Leitin skilaði 319 niðurstöðum

af oliuntitled
Lau 17. Des 2022 02:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hvernig geri ég Minecraft Server.
Svarað: 5
Skoðað: 2147

Re: Hvernig geri ég Minecraft Server.

mæli með að skoða www.linuxgsm.com
getur hent upp ubuntu og svo þessu ofaná sem dæmi.
af oliuntitled
Lau 10. Des 2022 21:31
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óé þokkalegu lyklaborði
Svarað: 3
Skoðað: 597

Re: Óé þokkalegu lyklaborði

Ef þú ert að hugsa um eitthvað svipað apple lyklaborðinu þá mæli ég með Logitech MX keys
af oliuntitled
Þri 29. Nóv 2022 17:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: CPU uppfærsla á x3650 M4 server.
Svarað: 1
Skoðað: 897

Re: CPU uppfærsla á x3650 M4 server.

https://lenovopress.lenovo.com/tips0850 ... e5-2600-v2

Þessi síða ætti að gefa þér allt info sem þú þarft :)
af oliuntitled
Fös 18. Nóv 2022 10:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.
Svarað: 7
Skoðað: 1707

Best practices fyrir online privacy hjá average fólki.

Datt í hug að skjóta þessari umræðu hingað inn. Var umræða í vinnunni hjá mér varðandi online privacy og hvernig væri hægt að ráðleggja average joe's um best practices varðandi slíkt. Hvaða ráð mynduð þið gefa pöpulnum í tengslum við að viðhalda sem mestu privacy online ? Ath að við erum ekki að ræð...
af oliuntitled
Sun 13. Nóv 2022 17:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöðumæla öpp kostir/gallar ?
Svarað: 30
Skoðað: 6668

Re: Stöðumæla öpp kostir/gallar ?

ég nota síminn pay, var alltaf með parka og uninstallaði því um leið og ég fékk notification um þetta þjónustugjald.
Hef hingað til ekki lent í neinu ves með síminn pay allavega.
af oliuntitled
Fim 10. Nóv 2022 10:52
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Microphone input virkar illa
Svarað: 10
Skoðað: 4791

Re: Microphone input virkar illa

https://allthings.how/how-to-fix-low-microphone-volume-issue-in-windows-11/ Hérna eru nokkrir hlutir sem hægt er að skoða líka, geri ráð fyrir að þú sért búinn að yfirfara þetta allt en mögulega er eitthvað þarna inná milli sem gæti hjálpað. Hefði sjálfur sem dæmi ekki tengt saman permissions hlutan...
af oliuntitled
Mið 09. Nóv 2022 12:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Mikill hiti við spilun
Svarað: 16
Skoðað: 2371

Re: Mikill hiti við spilun

Mynd


Þetta er optimal kæling í kassa, aftaná og ofaná er best að ýta lofti út, framaná og undir viltu fá inn.
af oliuntitled
Þri 08. Nóv 2022 13:48
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Microphone input virkar illa
Svarað: 10
Skoðað: 4791

Re: Line-in virkni

Búinn að kíkja í control panel - sound og athuga mic levelin þar ?
af oliuntitled
Þri 08. Nóv 2022 11:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp
Svarað: 32
Skoðað: 5692

Re: Ljósleiðari + dreammachine + síminn sjónvarp

Ég var einmitt að senda fyrirspurn á Hringdu hvort >1 Gb/s tengingar yrðu í boði á næstunni þar sem UDM SE getur tekið inn 2.5 - 10Gb. Það virðist ekki vera á dagskrá strax, amk ekki fyrr en Gagnveitan/Mílan uppfæri sín box til að styðja frekari hraða og þá munu Hringdu uppfæra sinn búnað (skv svar...
af oliuntitled
Mið 02. Nóv 2022 15:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Lyklaborðsperrar
Svarað: 10
Skoðað: 1500

Re: Lyklaborðsperrar

fékk þetta lyklaborð úr ruslinu úr banka sem var verið að niðurrífa í Holtahverfinu fyrir nokkrum árum síðan, það var í finustu ástandi en þvi miður er ég soldinn sóði og reykja við lyklaborðið og fer þaðan aska oft í, svo fyrir um viku síðan gleymdi ég logandi sígarettu milli talnanna og F takkana...
af oliuntitled
Fös 28. Okt 2022 09:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Búa til NAS?, tillögur
Svarað: 10
Skoðað: 1652

Re: Búa til NAS?, tillögur

Ég notaði gamalt hardware (i5-2500k með 32gb ram) sem ég átti liggjandi inní skáp og setti upp með OpenMediaVault, er að keyra á þessu 2x NAS (einn með redundancy og hinn fyrir plex) ásamt plex server, password manager og home assistant
af oliuntitled
Lau 22. Okt 2022 00:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 150þ Update á þessa..
Svarað: 2
Skoðað: 961

Re: 150þ Update á þessa..

Hérna er intel version í sama price bracket, ég er þó að gera ráð fyrir að þú notir sama kassa :)
https://builder.vaktin.is/build/F7011

Ef þú ert með 600W+ PSU nú þegar sem þú getur/vilt endurnýta þá geturðu farið í 12600 í staðinn fyrir PSU.
af oliuntitled
Fim 20. Okt 2022 11:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Cable management
Svarað: 13
Skoðað: 2526

Re: Cable management

Ikea er með snúrubakka sem þú getur skrúfað undir borðið og svo eru þeir líka komnir með gaming oriented skrifborð sem er með cable management systemi.
af oliuntitled
Mið 19. Okt 2022 12:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Auglýsingar í sjónvörpum
Svarað: 28
Skoðað: 7201

Re: Auglýsingar í sjónvörpum

Ég tók ákvörðun á sínum tíma um að kaupa mér appletv (var reyndar fyrst með android box) og blokka sjónvarpið sjálft af internetinu hjá mér. Hef absolutely engann áhuga á að fá auglýsingar á viðmótið á sjónvarpinu mínu. Það er hægt að láta Pi-hole taka þetta út líka, það eru til listar merktir þessu...
af oliuntitled
Fim 13. Okt 2022 14:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á kassaviftum
Svarað: 7
Skoðað: 1047

Re: Val á kassaviftum

LianLi eru mjög góðar á meðan þú vilt halda þig við ljósashowið, þegar þú kemst yfir ljósaþörfina þá er Noctua eina málið :D Blanda saman Noctua Chromax viftum og Phanteks RGB hringjum á þær, best of both worlds. :8) haha næs! Ég væri alveg til í að sjá Noctua koma með rgb en ég held ég sé aðeins o...
af oliuntitled
Fim 13. Okt 2022 10:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Val á kassaviftum
Svarað: 7
Skoðað: 1047

Re: Val á kassaviftum

LianLi eru mjög góðar á meðan þú vilt halda þig við ljósashowið, þegar þú kemst yfir ljósaþörfina þá er Noctua eina málið :D
af oliuntitled
Fös 30. Sep 2022 15:46
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II LOKIÐ!
Svarað: 12
Skoðað: 7587

Re: Seasonic Focus Gold 750W Lazarus project II

Ég fíla þessa þræði hjá þér, ótrúlega gaman að fylgjast með ferlinu!
Hvet þig eindregið til að halda áfram að koma með svona þræði og munið krakkar ... ekki prófa þetta heima nema þið séuð bæði masókistar einsog jonsig og með viðeigandi menntun.
af oliuntitled
Sun 25. Sep 2022 22:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Partasala ITX - Lækkað verð | Ryzen5 2600x | Noctua NH-L9i | ASRock X570 | 1x16GB 3200Mhz ...
Svarað: 9
Skoðað: 1672

Re: [TS] Partasala ITX | Ryzen5 2600x | GTX1060 6GB | ASRock X570 | 1TB NVMe | Seasonic 650W | 1x16GB 3200Mhz ...

Sælir, ég er til í 1060 kortið, get sótt á morgun(mánudag) eftir vinnu ef þú ert á höfuðborgarsvæðinu
af oliuntitled
Sun 25. Sep 2022 12:40
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: M-disc
Svarað: 5
Skoðað: 1404

Re: M-disc

Geisladiskar eru ekki góð langtímageymsla fyrir gögn
af oliuntitled
Mið 21. Sep 2022 15:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Update á Pre-buildi
Svarað: 16
Skoðað: 1952

Re: Update á Pre-buildi

Ertu samt að lenda í einhverjum spes vandamálum með vélina ? Einsog hann Appel minnist á hér að ofan að þá er þetta ekki gömul vél og ætti að þjóna þér ágætlega. Ef ég væri þú að þá myndi ég bæta við RAM ef þú hefur tóm slots fyrir það(þó að þú sért ekki að fá að uppfæra mhz á minninu) og bíða með a...
af oliuntitled
Mið 21. Sep 2022 14:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Update á Pre-buildi
Svarað: 16
Skoðað: 1952

Re: Update á Pre-buildi

Það er svo annað mál að það er oft hægt að finna modded BIOS-a fyrir mikið af lenovo vörum. Viltu útskyra þetta fyrir mér þannig ég skilji, er ekki alveg með puttann 100% á þessu :megasmile Ekki málið :) Þegar þú kaupir þér móðurborð sjálfur frá hefðbundnum framleiðanda að þá ertu með nánast alveg ...
af oliuntitled
Þri 20. Sep 2022 22:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Update á Pre-buildi
Svarað: 16
Skoðað: 1952

Re: Update á Pre-buildi

Þetta ætti að vera AM4 B550 móðurborð og það á vel að geta runnað 3600mhz, en þarft þá að taka gamla minnið úr. https://www.reddit.com/r/Amd/comments/gwr8qa/does_anyone_know_if_the_cheapest_b550_will/ Það er ýmislegt sem móðurborð á vegum lenovo eiga að gera en gera ekki útaf limitations sem þeir s...
af oliuntitled
Þri 20. Sep 2022 16:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Update á Pre-buildi
Svarað: 16
Skoðað: 1952

Re: Update á Pre-buildi

Móðurborðin frá Lenovo eru almennt séð mjög limited, hef lent í þónokkrum issues með whitelist fyrir hardware (nú seinast með lenovo gaming lappa þar sem 970 samsung virkaði ekki en 960 samsung virkaði) Sýnist eftir smá glöggvun að þetta sé mATX borð frekar en ITX (gæti haft rangt fyrir mér þar þó) ...
af oliuntitled
Þri 20. Sep 2022 09:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] PowerColor Radeon RX6800 Red Dragon 16GB - SELT -
Svarað: 5
Skoðað: 941

Re: skjákort til sölu

Mæli með því að þú breytir titlinum á póstinum og hafir með tegund skjákorts.
Góður titill gæti verið -> [TS] PowerColor Radeon RX6800 Red Dragon 16GB

Fólk vill almennt séð vita hvað er til sölu án þess að smella á þráðinn sjálfann og þá sérstaklega ef þetta eru higher end kortin.