Leitin skilaði 128 niðurstöðum

af robbi553
Þri 24. Maí 2016 22:27
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?
Svarað: 9
Skoðað: 1281

Re: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

Ef framleiðandi getur staðfest CE merkingu, og varan er CE merkt. (Athugið að VARAN SKAL VERA MERKT CE). Þá ætti það ekki að vera neitt vesen. DHL, og aðrir flutningsaðilar ganga stundum "extra mile" varðandi svona hluti til að kúnninn sé sáttur, en það er af þeirra eigin góðmennsku. Það ...
af robbi553
Þri 24. Maí 2016 21:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?
Svarað: 9
Skoðað: 1281

Re: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

einarhr skrifaði:Það er alltaf Tollstjóri sem biður um CE merkingar og því á það sama við DHL og aðra sem senda til landsins.

Svo má ekki rugla saman CE eða China Export ;)


Átta mig enn ekki á þessu. Skil þá ekki hvernig fólk hefur verpi ap flytja þetta inn.
af robbi553
Þri 24. Maí 2016 20:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?
Svarað: 9
Skoðað: 1281

Kemst DHL alltaf í gegnum tollinn?

Ég er í endalausum pælingum um að panta annan Xiaomi síma. Ég pantaði mér Xiaomi Redmi Note 3 fyrir nokkrum mánuðum og hann hefur reynst mér vel. Hann sat í tollinum í meira en 2 mánuði þangað til að seljandinn minn á aliexpress fann loksins "CE certificate" sem kom honum loks í hendurnar ...