pirra mann. Það reddaðist reyndar hjá mér eftir að ég flutti um daginn, er svo heppinn að é...
af hagur
Mið 03. Okt 2007 10:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sjónvarpskort
Svarað: 13
Skoðað: 1852

Hérna heima er notað PAL. NTSC er bandarískt kerfi. Reyndar hélt ég að flest þessara sjónvarpskorta styddu bæði PAL og NTSC. Ég þekki ekki alveg muninn á þessum kortum, en veit þó að PVR500 kortið er með Dual tuner, þannig að þú getur t.d horft á eina stöð og tekið upp aðra á meðan. Hérna er ágætis ...
af hagur
Sun 30. Sep 2007 13:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sjónvarpskort
Svarað: 13
Skoðað: 1852

Já, það er minnsta málið. Ég er sjálfur með svona MCE-PVR150 kort. Er með það tengt við Digital Ísland móttakara með S-Video og RCA audio. Nota bene, ég er með upptökumyndlykilinn, hann býður uppá S-Video út. Venjulegi Digital Ísland lykillinn er ekki með S-Video, en þá verður þú að notast við compo...
af hagur
Lau 29. Sep 2007 17:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Sjónvarpskort
Svarað: 13
Skoðað: 1852

Nei, Hauppauge notar ekki BT878.
af hagur
Þri 25. Sep 2007 09:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæling v/ Hdmi Switchbox
Svarað: 21
Skoðað: 3074

Nei, DVI er í raun bara video-hlutinn af HDMI.

Þú þarft auka kapal úr tölvunni yfir í sjónvarpið til að flytja hljóðið, t.d RCA.
af hagur
Mán 24. Sep 2007 23:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Pæling v/ Hdmi Switchbox
Svarað: 21
Skoðað: 3074

Þú ert góður með þennan HDMI switch vegna þess að HDMI flytur að sjálfsögðu hljóð, eins og 4x0n sagði. Ertu kannski ekki að fá hljóð úr sjónvarpinu í gegnum HDMI? Það gæti verið að sjónvarpið þitt taki ekki hljóð í gegnum HDMI, en mikið afskaplega þykir mér það ólíklegt. Annars datt mér í hug að ben...
af hagur
Fös 21. Sep 2007 11:32
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Haddi segir af sér
Svarað: 9
Skoðað: 1516

Klapp fyrir Hadda. Stórmannlegt að hafa rögg í að segja af sér ef manni verður á í "starfi".

Þetta mættu íslenskir pólitíkusar taka sér til fyrirmyndar :!: :lol:
af hagur
Fös 14. Sep 2007 15:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: USB data kapall.
Svarað: 6
Skoðað: 1134

USB kapall er bara USB kapall .... (svona fyrir utan male/female og A/B connector)

Ég hef stundum heyrt talað um USB "data cable" svona í tengslum við GSM síma. Þar er þá verið að meina kapal sem er venjulegur USB á öðrum enda en eitthvað spes plögg á hinum endanum fyrir viðkomandi símategund.
af hagur
Þri 28. Ágú 2007 09:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Samsung SyncMaster 226BW review
Svarað: 20
Skoðað: 3245

Flott review :wink:

Ég er sammála því nánast í einu og öllu.
af hagur
Mán 27. Ágú 2007 21:17
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 22-24" skjákaup - ráðleggingar
Svarað: 12
Skoðað: 2103

Ef þú vilt vera vel undir budgettinu en fá samt æðislegan 22" skjá, þá mæli ég með Samsung 226BW: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=676 Ef þú vilt stærri skjá, en vera samt undir budgetti, þá kemur þessi sterkur inn: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&p...
af hagur
Þri 21. Ágú 2007 13:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: DVI
Svarað: 6
Skoðað: 1181

Þegar þú tengir digital skjá (eins og LCD er) við tölvu í gegnum VGA, þá þarf skjákortið að umbreyta digital merki í analog (sem er það sem DAC-ið á skjákortinu gerir), flytja analog merki eftir VGA kaplinum og skjárinn breytir svo analog merkinu aftur í digital til birtingar. VGA v.s DVI getur haft...
af hagur
Lau 18. Ágú 2007 19:05
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Einhver sem á/hefur reynslu af HP?
Svarað: 7
Skoðað: 3483

Mæli hiklaust með HP. Er sjálfur með c.a 3 1/2 gamla nx7000 vél sem hefur einfaldlega ekki slegið feilpúst á þessum tíma. Hún er alltaf í gangi, og er gríðarlega stabíl. Er iðulega í gangi hjá mér mánuði í senn áður en ég þarf að restarta henni vegna updates o.þ.h. Ég nota hana mikið í þunga vinnslu...
af hagur
Mán 13. Ágú 2007 15:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Tengja 8800GTS við HDTV sjónvarp?
Svarað: 17
Skoðað: 2319

Má til með að benda mönnum sem eru í miklum kapla pælingum á http://www.monoprice.com/ og þar undir "Home theater". Kaplarnir þarna eru svo svívirðilega ódýrir að það nær engri átt. Þeir senda reyndar ekki til Íslands svo maður þarf að notast við t.d ShopUSA. Ég keypti hjá þeim fyrir nokkrum mánuðum...
af hagur
Þri 10. Júl 2007 19:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Bestu skjákaupin
Svarað: 30
Skoðað: 3145

Þetta er, eins og ég hef margsinnis bent á, meiriháttar góður skjár. Ég er búinn að eiga minn núna í tæpa 2 mánuði og hef ekki yfir neinu að kvarta.

Ég er viss um að Ómar Smith, sem og aðrir eigendur þessa skjás munu bakka mig upp :wink:
af hagur
Mán 25. Jún 2007 00:33
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: jæja nu ætlar kallin að taka sma skjá mod
Svarað: 15
Skoðað: 2231

Beetle skrifaði:Ok taka skjá í sundur... hmmmm, til hvers ? og hvað er málið/moddið við það ? geta komið honum saman aftur, eða hvað ! sé ekki málið með þessu. Segið mér


Hann ætlar væntanlega að smíða sjálfur annað "housing" utan um skjáinn ... það er moddið :wink:
af hagur
Sun 10. Jún 2007 02:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Live Messenger bögg - Allir detta alltaf í other contacts
Svarað: 9
Skoðað: 1400

Það virkar ekki ... þetta er ekki stillingaratriði, heldur pjúra böggur í systeminu.

Nett þreytandi :!:

Einhverjar hugmyndir ..... ?
af hagur
Fös 08. Jún 2007 22:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Live Messenger bögg - Allir detta alltaf í other contacts
Svarað: 9
Skoðað: 1400

Live Messenger bögg - Allir detta alltaf í other contacts

Sælir, Vona að sé í lagi að ég setti þetta hér í Koníaksstofuna. Anyway, ég er að lenda í því núna á Live Messenger að allir mínir contactar fara alltaf í Other contacts. Ég held að þetta sé bara að gerast hérna heima, a.m.k eru núna allir undir Other contacts hjá mér, en í dag í vinnunni voru nú ei...
af hagur
Mán 04. Jún 2007 20:25
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Samsung 215TW - yay or nay?
Svarað: 11
Skoðað: 1988

Ég er með svona skjá, keyptan í Tölvutækni fyrir c.a 3 vikum síðan. Minn er með S-panel. Hver er munurinn helst á S og A panelum? Ertu með link á eitthvað review þar sem það kemur fram? Annars er þetta frábær skjár. Hef ekkert neikvætt um hann að segja, en ég hef reyndar sama sem ekkert spilað leiki...
af hagur
Fim 31. Maí 2007 20:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Rafmagns-nettengið frá Símanum - LAN frá 3. hæð í kjallara
Svarað: 9
Skoðað: 1308

Takk fyrir svörin strákar :)

Er einmitt að fá rafvirkja til mín á morgun, spyr hann útí þetta í leiðinni :8)
af hagur
Fim 31. Maí 2007 11:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Rafmagns-nettengið frá Símanum - LAN frá 3. hæð í kjallara
Svarað: 9
Skoðað: 1308

Rafmagns-nettengið frá Símanum - LAN frá 3. hæð í kjallara

Hefur einhver hérna notað þetta? http://www.siminn.is/forsida/einstaklingar/sjonvarp/bunadur/ Vitið þið hvaða takmarkanir gilda um þetta, m.t.t raflagna? Hversu langt dregur þetta, verða bæði tækin að vera á sömu grein? Drífur þetta "í gegnum" rafmagnstöflur og inná aðrar greinar? Þannig er nefnileg...
af hagur
Þri 29. Maí 2007 23:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjár er besta valið?
Svarað: 16
Skoðað: 1824

Ég keypti mér þennan http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=26&products_id=676 um daginn og er afskaplega "ánægður tjaldbúi". Að kaupa sér 19" LCD skjá í dag er eins og að kaupa bíl með blöndungsvél ... maður bara gerir það ekki :wink: Ef þú ætlar að kaupa þér gamlan mustang eða corvettu ...
af hagur
Þri 29. Maí 2007 14:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða skjár er besta valið?
Svarað: 16
Skoðað: 1824

Ég keypti mér þennan http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... cts_id=676 um daginn og er afskaplega "ánægður tjaldbúi".

Að kaupa sér 19" LCD skjá í dag er eins og að kaupa bíl með blöndungsvél ... maður bara gerir það ekki :wink: