Leitin skilaði 163 niðurstöðum

af Starman
Sun 14. Mar 2010 20:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fartölvur ending og skóli?
Svarað: 27
Skoðað: 2286

Re: Fartölvur ending og skóli?

Dell Latitude línan er með 5 ára ábyrgð, en kostar líka sitt enda er þetta fyrirtækja línan með alls konar hlutum sem venjulegur heima notandi þarfnast ekki t.d. docking , smart card reader og fingrafara lesara.
af Starman
Mið 10. Mar 2010 23:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Port Forward + VMware
Svarað: 8
Skoðað: 1691

Re: Port Forward + VMware

GUI í þessum speedtouch er drasl, það virkar ekki alltaf. Öruggast er að fara í cli og gera þetta þar. Einnig að gott til að prófa þetta að virkja Nat loopback. CLI info http://www.kitz.co.uk/routers/speedtouch585.htm http://www.speedtouch.nl/docs/ST585_UserGuide.pdf
af Starman
Mið 10. Mar 2010 23:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Port Forward + VMware
Svarað: 8
Skoðað: 1691

Re: Port Forward + VMware

Til að fá einhverja hjálp er ágætt að byrja á því að segja hvers konar router þú ert með.
af Starman
Þri 09. Mar 2010 23:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Internet tengingar á Íslandi
Svarað: 107
Skoðað: 10460

Re: Internet tengingar á Íslandi

Fékk þetta frá stjórnborði Vodafone í dag (9.mars 2010)
"Vegna ljósleiðararofs á milli Kaupmannahafnar og London nánar til tekið í Frakklandi hafa verið verulegar truflanir á útlandasambandi í dag.
Viðgerð stendur yfir og er búist við að viðgerð ljúki seint í nótt."
af Starman
Sun 28. Feb 2010 08:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 50Mb ljósleiðari hvað?
Svarað: 10
Skoðað: 1641

Re: 50Mb ljósleiðari hvað?

Og 640K vinnsluminni er þá væntanlega miklu meira en nóg , er það ekki ? :wink:
af Starman
Lau 27. Feb 2010 23:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljosleidari vs ADSL (Arbae)
Svarað: 21
Skoðað: 2385

Re: Ljosleidari vs ADSL (Arbae)

Þú þarft að panta HD áskrift , þá færðu HD myndlykil, hann kostar meira á mánuði en standard lykill. Sá myndlykill er með HDMI tengi. Myndlykillinn og HD Með ADSL tengingu er fjöldi myndlykla takmarkaður við einn á hverja símalínu, en með ljósleiðaratengingu bjóðast allt að 3 myndlyklar á hvert heim...
af Starman
Fös 26. Feb 2010 18:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 50Mb ljósleiðari hvað?
Svarað: 10
Skoðað: 1641

Re: 50Mb ljósleiðari hvað?

Eins og þið vitið eflaust er það ekki ljósleiðarinn sjálfur sem takmarkar hraðann í kerfi Orkuveitunnar heldur endabúnaðurinn. Og fyrir þá sem ekki vita þá ertu fá 3 x vlan (ef þú tekur ekki sjónvarpið) með 50Mbit/s í báðar áttir hvert, þú gætir verið með 3 vélar tengdar allar í sitthvort tengið og ...
af Starman
Fim 25. Feb 2010 00:24
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljosleidari vs ADSL (Arbae)
Svarað: 21
Skoðað: 2385

Re: Ljosleidari vs ADSL (Arbae)

Þeir sem eru að selja þjónustu inn á ljósleiðarnet Orkuveitunnar eru Vodafone, Tal og Hringiðan. Að mínu mati er það ekki spurning ef þú átt völ á því að taka ljósleiðara heima hjá þér. Af einhverjum furðulegum ástæðum sem ég kann ekki að nefna vill Síminn ekki selja neina þjónusta inn á þetta ljósl...
af Starman
Lau 20. Feb 2010 07:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sambandslaus sími..
Svarað: 1
Skoðað: 526

Re: Sambandslaus sími..

GSM tíðnir á Íslandi eru 900MHz og 1800MHz, síminn þinn er með Americas tíðnir sem eru 850MHz,1800MHz og 1900MHz. Mig grunar að þar sem síminn þinn nær ekki sambandi séu aðeins GSM sendar á 900MHz. Þannig að það er ekkert sem þú getur stillt því miður :( . Hefðir þú keypt GSM síma í USA sem væri með...
af Starman
Mið 10. Feb 2010 21:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að skipta úr Símanum í Vodafone og vesenið sem því fylgdi
Svarað: 16
Skoðað: 2141

Re: Að skipta úr Símanum í Vodafone og vesenið sem því fylgdi

Minni á númerið fyrir vælubílinn er 1 1 3

Stjórnandi ( depill ) : Leiðinleg comment eins og þessi eru ekki leyfð á vaktinni. Hafið þetta málefnanlegt ...
af Starman
Sun 31. Jan 2010 20:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Debug ljós öll á með slökkt á tölvu... *update*
Svarað: 12
Skoðað: 923

Re: Debug ljós öll á með slökkt á tölvu/CPU power plögg vandamál

http://en.wikipedia.org/wiki/ATX Líklega ertu það að tala um þennan tengill, 4-pinnar, litir frá spennugjafa 2 x svartir og 2 x gulir. ATX12V 1.0 The main changes and additions in ATX12V 1.0 (released in February 2000) were: An extra 4-pin, 12-volt connector to power the CPU . Formally called the +...
af Starman
Þri 19. Jan 2010 23:04
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Bilun hjá bróður mínum
Svarað: 13
Skoðað: 2076

Re: Bilun hjá bróður mínum

"Faulting application DTLite.exe", segir þetta ekki allt sem segja þarf (daemon-tools lite)
Ég mundi byrja á því að fjarlægja Daemon Tools Lite forritið og sjá til.
af Starman
Mán 18. Jan 2010 23:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Limit á ljósleiðara
Svarað: 25
Skoðað: 2666

Re: Limit á ljósleiðara

Ég hélt einmitt að Telesy boxið sæi um NAT, DHCP og var einmitt að undra mig á því að það væru engar NAT stillingar til staðar í user-interfaceinu. Ætli maður smelli þá ekki bara gamla Linksys routernum í. Þá er það bara spurningin hvort að þessi "gamli" Linksys geti höndlað þetta through...
af Starman
Mán 11. Jan 2010 23:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Taka afrit af stýrikerfinu
Svarað: 7
Skoðað: 638

Re: Taka afrit af stýrikerfinu

Clonezilla er frítt , er byggt á debian sem þýðir gott hardware support, ræsir upp á USB lykli eða CD. Hefur sömu virkni og Symantec ghost, þ.e.a.s. disk to disk eða disk to image (og svo að sjálfsögðu image to disk.).
af Starman
Lau 26. Des 2009 22:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hjálp. V/format í exFat
Svarað: 3
Skoðað: 733

Re: Hjálp. V/format í exFat

Ræstu vélina þína upp með Gparted og hafðu flakkarann tengdan, með því getur þú eytt öllu partition út af flakkaranum.
http://gparted.sourceforge.net/
af Starman
Mið 02. Des 2009 23:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Admin aðgang á nýja Bewan. Vodafone
Svarað: 30
Skoðað: 6381

Re: Admin aðgang á nýja Bewan. Vodafone

þráðlausa á honum er hræðilega lélegt, nær ekki í gegnum veggi almennilega. Ertu búinn að prufa að skipta um channel, default stilling á öllum þráðlausum sendum er channel 6, sem þýðir að allir nágrannar þínir eru að trufla þig. Ég fékk ekki gott signal um alla íbúðina hjá mér fyrr en ég skipti um ...
af Starman
Lau 14. Nóv 2009 20:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Admin aðgang á nýja Bewan. Vodafone
Svarað: 30
Skoðað: 6381

Re: Admin aðgang á nýja Bewan. Vodafone

Er ekki einfaldast að resetja hann to factory default, yfirleitt er einhver hnappur á þessu dóti. Það er ekki eins og það séu einhverjar flóknar stillingar sem þú tapar. Eftir það ættir þú að komast inn á default user og pass sem er líklega bewan og bewan
af Starman
Mán 02. Nóv 2009 23:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal
Svarað: 10
Skoðað: 1204

Re: Veit ekki hvað ég á að titla þetta, en það tengist Tal

Eina varanlega lausnin á þessu vanda er að flytja í almennilegt hverfi í Reykjavík sem er með ljósleiðara frá Orkuveitunni.
af Starman
Lau 24. Okt 2009 12:25
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir 250GB IDE 3.5" diski
Svarað: 1
Skoðað: 626

Óska eftir 250GB IDE 3.5" diski

Vantar 250GB IDE 3.5" disk, sendið mér pm.
af Starman
Sun 18. Okt 2009 12:16
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Digital ísland
Svarað: 8
Skoðað: 1808

Re: Digital ísland

Ég mundi splitta loftnetsmerkinu áður en það fer inn á myndlykil, þ.e.a.s. loftnet--->splitter-->TV-in á myndlykli 1 og 2
af Starman
Fim 15. Okt 2009 22:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Símalykillinnn
Svarað: 33
Skoðað: 8428

Re: Símalykillinnn

Eldveggur ?
af Starman
Fim 15. Okt 2009 11:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Símalykillinnn
Svarað: 33
Skoðað: 8428

Re: Símalykillinnn

hmm, þú virðist vita meira en margir um þetta, en eins og ég sagði áður ef ég set tölvu í samband við Tv-vlanið þá fæ tölvan ekki úthlutað ip-stillingum frá dhcp nema að ég setja mac addressuna frá Amino boxinu á netkortið á tölvunni.
af Starman
Mið 14. Okt 2009 15:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Símalykillinnn
Svarað: 33
Skoðað: 8428

Re: Símalykillinnn

tja, ég er búinn að vera með sjónvarpið yfir ljósleiðarann í meira en 1 ár, á því tímabili hefur þurft að skipta um móttakara. Ég hef alltaf þurft að gefa upp mac addressu móttakara til þjónustuvers Vodafone til að fá þetta til að virka. Ef ég spoofa ekki mac addresssu þá fær vélin mín engar ip stil...