Leitin skilaði 1216 niðurstöðum

af Njall_L
Fös 05. Feb 2016 07:40
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: All in one vatnskælingar?
Svarað: 23
Skoðað: 3948

Re: All in one vatnskælingar?

Ef þú kemur NZXT Kraken X41 140mm fyrir hjá þér mæli ég alveg með henni. hún fær mjög góða dóma. annars er X31 120mm bara næsta val fyrir neðan :) ..hehe ég er mjög sáttur við þessar NZXT kælingar. kæla vel, góðar viftur, góð ábyrgð á þessu ..hef ekki heyrt að þær séu að bila neitt.. bara go for it...
af Njall_L
Fim 04. Feb 2016 22:53
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: All in one vatnskælingar?
Svarað: 23
Skoðað: 3948

Re: All in one vatnskælingar?

Var að skoða þessi mál betur og ég mun ekki koma 240mm kælingu í kassann hjá mér með skjákortinu sem að ég hef. Hefur því einhver reynslu af 120mm eða 140mm kælingum, svipuðum NZXT Kraken X31 eða X41?
af Njall_L
Fim 04. Feb 2016 22:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Vandræði með hdd og stýrikerfi
Svarað: 14
Skoðað: 1615

Re: Vandræði með hdd og stýrikerfi

Einn af fídusunum sem að kom í Windows 10 1511 var að ef að búið er að tölva er einu sinni virkjuð með Windows leyfi er hægt að setja upp W10 eins oft og maður vill án þess að þurfa að slá inn leyfislykilinn á þá vél.
af Njall_L
Mið 03. Feb 2016 21:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýr skjár og skjákort .. What to get.
Svarað: 5
Skoðað: 929

Re: Nýr skjár og skjákort .. What to get.

Persónulega myndi ég aðallega horfa á að skjárinn væri með G-Sync ef að ég væri að uppfæra í dag og að panillinn væri 100Hz+
af Njall_L
Þri 02. Feb 2016 23:05
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: All in one vatnskælingar?
Svarað: 23
Skoðað: 3948

Re: All in one vatnskælingar?

Er með NZXT Kraken X61 og 2x Noctua NF-A14 PWM 140mm á þessu. http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=2883 Er með vifturnar tengdar á viftustýringu á 80% sem er 1200 RPM og þetta er eins hljóðlátt og hugsast getur. 140mm viftur þurfa ekki að snúast mjög hratt til að flytja mikið loft nef...
af Njall_L
Þri 02. Feb 2016 22:13
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: All in one vatnskælingar?
Svarað: 23
Skoðað: 3948

Re: All in one vatnskælingar?

Jonssi89 skrifaði:Keypti nýlega Corsair h100i gtx 240mm frá tecshop og þetta er hörku græja :) Er með 3770k yfirklukkaðan uppí 4.4ghz @1.22v og fæ 23-24c á idle og 65-67c á prime 95 maximum heat test :)


Hljómar mjög vel. Hvernig er hávaðinn í honum?
af Njall_L
Þri 02. Feb 2016 21:33
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: All in one vatnskælingar?
Svarað: 23
Skoðað: 3948

Re: All in one vatnskælingar?

jojoharalds skrifaði:http://www.corsair.com/en-us/hydro-series-h5-sf-low-profile-liquid-cpu-cooler


Þakka innleggið en þessi lausn myndi ekki henta. Það þarf að vera cpu blokk sem að dælir vatninu í 240 eða 280mm vatnskassa sem að er staðsettur annarsstaðar í kassanum
af Njall_L
Þri 02. Feb 2016 21:22
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: All in one vatnskælingar?
Svarað: 23
Skoðað: 3948

All in one vatnskælingar?

Sælir vaktarar Nú er ég að plana mitt næsta build sem að verður ITX leikjavél með yfirklukkuðum örgjörva. Við það myndast að sjálfsögðu töluverður hiti sem að þarf að koma út úr litlum ITX kassa. Mér sýnist ekki vera málið að vera með loftkælingu í þessu vegna plássleysis og því fór ég að skoða all ...
af Njall_L
Mán 01. Feb 2016 21:07
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Moto 360 snjallúr
Svarað: 13
Skoðað: 1885

Re: [TS] Moto 360 snjallúr

Upp
af Njall_L
Lau 30. Jan 2016 16:55
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Moto 360 snjallúr
Svarað: 13
Skoðað: 1885

Re: [TS] Moto 360 snjallúr

Skemmtileg græja, ennþá til
af Njall_L
Fim 21. Jan 2016 11:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á íhlutum
Svarað: 10
Skoðað: 1159

Re: Val á íhlutum

Það eina sem að ég myndi breyta væri að fara i 500GB SSD þó svo að hann sé Sata tengdur í staðinn fyrir M.2 http://att.is/product/samsung-850-evo-500gb-ssd-drif Aflgjafinn í listanum er flottur en ef þú hefur budget gætir þú skoðað 980ti í staðinn fyrir 980. Munurinn á þeim er töluverður en þú þyrft...
af Njall_L
Fim 21. Jan 2016 09:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ? með uppfærslu í win 10
Svarað: 4
Skoðað: 921

Re: ? með uppfærslu í win 10

Hvernig setur maður inn clean install ef þú ert með win 7, notar maður þá win 7 kóðann eða þarf að keyra eithvað fyrst í gegn? Þú setur strax Windows 10 Build 1511 og þá getur þú notað WIN7 kóðann. Svo ef þú ert ekki kominn með SSD disk í vélina þá er þetta tíminn til að bæta slíkum við fyrir stýri...
af Njall_L
Mán 18. Jan 2016 09:45
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Moto 360 snjallúr
Svarað: 13
Skoðað: 1885

Re: [TS] Moto 360 snjallúr

Upp
af Njall_L
Mán 18. Jan 2016 00:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: i5 3570k overclocking
Svarað: 31
Skoðað: 5533

Re: i5 3570k overclocking

Búinn að setja kælinguna í tölvuna, gekk ekki beinlínis eins og í sögu... Núna rebootar tölvan sig endalaust. :( öll tengi á sínum stað, nóg af thermal bastei. Stend alveg á gati :( Er kælingin pottþétt sett rétt á og er hún ekki að skammhleypa móðurborðinu? Gætirðu hafa hert kælinguna of mikið og ...
af Njall_L
Sun 17. Jan 2016 22:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 2.1 Hátalarakerfi
Svarað: 27
Skoðað: 2125

Re: 2.1 Hátalarakerfi

Ég er með svona hjá mér, virkilega þéttir og góður hljómur. Það er líka hægt að hækka töluvert í þeim og bassinn kemur á óvart. Henta mér alveg í stofuna og eiga nóg inni https://tolvutek.is/vara/thonet-vander-kugel-20-bluetooth-hatalarar Nákvæmlega, er að bíða eftir fréttum frá tölvutek langar hel...
af Njall_L
Sun 17. Jan 2016 21:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf hjálp með tölvuna mína.
Svarað: 12
Skoðað: 1552

Re: Þarf hjálp með tölvuna mína.

Neo_Halleck skrifaði:http://kisildalur.is/?p=2&id=2408


Situr hún pottþétt rétt á og ertu með hæfilega mikið magn af kælikremi en ekki of mikið
af Njall_L
Sun 17. Jan 2016 21:05
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: 2.1 Hátalarakerfi
Svarað: 27
Skoðað: 2125

Re: 2.1 Hátalarakerfi

Ég er með svona hjá mér, virkilega þéttir og góður hljómur. Það er líka hægt að hækka töluvert í þeim og bassinn kemur á óvart. Henta mér alveg í stofuna og eiga nóg inni
https://tolvutek.is/vara/thonet-vander- ... -hatalarar
af Njall_L
Fim 14. Jan 2016 19:49
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: BRÁÐVANTAR: FireWire fyrir PCI x1
Svarað: 3
Skoðað: 544

Re: BRÁÐVANTAR: FireWire fyrir PCI x1

Ég er með SD-PEX30009 kort sem að er ekki í notkun til sölu. Sjá á mynd.
af Njall_L
Mán 11. Jan 2016 12:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Íhuga að uppfæra skjákort
Svarað: 11
Skoðað: 1467

Re: Íhuga að uppfæra skjákort

Average fps í BF4 er svona um 80-90 í actioni peakar í 120-130 svo í cs.go er ég að rokka milli 250-300, eins og ég segi, er ég ekkert ósáttur við performance, langar bara í minni hitalykt og hávaða :D Hefurður prófað að rykhreinsa kortin og skipta um kælikrem, hvernig er annars loftflæðið hjá þér ...
af Njall_L
Fös 08. Jan 2016 20:47
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Moto 360 snjallúr
Svarað: 13
Skoðað: 1885

Re: [TS] Moto 360 snjallúr

Skoða tilboð
af Njall_L
Mið 06. Jan 2016 19:58
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Netflix komið til Íslands
Svarað: 68
Skoðað: 11107

Re: Netflix komið til Íslands

Var að byrja subscription á Íslenska Netflix og sé strax að það vantar meðal annars Game Of Thrones og The Simpsons. Eftir því sem ég best veit þá fer úrvalið af efni þarna inná eftir samningum sem voru gerðir við dreifiaðila þátta og bíómynda á Íslandi.
af Njall_L
Þri 05. Jan 2016 23:09
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: i5 3570k overclocking
Svarað: 31
Skoðað: 5533

Re: i5 3570k overclocking

Sjálfur er ég með 412S sem að er stóri bróðir Hyper 212. Þar ertu með stærra flatarmál á heildarkælingunni og þar af leiðandi meiri kælingu. Ef þú ákveður að fara frekar í hana þá þarftu bara að passa að RAMið þitt sé ekki of hátt þar sem að það gæti rekist í þegar að viftan er kominn á. http://att....
af Njall_L
Lau 02. Jan 2016 10:44
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Moto 360 snjallúr
Svarað: 13
Skoðað: 1885

Re: [TS] Moto 360 snjallúr

Upp
af Njall_L
Fös 01. Jan 2016 19:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hljóðlátir tölvukassar
Svarað: 10
Skoðað: 1474

Re: Hljóðlátir tölvukassar

R5 fær mitt atkvæði sem hljóðátur kassi sem að er samt auðvelt og þæginlegt að byggja í.