Leitin skilaði 53 niðurstöðum

af gorkur
Lau 17. Feb 2018 16:49
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Smart homes - Snjall heimili
Svarað: 176
Skoðað: 36237

Re: Smart homes - Snjall heimili

Þekki einn sem er með Blink myndavélar heima hjá sér. Þetta hljómar virkilega sniðugt og myndgæðin eru lygilega góð miðað við það að þetta er 100% þráðlaust, engin rafmagnssnúra eða annað. Batterý sem á að duga í 2 ár. Ein skrúfa per myndavél til að festa. Hreyfi og hitaskynjari (tekur eingöngu upp...
af gorkur
Sun 13. Ágú 2017 00:11
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 368982

Re: Hringdu.is

Sama hér, er á reykjanesi
af gorkur
Mið 07. Des 2016 20:27
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: " Commodore 64" hjálp.
Svarað: 5
Skoðað: 1647

Re: " Commodore 64" hjálp.

Haha! Loksins eitthvað sem ég kann á ;)

Það kviknar ekki ljós á kassettutækinu nema þú sérst að taka up á það (rec). Prófaðu að kveikja á tölvunni og ýta á play á því.

PSU á að vera 4ra pinna.

Hvernig ertu að tengja í sjónvarpið?
af gorkur
Fös 12. Feb 2016 19:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?
Svarað: 19
Skoðað: 2626

Re: Hversu margar tölvur/tablets/snjalltæki átt þú ?

Viggi skrifaði:JXD 7800B - Retro leikjavélin mín fyrir emulators


Hvernig er hún að virka?
af gorkur
Mið 04. Nóv 2015 19:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ný Star Trek sería 2017 !!!!
Svarað: 18
Skoðað: 3013

Re: Ný Star Trek sería 2017 !!!!

Ég er svona hóflega bjartsýnn yfir þessu í ljósi þess hverjir hafa verið nefndir hingað til. Er eiginlega spenntari fyrir Axanar :oops:
af gorkur
Þri 01. Sep 2015 17:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Logitech Z-2300 [SELT]
Svarað: 12
Skoðað: 1838

Re: TS Logitech Z-2300

Á eitt svona sett og elska það. Hefði haldið að fólk væri að slást um þetta hjá þér
af gorkur
Lau 29. Ágú 2015 01:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 100 ml af nikótínvökva á 100 dögum?
Svarað: 16
Skoðað: 2804

Re: 100 ml af nikótínvökva á 100 dögum?

Rosalega náið þið að veipa mikið, ég hugsa að ég sé að fara með sirka 30ml á mánuði :popeyed
af gorkur
Sun 09. Ágú 2015 21:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 10 Megathread
Svarað: 317
Skoðað: 46430

Re: Windows 10 Megathread

benderinn333 skrifaði:afh fæ eg ekki upgrade? enþá með windows logo niðri i hægra horni og stendur bara sama og fyrir 29.


Notaðu þetta, svínvirkaði hjá mér :)
http://www.microsoft.com/en-us/software ... /windows10
af gorkur
Mán 27. Júl 2015 22:17
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Bráðvantar verðlöggur, mat á tölvu og sjónvarpi
Svarað: 2
Skoðað: 575

Bráðvantar verðlöggur, mat á tölvu og sjónvarpi

Sælir vaktarar. Mig vantar verðmat á tvo hluti, er með kaupanda að báðum en veit ekkert hvað ég á að taka fyrir þetta. Fyrst er það tölva í einhverjum ómerkilegum Coolermaster kassa AMD Phenom II X4 955 3.2GHz með Coolermaster Hyper 212 4 GB RAM NVIDIA Geforce 460 GTX 1 GB 650 GB Western Digital Ann...
af gorkur
Þri 02. Jún 2015 18:37
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki
Svarað: 18
Skoðað: 1960

Re: lolipop og vekjaraklukkan virkar ekki

LG G2? Og varstu kannski með símann í hleðslu?

Farðu í Google settings -> Search and now -> Voice -> "OK Google Detection" og slökktu á From any screen.
af gorkur
Lau 16. Maí 2015 00:02
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: LG G2 og Android Lollipop
Svarað: 15
Skoðað: 2423

Re: LG G2 og Android Lollipop

Uppfærslan datt inn á LG PC Suite í dag. Búinn að uppfæra og síminn virkar ágætlega so far :)
af gorkur
Sun 26. Apr 2015 01:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Xubuntu
Svarað: 8
Skoðað: 4252

Re: Xubuntu

Pabbi er með vél ekkert ósvipaðri þessari og er að nota antiX á hana

http://antix.mepis.org/index.php?title=Main_Page

Getur tékkað á því.
af gorkur
Fim 18. Des 2014 17:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair
Svarað: 35
Skoðað: 4073

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Ok, þannig að ég má taka hana með mér á völlinn :)
Hugsa nú að maður nái að sleppa því að puffa þetta í vélinni sjálfri, það eru aðallega flugvellirnir sem fá mig til að langa í smók ;)
af gorkur
Mið 17. Des 2014 21:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair
Svarað: 35
Skoðað: 4073

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Heidar222 skrifaði:
gorkur skrifaði:Sorry með uppvakninguna á gömlum þræði, en hvernig er það að virka að fara með rafrettur í gegn um öryggishliðið? Setja þeir eitthvað út á þetta?


Væntanlega ertu að meina í gegnum X-ray eða ertu að tala um málmleitarhliðin?


Öryggis/málmleitarhliðið á flugvellinum sjálfum.
af gorkur
Mið 17. Des 2014 21:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair
Svarað: 35
Skoðað: 4073

Re: Rafrettunotkun um borð í vélum Icelandair

Sorry með uppvakninguna á gömlum þræði, en hvernig er það að virka að fara með rafrettur í gegn um öryggishliðið? Setja þeir eitthvað út á þetta?
af gorkur
Mið 29. Okt 2014 19:40
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Dash Cam
Svarað: 3
Skoðað: 1500

Dash Cam

Jæja, lenti í því áðan að einhver mannvitsbrekka á ryðdollu svínaði allsvakalega á mig og negldi svo niður. Hef verið að pæla í því lengi að splæsa í svona myndavél en hef ekki hugmynd um hvar og að hverju ég ætti að leita. Hvaða týpur eru málið? Er hægt að kaupa þetta hérna heima eða er þetta bara ...
af gorkur
Sun 07. Sep 2014 10:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vaporizer
Svarað: 49
Skoðað: 14586

Re: Vaporizer

Tékkaðu á þessum

https://www.facebook.com/RafRettan

Hann á flest allt til í þetta :)
af gorkur
Fim 04. Sep 2014 17:20
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Tal farið að cappa nethraða í símum ?
Svarað: 7
Skoðað: 1307

Re: Tal farið að cappa nethraða í símum ?

Ég tek ekki eftir neinum mun hérna meginn :S
af gorkur
Fös 02. Maí 2014 22:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Er einhver að kaupa aura ennþá?
Svarað: 13
Skoðað: 2535

Re: Er einhver að kaupa aura ennþá?

mundivalur skrifaði:Mér finnst ekkert að því að borga 1500-2000kr fyrir 31.8aur það tekur bara tíma að græða eitthvað á því 1-30dagar en það þarf að fylgjast með poloniex og mintpal á hverju kvöldi og þá er hægt að fá 10þ+-


Polo virðist vera dautt :dontpressthatbutton
af gorkur
Mið 30. Apr 2014 20:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Besta Star Trek Series
Svarað: 56
Skoðað: 5953

Re: Besta Star Trek Series

Bara muna að TOS var sýnt 1966 og hefur elst... tjah.. :P

Annars er TNG alltaf í uppáhaldi hjá mér en þetta er allt gott stuff
af gorkur
Mán 10. Mar 2014 20:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vaporizer
Svarað: 49
Skoðað: 14586

Re: Vaporizer

Samkvæmt http://www.lyfjastofnun.is/Eftirlit/Innflutningur_einstaklinga þá er bannað að kaupa lyf í netverslun, líka frá ríki innan EES. Hvernig á ég þá að flytja þetta inn? Vill ekki að þetta verði stoppað aftur í tollinum ](*,) Hefur þetta verið stoppað í tollinum hjá þér? Ekki lent í því sjálfur...
af gorkur
Fim 27. Feb 2014 17:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vaporizer
Svarað: 49
Skoðað: 14586

Re: Vaporizer

Hvernig er það, hvaðan eruð þið að panta. Hef verið að panta af misteliquid.co.uk en væri til í að víkka aðeins sjóndeildarhringinn ;)
af gorkur
Mið 19. Feb 2014 17:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vaporizer
Svarað: 49
Skoðað: 14586

Re: Vaporizer

IceDeV skrifaði:Gorkur: Myndi mæla með Protank 2, Evod og t.d Iclear16 ef þú ert meira fyrir heitan reyk. Er samt ekki nógu ánægður með að Iclear leka örlítið.


Cool, tékka á Evod næst. Vil einmitt hafa reykinn heitan, best þegar þetta rífur soldið í ;)
af gorkur
Þri 18. Feb 2014 18:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vaporizer
Svarað: 49
Skoðað: 14586

Re: Vaporizer

Hvaða tankar eru að koma best út að þínu mati?