Leitin skilaði 676 niðurstöðum

af TheAdder
Mán 08. Jan 2024 10:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: skjáupplausn - win11 í proxmox
Svarað: 1
Skoðað: 540

Re: skjáupplausn - win11 í proxmox

Hizzman skrifaði:ég er með w11 á proxmox, er að tengja með rdp frá w10

er mögulegt að gera upplausnina á w11 dínamíska, eða amk fylla 2 skjái?

Undir Display flipanum, þá geturðu valið "Use all my displays". Upplausnin getur verið dýnamísk, en ég held það sé stillt í virkri tengingu, í slánni uppi.
af TheAdder
Sun 07. Jan 2024 18:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Persónuafsláttur tekinn af lífeyrisþegum sem búa erlendis.
Svarað: 8
Skoðað: 1018

Re: Persónuafsláttur tekinn af lífeyrisþegum sem búa erlendis.

Finnst þetta sanngjarnt þar sem þessir lífeyrisþegar skila engu til samfélagsins af þeim tekjum sem þeir fá. Þetta fer allt úr landi. Tilhvers ættu þeir að eiga rétt á persónuafslátt þegar þau eru ekki á landinu? Eru lífeyrisþegar ekki akkúrat þeir sem eru búnir að skila til samfélagsins alla sina ...
af TheAdder
Sun 07. Jan 2024 18:41
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hjálp með að finna straumbreyti
Svarað: 5
Skoðað: 859

Re: Hjálp með að finna straumbreyti

Kíktu við hjá Securitas á Akureyri. Þetta er held ég vél frá þeim.
af TheAdder
Lau 06. Jan 2024 20:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Build fýrir ca 220k
Svarað: 10
Skoðað: 1121

Re: Build fýrir ca 220k

Ég myndi frekar mæla með að halda þig við AM5, það er platform með framtíð, framtíðar uppfærsla gæti verið CPU, CPU og GPU, eða bara GPU. Á AM4 þá yrði uppfærsla alltaf móðurborð og RAM með CPU.
af TheAdder
Fös 05. Jan 2024 16:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ubiquiti DreamMachine Pro til sölu....komið aftur í sölu////selt
Svarað: 5
Skoðað: 824

Re: Ubiquiti DreamMachine Pro til sölu

Af forvitni, hvað er að koma í staðinn fyrir hann?
af TheAdder
Fim 04. Jan 2024 13:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: pcie > m.2 adapter
Svarað: 5
Skoðað: 634

Re: pcie > m.2 adapter

Eitthvað í eins og þetta? https://kisildalur.is/category/21/products/3157 Já, einhverstaðar sá ég top5 eithvað og þar virðast þau vinn á mismunandi hraða, er að spá bara 980 1tb https://tl.is/samsung-1tb-980-nvme-m-2-ssd.html 980 er gen 3 diskur, 980 pro er gen 4 diskur, millistykkið hér að ofan er...
af TheAdder
Mið 03. Jan 2024 10:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SoftwareShore
Svarað: 6
Skoðað: 1110

Re: SoftwareShore

Haha já endilega borgaðu fyrir crack-aðan hugbúnað sem er fullur af Tojan hestum… góð hugmynd. Ef þú ert búinn að keyra install skrá frá þeim ertu nánast 100% kominn með vírus, allavegana crypto miner á tölvuna hjá þér. Engin install skrá frá þeim í sambandi við Autodesk hugbúnað, ég er kominn með ...
af TheAdder
Mið 03. Jan 2024 00:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SoftwareShore
Svarað: 6
Skoðað: 1110

Re: SoftwareShore

Autodesk er það sem ég hef áhuga á, er að prófa þetta, maður fær student aðgang hjá þeim.
af TheAdder
Þri 02. Jan 2024 12:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: SoftwareShore
Svarað: 6
Skoðað: 1110

SoftwareShore

Daginn, rakst á þetta og var að pæla hversu legit þetta væri:
https://softwareshore.com/
Einhver vaktari notað þetta?
af TheAdder
Mán 01. Jan 2024 15:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Build fýrir ca 220k
Svarað: 10
Skoðað: 1121

Re: Build fýrir ca 220k

Sæll, ég get því miður ekki séð hvernig þú gætir skorið niður um 25 þúsund til þess að koma 7800XT inn í fjárhagsáætlun. Þess fyrir utan, þá lítur þetta bara vel út hjá ykkur. Ég myndi skoða með að fara í 6000 MHZ AMD merkta minnið, það kostar 4000 kr meira en mér finnst ég hafa séð talað um að AMD ...
af TheAdder
Sun 31. Des 2023 12:01
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Google Pixel 8
Svarað: 33
Skoðað: 5719

Re: Google Pixel 8

Marques Brownlee búinn að útnefna Google Pixel 8 sem síma ársins 2023 https://youtu.be/JkRXhe3KaPE?t=1322 Emobi er byrjaður að selja símann hérlendis á 150.000 kr: https://emobi.is/index.php?route=product/product&product_id=811 Hef heyrt það útfrá mér að það geti verið vandamál með 5G á þessum ...
af TheAdder
Sun 31. Des 2023 11:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Network droppar úr 1 Gb í 100 mb
Svarað: 7
Skoðað: 834

Re: Network droppar úr 1 Gb í 100 mb

Skoðaðu hvort það er nokkuð Cat 5 snúra að flækjast fyrir þér einhvers staðar, ég lenti í að meters cat 5 patch snúra, setti tengingu hjá mér niður í 100Mb. En Myndi hraðinn þá nokkuð ná einhvern tíma upp fyrir 100mb yfir höfuð.. Held það geti farið eftir búnaði, gæti verið að downgrade-a eftir smá...
af TheAdder
Sun 31. Des 2023 09:41
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Network droppar úr 1 Gb í 100 mb
Svarað: 7
Skoðað: 834

Re: Network droppar úr 1 Gb í 100 mb

Skoðaðu hvort það er nokkuð Cat 5 snúra að flækjast fyrir þér einhvers staðar, ég lenti í að meters cat 5 patch snúra, setti tengingu hjá mér niður í 100Mb.
af TheAdder
Lau 30. Des 2023 17:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: apple tv 3 generation
Svarað: 10
Skoðað: 1071

Re: apple tv 3 generation

https://googlethatforyou.com?q=apple%20tv%20how%20to%20update Takk nú er ég búinn að fara í þetta og mitt apple tv gen 3 er "up to date" áður en ég fór að reyna uppfæra software svo það er ekki í þessu. Mikið er þetta fúlt að kaupa hluti sem nýtast manni ekki. Og enginn eða fáir hérlendis...
af TheAdder
Þri 26. Des 2023 13:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router hugleiðingar
Svarað: 11
Skoðað: 1723

Re: Router hugleiðingar

Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma. Ég hugsa það einmitt, engin af tækjunum hjá þér getur kannski nýtt sér WiFi 7, myndi bara bíða í 2-3 ár þangað til þeir routerar eru komni...
af TheAdder
Mán 25. Des 2023 09:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu
Svarað: 20
Skoðað: 2127

Re: Jepplingur (jeppi) fyrir múttu

Af reynslu í minni fjölskyldu, þá myndi ég mæla með Suzuki, eins og Vitara, eða S4 S-Cross. Hafa komið vel út hjá okkur.
af TheAdder
Sun 24. Des 2023 23:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gleðilega hátíð 2023
Svarað: 20
Skoðað: 1448

Re: Gleðilega hátíð 2023

Gleðilegar hátíðir og farsælt komandi ár.
af TheAdder
Sun 24. Des 2023 09:43
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router hugleiðingar
Svarað: 11
Skoðað: 1723

Re: Router hugleiðingar

Rakst á þennan um daginn, lýst mjög vel á hann:
https://mikrotik.is/products/l009uigs-2 ... eros-l5-eu
af TheAdder
Mið 20. Des 2023 20:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu
Svarað: 28
Skoðað: 3888

Re: Íslenskir póstinnviðir þeir verstu í Evrópu

Finnist ykkur póstþjónustan vera léleg (sem hún er) Þá held ég að þetta sé ekki aðbæta orðspor Póstsins ef þetta er framkoma Póstsinns gagnvart starfsfólki: Íslandspóstur mátti ekki nota gögn úr ökurita við uppsögn: https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/12/11/islandspostur_matti_ekki_nota_gogn_ur...
af TheAdder
Sun 17. Des 2023 18:23
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Tölvuleikir - Meðmæli
Svarað: 14
Skoðað: 2064

Re: Tölvuleikir - Meðmæli

Það þarf varla að minnast á Baldur's Gate 3, svo er Control Ultimate Edition sem Alan Wake 1 fylgir með flottur kostur líka.
af TheAdder
Mið 13. Des 2023 16:10
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis
Svarað: 12
Skoðað: 1261

Re: Spurning með Mhz hraða vinnsluminnis

Þú gætir fengið skilaboð um að þetta XMP profile sé "overclocking" en ef þu keyptir minni sem getur keyrt á þessum stillingum þá er það að fara að virka og ef það gerir ekki skilaru því. Ég einmitt fékk þá viðvörun. Ég ætla þá að prófa þetta og sjá hvað gerist. Slekk á þessu ef ég verð va...
af TheAdder
Mið 13. Des 2023 15:17
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: [ÓE] hægra airpod pro 2nd gen.
Svarað: 2
Skoðað: 871

Re: [ÓE] hægra airpod pro 2nd gen.

Það hjálpar að setja póstinn undir Markaður.
af TheAdder
Sun 10. Des 2023 00:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: örgjörva vandræði
Svarað: 23
Skoðað: 2271

Re: örgjörva vandræði

Jæja, ég reif allt í sundur og finn beyglaða pinna í CPU socket. Er einhver séns að laga þetta eða þarf ég að panta nýtt móðurborð? Það er hægt að beygja pinna til baka, með þolinmæði, stækkunargleri og góðri flísatöng. En þú ert alveg líklegur til þess að brjóta pinnann, eða skadda pinna í kringum...
af TheAdder
Fös 08. Des 2023 11:12
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Best fyrir dagssetningar á matvælum
Svarað: 11
Skoðað: 1257

Re: Best fyrir dagssetningar á matvælum

Með mjólkina, fer alveg eftir hversu vel hún hefur verið geymd. Var t.d. að vinna í verslun í mörg ár sem var með shitti kælir (hæhæ Samkaup) og allar mjólkufernurnar voru byrjaðar að bólgna út fyrir síðasta söludagur. Stoppaði samt ekki verslunina að láta svona 50% off miða. Kjötkælirinn var líka ...
af TheAdder
Fim 07. Des 2023 23:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Rafbílar koma illa út í könnun
Svarað: 38
Skoðað: 2881

Re: Rafbílar koma illa út í könnun

Mig langaði bara deila þessari frétt með ykkur. Var að googla þetta og rakst á þessa frétt. Ég á rafmagnsbíl nýlega búinn að fjárfesta í einum og vildi kanna stöðuna um þetta mál. :lol: Sumt sem maður nefnir bara alls ekki ! Jú endilega að nefna, þó að fréttin.is sé kannski óáræðanleg (sem má eflau...