Leitin skilaði 516 niðurstöðum

af Henjo
Mán 06. Nóv 2023 22:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafrænum skilríkjum stolið.
Svarað: 16
Skoðað: 1862

Re: Rafrænum skilríkjum stolið.

En hvernig er það þegar skirtenið er orðið gamalt, einstaklingur orðinn þritugur, kominn með mikið skegg og orðinn feitur kannski. Lítur allt öðruvisi ut en þegar hann var 17 ára?
af Henjo
Mán 06. Nóv 2023 21:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafrænum skilríkjum stolið.
Svarað: 16
Skoðað: 1862

Re: Rafrænum skilríkjum stolið.

Ég þekki tvo aðila sem vinna í banka (tveimur mismunandi bönkum) og ég hef spurt þá í þetta, því ef þú spyrð mig. Þá finnst mér ótrúlega heimskulegt að við höfum eitt alhliða pin númer fyrir alla þessa hluti, þó svo þetta sé falið í símanum þínum. Það er víst endalaus dæmi um svona. Mjög mikið um að...
af Henjo
Lau 04. Nóv 2023 23:05
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2273
Skoðað: 344241

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Geggjuð auglýsing fyrir íslenska túristmann þegar hundrað túristar sjóðast í bláa lóninu.
af Henjo
Fim 02. Nóv 2023 23:46
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Plokka nagla?
Svarað: 26
Skoðað: 3328

Re: Plokka nagla?

Heilsársdekk eiga ekki heima á íslandi, og eru bara fyrir lönd sem sjá lítið sem engan snjó yfir veturinn. Er sjálfur á Michelinn Alpin A4 allt árið. Það eru "heilsársdekkin" mín. Virka mjög vel við allar aðstæður. Er samt að spauglerast með þá hugmynd að ef ég finn tvær stálfelgur eithver...
af Henjo
Þri 31. Okt 2023 14:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla skemmdist í rigningu
Svarað: 11
Skoðað: 2399

Re: Tesla skemmdist í rigningu

Ég held að Teslur virki ekki sem bátur, þeir myndu bara sökkva eins og hver annar tveggja tonna klumpur. Pointið er að rafmagsbílar þurfa ekki loft, ólíkt bensín og dísel bílum. Ef þú ert með þétt og gott eintak, þá ertu að fara þola vatn mun betur en hefðbundir bílar. Fyrir hverja Teslu sem keyrir ...
af Henjo
Þri 31. Okt 2023 13:29
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla skemmdist í rigningu
Svarað: 11
Skoðað: 2399

Re: Tesla skemmdist í rigningu

Ég held að spottinn sé þarna til að draga hann ef hann hættir að virka.
af Henjo
Þri 31. Okt 2023 12:51
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Plokka nagla?
Svarað: 26
Skoðað: 3328

Re: Plokka nagla?

Öllu búið... við hverju? Að þú þurfir að fara í neyðarútkall og þurfir að bruna á fullri ferð í gegnum bæinn, eða keyra á háhraða á þjóðveginum?
af Henjo
Þri 31. Okt 2023 12:02
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla skemmdist í rigningu
Svarað: 11
Skoðað: 2399

Re: Tesla skemmdist í rigningu

Getur auðvitað gerst við hvaða bíll, óháð því hvort þeir séu rafmags eða bensín. Ekkert óalgengt að það fari vatn inná benínvél og vélinn er ónýtt, þarf bara smá og hún er ónýtt eftir uþb 10 sek. Síðan, á móti þessu "Tesla þolir ekki rigningu" höfum við svona dæmi: https://www.youtube.com/...
af Henjo
Þri 31. Okt 2023 00:41
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tesla skemmdist í rigningu
Svarað: 11
Skoðað: 2399

Re: Tesla skemmdist í rigningu

af Henjo
Þri 31. Okt 2023 00:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Plokka nagla?
Svarað: 26
Skoðað: 3328

Re: Plokka nagla?

en tilhvers að plokkar naglana úr? vetur að koma og betra að vera með nagla þá. hefði skilið þetta betur ef veturinn væri buinn og nagla að vera ólöglegir Fer ekki mikið út úr bænum a bílnum þannig enginn tilgangur í því að keyra á nöglum, mun betra að hafa dekkin hljóðlátari og þetta eru mjög góð ...
af Henjo
Sun 29. Okt 2023 21:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Plokka nagla?
Svarað: 26
Skoðað: 3328

Re: Plokka nagla?

Hef gert það sjálfur, með skrúfjárni, meðan dekkinn voru ennþá undir bílnum. Voru mikið betri eftirá, ekki þetta endalausa cruncy nagladekkjahljóð.
af Henjo
Sun 15. Okt 2023 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hversu illa mun þetta fara með Apple?
Svarað: 34
Skoðað: 4453

Re: Hversu illa mun þetta fara með Apple?

Ekki neitt. Sama hversu stór mistök eða mikið rugl Apple gerir, eða fer viljandi illa með viðskiptavini sína þá virðist Apple fólkinu, sem margt og hvert lifir 100% í Apple umhverfinu, frá Apple TV, Macbooks og Iphone, vera alveg sama.
af Henjo
Fim 12. Okt 2023 13:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: E10 eldsneyti
Svarað: 28
Skoðað: 7821

Re: E10 eldsneyti

Mér finnst eins og það leki meira loft úr dekkjunum núna en gerði fyrir ári síðan, gæti verið að það sé E10 eldsneytinu að kenna?
af Henjo
Fös 06. Okt 2023 17:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: {TS}-PC parts
Svarað: 11
Skoðað: 2010

Re: {TS}-PC parts

Mining cards?
af Henjo
Sun 01. Okt 2023 16:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Arion Banki - Best bankinn?
Svarað: 8
Skoðað: 2348

Re: Arion Banki - Best bankinn?

Stundaði viðskipti við X banka í nógu langann tíma og X bankinn verður ömurlegasti banki í heimi. Hef sjálfur lent í veseni að þurfa óvænt að fiffa til smá pening í nokkra daga, og þau í landsbankanum bókstaflega hlógu að mér þegar ég bað um yfirdrátt, augljógslega var það nefnilega ekki hægt því að...
af Henjo
Sun 24. Sep 2023 13:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Toppur og CCEP
Svarað: 32
Skoðað: 7261

Re: Toppur og CCEP

Keypti of epla topp í Hagkaup Skeifunni. Núna kaupa í epla Bon Aqua og get ekki sagt að ég taki eftir miklum mun á hilluplássi. Geymt á sama stað og það var með jafn mikið hillupláss og Epla bragðið alltaf jafn uppselt því það er eina sem er gott Passaðu samt að epla er með viðbættum sykri, margir ...
af Henjo
Fös 22. Sep 2023 22:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 5701

Re: Almenningssamgöngur

Æj er skeifan það slæm? er ekki bara hægt að bæta við akreinum, og kannski mislægum gatnamótum? Er það ekki galdralausnirnar í samgöngum á Íslandi? Skeifan er alveg herfileg. Verstu gatnamót á Íslandi hvað gangandi fólk varðar eru í Skeifunni, nákvæmlega Grensás-Skeifan, þar sem Rekkjan, Austurland...
af Henjo
Fös 22. Sep 2023 16:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 5701

Re: Almenningssamgöngur

Æj er skeifan það slæm? er ekki bara hægt að bæta við akreinum, og kannski mislægum gatnamótum? Er það ekki galdralausnirnar í samgöngum á Íslandi?
af Henjo
Fös 22. Sep 2023 15:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Almenningssamgöngur
Svarað: 41
Skoðað: 5701

Re: Almenningssamgöngur

Fólk sem heldur að við séum alltof fámenn eða alltof norðarlega til að hafa góðar almenningssamgöngur þurfa ferðast smá og skoða heiminn. Þessi bílamenning okkar er alveg stórmerkilega, hvernig fólk er orðið það aumingjavæt að það getur ekki ímyndað sér neinn ferðamáta sem inniheldur ekki gírstöng u...
af Henjo
Fim 14. Sep 2023 19:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: E10 eldsneyti
Svarað: 28
Skoðað: 7821

Re: E10 eldsneyti

jonfr1900 skrifaði:E10 er vandamál fyrir flesta bíla.

E10 petrol: What is it and can my car run on it? (BBC News)


Á þetta líka við um 2018 árgerð af bíll sem er uppgefinn að þola E10 bensín (eins og OP er með)?
af Henjo
Fim 14. Sep 2023 17:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: E10 eldsneyti
Svarað: 28
Skoðað: 7821

Re: E10 eldsneyti

*ætti að vera mjög basic fyrir þá sem vinna í þessu, samanborið við marga aðra bíla. Ekki vera vesenast í þessu sjálfur.

Er annars sammála, Jonsig. Oft betra að vera ekkert að fikta óþarflega í hlutunum.
af Henjo
Fim 14. Sep 2023 15:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gert ráð fyrir aukinni gjald­töku af raf­bílum
Svarað: 19
Skoðað: 2994

Re: Gert ráð fyrir aukinni gjald­töku af raf­bílum

Vona innilega að þetta kílómetragjald taki með í reikninginn þyngd bíla. Það er ekki eðlilegt að Tesla sem er 2500kg að þyngd er að borga sama gjaldið fyrir slit á vegum og Dacia Spring sem er 950kg.
af Henjo
Fim 14. Sep 2023 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: E10 eldsneyti
Svarað: 28
Skoðað: 7821

Re: E10 eldsneyti

Ætti að vera mjög basic að skipta um kert í þessum bílum. Það er ekki sens að þessi bílaleiga hafi verið að gera þetta nema þeir hafi 100% þurft þess. Bílaleigur eru með sýnar eigin hugmyndir þegar kemur að viðhaldi bíla.
af Henjo
Fim 14. Sep 2023 00:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: E10 eldsneyti
Svarað: 28
Skoðað: 7821

Re: E10 eldsneyti

I10 hjá mér virkar mjög vél á þessu, ásamt öllum öðrum bílum á heimilinu.

Kannski eithv í kveikjukerfinu hjá þér orðið lélegt? Annars er 3cyl ekki mest smooth mótorar í heimi.
af Henjo
Mið 30. Ágú 2023 12:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Löggæslumyndavélin við sæbraut
Svarað: 26
Skoðað: 8705

Re: Löggæslumyndavélin við sæbraut

Fyrst við erum komnir á trúnó hér þá hef ég verið stoppaður fyrir .... of hægan akstur. Einnig stoppaður fyrir að vera á .... of flottum bíl, löggan vildi skoða hvaða hvítflibbi væri þarna á ferð. Ég er ekki tiltakanlega hrifinn af hraðasektum en það er of lítið sektað fyrir of hægan akstur. Ég vei...