Leitin skilaði 310 niðurstöðum

af techseven
Lau 31. Maí 2008 14:42
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Acer meira "mean looking" heldur en Alienware?
Svarað: 6
Skoðað: 1358

Acer meira "mean looking" heldur en Alienware?

Persónulega finnst mér Acer tölvur óaðlaðandi og leiðinlegar, gildi þá einu hvort um lappa eða desktop sé að ræða... Svo rakst ég á þetta: There's already plenty of high-end enthusiast gaming systems on the market, but there's always room for one more. The latest, from Taiwanese manufacturer, Acer, ...
af techseven
Fim 29. Maí 2008 16:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Jarðskjálfti
Svarað: 29
Skoðað: 2855

Re: Jarðskjálfti

Frændi minn var í heimsókn hjá mér þegar fyrsti skjálftinn reið yfir. Við vorum að spila duel í UT3 og hann sat fyrir aftan mig, ég hélt að hann hefði verið eitthvað að stríða mér, hrista stólinn minn! Svo spurði ég hann "fannstu þetta?!" þegar ég sá að hann var límdur við skjáinn... Þá ko...
af techseven
Mið 28. Maí 2008 21:00
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað er þessi tölva metin á?
Svarað: 5
Skoðað: 854

Re: Hvað er þessi tölva metin á?

Kr. 25.000,- er raunhæft, sanngjarnt verð að mínu mati...
af techseven
Lau 24. Maí 2008 14:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Spurning um paypal, hvernig tek ég pening út?
Svarað: 9
Skoðað: 1694

Re: Spurning um paypal, hvernig tek ég pening út?

Geiri Sæm skrifaði:Ef þú ert með Visa kort þá geturu tekið út pening af paypal og sett á visa kortið þitt. Virkar ekki með MasterCard.


Hefur þú sannreynt þetta eða þekkir þú einhver sem getur staðfest að þetta sé hægt?
af techseven
Lau 17. Maí 2008 05:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nova: Too good to be true?
Svarað: 15
Skoðað: 1481

Re: Nova: Too good to be true?

Var að spá í að skipta yfir í Nova í óákveðinn tíma, borga 2000 kr á mánuði, og hringja frítt í alla innan Nova og borga 14,90 á mínútuna í öll hin félögin. Um leið og ég sá þetta 14,90 kr á mínútuna þegar þú hringir frá Nova til Vodafone, Símann, Sko eða aðra síma, þá fannst mér þetta frekar "...
af techseven
Lau 05. Apr 2008 14:56
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Nýtt spjallborð!
Svarað: 65
Skoðað: 6495

Re: Nýtt spjallborð!

Ég fór í "Board preferences" hjá mér og gerði:

Users can contact me by e-mail: =já

En það er ekkert sem gefur til kynna að það hafi virkað, er þetta eitthvað bilað?

p.s. ég er búinn að skrá e-mailið mitt inn...
af techseven
Þri 27. Feb 2007 01:07
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skjámyndin snýst
Svarað: 2
Skoðað: 678

Prófaðu fara inn í Display Properties, (hægri smellt á skjáborðinu og valið "properties" eins og þú veist örugglega....), farðu þaðan inn í settings og Advanced takkann þar, gáðu hvort þú finnir ekki leið til að laga þetta þar. Einnig gæti verið Ati eða Nvidia tákn neðst hægra megin sem gæti leitt þ...
af techseven
Mið 14. Feb 2007 11:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Medion Eigendur Athugið!!!
Svarað: 17
Skoðað: 3975

MEDION support site (UK) er mesta user un-friendly síða sem ég hef nokkurn tíman kynnst, hreinn viðbjóður. Af hverju í ósköpunum á maður að þurfa eitthvað serial drasl? Ég setti upp MEDION fartölvu fyriri frænda minn og prófaði öll númer sem voru á tölvunni og ekkert virkaði... Man ekki hvernig ég r...
af techseven
Mið 14. Feb 2007 10:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: core duo móðurborð með agp rauf ?
Svarað: 6
Skoðað: 1352

Þetta er alveg kúl, maður var búinn að bóka það að maður þyrfti að sturta niður 2GB af DDR minni og XFX 7800GS EXTREME agp korti ef maður ætlaði yfir í conroe. Það er dýrt að skipta um þetta allt í einu og það getur verið erfitt að réttlæta svoleiðis fjárútlát þegar maður er námsmaður.....=; Núna ke...
af techseven
Þri 13. Feb 2007 05:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD hvað?
Svarað: 46
Skoðað: 5130

E3 2005: PS3 Tech Specs More numbers than you can shake a slide rule at. . . System Floating Point Performance: 2 TFLOPS . . http://ps3.ign.com/articles/614/614682p1.html Er þetta ekki gott fyrir leikjatölvu? Eru þetta sömu FLOP-in og er verið að tala um í tilviki 80 kjarna Intel tilraunaörgjöva? Þ...