Leitin skilaði 267 niðurstöðum

af Fennimar002
Þri 09. Maí 2023 22:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?
Svarað: 6
Skoðað: 3508

Downgrade'a aftur í Win10 frá Win11?

Sælir,
Gerði smá klúður, ætlaði að gera install media disk af win11 en var of fljótur í mér að downloada install assistant og er þa win11 installa akkúrat núna ](*,)
Er hægt að fara aftur á win10 án þess að þurfa gera clean install?
af Fennimar002
Mán 08. Maí 2023 15:23
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] lga 1151 eða am4 mobo
Svarað: 12
Skoðað: 5588

Re: [ÓE] budget cpu/mobo combo

Myndir þú skoða Ryzen 3100? Hef einn sem ég hef ekki not fyrir. Er til í að skoða það, en væri helst til í mobo með :^o Sæll, Er að fara uppfæra sjálfur og skipta út þessu. Intel Boxed Core I7-6700 FC-LGA14C 3.40 GHz 8 M Processor Cache 4 LGA 1151 BX80662I76700 GIGABYTE LGA1151 Intel Z170 ATX DDR4 ...
af Fennimar002
Mán 08. Maí 2023 10:40
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] lga 1151 eða am4 mobo
Svarað: 12
Skoðað: 5588

Re: [ÓE] budget cpu/mobo combo

Upp
af Fennimar002
Fim 27. Apr 2023 10:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Super deal eða ekki (Aliexpress)
Svarað: 4
Skoðað: 1902

Super deal eða ekki (Aliexpress)

Var eitthvað að surfa á AliExpress og rakst á þessa vöru. Shure SM7B á 16þús með 447 pantanir og 60 umsagnir.
Hvað finnst ykkur um þetta? :-k

Shuree.PNG
Shuree.PNG (285.3 KiB) Skoðað 1902 sinnum
af Fennimar002
Lau 22. Apr 2023 13:23
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Sumarþrifin á bílnum
Svarað: 2
Skoðað: 3389

Re: Sumarþrifin á bílnum

Ég keypti bílskúr bara til þess að geta þrifið og lagað bílana mína. Ég skil þig ekki ! Hef alltaf horft á bónstöðvar fyrir gamalt fólk og minimum effort fólkið sem lætur þrýfa bílinn sinn rétt áður en það selur þá. Þegar ég var fátækur námsmaður þá fór ég alltaf með hann í löður í árbæ og bónaði b...
af Fennimar002
Lau 22. Apr 2023 00:15
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] lga 1151 eða am4 mobo
Svarað: 12
Skoðað: 5588

Re: [ÓE] 3rd/4th gen cpu og mobo

einarn skrifaði:
einarn skrifaði:Er með I5 4440 og I5 2550k í lausu. Fást ódyrt 3k stykkið. Edit: minnir að það sé 2550k chekka þegar ég kemst í hann.


Edit: Þetta er víst I5 2500 ekki I5 2550 misminnti aðeins.


Til í að skoða það, en væri geggjað að fá með mobo :guy
af Fennimar002
Fös 21. Apr 2023 19:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Sumarþrifin á bílnum
Svarað: 2
Skoðað: 3389

Sumarþrifin á bílnum

Sælir, Hvert eru vaktarar að fara með bílana sína í þrif? Hverju mæliði með? Hvar er besta þjónustan fyrir peninginn? Hef farið með bílinn sem ég nota í vinnuni í Lindina. Þeir voru rosa góðir, en finnst verðið vera smá mikið fyrir 3 bíla :^o Note: Ég þríf bílinn minn sjálfur, en haataa að þrífa han...
af Fennimar002
Mið 19. Apr 2023 19:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Skjákort og Örgjörvi]Gefins!] til sölu eða skipti [Selt]
Svarað: 7
Skoðað: 1032

Re: Skákort og Örgjörvi]Gefins!] til sölu eða skipti

Ég býð mig fram til að taka örgjörvann!
af Fennimar002
Mán 17. Apr 2023 23:14
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] lga 1151 eða am4 mobo
Svarað: 12
Skoðað: 5588

[ÓE] lga 1151 eða am4 mobo

Væri til í eitthvað ódýrt combo sem gæti höndlað web surf þokkalega :fly

Til í 3rd/4th/6th gen intel, Ryzen 1st/2nd gen og mATX móðurborði \:D/


Á einhver ódýrt lga 1151 móðurborð fyrir 6600 eða am4 fyrir 1600? Væri ekki verra ef það væri mATX form :sleezyjoe
af Fennimar002
Mið 15. Mar 2023 13:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Færslur í bið @ ISB
Svarað: 8
Skoðað: 2449

Re: Færslur í bið @ ISB

Jebb, gerist líka hjá mér, nema ég er hja Landsbankanum.
Ekket meira pirrandi en þegar færslur fara i gegn viku eftir að ég gerði greiðsluna
af Fennimar002
Þri 14. Mar 2023 21:16
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa felgur á netinu
Svarað: 11
Skoðað: 5302

Re: Kaupa felgur á netinu

Viktor skrifaði:Passaðu að kaupa líka bolta ef það þarf einhverja spes lengd eða haus. Lærði það erfiðu leiðina.


Takk fyrir það!
Hef það í huga í kaupferlinu :megasmile
af Fennimar002
Þri 14. Mar 2023 09:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa felgur á netinu
Svarað: 11
Skoðað: 5302

Re: Kaupa felgur á netinu

littli-Jake skrifaði:Mig minnir að þú fáir heildar verð a síðunni í lokinn


Skoðaði það. Þeir gefa upp 150evrur í sendingu.
af Fennimar002
Mán 13. Mar 2023 10:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa felgur á netinu
Svarað: 11
Skoðað: 5302

Re: Kaupa felgur á netinu

pattzi skrifaði:Jáá panta mikið af wheelbasealloys.com og mæli með kaupi með dekkjum og allt


littli-Jake skrifaði:Ég keypti hjá wheelbase í fyrra. Bara sáttur.


Alrighty, skoða sú síðu.
Getiði sagt mér hver kostnaður var á sendingu og tollinum(eða bara allur kostanður við sendinguna í heild)
af Fennimar002
Sun 12. Mar 2023 13:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa felgur á netinu
Svarað: 11
Skoðað: 5302

Kaupa felgur á netinu

Sælir,

Hafa vaktarar reynslu á að kaupa felgur á netinu?
Er búinn að vera skoða felgur síðustu vikur bæði í verlsunum hér á landi og á netinu. Fann þessa síðu; https://www.felgenoutlet.com/en/, spá hvort ykkur finnst hún vera legit síða til að panta?
Mæliði með annari síðu?
af Fennimar002
Sun 05. Mar 2023 22:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Virði á Vive VR headeseti?
Svarað: 1
Skoðað: 1602

Virði á Vive VR headeseti?

Sælir,
Getiði sagt mér hægt væri að selja HTC Vive á í dag? Er ekki alveg klár á modeli en sýnist vera líkt þessu systemi: https://www.amazon.com/HTC-VIVE-Virtual ... B00VF5NT4I
af Fennimar002
Mið 01. Mar 2023 22:59
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] Dót til sölu
Svarað: 0
Skoðað: 940

[TS] Dót til sölu

Smá dót sem ég er að losa úr skúffunum.

Samsung smart things hub.
Google home nest mini.
Ónotað samsung Dex frá 2017 eða 18.

Fæst allt saman fyrir 1kippu af pepsi max í dós :fly
af Fennimar002
Mán 27. Feb 2023 21:30
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] TKL mekanísku leikja-lyklaborði
Svarað: 6
Skoðað: 1144

Re: [ÓE] TKL mekanísku leikja-lyklaborði

öpp
af Fennimar002
Sun 26. Feb 2023 20:28
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar HDD caddy í Dell Optiplex
Svarað: 1
Skoðað: 502

Re: Vantar HDD caddy í Dell Optiplex

Lumar einhver á svona ? Dell PX60024 , HDD caddy í Dell Optiplex 390 790 990 3010 7010 9010 Desktop vélar. Vantar 2 stk. https://th.bing.com/th/id/OIP.2ZWoHNaXhP_ffP6uM_dwtgAAAA?w=190&h=180&c=7&r=0&o=5&pid=1.7 Gæti mögulega reddað þér einhverju. Þarf að tjékka á morgun :fly
af Fennimar002
Lau 18. Feb 2023 12:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [FARIÐ] Tveir 24" 1080p skjáir og skjáarmur.
Svarað: 1
Skoðað: 324

Re: [GEFINS] Tveir 24" 1080p skjáir og skjáarmur.

Er til í þetta ef það er ekki farið :)
af Fennimar002
Mið 15. Feb 2023 23:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Windows boot drive ves eftir update
Svarað: 7
Skoðað: 1945

Re: Windows boot drive ves eftir update

er hann ekki örugglega settur sem boot drive ? ath í F12 þegar hún er að boota. Allt var venjulegt í bios. Henti drifinu í main tölvuna mína heima og náði að boota af drifinu. Windows fór beint í update og slökkti á sér eftir 3 update restarti. Ræsti tölvuna aftur og fór beint í síðasta þrepið á up...
af Fennimar002
Mið 15. Feb 2023 16:14
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] TKL mekanísku leikja-lyklaborði
Svarað: 6
Skoðað: 1144

Re: [ÓE] ódýru mekanísku lyklaborði

traustitj skrifaði:Hvort villtu mekanískt eða hljóðlátt lyklaborð?

Ég á nokkur borð sem eru í ansi lítilli notkun. Hvaða verð ertu að spá? 10-15k? 15-25k? Meira? Minna?


Úbbs!. á að vera hljóðlátt mekanískt.

En er að hugsa um undir 10k helst, mátt endilega senda á mig hvað þú átt \:D/
af Fennimar002
Mið 15. Feb 2023 14:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Windows boot drive ves eftir update
Svarað: 7
Skoðað: 1945

Re: Windows boot drive ves eftir update



skoða þetta. Takk!
af Fennimar002
Mið 15. Feb 2023 14:33
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] TKL mekanísku leikja-lyklaborði
Svarað: 6
Skoðað: 1144

[ÓE] TKL mekanísku leikja-lyklaborði

Óska eftir mekanísku 65 eða 60% leikjalyklaborði.
Plús ef það er í hljóðlátt og í US layout'i.

Heitastur fyrir hyperx Origins 60, Huntsman mini (með rauðum rofum), corsair k65 mini og einhverju álíka. (ástæðan er ecosystemið og lookið :p)