Leitin skilaði 781 niðurstöðum

af jericho
Fim 01. Apr 2004 11:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Harður diskur í boxi... hvaða tegund? hjálp?
Svarað: 3
Skoðað: 769

Harður diskur í boxi... hvaða tegund? hjálp?

Ég var að skoða fyrri þræði og mér sýnist að Samsung 160GB 8MB ATA 7200rpm sé málið. Þá langar mig að spyrja: 1. Hvaða box er best utan um þessa diska? Það verður að vera FireWire því ég hef ekki USB2.0 á fartölvunni minni. 2. Taka þessi box bæði ATA og IDE diska (hvernig virkar þetta)? 3. Er hægt a...
af jericho
Mið 04. Feb 2004 12:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATi Mobile skjákort fyrir fartölvur - vandamál
Svarað: 6
Skoðað: 1195

takk fyrir linkinn... ég prófa þetta.

En það skrýtna er að frændi minn er með upprunalegu driverana, sömu og ég. ég gæti sprungið. Móðurborðið eða skjákortið hlýtur að vera gallað :evil:

jericho
af jericho
Lau 31. Jan 2004 18:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATi Mobile skjákort fyrir fartölvur - vandamál
Svarað: 6
Skoðað: 1195

hann var meira að segja með meiri upplausn en ég og hærri stillingar, samt gekk það betur hjá honum... æ þetta er skrýtið.
af jericho
Fös 30. Jan 2004 12:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: ATi Mobile skjákort fyrir fartölvur - vandamál
Svarað: 6
Skoðað: 1195

ATi Mobile skjákort fyrir fartölvur - vandamál

Ég veit að þetta er drasl - but I'm trying to make the best of it. Ég var svo óheppinn að kaupa mér fartölvu rétt áður en skjákortin tóku kipp og urðu margfalt betri á stuttum tíma. En málið er að ég á laptop: Fujitsu-Siemens Amilo D 6800 2,2 GHz 512MB DDR 30GB HD ATi Radeon Mobile (M6) 32MB Nánar -...
af jericho
Fim 22. Jan 2004 09:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Utanáliggjandi harðir diskar
Svarað: 28
Skoðað: 3397

ég þakka ykkur öllum kærlega fyrir góð svör (fyrir utan eitt og eitt bréf sem fjölluðu um allt annað en subjectið)
kveðja,
jericho
af jericho
Mið 21. Jan 2004 15:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Utanáliggjandi harðir diskar
Svarað: 28
Skoðað: 3397

Utanáliggjandi harðir diskar

hef verið að skoða útværa harða diska fyrir lappann minn, þar sem hann hefur einungis 30GB innbyggðan. Ég er bara með USB1.1 en Firewire og mig langar að spyrja ykkur sem vitið: -Hvaða disk er sniðugast að kaupa (80+GB) og á hann að vera Firewire eða USB2.0 (þá kaupa PCI kort með USB2.0)? kveðjur, j...